„Kristinn Ástgeirsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Kristinn Ástgeirsson frá [[Miðhús]]um fæddist árið 1894. Kristinn var einn af mörgum sonum [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeirs Guðmundssonar]] bátasmiðs og [[Kristín Magnúsdóttir|Kristínar Magnúsdóttur]].
Kristinn Ástgeirsson frá [[Miðhús]]um fæddist 6. ágúst 1894 og lést 31. júlí 1981. Kristinn var einn af mörgum sonum [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeirs Guðmundssonar]] bátasmiðs og [[Kristín Magnúsdóttir|Kristínar Magnúsdóttur]].


Eftir þriggja ára nám í Barnaskóla Vestmannaeyja hóf Kristinn sjómennsku og var það hans aðalstarf fram eftir aldri. Í upphafi reri hann á árabátum en síðan á eigin bát fram til ársins 1920. Hann og bróðir hans, Ólafur, voru síðustu formenn sem reru á áraskipum frá Vestmannaeyja. Síðar eignaðist Kristinn trillubátinn [[Gæfan|Gæfuna]], sem Ólafur bróðir hans smíðaði. Kristinn var formaður á honum margar vertíðir. Árið 1939 hættir Kristinn að stunda sjóinn vegna heilsubrests. Gerðist hann þá vigtar- og móttökumaður hjá Lifrarsamlagi Vestmannaeyja þar sem hann var starfsmaður þar til að hann lét af störfum  árið 1968.
Eftir þriggja ára nám í Barnaskóla Vestmannaeyja hóf Kristinn sjómennsku og var það hans aðalstarf fram eftir aldri. Í upphafi reri hann á árabátum en síðan á eigin bát fram til ársins 1920. Hann og bróðir hans, Ólafur, voru síðustu formenn sem reru á áraskipum frá Vestmannaeyja. Síðar eignaðist Kristinn trillubátinn [[Gæfan|Gæfuna]], sem Ólafur bróðir hans smíðaði. Kristinn var formaður á honum margar vertíðir. Árið 1939 hættir Kristinn að stunda sjóinn vegna heilsubrests. Gerðist hann þá vigtar- og móttökumaður hjá Lifrarsamlagi Vestmannaeyja þar sem hann var starfsmaður þar til að hann lét af störfum  árið 1968.
Lína 11: Lína 11:
Kristinn hélt einungis eina einkasýningu á ævinni en hann sýndi á Hallveigarstöðum í Reykjavík sumarið 1973, þá að verða 79 ára gamall.  
Kristinn hélt einungis eina einkasýningu á ævinni en hann sýndi á Hallveigarstöðum í Reykjavík sumarið 1973, þá að verða 79 ára gamall.  


Kristinn lést árið 1981.
[[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um Kristin:
:''Kristinn Gæfu um græðis lund
:''góða þráir æfa,
:''fiski kræfa meður mund
:''marlyng náir hæfa.  
 
 
{{Heimildir|  
{{Heimildir|  
* Aðalsteinn Ingólfsson. 1990. ''Einfarar í íslenskri myndlist''. Almenna bókafélagið og Iceland Review.}}
* Aðalsteinn Ingólfsson. 1990. ''Einfarar í íslenskri myndlist''. Almenna bókafélagið og Iceland Review.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.}}


[[Flokkur:Listamenn]]
[[Flokkur:Listamenn]]
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Fólk]]
11.675

breytingar

Leiðsagnarval