„Slysavarnir og björgunarmál“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
tenglar settir inn
(texti eftir Sigmar Þór Sveinbjörnsson)
 
m (tenglar settir inn)
Lína 1: Lína 1:
== Vestmannaeyingar frumkvöðlar á sviði öryggismála sjómanna ==
== Vestmannaeyingar frumkvöðlar á sviði öryggismála sjómanna ==


Vestmannaeyingar hafa í gegnum tíðina haft mikinn áhuga á öryggismálum sjómanna. Ástæðan eflaust sú að mikið manntjón hefur orðið í sjóslysum við Eyjarnar.
Vestmannaeyingar hafa í gegnum tíðina haft mikinn áhuga á öryggismálum sjómanna. Ástæðan eflaust sú að mikið manntjón hefur orðið í [[Sjóslys|sjóslysum]] við Eyjarnar.


Einnig má nefna að ófá slys hafa orðið innan hafnar bæði hér áður fyrr þegar hafnaraðstaða var léleg og bátar bundnir á ból. Því miður hafa einnig margir tugir manna drukknað í Vestmannaeyjahöfn á síðustu 30 til 40 árum. Þessi slys við höfnina gerðu það að verkum að Eyjamenn fóru að hugsa meira um öryggi hafna.
Einnig má nefna að ófá slys hafa orðið innan hafnar bæði hér áður fyrr þegar hafnaraðstaða var léleg og bátar bundnir á ból. Því miður hafa einnig margir tugir manna drukknað í Vestmannaeyjahöfn á síðustu 30 til 40 árum. Þessi slys við höfnina gerðu það að verkum að Eyjamenn fóru að hugsa meira um öryggi hafna.


Það helsta sem Eyjamenn hafa haft forustu um
Það helsta sem Eyjamenn hafa haft forustu um:




Lína 11: Lína 11:




Fyrsta björgunarfélag landsins var stofnað í Eyjum árið 1918, það fékk nafnið [[Björgunarfélag Vestmannaeyja]]. Félagið beitti sér fyrir kaupum á björgunarskipi, sem kom til Eyja 26. mars 1920. Skipið hlaut nafnið Þór og var fyrsta björgunar og varðskip sem Íslendingar eignuðust. Saga Þórs er nokkuð merkileg.
Fyrsta björgunarfélag landsins var stofnað í Eyjum árið 1918, það fékk nafnið [[Björgunarfélag Vestmannaeyja]]. Félagið beitti sér fyrir kaupum á björgunarskipi, sem kom til Eyja 26. mars 1920. Skipið hlaut nafnið [[Þór]] og var fyrsta björgunar og varðskip sem Íslendingar eignuðust. Saga Þórs er nokkuð merkileg.




Leiðsagnarval