„Slysavarnir og björgunarmál“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Leiðrétt)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
== Vestmannaeyingar frumkvöðlar á sviði öryggismála sjómanna ==
== Vestmannaeyingar frumkvöðlar á sviði öryggismála sjómanna ==
Vestmannaeyingar hafa í gegnum tíðina haft mikinn áhuga á öryggismálum sjómanna. Ástæðan eflaust sú að mikið manntjón hefur orðið í [[Sjóslys|sjóslysum]] við Eyjarnar.
Vestmannaeyingar hafa í gegnum tíðina haft mikinn áhuga á öryggismálum sjómanna. Ástæðan eflaust sú að mikið manntjón hefur orðið í [[Sjóslys|sjóslysum]] við Eyjarnar.


Lína 6: Lína 5:


Það helsta sem Eyjamenn hafa haft forustu um:
Það helsta sem Eyjamenn hafa haft forustu um:


== Fyrsta björgunarfélag landsins ==
== Fyrsta björgunarfélag landsins ==
Fyrsta björgunarfélag landsins var stofnað í Eyjum árið 1918, það fékk nafnið [[Björgunarfélag Vestmannaeyja]]. Félagið beitti sér fyrir kaupum á björgunarskipi, sem kom til Eyja 26. mars 1920. Skipið hlaut nafnið [[Þór]] og var fyrsta björgunar og varðskip sem Íslendingar eignuðust. Saga Þórs er nokkuð merkileg.
Fyrsta björgunarfélag landsins var stofnað í Eyjum árið 1918, það fékk nafnið [[Björgunarfélag Vestmannaeyja]]. Félagið beitti sér fyrir kaupum á björgunarskipi, sem kom til Eyja 26. mars 1920. Skipið hlaut nafnið [[Þór]] og var fyrsta björgunar og varðskip sem Íslendingar eignuðust. Saga Þórs er nokkuð merkileg.


== Talstöðvar ==
== Talstöðvar ==
Vestmannaeyingar voru fyrstir til þess að fá talstöðvar í báta sína.
Vestmannaeyingar voru fyrstir til þess að fá talstöðvar í báta sína.


== Gúmmíbjörgunarbátar ==
== Gúmmíbjörgunarbátar ==
Árið 1951 var [[Kjartan Ólafsson]], útgerðarmaður Veigu VE, fyrstur útgerðarmanna á Íslandi til að setja gúmmíbjörgunarbát um borð í fiskiskip í staðinn fyrir þunga fleka. Árið 1952 fórst Veiga VE og með henni tveir menn en aðrir úr áhöfn bátsins björguðust í gúmmíbátinn. Það kostaði töluverða baráttu að fá þetta björgunartæki viðurkennt. En slík var trú sjómanna og útgerðarmanna á þessu björgunartæki að vertíðina 1952 voru 40 vélbátar í Vestmannaeyjum komnir með gúmmíbát.
Árið 1951 var [[Kjartan Ólafsson]], útgerðarmaður Veigu VE, fyrstur útgerðarmanna á Íslandi til að setja gúmmíbjörgunarbát um borð í fiskiskip í staðinn fyrir þunga fleka. Árið 1952 fórst Veiga VE og með henni tveir menn en aðrir úr áhöfn bátsins björguðust í gúmmíbátinn. Það kostaði töluverða baráttu að fá þetta björgunartæki viðurkennt. En slík var trú sjómanna og útgerðarmanna á þessu björgunartæki að vertíðina 1952 voru 40 vélbátar í Vestmannaeyjum komnir með gúmmíbát.


== Öryggi við netaspil ==
== Öryggi við netaspil ==
Árið 1971 hannaði [[Sigmund|Sigmund Jóhannsson]] teiknari og uppfinningamaður öryggisloka við netaspil, Sigmund hannaði lokann að beiðni skipstjóra sem hafði lent í því að tveir menn á skipi hans höfðu farið í netaspilið sömu vertíðina. Það er skemmst frá því að segja að lokinn fækkaði ekki bara slysum við netaspil, heldur útrýmdi þeim alveg.  Útgerðarmenn í Eyjum settu þennan búnað strax í svo til öll skip sem stunduðu netaveiðar, en því miður tók það níu ár með tilheyrandi fjölda slysa að lögleiða þennan frábæra öryggisbúnað og koma honum í öll skip á landinu.
Árið 1971 hannaði [[Sigmund|Sigmund Jóhannsson]] teiknari og uppfinningamaður öryggisloka við netaspil, Sigmund hannaði lokann að beiðni skipstjóra sem hafði lent í því að tveir menn á skipi hans höfðu farið í netaspilið sömu vertíðina. Það er skemmst frá því að segja að lokinn fækkaði ekki bara slysum við netaspil, heldur útrýmdi þeim alveg.  Útgerðarmenn í Eyjum settu þennan búnað strax í svo til öll skip sem stunduðu netaveiðar, en því miður tók það níu ár með tilheyrandi fjölda slysa að lögleiða þennan frábæra öryggisbúnað og koma honum í öll skip á landinu.


