11.675
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
mEkkert breytingarágrip |
||
Lína 5: | Lína 5: | ||
== Saga == | == Saga == | ||
[[Mynd:Jóðhátíð1.jpg|thumb|280px|Þjóðhátíð]]Fyrstu hátíðarhöldin í Herjólfsdal hafa verið á 19. öld, en [[Pétur Bryde]], eigandi [[Brydebúð]], bauð starfsfólki sínu þangað árlega. Samkvæmt ársreikningum verslunarinnar árið 1859 kostaði svona veisla um 46[[ríkisdalir|rd]], en árslaun verslunarstjórans voru um 250[[ríkisdalir|rd]]. | [[Mynd:Jóðhátíð1.jpg|thumb|280px|Þjóðhátíð]] | ||
Fyrstu hátíðarhöldin í Herjólfsdal hafa verið á 19. öld, en [[Pétur Bryde]], eigandi [[Brydebúð]], bauð starfsfólki sínu þangað árlega. Samkvæmt ársreikningum verslunarinnar árið 1859 kostaði svona veisla um 46[[ríkisdalir|rd]], en árslaun verslunarstjórans voru um 250[[ríkisdalir|rd]]. | |||
Árið 1859 kostaði Pétur Bryde endurnýjun vegsins niður í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]]. Hann hafði þá í nokkur ár rekið garð að nafni [[Þórulund]] í dalnum, sem var nefnt eftir konu hans. Garðurinn stóð nálægt þeim stað þar sem að litla sviðið er á Þjóðhátíð nú. Garðurinn var rifinn árið 1932 þegar að hlaupabraut var gerð umhverfis tjörnina, en allar tilraunir Péturs til trjáræktar höfðu misheppnast. | Árið 1859 kostaði Pétur Bryde endurnýjun vegsins niður í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]]. Hann hafði þá í nokkur ár rekið garð að nafni [[Þórulund]] í dalnum, sem var nefnt eftir konu hans. Garðurinn stóð nálægt þeim stað þar sem að litla sviðið er á Þjóðhátíð nú. Garðurinn var rifinn árið 1932 þegar að hlaupabraut var gerð umhverfis tjörnina, en allar tilraunir Péturs til trjáræktar höfðu misheppnast. | ||
Lína 17: | Lína 18: | ||
==== Fyrirmyndin ==== | ==== Fyrirmyndin ==== | ||
[[Mynd:Tjöldin.jpg|thumb|left|250px|Hvítu hústjöldin setja skemmtilegan svip á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum.]]Eftir þessa þjóðhátíð var hún haldin nokkrum sinnum í viðbót, en þá yfirleitt um miðjan ágúst. Um 1901 hafði hátíðarhaldið þróast á þá leið að kappróður var orðinn einn dagskráarliða. Eftir kappróðurinn var gengin skrúðganga inn í dalinn og hann skreyttur. Flutt var minni konungs, Íslands og Vestmannaeyja, og hófust þá íþróttaviðburðir: glíma, kapphlaup, og fleira. | [[Mynd:Tjöldin.jpg|thumb|left|250px|Hvítu hústjöldin setja skemmtilegan svip á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum.]] | ||
Eftir þessa þjóðhátíð var hún haldin nokkrum sinnum í viðbót, en þá yfirleitt um miðjan ágúst. Um 1901 hafði hátíðarhaldið þróast á þá leið að kappróður var orðinn einn dagskráarliða. Eftir kappróðurinn var gengin skrúðganga inn í dalinn og hann skreyttur. Flutt var minni konungs, Íslands og Vestmannaeyja, og hófust þá íþróttaviðburðir: glíma, kapphlaup, og fleira. | |||
Síðar um kvöld voru kaffiveitingar og sódavatn á boðstólum í tjöldunum, en áfengi stóð ekki til boða. Frá þeirri Þjóðhátíð hefur hún verið haldin nánast óslitið. | Síðar um kvöld voru kaffiveitingar og sódavatn á boðstólum í tjöldunum, en áfengi stóð ekki til boða. Frá þeirri Þjóðhátíð hefur hún verið haldin nánast óslitið. | ||
Lína 36: | Lína 38: | ||
Eftir [[Heimaeyjargosið]] 1973 var mikill vikur og gjall í Herjólfsdal, sem gerði dalinn óvænlegan til hátíðarhalda. Sökum þess að hreinsunaraðgerðir bæjarins beindust fyrst og fremst að íbúðarsvæðum sat Herjólfsdalur á hakanum um þónokkra stund, en hann var ekki hreinsaður almennilega fyrr en 1976. Ákveðið var sökum þess að flytja hátíðarhöld Þjóðhátíðar suður á [[Breiðabakki|Breiðabakka]] í nokkur ár. | Eftir [[Heimaeyjargosið]] 1973 var mikill vikur og gjall í Herjólfsdal, sem gerði dalinn óvænlegan til hátíðarhalda. Sökum þess að hreinsunaraðgerðir bæjarins beindust fyrst og fremst að íbúðarsvæðum sat Herjólfsdalur á hakanum um þónokkra stund, en hann var ekki hreinsaður almennilega fyrr en 1976. Ákveðið var sökum þess að flytja hátíðarhöld Þjóðhátíðar suður á [[Breiðabakki|Breiðabakka]] í nokkur ár. | ||
[[Mynd:Thjóð hátíð.JPG|thumb|Þjóðhátíð á Breiðabakka.]] | |||
Þjóðhátíðin 1973 var eingöngu eitt kvöld. Á Breiðabakka var útbúið lítið svið og danspallur. Smávægilegur varðeldur var reistur og þeir sem voru í Vestmannaeyjum — nánast eingöngu fólk sem tók þátt í hreinsunarstörfunum, mættu. | Þjóðhátíðin 1973 var eingöngu eitt kvöld. Á Breiðabakka var útbúið lítið svið og danspallur. Smávægilegur varðeldur var reistur og þeir sem voru í Vestmannaeyjum — nánast eingöngu fólk sem tók þátt í hreinsunarstörfunum, mættu. | ||
Lína 66: | Lína 69: | ||
=== Göturnar === | === Göturnar === | ||
[[Mynd:DSC04437.JPG|thumb|250px|Blys í brekkunni í Herjólfsdal er fastur liður á þjóðhátíð og bætist alltaf eitt blys í viðbót á ári. Árið | [[Mynd:DSC04437.JPG|thumb|250px|Blys í brekkunni í Herjólfsdal er fastur liður á þjóðhátíð og bætist alltaf eitt blys í viðbót á ári. Árið 2006 voru þau alls 132.]] | ||
Hefð er fyrir því, eins og áður segir, að raða hústjöldunum upp í götur, og hefur hver gata hlotið nafn, sem hefur haldist með nánast engum breytingum í gegnum árin. | |||
* '''Sjómannasund''' | * '''Sjómannasund''' | ||
Lína 95: | Lína 99: | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* '''Þjóðhátíðarblað Vestmannaeyja''', ýmsir árgangar milli 1962-2002, þá sérstaklega: | * '''Þjóðhátíðarblað Vestmannaeyja''', ýmsir árgangar milli 1962-2002, þá sérstaklega: |
breytingar