„Kristinn Ástgeirsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
setti inn mynd af líkani sem Kristinn gerði
m (setti inn mynd sem Kristinn málaði af Læknum)
m (setti inn mynd af líkani sem Kristinn gerði)
Lína 7: Lína 7:
Hann hafði mikla unun af myndlistinni og myndir hans eru af tvennum toga. Annars vegar eru myndir af atvinnulífi Eyjanna þar sem margar myndir hans eru frá höfninni og sýna verklag þess tíma og hins vegar eru myndir af landslagi og húsum í Vestmannaeyjum. Margar myndir hans sýna [[Heimaklettur|Heimaklett]] og innsiglinguna, [[Elliðaey]] og [[Bjarnarey]] og þann hluta Vestmannaeyja sem fór undir hraun.
Hann hafði mikla unun af myndlistinni og myndir hans eru af tvennum toga. Annars vegar eru myndir af atvinnulífi Eyjanna þar sem margar myndir hans eru frá höfninni og sýna verklag þess tíma og hins vegar eru myndir af landslagi og húsum í Vestmannaeyjum. Margar myndir hans sýna [[Heimaklettur|Heimaklett]] og innsiglinguna, [[Elliðaey]] og [[Bjarnarey]] og þann hluta Vestmannaeyja sem fór undir hraun.
[[Mynd:311g.jpg|thumb|250 px| Lækurinn, málverk eftir Kristinn Ástgeirsson]]
[[Mynd:311g.jpg|thumb|250 px| Lækurinn, málverk eftir Kristinn Ástgeirsson]]
[[Mynd:62b.jpg|thumb|250 px| Fiskgarðar, líkan eftir Kristinn Ástgeirsson]]
Myndirnar eftir Kristinn Ástgeirsson frá Miðhúsum í eigu [[Listasafn Vestmannaeyja|Listasafns Vestmannaeyja]] teljast til mikilvægra heimilda um atvinnuhætti og verklag fólks í Vestmannaeyja í upphafi 20. aldar.  
Myndirnar eftir Kristinn Ástgeirsson frá Miðhúsum í eigu [[Listasafn Vestmannaeyja|Listasafns Vestmannaeyja]] teljast til mikilvægra heimilda um atvinnuhætti og verklag fólks í Vestmannaeyja í upphafi 20. aldar.  


Leiðsagnarval