== Sleppi- og sjósetningarbúnaður ==
== Sleppi- og sjósetningarbúnaður ==
Í mars 1980 hannaði [[Sigmund|Sigmund Jóhannsson]] búnað sem gat losað og sjósett gúmmíbjörgunarbáta bæði handvirkt og sjálfvirkt. Þetta var þvílík bylting í öryggismálum sjómanna, að margir vildu líkja henni við það þegar gúmmíbátarnir komu til sögunnar.
Í mars 1980 hannaði [[Sigmund|Sigmund Jóhannsson]] búnað sem gat losað og sjósett gúmmíbjörgunarbáta bæði handvirkt og sjálfvirkt. Þetta var þvílík bylting í öryggismálum sjómanna, að margir vildu líkja henni við það þegar gúmmíbátarnir komu til sögunnar.


En eins og oft áður voru það einungis sjómenn og útgerðarmenn í Vestmannaeyjum sem sáu notagildi þessa búnaðar í fyrstu, og var hann því fyrst settur í Vestmannaeyjaflotann 1981. Því miður tók barátta Vestmannaeyinga fyrir þessu tæki um 20 ár, en var loksins endanlega komin í höfn á árinu 2000.  
En eins og oft áður voru það einungis sjómenn og útgerðarmenn í Vestmannaeyjum sem sáu notagildi þessa búnaðar í fyrstu, og var hann því fyrst settur í Vestmannaeyjaflotann 1981. Því miður tók barátta Vestmannaeyinga fyrir þessu tæki um 20 ár, en var loksins endanlega komin í höfn á árinu 2000.  


== Björgvinsbeltið ==
== Björgvinsbeltið ==
[[Björgvinsbeltið]] sem [[Björgvin Sigurjónsson]] stýrimaður hannaði, er eitt af þeim tækjum sem hafa auðveldað mjög að ná mönnum aftur um borð sem hafa farið útbyrðis. Þetta björgunartæki er nú komið um borð í flest skip á Íslandi og flestar hafnir landsins.
[[Björgvinsbeltið]] sem [[Björgvin Sigurjónsson]] stýrimaður hannaði, er eitt af þeim tækjum sem hafa auðveldað mjög að ná mönnum aftur um borð sem hafa farið útbyrðis. Þetta björgunartæki er nú komið um borð í flest skip á Íslandi og flestar hafnir landsins.
13-14 manns hefur verið bjargað fyrir tilstuðlan beltisins.
13-14 manns hefur verið bjargað fyrir tilstuðlan beltisins.


== Slysavarnadeildin Eykyndill í Vestmannaeyjum ==
== Slysavarnadeildin Eykyndill í Vestmannaeyjum ==
Margt fleira hefur verið gert til að auka öryggi sjómanna sem of langt mál er upp að telja, en þó verður hér að nefna eitt félag sem hefur í tugi ára gert óhemju mikið fyrir öryggi sjómanna í Vestmannaeyjum og reyndar víðar. Þetta er [[Slysavarnadeildin Eykyndill|kvennadeild Slysavarnafélags Íslands, Eykyndill]]. Það er með ólíkindum hvað þessar konur hafa gert mikið til að bæta öryggi sjómanna.  Þær hafa stuðlað að því að koma fjölmörgum málum í höfn.
Margt fleira hefur verið gert til að auka öryggi sjómanna sem of langt mál er upp að telja, en þó verður hér að nefna eitt félag sem hefur í tugi ára gert óhemju mikið fyrir öryggi sjómanna í Vestmannaeyjum og reyndar víðar. Þetta er [[Slysavarnadeildin Eykyndill|kvennadeild Slysavarnafélags Íslands, Eykyndill]]. Það er með ólíkindum hvað þessar konur hafa gert mikið til að bæta öryggi sjómanna.  Þær hafa stuðlað að því að koma fjölmörgum málum í höfn.


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* [[Sigmar Þór Sveinbjörnsson]]. Eyjavefurinn eyjar.com 2000}}
* [[Sigmar Þór Sveinbjörnsson]]. Eyjavefurinn eyjar.com 2000}}
[[Flokkur:Sjórinn]]
11.675

breytingar

Leiðsagnarval