„ÍBV“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
1.375 bætum bætt við ,  17. júlí 2019
Lína 2.867: Lína 2.867:
Gunnar Berg Viktorsson var valinn í landsliðshópinn sem fór á Evrópumeistaramótið í handknattleik í Svíþjóð. Gunnar Berg hefur lengi verið viðloðandi íslenska landsliðið í handknattleik en þetta mun vera í fyrsta sinn sem hann spilar með liðinu á stórmóti eftir að hafa fengið smjörþefínn aðeins nítján ára gamall. Tæplega sjö ára undirbúningi er vonandi þar með lokið enda hefur hann verið að spila mjög vel í þau fáu skipti sem hann fær tækifæri. Í viðtali sem tekið var við Gunar Berg í Fréttum á meðan hann var staddur úti segir hann að draumurinn um að leika með íslenska landsliðinu í stórmóti sé nú loksins að rætast eftir að hafa verið með rétt utan viðleikmannahópinn undanfarin sex ár. „Það má kannski segja að ég hafí verið orðinn atvinnumaður í bekksetu með landsliðinu. En þetta er allt á réttri leið, ég er að spila eitthvað í flestum leikjunum og það er reyndar áberandi með Guðmund Guðmundsson að flestir eru að spila eitthvað í þessum leikjum. Fyrir vikið er miklu betri mórall í liðinu núna og minni pressa á einstaka leikmenn að standa sig í hverjum einasta leik. Leikimir á móti Þjóðverjum á undirbúningstímabilinu komu mér hingað og nú fæ ég tækifæri á að mæta þeim aftur. Mér fannst ég spila vel á móti þeim heima og vona að ég fái aftur tækifæri í byrjunarliðinu þegar við spilum gegn þeim," sagði Gunnar Berg meðal annars í ítarlegu viðtali þar sem hann ræddi um landsliðið og lífið úti í Frakkalandi þar sem hann lék með Paris St. Germain.  
Gunnar Berg Viktorsson var valinn í landsliðshópinn sem fór á Evrópumeistaramótið í handknattleik í Svíþjóð. Gunnar Berg hefur lengi verið viðloðandi íslenska landsliðið í handknattleik en þetta mun vera í fyrsta sinn sem hann spilar með liðinu á stórmóti eftir að hafa fengið smjörþefínn aðeins nítján ára gamall. Tæplega sjö ára undirbúningi er vonandi þar með lokið enda hefur hann verið að spila mjög vel í þau fáu skipti sem hann fær tækifæri. Í viðtali sem tekið var við Gunar Berg í Fréttum á meðan hann var staddur úti segir hann að draumurinn um að leika með íslenska landsliðinu í stórmóti sé nú loksins að rætast eftir að hafa verið með rétt utan viðleikmannahópinn undanfarin sex ár. „Það má kannski segja að ég hafí verið orðinn atvinnumaður í bekksetu með landsliðinu. En þetta er allt á réttri leið, ég er að spila eitthvað í flestum leikjunum og það er reyndar áberandi með Guðmund Guðmundsson að flestir eru að spila eitthvað í þessum leikjum. Fyrir vikið er miklu betri mórall í liðinu núna og minni pressa á einstaka leikmenn að standa sig í hverjum einasta leik. Leikimir á móti Þjóðverjum á undirbúningstímabilinu komu mér hingað og nú fæ ég tækifæri á að mæta þeim aftur. Mér fannst ég spila vel á móti þeim heima og vona að ég fái aftur tækifæri í byrjunarliðinu þegar við spilum gegn þeim," sagði Gunnar Berg meðal annars í ítarlegu viðtali þar sem hann ræddi um landsliðið og lífið úti í Frakkalandi þar sem hann lék með Paris St. Germain.  


=== '''Febrúar''' ===
=== '''<u>FEBRÚAR:</u>''' ===


=== '''Sigur í æfingaleikjum''' ===
=== '''Sigur í æfingaleikjum''' ===
Lína 2.982: Lína 2.982:
Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 16, Íris Sigurðardóttir 1/1.
Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 16, Íris Sigurðardóttir 1/1.


