„Saga“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
77 bætum bætt við ,  11. ágúst 2006
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


==Landnám==
==Landnám==
''Sjá aðalgrein:[[Landnám]]''
Fyrsti [[landnámsmaður]] eyjanna er sagður vera [[Herjólfur Bárðarson]], en hann bjó í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]]. Hann átti dótturina Vilborgu, sem eftir grjóthrun, sem lagði bæ Herjólfs í eyði, fluttist á Vilborgarstaði hjá [[Vilpa|Vilpu]]. Sögunni samkvæmt varaði [[hrafn]] Vilborgu við grjóthruninu og bjargaði þannig lífi hennar.
Fyrsti [[landnámsmaður]] eyjanna er sagður vera [[Herjólfur Bárðarson]], en hann bjó í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]]. Hann átti dótturina Vilborgu, sem eftir grjóthrun, sem lagði bæ Herjólfs í eyði, fluttist á Vilborgarstaði hjá [[Vilpa|Vilpu]]. Sögunni samkvæmt varaði [[hrafn]] Vilborgu við grjóthruninu og bjargaði þannig lífi hennar.


Lína 23: Lína 25:
== Vélvæðing og samskipti ==
== Vélvæðing og samskipti ==
[[Mynd:Faxaved1.jpg|thumb|Skip undan [[Faxasker|Faxaskeri]].]]
[[Mynd:Faxaved1.jpg|thumb|Skip undan [[Faxasker|Faxaskeri]].]]
''Sjá aðalgrein:[[Vélbátaútgerð]]''
Vélvæðingin náði að teygja arma sína til Vestmannaeyja eins og víðast hvar annars staðar — í upphafi 20. aldar hófst [[vélbátavæðing í Vestmannaeyjum]], og tíð sjóslys sem og öryggiskröfur sjómanna leiddu til þess að keyptur var fyrsti gúmmíbjörgunarbáturinn á Íslandi. Vélar og björgunarbátar voru þó ekki lausnir allra vandamála, eins og mönnum varð mjög ljóst árið 1949 þegar vélbáturinn Helgi sökk eftir að hafa strandað á [[Faxasker]]i.
Vélvæðingin náði að teygja arma sína til Vestmannaeyja eins og víðast hvar annars staðar — í upphafi 20. aldar hófst [[vélbátavæðing í Vestmannaeyjum]], og tíð sjóslys sem og öryggiskröfur sjómanna leiddu til þess að keyptur var fyrsti gúmmíbjörgunarbáturinn á Íslandi. Vélar og björgunarbátar voru þó ekki lausnir allra vandamála, eins og mönnum varð mjög ljóst árið 1949 þegar vélbáturinn Helgi sökk eftir að hafa strandað á [[Faxasker]]i.


11.675

breytingar

Leiðsagnarval