4.181
breyting
Ekkert breytingarágrip |
mEkkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
== Ellirey - Gengið við á gömlum og nýjum lundaveiðistöðum == | == Ellirey - Gengið við á gömlum og nýjum lundaveiðistöðum == | ||
''Skráð af [[Pétur Guðjónsson|Pétri Guðjónssyni]] frá [[ | ''Skráð af [[Pétur Guðjónsson|Pétri Guðjónssyni]] frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] og síðar [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. | ||
Okkur Þórarni Sigurðssyni rafvirkjameistara, með meiru, kom saman um það, að gaman væri að fara dagstund út í Ellirey, ganga um eyna og færa inn á blað hina ýmsu lundaveiðistaði, bæði gamla og nýja. Svo kom að því, að ákveðið var að fara skyldi einn laugardag eftir hádegi,enda var veðrið mjög gott, norðangola og ládauður sjór. | Okkur Þórarni Sigurðssyni rafvirkjameistara, með meiru, kom saman um það, að gaman væri að fara dagstund út í Ellirey, ganga um eyna og færa inn á blað hina ýmsu lundaveiðistaði, bæði gamla og nýja. Svo kom að því, að ákveðið var að fara skyldi einn laugardag eftir hádegi,enda var veðrið mjög gott, norðangola og ládauður sjór. |