=== '''Mars''' ===
=== '''<u>MARS:</u>''' ===


=== '''Kjartan í Brasilíu''' ===
=== '''Kjartan í Brasilíu''' ===
Lína 3.142: Lína 3.142:
Enn og aftur er aðstaðan á Hásteinsvelli komin inn á borð bæjarstjórnar. Síðastliðið sumar var keppnisleyfi vallarins afturkallað af KSI þar sem ekki hafði verið staðið við gerð stúku við völlinn. Því var kippt í liðinn með þeim formerkjum að völlurinn hefði því leyfi til næstu fimm ára. Á fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 3. janúar sl. gerði íþróttafulltrúi grein fyrir fundi sem hann átti með fulltrúum KSÍ og íþróttahreyfingarinnar í Eyjum ásamt bæjarstjóra vegna reglugerða sem snúa að keppnisleyfum fyrir knattspyrnuvelli þar sem leikið er í efstu deild. Fram kom á fundinum að útgefið leyfi til næstu fimm ára er ekki lengur í gildi en undanþágu er hægt að veita svo fremi sem lögð er fram áætlun og samþykktir sem taka mið af því að girða svæðið af. Eins er stúkan nýreista ekki lengur nægilega góð, því nú er talað um yfirbyggða stúku. Er þetta vegna reglugerðar Knattspyrnusambands Evrópu. ÍBV-íþróttafélag þarf að sækja um undanþágu í byrjun mars og verður þá áætlunin að vera tilbúin. Íþrótta- og æskulýðsráð lagði á það áherslu að sem fyrst liggi fyrir ákvörðun um málefni Hásteinsvallar svo þau skilyrði verði uppfyllt, sem þarf til að undanþága verði gefin út. Á fundi bæjarstjórnar á fimmtudag kom fram tillaga frá bæjarfulltrúum Vestmannaeyjalistans varðandi málið: ''„Bæjarstjórn samþykkir að óska eftir skriflegum skýringum frá KSI, varðandi það hvað hefur breyst frá því snemma í sumar þegar lofað var að framkvæmdir þær sem þá voru gerðar myndu duga til að halda keppnisleyfi næstu 5 ár."'' Var það samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum.
Enn og aftur er aðstaðan á Hásteinsvelli komin inn á borð bæjarstjórnar. Síðastliðið sumar var keppnisleyfi vallarins afturkallað af KSI þar sem ekki hafði verið staðið við gerð stúku við völlinn. Því var kippt í liðinn með þeim formerkjum að völlurinn hefði því leyfi til næstu fimm ára. Á fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 3. janúar sl. gerði íþróttafulltrúi grein fyrir fundi sem hann átti með fulltrúum KSÍ og íþróttahreyfingarinnar í Eyjum ásamt bæjarstjóra vegna reglugerða sem snúa að keppnisleyfum fyrir knattspyrnuvelli þar sem leikið er í efstu deild. Fram kom á fundinum að útgefið leyfi til næstu fimm ára er ekki lengur í gildi en undanþágu er hægt að veita svo fremi sem lögð er fram áætlun og samþykktir sem taka mið af því að girða svæðið af. Eins er stúkan nýreista ekki lengur nægilega góð, því nú er talað um yfirbyggða stúku. Er þetta vegna reglugerðar Knattspyrnusambands Evrópu. ÍBV-íþróttafélag þarf að sækja um undanþágu í byrjun mars og verður þá áætlunin að vera tilbúin. Íþrótta- og æskulýðsráð lagði á það áherslu að sem fyrst liggi fyrir ákvörðun um málefni Hásteinsvallar svo þau skilyrði verði uppfyllt, sem þarf til að undanþága verði gefin út. Á fundi bæjarstjórnar á fimmtudag kom fram tillaga frá bæjarfulltrúum Vestmannaeyjalistans varðandi málið: ''„Bæjarstjórn samþykkir að óska eftir skriflegum skýringum frá KSI, varðandi það hvað hefur breyst frá því snemma í sumar þegar lofað var að framkvæmdir þær sem þá voru gerðar myndu duga til að halda keppnisleyfi næstu 5 ár."'' Var það samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum.


