3.704
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<center>'''FRIÐRIK ÁSMUNDSSON'''</center><br> | <center>'''FRIÐRIK ÁSMUNDSSON'''</center><br> | ||
<big><big><center>'''Magnús Grímsson'''</center | <big><big><center>'''Magnús Grímsson'''</center><br> | ||
[[Mynd:Magnús Grímsson Sdbl. 2008.jpg|thumb|259x259dp|Magnús Grímsson|miðja]] | [[Mynd:Magnús Grímsson Sdbl. 2008.jpg|thumb|259x259dp|Magnús Grímsson|miðja]] | ||
<br> | <br> | ||
Lína 16: | Lína 16: | ||
Það var svo í ársbyrjun 1957 að Maggi byrjaði skipstjórn á [[Gylfi VE 201|Gylfa VE 201]], 50 tonna báti, sem [[Fiskiðjan]] átti. Það bar til með þeim hætti að Bernódus, mágur hans og æskuvinur, ætlaði að vera með bátinn og var hann búinn að ráða fulla áhöfn með sér. En þarna í janúar 1957 lést hann á sjúkrahúsi í Reykjavík, langt um aldur fram, öllum harmdauði sem til þekktu. Þannig bar það til að Maggi varð skipstjóri sem hann hafði ekki hugsað til, segir hann. Hann var með Gylfa á línu og netum og fiskitrolli yfir sumarið og fiskiríið gekk vel. Þrátt fyrir það var hann aðeins þetta eina ár með Gylfa. Næst tók hann [[Týr VE 315|Tý VE 315]], 37 tonna báti, sem var í eigu [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja|Hraðfrystistöðvar Vestmannaeyja]], [[Einar ríki|Einars ríka]], og var með hann 1958 á línu og netum og humar - og fiskitrolli. Maggi segir að Týr hafi verið sá mýksti bátur á framendann sem hann hafi komið um borð í. Í upphafi árs 1959 tók hann við [[Andvari VE 101|Andvara VE 101]], 52 tonna, báti hjá sömu útgerð og var með hann á sams konar veiðiskap í 4 ár til ársloka 1962. Maggi á góðar minningar af Andvara, gott fiskirí og gott gengi á allan máta, öll árin. Eftir Andvara tók hann [[Sídon VE 155]], 65 tonna báti [[Björn Guðmundsson (kaupmaður)|Björns Guðmundssonar]], og var með hann í 2 ár. Þaðan á [[Ísleifur 2. VE 36|Ísleif 2. VE 36]], 59 tonn að stærð, fyrir [[Ársæll Sveinsson|Ársæl Sveinsson]] í 2 ár og alltaf á sams konar veiðum, línu og netum á veturna og humar - og fiskitrolli á sumrin og haustin. Eftir Ísleif 2. lá leiðin aftur til Guðjóns Kristinssonar og þá stýrimaður á [[Meta VE|Metu VE]] og síðar stýrimaður hjá honum á [[Hrauney VE]]. Vetrarvertíðina 1973, gosvertíðina, var hann stýrimaður á [[Frigg VE]] og þá lenti hann í því versta sem hann lenti í á sjó. Þeir voru á leið til Grindavíkur, snemma morguns, 29. mars í vondu suðvestan veðri, brimi og roki. Rétt utan við Grindavík fengu þeir á sig brot og mikill leki kom að bátnum. Dælur höfðu ekki undan, veðrið fór versnandi og vindur snerist til vesturs. Reyna átti að koma bátnum til Þorlákshafnar en fljótt kom í ljós að það gengi aldrei. Skipshöfnin, 4 menn, yfirgáfu því Frigg, í gúmmíbjörgunarbáti, og voru þeir teknir um borð í [[Sigurður Gísli VE|Sigurð Gísla VE]] sem þarna var nærstaddur. Haldið var til Þorlákshafnar en Frigg rak upp í Krísuvíkurbergið og brotnaði þar í spón. Maggi var aðeins á Hrauney eftir þetta, fór svo í land að vinna í netum hjá [[Veiðarfæragerð Vestmannaeyja]] til 1991. Aðallega var verið í fiski - og humartrollum, þorskanetum og reknetum um tíma og öðru sem til féll. Og tvö ár í viðbót í netum fyrir [[Guðmundur Ingi Guðmundsson|Guðmund Inga Guðmundsson]], skipstjóra og útgerðarmann. Eftir 36 ár á sjó og 20 ár í netavinnu hvers konar lauk starfsævinni, óhætt er að segja farsællega og með sóma. Lánið lék við hann á sjónum og þaðan eru flestar góðu minningarnar í fullri sátt við alla sem hann starfaði með, það sama á við netavinnuna í landi.