4.181
breyting
Ekkert breytingarágrip |
m (mynd) |
||
| Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:1945.5.jpg|thumb|250px|Miðhúsalaug var oft köld, en þar lærðu Eyjamenn að synda]] | |||
[[Sigurður Sigurfinnsson]] hreppstjóri kom fyrstur manna fram með þá tillögu að sundkunnátta væri gerð að skilyrði fyrir burtfararprófi úr barnaskóla. Fyrsti sundkennari í Vestmannaeyjum var [[Friðrik Gíslason]] ljósmyndari, en hann var föðurbróðir [[Friðrik Jesson|Friðriks Jessonar]], safnvarðar, sem lengst allra kenndi sund í Eyjum. Sundkennslan var fyrst um sinn á vegum Bjargráðafélags, sem þá starfaði í Vestmannaeyjum, en síðar sá Glímu- og sundfélag, sem sett var á laggirnar af Sigurði hreppstjóra, um kennsluna. Félagið lognaðist síðan út af árið 1897 og eftir það sá sýslunefnd um sundkennsluna. | [[Sigurður Sigurfinnsson]] hreppstjóri kom fyrstur manna fram með þá tillögu að sundkunnátta væri gerð að skilyrði fyrir burtfararprófi úr barnaskóla. Fyrsti sundkennari í Vestmannaeyjum var [[Friðrik Gíslason]] ljósmyndari, en hann var föðurbróðir [[Friðrik Jesson|Friðriks Jessonar]], safnvarðar, sem lengst allra kenndi sund í Eyjum. Sundkennslan var fyrst um sinn á vegum Bjargráðafélags, sem þá starfaði í Vestmannaeyjum, en síðar sá Glímu- og sundfélag, sem sett var á laggirnar af Sigurði hreppstjóra, um kennsluna. Félagið lognaðist síðan út af árið 1897 og eftir það sá sýslunefnd um sundkennsluna. | ||