=== '''FEBRÚAR''' ===
=== '''<u>FEBRÚAR</u>''' ===


=== '''Fjörugt karlakvöld''' ===
=== '''Fjörugt karlakvöld''' ===
Lína 3.221: Lína 3.221:
Það hefur farið frekar lítið fyrir kvennaliði ÍBV í knattspyrnu eftir síðasta sumar enda gekk mikið á þá. Nú er liðið hins vegar komið aftur af stað eftir vetrarfrí og spilaði liðið sína fyrstu æfingaleiki í lok febrúar. Fyrst var leikið í Fífunni gegn Breiðablik og sigraði ÍBV 5 - 4 og skoraði Olga Færseth þar sitt fyrsta ÍBV-mark. Seinni leikurinn var svo leikinn á Ásvöllum, gegn FH og þar sigraði ÍBV l-0.
Það hefur farið frekar lítið fyrir kvennaliði ÍBV í knattspyrnu eftir síðasta sumar enda gekk mikið á þá. Nú er liðið hins vegar komið aftur af stað eftir vetrarfrí og spilaði liðið sína fyrstu æfingaleiki í lok febrúar. Fyrst var leikið í Fífunni gegn Breiðablik og sigraði ÍBV 5 - 4 og skoraði Olga Færseth þar sitt fyrsta ÍBV-mark. Seinni leikurinn var svo leikinn á Ásvöllum, gegn FH og þar sigraði ÍBV l-0.


=== '''Mars''' ===
=== '''<u>MARS:</u>''' ===


=== '''Ferðakostnaður að sliga íþróttahreyfinguna''' ===
=== '''Ferðakostnaður að sliga íþróttahreyfinguna''' ===
Lína 3.327: Lína 3.327:
Kvennalið ÍBV lék gegn Stjörnunni í deildarbikarnum í lok mars og fór leikurinn fram í Fífunni. ÍBV byrjaði vel í leiknum því eftir aðeins ellefu mínútna leik var staðan orðin 2 - 0 fyrir ÍBV. Ekki voru skoruð fleiri mörk í fyrri hálfleik en Garðbæingar virtust ætla að endurtaka leik ÍBV í upphafi síðari hálfleiks því strax á fyrstu mínútu minnkuðu þær muninn. Lengra komust þær hins vegar ekki og Eyjastúlkur innsigluðu sigur sinn skömmu fyrir leikslok og lokatölur því 3-l. Mörk ÍBV skoruðu þær Margrét Lára Viðarsdóttir 2 og Sara Sigurlásdóttir.  
Kvennalið ÍBV lék gegn Stjörnunni í deildarbikarnum í lok mars og fór leikurinn fram í Fífunni. ÍBV byrjaði vel í leiknum því eftir aðeins ellefu mínútna leik var staðan orðin 2 - 0 fyrir ÍBV. Ekki voru skoruð fleiri mörk í fyrri hálfleik en Garðbæingar virtust ætla að endurtaka leik ÍBV í upphafi síðari hálfleiks því strax á fyrstu mínútu minnkuðu þær muninn. Lengra komust þær hins vegar ekki og Eyjastúlkur innsigluðu sigur sinn skömmu fyrir leikslok og lokatölur því 3-l. Mörk ÍBV skoruðu þær Margrét Lára Viðarsdóttir 2 og Sara Sigurlásdóttir.  