<br> | Það var svo í ársbyrjun 1957 að Maggi byrjaði skipstjórn á [[Gylfi VE 201|Gylfa VE 201]], 50 tonna báti, sem [[Fiskiðjan]] átti. Það bar til með þeim hætti að Bernódus, mágur hans og æskuvinur, ætlaði að vera með bátinn og var hann búinn að ráða fulla áhöfn með sér. En þarna í janúar 1957 lést hann á sjúkrahúsi í Reykjavík, langt um aldur fram, öllum harmdauði sem til þekktu. Þannig bar það til að Maggi varð skipstjóri sem hann hafði ekki hugsað til, segir hann. Hann var með Gylfa á línu og netum og fiskitrolli yfir sumarið og fiskiríið gekk vel. Þrátt fyrir það var hann aðeins þetta eina ár með Gylfa. Næst tók hann [[Týr VE 315|Tý VE 315]], 37 tonna báti, sem var í eigu [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja|Hraðfrystistöðvar Vestmannaeyja]], [[Einar ríki|Einars ríka]], og var með hann 1958 á línu og netum og humar - og fiskitrolli. Maggi segir að Týr hafi verið sá mýksti bátur á framendann sem hann hafi komið um borð í. Í upphafi árs 1959 tók hann við [[Andvari VE 101|Andvara VE 101]], 52 tonna, báti hjá sömu útgerð og var með hann á sams konar veiðiskap í 4 ár til ársloka 1962. Maggi á góðar minningar af Andvara, gott fiskirí og gott gengi á allan máta, öll árin. Eftir Andvara tók hann [[Sídon VE 155]], 65 tonna báti [[Björn Guðmundsson (kaupmaður)|Björns Guðmundssonar]], og var með hann í 2 ár. Þaðan á [[Ísleifur 2. VE 36|Ísleif 2. VE 36]], 59 tonn að stærð, fyrir [[Ársæll Sveinsson|Ársæl Sveinsson]] í 2 ár og alltaf á sams konar veiðum, línu og netum á veturna og humar - og fiskitrolli á sumrin og haustin. Eftir Ísleif 2. lá leiðin aftur til Guðjóns Kristinssonar og þá stýrimaður á [[Meta VE|Metu VE]] og síðar stýrimaður hjá honum á [[Hrauney VE]]. Vetrarvertíðina 1973, gosvertíðina, var hann stýrimaður á [[Frigg VE]] og þá lenti hann í því versta sem hann lenti í á sjó. Þeir voru á leið til Grindavíkur, snemma morguns, 29. mars í vondu suðvestan veðri, brimi og roki. Rétt utan við Grindavík fengu þeir á sig brot og mikill leki kom að bátnum. Dælur höfðu ekki undan, veðrið fór versnandi og vindur snerist til vesturs. Reyna átti að koma bátnum til Þorlákshafnar en fljótt kom í ljós að það gengi aldrei. Skipshöfnin, 4 menn, yfirgáfu því Frigg, í gúmmíbjörgunarbáti, og voru þeir teknir um borð í [[Sigurður Gísli VE|Sigurð Gísla VE]] sem þarna var nærstaddur. Haldið var til Þorlákshafnar en Frigg rak upp í Krísuvíkurbergið og brotnaði þar í spón. Maggi var aðeins á Hrauney eftir þetta, fór svo í land að vinna í netum hjá [[Veiðarfæragerð Vestmannaeyja]] til 1991. Aðallega var verið í fiski - og humartrollum, þorskanetum og reknetum um tíma og öðru sem til féll. Og tvö ár í viðbót í netum fyrir [[Guðmundur Ingi Guðmundsson|Guðmund Inga Guðmundsson]], skipstjóra og útgerðarmann. Eftir 36 ár á sjó og 20 ár í netavinnu hvers konar lauk starfsævinni, óhætt er að segja farsællega og með sóma. Lánið lék við hann á sjónum og þaðan eru flestar góðu minningarnar í fullri sátt við alla sem hann starfaði með, það sama á við netavinnuna í landi.<br> | ||
Eiginkona Magga er [[Aðalbjörg Þorkelsdóttir (Sandprýði)|Aðalbjörg Þorkelsdóttir]] frá [[Sandprýði]], næsta húsi við Fell svo það var ekki langt að sækja hana, hafa auðvitað þekkst frá barnæsku. Hún, systir æskuvinarins, Bedda, og alltaf náið samband milli heimilanna. Hún er fædd 5. mars 1924 og þau giftu sig 8. desember 1945 og byrjuðu að búa, eitt ár, í Sandprýði. Næsta árið áttu þau heima á [[Höfðabrekka|Höfðabrekku]] við [[Faxastígur|Faxastíg]] og síðan á Felli alla tíð, þar til í desember sl. að Maggi fór á Hraunbúðir. Alla fór þangað árið áður. Maggi var því einn á æskuheimilinu í eitt ár. Börnin eru fjögur, þrjár dætur og sonur sem öll em búandi fólk hér í Eyjum.<br>[[Mynd:Jóhann Freyr Ragnarsson Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb|500x500px|Jóhann Freyr Ragnarsson, sjómaður í Vestmannaeyjum, afhendir Thierry Henry, fyrirliða Arsenal uppstoppaðan lunda þegar hann var kjörinn leikmaður ársins að mati stuðningsmanna Arsenal á Íslandi. Magnús Grímsson hefur verið aðdáandi Arsenal frá 10 ára aldri.]]'''Íþróttirnar.'''