1.912
breytingar
(lagaði útlit) |
(tenglar settir inn) |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
== I. Kafli. Stofnun félagsins. == | == I. Kafli. Stofnun félagsins. == | ||
Taflfélag Vestmannaeyja var stofnað árið 1926 og var stofnfundur félagsins haldinn sunnudaginn 29. ágúst 1926 og voru stofnendur þess níu einstaklingar: | Taflfélag Vestmannaeyja var stofnað árið 1926 og var stofnfundur félagsins haldinn sunnudaginn 29. ágúst 1926 og voru stofnendur þess níu einstaklingar: | ||
* [[Sigurður Sveinsson]], Sveinsstöðum | * [[Sigurður Sveinsson]], [[Sveinsstaðir|Sveinsstöðum]] | ||
* [[Magnús Jónsson]], Bergsstöðum | * [[Magnús Jónsson]], [[Bergsstaðir|Bergsstöðum]] | ||
* [[Kristinn Ólafsson]], | * [[Kristinn Ólafsson]], | ||
* [[Reynir Magnús Bergsson]], Tungu | * [[Reynir Magnús Bergsson]], [[Tunga|Tungu]] | ||
* [[Sigurður Þórðarson]], [[Gerði]] | * [[Sigurður Þórðarson]], [[Gerði]] | ||
* [[Sigurbjörn Sveinsson]], Sólbergi | * [[Sigurbjörn Sveinsson]], [[Sólberg|Sólbergi]] | ||
* [[Halldór Guðjónsson]], Sólbergi | * [[Halldór Guðjónsson]], Sólbergi | ||
* [[Hermann Benediktsson]], [[Godthaab]] | * [[Hermann Benediktsson]], [[Godthaab]] | ||
* [[Ólafur Magnússon]], Sólvangi | * [[Ólafur Magnússon]], [[Sólvangur|Sólvangi]] | ||
* Ólafur og Kristinn á Reyni, sem þá var hér bæjarstjóri, munu hafa verið frumkvöðlar að stofnun félagsins. | * Ólafur og Kristinn á Reyni, sem þá var hér bæjarstjóri, munu hafa verið frumkvöðlar að stofnun félagsins. | ||
Lína 18: | Lína 17: | ||
* [[Þórhallur Gunnlaugsson]], Símstöð | * [[Þórhallur Gunnlaugsson]], Símstöð | ||
* [[Stefán Guðlaugsson]], [[Gerði]] | * [[Stefán Guðlaugsson]], [[Gerði]] | ||
* [[Jóhann P. Jónsson]], Grímsstöðum | * [[Jóhann P. Jónsson]], [[Grímsstaðir|Grímsstöðum]] | ||
* [[Magnús Sveinsson]], Reykholti | * [[Magnús Sveinsson]], [[Reykholt|Reykholti]] | ||
* [[Kjartan Guðmundsson]], (ljósmyndari) | * [[Kjartan Guðmundsson]], (ljósmyndari) | ||
* [[Þorsteinn Steinsson]], Sólnesi | * [[Þorsteinn Steinsson]], [[Sólnes|Sólnesi]] | ||
* [[Karl Sigurhansson]], Brimnesi | * [[Karl Sigurhansson]], [[Brimnes|Brimnesi]] | ||
* [[Gunnar Jónatansson]], Stórhöfða | * [[Gunnar Jónatansson]], [[Stórhöfði|Stórhöfða]] | ||
* [[Hjalti Jónatansson]], Stórhöfða (16 ára) | * [[Hjalti Jónatansson]], Stórhöfða (16 ára) | ||
* [[Jón Bjarnason]], [[Valhöll]] | * [[Jón Bjarnason]], [[Valhöll]] | ||
* [[Geir Guðmundsson]], Geirlandi | * [[Geir Guðmundsson]], [[Geirland|Geirlandi]] | ||
Á fyrsta mótinu, þar sem átta félagsmenn tefldu urðu Ólafur Magnússon og Halldór Guðjónsson efstir og jafnir með 6 vinninga af 7 mögulegum. Á fundi hinn 13. október 1926 voru samþykkt lög fyrir félagið og er hér til gamans úrdráttur úr þeim: 1. gr. Nafn félagsins er Taflfélag Vestmannaeyja 2. gr. Tilgangur félagsins er að auka og efla útbreiðslu tafllistarinnar í Vestmannaeyjum 13. gr. Ef veðjað er um skákir í félaginu, skal helmingur af veðfénu renna í verðlaunasjóð 15. gr. Um hver áramót skal félagið halda Skákþing Vestmannaeyja. Er taflfélagsmönnum og öllum öðrum búsettum mönnum í Vestmannaeyjum heimil þátttaka. Skulu verðlaun veitt og hlýtur sigurvegarinn nafnbótina Skákkonungur Vestmannaeyja. | Á fyrsta mótinu, þar sem átta félagsmenn tefldu urðu Ólafur Magnússon og Halldór Guðjónsson efstir og jafnir með 6 vinninga af 7 mögulegum. Á fundi hinn 13. október 1926 voru samþykkt lög fyrir félagið og er hér til gamans úrdráttur úr þeim: 1. gr. Nafn félagsins er Taflfélag Vestmannaeyja 2. gr. Tilgangur félagsins er að auka og efla útbreiðslu tafllistarinnar í Vestmannaeyjum 13. gr. Ef veðjað er um skákir í félaginu, skal helmingur af veðfénu renna í verðlaunasjóð 15. gr. Um hver áramót skal félagið halda Skákþing Vestmannaeyja. Er taflfélagsmönnum og öllum öðrum búsettum mönnum í Vestmannaeyjum heimil þátttaka. Skulu verðlaun veitt og hlýtur sigurvegarinn nafnbótina Skákkonungur Vestmannaeyja. | ||