=== '''APRÍL''' ===
=== '''<u>APRÍL:</u>''' ===


=== '''Aðalfundur ÍBV''' ===
=== '''Aðalfundur ÍBV''' ===
Lína 3.394: Lína 3.394:
Kvennalið ÍBV í knattspyrnu lék tvo leiki í deildarbikamum í lok apríl. Fyrst lék liðið gegn Breiðabliki á laguardag en ÍBV hafði til þessa aldrei unnið Breiðablik í opinberu móti. Sú grýla var hins vegar kveðin í kútinn því ÍBV sigraði 5-3 eftir að hafa komist í 5- 1. Mörk ÍBV: Margrét Lára Viðarsdóttir 2, Olga Færseth, Íris Sæmundsdóttir og Mhairi Gilmour. Síðari leikurinn fór svo fram daginn eftir og þá var leikið gegn Þór/KA/KS. ÍBV var óvænt undir í hálfleik, 1 -2 en leikmönnuin liðsins tókst að snúa leiknum sér í hag í þeim síðari og ÍBV vann 4-2. Mörk ÍBV: Olga Færseth, Mhairi Gilmour, Thelma Sigurðardóttir og Svetlana Balinskaya. TværfráÍBV Það var ekki eintóm hamingja í herbúðum kvennaliðs ÍBV í knattspyrnu því þrátt fyrir tvo góða sigra í deilarbikarnum þá varð liðið fyrir áfalli um helgina. Pálína Bragadóttir, sem gekk í raðir ÍBV fyrr í vetur, meiddist í æfingaferð liðsins í Portúgal og um helgina kom í ljós að hún er með slitin krossbönd í hné og kemur þar af leiðandi ekki til með að leika með liðinu í sumar. Þá mun Elva D. Grímsdóuir ekki heldur leika með liðinu þar sem hún fylgir unnusta sínum, Birki Pálssyni, austur á land þar sem hann mun leika með Hugin í sumar en bæði Elva og Pálína hafa verið að leika vel á undirbúningstímabilinu
Kvennalið ÍBV í knattspyrnu lék tvo leiki í deildarbikamum í lok apríl. Fyrst lék liðið gegn Breiðabliki á laguardag en ÍBV hafði til þessa aldrei unnið Breiðablik í opinberu móti. Sú grýla var hins vegar kveðin í kútinn því ÍBV sigraði 5-3 eftir að hafa komist í 5- 1. Mörk ÍBV: Margrét Lára Viðarsdóttir 2, Olga Færseth, Íris Sæmundsdóttir og Mhairi Gilmour. Síðari leikurinn fór svo fram daginn eftir og þá var leikið gegn Þór/KA/KS. ÍBV var óvænt undir í hálfleik, 1 -2 en leikmönnuin liðsins tókst að snúa leiknum sér í hag í þeim síðari og ÍBV vann 4-2. Mörk ÍBV: Olga Færseth, Mhairi Gilmour, Thelma Sigurðardóttir og Svetlana Balinskaya. TværfráÍBV Það var ekki eintóm hamingja í herbúðum kvennaliðs ÍBV í knattspyrnu því þrátt fyrir tvo góða sigra í deilarbikarnum þá varð liðið fyrir áfalli um helgina. Pálína Bragadóttir, sem gekk í raðir ÍBV fyrr í vetur, meiddist í æfingaferð liðsins í Portúgal og um helgina kom í ljós að hún er með slitin krossbönd í hné og kemur þar af leiðandi ekki til með að leika með liðinu í sumar. Þá mun Elva D. Grímsdóuir ekki heldur leika með liðinu þar sem hún fylgir unnusta sínum, Birki Pálssyni, austur á land þar sem hann mun leika með Hugin í sumar en bæði Elva og Pálína hafa verið að leika vel á undirbúningstímabilinu


=== '''Maí''' ===
=== '''<u>MAÍ:</u>''' ===


=== '''Góður samningur við Ölgerðina''' ===
=== '''Góður samningur við Ölgerðina''' ===
Lína 3.487: Lína 3.487:
Kvennalið ÍBV mætti Val á Hlíðarenda í opnum og skemmtilegum leik þar sem Valur hafði betur, 3-2. Fyrri hálfleikur fór vel af stað fyrir ÍBV og eftir aðeins tólf mínútur hafði Margrét Lára Viðarsdóttir, sem var að spila sinn fyrsta leik í sumar, skorað fyrsta mark leiksins. En fyrrverandi leikmaður IBV, Laufey Jóhannsdóttir svaraði fyrir Val og staðan í hálfleik var 1-1. Olga Færseth byrjaði svo seinni hálfleikinn á að koma IBV aftur yfir og var lengi vel 1-2 fyrir IBV. En lokakaflinn á leiknum var IBV ekki hagstæður, Valsstúlkur jöfnuðu leikinn þrettán mínútum iyrir leikslok og þrátt fyrir ágætar sóknir ÍBV tókst þeim ekki að skora. Það gerðu hins vegar Valsstúlkur þegar þeim var dæmt vafasamt víti á 88. mínútu sem þær nýttu og tryggðu sér um leið dýrmætan sigur.  
Kvennalið ÍBV mætti Val á Hlíðarenda í opnum og skemmtilegum leik þar sem Valur hafði betur, 3-2. Fyrri hálfleikur fór vel af stað fyrir ÍBV og eftir aðeins tólf mínútur hafði Margrét Lára Viðarsdóttir, sem var að spila sinn fyrsta leik í sumar, skorað fyrsta mark leiksins. En fyrrverandi leikmaður IBV, Laufey Jóhannsdóttir svaraði fyrir Val og staðan í hálfleik var 1-1. Olga Færseth byrjaði svo seinni hálfleikinn á að koma IBV aftur yfir og var lengi vel 1-2 fyrir IBV. En lokakaflinn á leiknum var IBV ekki hagstæður, Valsstúlkur jöfnuðu leikinn þrettán mínútum iyrir leikslok og þrátt fyrir ágætar sóknir ÍBV tókst þeim ekki að skora. Það gerðu hins vegar Valsstúlkur þegar þeim var dæmt vafasamt víti á 88. mínútu sem þær nýttu og tryggðu sér um leið dýrmætan sigur.  