<br> | Eiginkona Magga er [[Aðalbjörg Þorkelsdóttir (Sandprýði)|Aðalbjörg Þorkelsdóttir]] frá [[Sandprýði]], næsta húsi við Fell svo það var ekki langt að sækja hana, hafa auðvitað þekkst frá barnæsku. Hún, systir æskuvinarins, Bedda, og alltaf náið samband milli heimilanna. Hún er fædd 5. mars 1924 og þau giftu sig 8. desember 1945 og byrjuðu að búa, eitt ár, í Sandprýði. Næsta árið áttu þau heima á [[Höfðabrekka|Höfðabrekku]] við [[Faxastígur|Faxastíg]] og síðan á Felli alla tíð, þar til í desember sl. að Maggi fór á Hraunbúðir. Alla fór þangað árið áður. Maggi var því einn á æskuheimilinu í eitt ár. Börnin eru fjögur, þrjár dætur og sonur sem öll em búandi fólk hér í Eyjum.<br>[[Mynd:Jóhann Freyr Ragnarsson Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb|500x500px|Jóhann Freyr Ragnarsson, sjómaður í Vestmannaeyjum, afhendir Thierry Henry, fyrirliða Arsenal uppstoppaðan lunda þegar hann var kjörinn leikmaður ársins að mati stuðningsmanna Arsenal á Íslandi. Magnús Grímsson hefur verið aðdáandi Arsenal frá 10 ára aldri.]]'''Íþróttirnar.'''<br> | ||
Maggi á Felli er þekktur fyrir íþróttaáhuga á öllum sviðum. Þeir strákarnir, hann og Beddi, Jói, Daddi og [[Ingólfur Arnarson]], fóru oft upp að Norðurgarði, hlupu þaðan niður í bæ. Sá sem var fyrstur að Skuld vann. Þarna kynntist hann fyrst íþróttum. Hann gekk snemma í Þór og var þar allt í öllu þar til Þór og Týr voru sameinuð um áramótin 1996 og 1997.<br> | Maggi á Felli er þekktur fyrir íþróttaáhuga á öllum sviðum. Þeir strákarnir, hann og Beddi, Jói, Daddi og [[Ingólfur Arnarson]], fóru oft upp að Norðurgarði, hlupu þaðan niður í bæ. Sá sem var fyrstur að [[Skuld]] vann. Þarna kynntist hann fyrst íþróttum. Hann gekk snemma í Þór og var þar allt í öllu þar til Þór og Týr voru sameinuð um áramótin 1996 og 1997.<br> | ||
Hann æfði frjálsar, alltaf þegar færi gafst vegna sjósóknar, og þá mest köstin, kúluvarp, kringlu - og sleggjukast og langhlaup og tók þátt í frjálsíþróttamótum. Fótbolta stundaði hann líka af kappi og spilaði mikið með Þór á móti Tý. Þá gekk oft mikið á. Eyjastrákarnir spiluðu svo saman undir merkjum KV, Knattspyrnufélags Vestmannaeyja, við utanbæjarlið bæði hér og í Reykjavík og stundum við bresku hermennina á stríðsárunum á vellinum inni í [[Botn]]i og unnu þá alltaf við lítinn fögnuð þeirra bresku.<br> | Hann æfði frjálsar, alltaf þegar færi gafst vegna sjósóknar, og þá mest köstin, kúluvarp, kringlu - og sleggjukast og langhlaup og tók þátt í frjálsíþróttamótum. Fótbolta stundaði hann líka af kappi og spilaði mikið með Þór á móti Tý. Þá gekk oft mikið á. Eyjastrákarnir spiluðu svo saman undir merkjum KV, Knattspyrnufélags Vestmannaeyja, við utanbæjarlið bæði hér og í Reykjavík og stundum við bresku hermennina á stríðsárunum á vellinum inni í [[Botn]]i og unnu þá alltaf við lítinn fögnuð þeirra bresku.<br> | ||
Maggi vann mikið fyrir Þór, ekki síst við Þjóðhátíðarundirbúning, og í mörg ár kveikti hann í bálkestinum á Fjósakletti sem hann hafði tekið þátt í að safna og stafla upp. Maggi var einn af forystumönnunum við stofnun ÍBV, íþróttabandalags Vestmannaeyja, 1945 og var í fyrstu stjórninni. Hann var líka einn af frumherjum þess að Týr og Þór voru sameinuð og er hann ánægður með hvernig til tókst. „Peningamálin voru þannig að nauðsyn bar til að sameina,“ segir hann.<br> | Maggi vann mikið fyrir Þór, ekki síst við Þjóðhátíðarundirbúning, og í mörg ár kveikti hann í bálkestinum á Fjósakletti sem hann hafði tekið þátt í að safna og stafla upp. Maggi var einn af forystumönnunum við stofnun ÍBV, íþróttabandalags Vestmannaeyja, 1945 og var í fyrstu stjórninni. Hann var líka einn af frumherjum þess að Týr og Þór voru sameinuð og er hann ánægður með hvernig til tókst. „Peningamálin voru þannig að nauðsyn bar til að sameina,“ segir hann.<br> |
breytingar