„Stórhöfði“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
1.058 bætum bætt við ,  3. júní 2005
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Stórhöfði''' er móbergsstapi sem myndar syðsta tangann á [[Heimaey]]. Höfðinn myndaðist í gosi undir jökli fyrir um 5-10 þúsund árum, og er samtengdur Heimaey um mjóa flá sem gengur til norðurs.
[[Mynd:Storhofdi ornefnakort.PNG|thumb|300px|Örnefnin í Stórhöfða]]
'''Stórhöfði''' er 122 metra hár móbergsstapi sem myndar syðsta tangann á [[Heimaey]]. Höfðinn myndaðist í gosi undir jökli fyrir um 5-10 þúsund árum, og er samtengdur Heimaey um mjóa flá sem heitir Aur, en hann gengur til norðurs frá stórhöfða og myndar þar [[Brimurð]] að austan og [[Vík]] og [[Klauf]] að vestan. Sunnan við Vík eru tóttaleifar eftir [[fiskikrær]] er nefnast [[Erlendarkrær]]. Ef haldið er áfram rangsælis hringinn í kringum höfðann má finna [[Sölvaflá]], [[Valshilluhamar]], [[Napi|Napa]], [[Fjósin]], [[Hvannstóð]], [[Hánef]], [[Ketilsker]], [[Kaplapyttir]], [[Grásteinn]], [[Lambhilla]], [[Hellutá]], [[Súlukrókur]], [[Höfðahellir]] og loks er [[Garðsendi]].


== Vitinn ==
Fyrsti vitinn í Stórhöfða var byggður árið 1906, og hefur sama fjölskylda séð um vitann og veðurstöðina síðan árið 1910.
== Veðurfar ==
[[Mynd:Vindros storhofdi.PNG|thumb|Vindrós sem sýnir hlutfallslega vindátt yfir heilt ár.]]
[[Mynd:Vindros storhofdi.PNG|thumb|Vindrós sem sýnir hlutfallslega vindátt yfir heilt ár.]]
Á Stórhöfða er veðurstöð sem fræg er fyrir afleit [[veðurfar|veðurskilyrði]], enda er stöðin talin ein sú vindasamasta í Evrópu.
Á Stórhöfða er veðurstöð sem fræg er fyrir afleit [[veðurfar|veðurskilyrði]], enda er stöðin talin ein sú vindasamasta í Evrópu. Þar hafa vindar mælst allt að 119 hnútar, eða um 61 metrar á sekúndu, og ölduhæð hefur mælst allt að 30 metrar.
 
== Lífríki ==
=== Bjargfuglar ===
Áætlað er að um 700.000 lundar eiga heima í Stórhöfða
 
=== Sporðdrekar ===
Einstök tegund sporðdreka býr í Stórhöfða....
1.449

breytingar

Leiðsagnarval