'''Sigur liðsheildarinnar'''  
=== '''Sigur liðsheildarinnar''' ===
 
Karlalið ÍBV tók á móti Fylkismönnum fimmtudaginn 29. maí. Leikurinn var frekar bragðdaufur og sérstaklega fyrri hálfleikur. Eyjamenn voru hins vegar augljóslega sterkari aðilinn og náðu fljótlega undirtökunum á miðjunni. Næst því að skora komst Unnar Hólm þegar hann átti ágætan skalla að marki Fylkis en markvörður þeirra varði í horn. Síðari hálfleikur var aðeins fjörugri og enn voru það leikmenn IBV sem voru sterkari. Eftir tæplega tíu mínútna leik braust Steingrímur Jóhannesson upp vinstri kantinn og sendi yfir á Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem var sloppinn inn fyrir vörn gestanna. En markvörður Fylkis hrifsaði boltann af tánum af Gunnari þegar Gunnar reyndi að leika á hann. Fimm mínútum síðar fékk lan Jeffs svo upplagt skotfæri við markteigshomið en skaut hárfínt framhjá stönginni. Honum urðu hins vegar ekki á nein mistök á 65. mínútu þegar hann skallaði boltann inn af stuttu færi eftir sendingu Steingríms. Eyjamenn vörðu svo sinn hlut það sem eftir lifði leiks, enda var vamarleikur ÍBV mun betri nú en í fyrstu tveimur leikjunum og í kjölfarið kom fyrsti sigurinn.  
Karlalið ÍBV tók á móti Fylkismönnum fimmtudaginn 29. maí. Leikurinn var frekar bragðdaufur og sérstaklega fyrri hálfleikur. Eyjamenn voru hins vegar augljóslega sterkari aðilinn og náðu fljótlega undirtökunum á miðjunni. Næst því að skora komst Unnar Hólm þegar hann átti ágætan skalla að marki Fylkis en markvörður þeirra varði í horn. Síðari hálfleikur var aðeins fjörugri og enn voru það leikmenn IBV sem voru sterkari. Eftir tæplega tíu mínútna leik braust Steingrímur Jóhannesson upp vinstri kantinn og sendi yfir á Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem var sloppinn inn fyrir vörn gestanna. En markvörður Fylkis hrifsaði boltann af tánum af Gunnari þegar Gunnar reyndi að leika á hann. Fimm mínútum síðar fékk lan Jeffs svo upplagt skotfæri við markteigshomið en skaut hárfínt framhjá stönginni. Honum urðu hins vegar ekki á nein mistök á 65. mínútu þegar hann skallaði boltann inn af stuttu færi eftir sendingu Steingríms. Eyjamenn vörðu svo sinn hlut það sem eftir lifði leiks, enda var vamarleikur ÍBV mun betri nú en í fyrstu tveimur leikjunum og í kjölfarið kom fyrsti sigurinn.  


=== '''JÚNÍ''' ===
=== '''<u>JÚNÍ:</u>''' ===


=== '''Frábær sigur''' ===
=== '''Frábær sigur''' ===
Lína 3.614: Lína 3.613:
ÍBV sótti Þrótt  heim en sigurliðið gat komist upp í annað sæti. Það fór hins vegar lítið fyrir baráttunni í liði ÍBV í fyrri hálfleik en leikur liðsins var skárri í þeim síðari. Það voru hins vegar heimamenn sem sáu um að skora, eitt mark í hvorum hálfleik og þar með missti ÍBV af góðu tækifæri á að blanda sér í toppbaráttuna.  
ÍBV sótti Þrótt  heim en sigurliðið gat komist upp í annað sæti. Það fór hins vegar lítið fyrir baráttunni í liði ÍBV í fyrri hálfleik en leikur liðsins var skárri í þeim síðari. Það voru hins vegar heimamenn sem sáu um að skora, eitt mark í hvorum hálfleik og þar með missti ÍBV af góðu tækifæri á að blanda sér í toppbaráttuna.  