Lína 38: | Lína 37: | ||
== II. Kafli. Blómaskeiðið eftir 1936 == | == II. Kafli. Blómaskeiðið eftir 1936 == | ||
Taflfélagið var lífgað við á aðalfundinum haustið 1936 og þá voru líka ýmis framfaramál á dagskrá td. var samþykkt að senda Skákfélagi Keflavíkur áskorun í keppni og koma á bréfaskákum við önnur skákfélög inn- og útlend. Þá var bókað um að fengist hafi innflutningsleyfi á skákritum fyrir allt að 100 krónur og gilti leyfið til áramóta. Loks var samþykkt að sækja um í Skáksamband Íslands. Heiðursfélagi var kosinn Sigurbjörn Sveinsson, Sólbergi. | Taflfélagið var lífgað við á aðalfundinum haustið 1936 og þá voru líka ýmis framfaramál á dagskrá td. var samþykkt að senda Skákfélagi Keflavíkur áskorun í keppni og koma á bréfaskákum við önnur skákfélög inn- og útlend. Þá var bókað um að fengist hafi innflutningsleyfi á skákritum fyrir allt að 100 krónur og gilti leyfið til áramóta. Loks var samþykkt að sækja um í Skáksamband Íslands. Heiðursfélagi var kosinn [[Sigurbjörn Sveinsson]], [[Sólberg|Sólbergi]]. | ||
Af minnistæðum mönnum sem tefldu með félaginu á árunum eftir 1936 voru nefndir Karl Sigurhansson, sem tefldi skák á vetrum og var einn besti langhlaupari landsins. Hjálmar Theódórsson frá Húsavík var aðaldriffjöðurin í félaginu og hafði þegar þarna var gerst ársmaður hjá Helga Ben., hann var mikill félagsmálamaður og kappsamur og varð síðar skákmeistari Norðurlands og komst í landsliðsflokk. Þá er Björn Kalman lögfræðingur minnistæður en hann hafði teflt í Ameríku um aldamótin og var á fyrstu árum aldarinnar einn af sterkustu skákmönnum þjóðarinnar. Hjalti í Vitanum hafði góðan stíl og Rafn Árnason frá Gröf var mikið efni. Hann gerðist farmaður og féll frá fyrir aldur fram. | Af minnistæðum mönnum sem tefldu með félaginu á árunum eftir 1936 voru nefndir [[Karl Sigurhansson]], sem tefldi skák á vetrum og var einn besti langhlaupari landsins. [[Hjálmar Theódórsson]] frá Húsavík var aðaldriffjöðurin í félaginu og hafði þegar þarna var gerst ársmaður hjá [[Helgi Benediktsson|Helga Ben]]., hann var mikill félagsmálamaður og kappsamur og varð síðar skákmeistari Norðurlands og komst í landsliðsflokk. Þá er [[Björn Kalman]] lögfræðingur minnistæður en hann hafði teflt í Ameríku um aldamótin og var á fyrstu árum aldarinnar einn af sterkustu skákmönnum þjóðarinnar. Hjalti í Vitanum hafði góðan stíl og [[Rafn Árnason]] frá [[Gröf]] var mikið efni. Hann gerðist farmaður og féll frá fyrir aldur fram. | ||
Í þessa tíð tíðkuðust símskákir, sem stóðu frá kl. 21 að kvöldi til 8 að morgni eða þegar símstöðin var lokuð og var þá oft glatt á hjalla og Loftur kennari, sem var símstjóri félagsins lét marga vísuna fljúga eftir línunni. Á þessum árum hafði félagið um tíma aðsetur í herbergi á Vesturhúsum til æfinga. | Í þessa tíð tíðkuðust símskákir, sem stóðu frá kl. 21 að kvöldi til 8 að morgni eða þegar símstöðin var lokuð og var þá oft glatt á hjalla og Loftur kennari, sem var símstjóri félagsins lét marga vísuna fljúga eftir línunni. Á þessum árum hafði félagið um tíma aðsetur í herbergi á [[Vesturhús|Vesturhúsum]] til æfinga. | ||
Símskákin við Keflvíkingana fór fram nóttina 17. október og unnu Eyjamenn með 7,5 á móti hálfum vinningi Keflvíkingana. Viku seinna var símskák við Taflfélag Hafnarfjarðar og unnu TV menn þá viðureign einnig 5,5 á móti 2,5 vinningi. | Símskákin við Keflvíkingana fór fram nóttina 17. október og unnu Eyjamenn með 7,5 á móti hálfum vinningi Keflvíkingana. Viku seinna var símskák við Taflfélag Hafnarfjarðar og unnu TV menn þá viðureign einnig 5,5 á móti 2,5 vinningi. |