„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Örlítið)
Lína 206: Lína 206:


Hér á eftir að koma eitthvað meira. Starf félagsins var oft mjög öflugt á þessum árum. Margir félagar voru mjög öflugir í starfi félagsins á þessum tíma, aðrir fluttu upp á land eða hættu skákiðkun en ávallt komu aðrir inn. Í grein í '''Dagblaðinu Vísi''' hinn 25. maí 1983 er fyrirsögnin: '''Mikið skáklíf í Eyjum'''. Síðan segir svo frá: Öflugt skáklíf hefur verið í Vestmannaeyjum í vetur. Unglingastarf hefur verið áberandi gott og virðist svo sem fjölmargir skákmenn séu að vaxa úr grasi í Eyjum. Um hvítasunnuhelgina efndi Skákfélag Vestmannaeyja til kaffisamsætis þar sem afhent voru verðlaun fyrir skákmót vetrarins. Sigurvegari í öllum helstu mótum fullorðinna var Guðmundur Búason kaupfélagsstjóri. Hann varð skákmeistari Vestmannaeyja, einnig hraðskákmeistari og hann vann ennfremur Metabo-mótið sem háð var nú um hvítasunnuna. Helstu keppinautar Guðmundar voru þeir Kári Sólmundarson og Óli A. Vilhjálmsson. Leifur G. Hafsteinson var efnilegasti unglingurinn sem Eyjamenn eiga í skákinni í dag.
Hér á eftir að koma eitthvað meira. Starf félagsins var oft mjög öflugt á þessum árum. Margir félagar voru mjög öflugir í starfi félagsins á þessum tíma, aðrir fluttu upp á land eða hættu skákiðkun en ávallt komu aðrir inn. Í grein í '''Dagblaðinu Vísi''' hinn 25. maí 1983 er fyrirsögnin: '''Mikið skáklíf í Eyjum'''. Síðan segir svo frá: Öflugt skáklíf hefur verið í Vestmannaeyjum í vetur. Unglingastarf hefur verið áberandi gott og virðist svo sem fjölmargir skákmenn séu að vaxa úr grasi í Eyjum. Um hvítasunnuhelgina efndi Skákfélag Vestmannaeyja til kaffisamsætis þar sem afhent voru verðlaun fyrir skákmót vetrarins. Sigurvegari í öllum helstu mótum fullorðinna var Guðmundur Búason kaupfélagsstjóri. Hann varð skákmeistari Vestmannaeyja, einnig hraðskákmeistari og hann vann ennfremur Metabo-mótið sem háð var nú um hvítasunnuna. Helstu keppinautar Guðmundar voru þeir Kári Sólmundarson og Óli A. Vilhjálmsson. Leifur G. Hafsteinson var efnilegasti unglingurinn sem Eyjamenn eiga í skákinni í dag.
Sigurvegarar á '''''Metabo skákmótinu''''': 1983 Guðmundur Búason, 1984 Guðmundur Búason, 1985 Birgir Hrafn Hafsteinsson, 1986 Sverrir Unnarsson, 1987 Sigurjón Þorkelsson, 1988 Þórarinn Ingi Ólafsson, 1989 Sigmundur Andrésson, 1991 Sigurjón Þorkelsson, 1992 Þorvaldur Hermannsson, 1994 Sigurjón Þorkelsson, 1995 Sigurjón Þorkelsson, 1996 Þórarinn Ingi Ólafsson, 1997 Sigurður Frans Þráinsson, 1998 Stefán Gíslason, 1999 Björn Ívar Karlsson, 2000 Björn Ívar Karlsson og 2001 Björn Ívar Karlsson.


== Tíundi áratugurinn ==
== Tíundi áratugurinn ==
494

breytingar

Leiðsagnarval