=== '''JÚLÍ''' ===
=== '''<u>JÚLÍ:</u>''' ===


=== '''Úrslitin reðust i bráðabana''' ===
=== '''Úrslitin reðust i bráðabana''' ===
Lína 3.680: Lína 3.679:
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, tekur nú þátt í Ólympíuleikum æskunnar sem fara fram í París. Fyrsti leikur liðsins var gegn írskum jafnöldrum sínum. Leiknum lyktaði með eins marks tapi Íslands 0-1 en bæði Margrét Lára Viðarsdóttir og Karítas Þórarinsdóttir voru í byrjunarliði Íslands.  
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, tekur nú þátt í Ólympíuleikum æskunnar sem fara fram í París. Fyrsti leikur liðsins var gegn írskum jafnöldrum sínum. Leiknum lyktaði með eins marks tapi Íslands 0-1 en bæði Margrét Lára Viðarsdóttir og Karítas Þórarinsdóttir voru í byrjunarliði Íslands.  


=== '''ÁGÚST''' ===
=== '''<u>ÁGÚST:</u>''' ===


=== '''Þjóðhátíð tókt vel''' ===
=== '''Þjóðhátíð tókt vel''' ===
Lína 3.780: Lína 3.779:
Kvennalið ÍBV lék tvo æfingaleiki gegn Stjömunni síðustu helgina í ágúst. Í lið ÍBV vantaði þær Guðbjörgu Guðmannsdóttur og Öllu Gokorian, sem léku með landsliðinu á sama tíma. Fyrri leikurinn fór fram á föstudeginum en eftir að hafa verið tveimur mörkum yfír í hálfleik, 12-14 varð jafntefli niðurstaðan 27-27. Síðari leikurinn fór svo fram daginn eftir og aftur var ÍBV yfir í hálfleik en í þetta sinn tókst Stjörnustúlkum að sigra með sjö mörkum, 21-28.
Kvennalið ÍBV lék tvo æfingaleiki gegn Stjömunni síðustu helgina í ágúst. Í lið ÍBV vantaði þær Guðbjörgu Guðmannsdóttur og Öllu Gokorian, sem léku með landsliðinu á sama tíma. Fyrri leikurinn fór fram á föstudeginum en eftir að hafa verið tveimur mörkum yfír í hálfleik, 12-14 varð jafntefli niðurstaðan 27-27. Síðari leikurinn fór svo fram daginn eftir og aftur var ÍBV yfir í hálfleik en í þetta sinn tókst Stjörnustúlkum að sigra með sjö mörkum, 21-28.


=== '''SEPTEMBER''' ===
=== '''<u>SEPTEMBER:</u>''' ===


=== '''Meistaraheppni með gestunum''' ===
=== '''Meistaraheppni með gestunum''' ===
Lína 3.898: Lína 3.897:
Karlalið ÍBV er komið í 16-liða úrslit bikarkeppninnar í handbolta en liðið átti að mæta Þór frá Akureyri í 32ja liða úrslitum. Norðanmenn drógu lið sitt hins vegar út úr keppninni og því komst ÍBV sjálfkrafa áfram. IBV hefur ekki komist lengra í bikarkeppninni síðustu fjögur keppnistímabil en tímabilið 1998 til 1999 komst ÍBV í átta liða úrslit. Árið áður tapaði liðið hins vegar í undanúrslitum gegn Val þannig að nú þyrstir Eyjamenn í árangur í bikarkeppninni.
Karlalið ÍBV er komið í 16-liða úrslit bikarkeppninnar í handbolta en liðið átti að mæta Þór frá Akureyri í 32ja liða úrslitum. Norðanmenn drógu lið sitt hins vegar út úr keppninni og því komst ÍBV sjálfkrafa áfram. IBV hefur ekki komist lengra í bikarkeppninni síðustu fjögur keppnistímabil en tímabilið 1998 til 1999 komst ÍBV í átta liða úrslit. Árið áður tapaði liðið hins vegar í undanúrslitum gegn Val þannig að nú þyrstir Eyjamenn í árangur í bikarkeppninni.


=== '''OKTÓBER''' ===
=== '''<u>OKTÓBER:</u>''' ===


=== '''Heimir þjálfari seinni umferðarinnar''' ===
=== '''Heimir þjálfari seinni umferðarinnar''' ===
Lína 3.979: Lína 3.978:
Ester Óskarsdóttir, handknattleiksstúlkan efnilega í IBV hefur verið valin í æfingahóp íslenska landsliðsins, skipað leikmönnum fæddum 1987 og 1988. Alls verða 25 leikmenn á æfingunum sem fara fram helgina 7. til 9. nóvember.
Ester Óskarsdóttir, handknattleiksstúlkan efnilega í IBV hefur verið valin í æfingahóp íslenska landsliðsins, skipað leikmönnum fæddum 1987 og 1988. Alls verða 25 leikmenn á æfingunum sem fara fram helgina 7. til 9. nóvember.


=== '''NÓVEMBER''' ===
=== '''<u>NÓVEMBER:</u>''' ===


=== '''Mikil törn hjá stelpunum''' ===
=== '''Mikil törn hjá stelpunum''' ===
Lína 4.072: Lína 4.071:
Í lok nóvember fór fram Íslandsmót í efstu deildum í innanhússknattspymu og áttu Eyjamenn þrjá fulltrúa, kvenna- og karlalið IBV og Smástund en karlaliðin léku í sama riðli. Það kom í hlut leikmanna kvennaliðsins að halda uppi merki IBV því liðið komst alla leið í úrslitaleikinn á meðan hvorugt karlaliðanna komst áfram eftir riðlakeppnina. Fyrirkomulagið í 1. deild Íslandsmótins er þannig að byrjað var að leika í fjórum riðlum þar sem fjögur lið léku gegn hvert öðru. Tvö efstu liðin komust svo í átta liða úrslit þar sem leikið var með útsláttarfyrirkomulagi. Þrátt fyrir að tapa ekki leik í riðlakeppninni þá komst ÍBV ekki áfram en liðið gerði þrjú jafntefli. Í kvennakeppninni er leikið í tveimur riðlum og komast tvö efstu liðin í undanúrslit. ÍBV vann alla leiki sína í riðlinum og mætti KR í undanúrslitum. ÍBV sigraði þann leik 2-1 og í úrslitum mætti liðið Val. Þar beið ÍBV hins vegar skipsbrot því Valsstúlkur sigruðu 7-1 og eru því Íslandsmeistarar í innanhússknattspymu. Eina mark ÍBV í úrslitum skoraði Elena Einisdóttir.
Í lok nóvember fór fram Íslandsmót í efstu deildum í innanhússknattspymu og áttu Eyjamenn þrjá fulltrúa, kvenna- og karlalið IBV og Smástund en karlaliðin léku í sama riðli. Það kom í hlut leikmanna kvennaliðsins að halda uppi merki IBV því liðið komst alla leið í úrslitaleikinn á meðan hvorugt karlaliðanna komst áfram eftir riðlakeppnina. Fyrirkomulagið í 1. deild Íslandsmótins er þannig að byrjað var að leika í fjórum riðlum þar sem fjögur lið léku gegn hvert öðru. Tvö efstu liðin komust svo í átta liða úrslit þar sem leikið var með útsláttarfyrirkomulagi. Þrátt fyrir að tapa ekki leik í riðlakeppninni þá komst ÍBV ekki áfram en liðið gerði þrjú jafntefli. Í kvennakeppninni er leikið í tveimur riðlum og komast tvö efstu liðin í undanúrslit. ÍBV vann alla leiki sína í riðlinum og mætti KR í undanúrslitum. ÍBV sigraði þann leik 2-1 og í úrslitum mætti liðið Val. Þar beið ÍBV hins vegar skipsbrot því Valsstúlkur sigruðu 7-1 og eru því Íslandsmeistarar í innanhússknattspymu. Eina mark ÍBV í úrslitum skoraði Elena Einisdóttir.


=== '''DESEMBER''' ===
=== '''<u>DESEMBER:</u>''' ===


=== '''Harðort bréf til bæjarstjórnar''' ===
=== '''Harðort bréf til bæjarstjórnar''' ===
Lína 4.102: Lína 4.101:


=== '''Eyjamenn ósáttir við HSÍ''' ===
=== '''Eyjamenn ósáttir við HSÍ''' ===
Handknattleiksráð kvenna sótti um, í síðustu viku, breytingu á leikdegi IBV liðsins í byrjun janúar. Þannig er mál með vexti að ÍBV á að leika miðvikudaginn 7. janúar næstkomandi útileik gegn Gróttu/KR og var send beiðni til mótanefndar HSÍ um að færa leikinn til laugardagsins 10.janúar. Ástæðan fyrir breytingunni var sú að dýrara er fyrir Eyjaliðið að leika í miðri viku, þar sem því fylgir kvöldflug sem eykur kostnaðinn töluvert. Forráðamenn ÍBV bentu á það að liðið væri að leika í Evrópukeppninni í sama mánuði en því fylgja mikil útgjöld og því væru ráðsmenn með allar klær úti við að spara. Til að gera langa sögu stutta þá hafnaði mótanefnd HSI beiðni IBV á þeim rökum að í upphafi vetrar hafi verið lagt hart að mótanefnd að finna fasta leikdaga sem yrði ekki breytt. Kaldhæðnin í málinu er hins vegar sú að upphaflega átti leikur ÍBV og Gróttu/KR að fara fram 10. janúar en því var breytt vegna þátttöku ÍBV í Evrópukeppninni.
Handknattleiksráð kvenna sótti um, í síðustu viku, breytingu á leikdegi ÍBV liðsins í byrjun janúar. Þannig er mál með vexti að ÍBV á að leika miðvikudaginn 7. janúar næstkomandi útileik gegn Gróttu/KR og var send beiðni til mótanefndar HSÍ um að færa leikinn til laugardagsins 10.janúar. Ástæðan fyrir breytingunni var sú að dýrara er fyrir Eyjaliðið að leika í miðri viku, þar sem því fylgir kvöldflug sem eykur kostnaðinn töluvert. Forráðamenn ÍBV bentu á það að liðið væri að leika í Evrópukeppninni í sama mánuði en því fylgja mikil útgjöld og því væru ráðsmenn með allar klær úti við að spara. Til að gera langa sögu stutta þá hafnaði mótanefnd HSI beiðni IBV á þeim rökum að í upphafi vetrar hafi verið lagt hart að mótanefnd að finna fasta leikdaga sem yrði ekki breytt. Kaldhæðnin í málinu er hins vegar sú að upphaflega átti leikur ÍBV og Gróttu/KR að fara fram 10. janúar en því var breytt vegna þátttöku ÍBV í Evrópukeppninni.
 
== '''2004 -''' ==
 
=== JANÚAR: ===
 
=== Íþróttamenn heiðraðir ===
Í byrjun árs fór fram afhending viðurkenninga Frétta til einstaklinga sem að mati blaðsins hafa markað spor á nýliðnu ári. Fyrst voru viðurkenningartil einstaklinga, sem Fréttir telja að hafi lagt sitt af mörkum til að bæta mannlíf og stöðu Vestmannaeyja á árinu 2003 og svo var tilnefnd bjartasta vonin í íþróttum, framtak ársins og svo Eyjamaður ársins 2003. Sérstakar viðurkenningar fengu Unnur Sigmarsdóttir, Vigdís Sigurðardóttir og Ingibjörg Jónsdóttir fyrir framlag sitt til kvennahandboltans, Ingi Sigurðsson fyrirframlag til knattspyrnunnar, Heimir Hallgrímsson, þjálfari, fyrir framlag til kvennaknattspymunnar. Bjartasta vonin er Margrét Lára Viðarsdóttir knattspyrnukona.  


== 2004 ==
=== Þrettándagleðin í blíðskaparveðri ===
Veðrið lék við gesti þrettándagleði IBV. Algjört logn var á malarvellinum við Löngulág og nutu kynjaverur þrettándans sín vel við þær aðstæður. Góð mæting var og fengu krakkarnir tækifæri til að kveðja jólasveinana og kannski ekki síður Grýlu og Leppalúða sem héldu aftur til fjalla. Glæsileg flugeldasýning var uppi við Höll líkt og síðustu ár á vegum Björgunarfélagsins. 


=== '''Jóhann nýr formaður''' ===
=== '''Jóhann nýr formaður''' ===
160

breytingar

Leiðsagnarval