„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1984/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 152: Lína 152:
Fljótlega eftir að Sigrún og Óli fluttust á Fífilgötuna tókst góð vinátta imilli okkar nágrannanna og börnin þeirra fimm, Sjöfn, Hildur, Eydís, Skúli og Bjarni urðu leikfélagar barnanna á Fífilgötu 8.
Fljótlega eftir að Sigrún og Óli fluttust á Fífilgötuna tókst góð vinátta imilli okkar nágrannanna og börnin þeirra fimm, Sjöfn, Hildur, Eydís, Skúli og Bjarni urðu leikfélagar barnanna á Fífilgötu 8.
Óli var ákaflega vingjarnlegur, hispurslaus og glaðlyndur maður sem ekki var annað hægt en að láta sér þykja vænt um. Unun hans af garðrækt og nærgætni við dýr lýsa þó kannski betur lundarfari hans en mörg orð. Smáfuglarnir voru í föstu fæði hjá honum, þar sem hann bjó þeim veisluborð á eldhús gluggakistunni á köldum vetrum. Svo þröngt var oft á þingi að stöku fugl átti það til að smeygja sér inn í eldhús til Óla, sem veitti þeim þó fljótt frelsið aftur. Ekki verður Óla minnst án þess að nefna húsgarðinn. Lóð
Óli var ákaflega vingjarnlegur, hispurslaus og glaðlyndur maður sem ekki var annað hægt en að láta sér þykja vænt um. Unun hans af garðrækt og nærgætni við dýr lýsa þó kannski betur lundarfari hans en mörg orð. Smáfuglarnir voru í föstu fæði hjá honum, þar sem hann bjó þeim veisluborð á eldhús gluggakistunni á köldum vetrum. Svo þröngt var oft á þingi að stöku fugl átti það til að smeygja sér inn í eldhús til Óla, sem veitti þeim þó fljótt frelsið aftur. Ekki verður Óla minnst án þess að nefna húsgarðinn. Lóð
þeirra hjóna vakti aðdáðun allra og virðingu sökum fegurðar og grósku, enda var margur svitadropinn búinn að vökva þau blóm er þar uxu við nostur þeirra í frístundum. Garðurinn var sannkallaður ævintýraheimur krakkanna í hverfinu og sælureitur hinna fullorðnu og fyrirmynd. Allur þessi gróður iðandi af lífi var tilvalinn vettvangur upphugsaðra bardaga og svaðilfara enda mjög svo örvandi fyrir óheft ímyndunarafl ungviðisins. Aldrei féll þó styggðaryrði af vörum eigandans þó einhver planta yrði fyrir hnjaski í hita og þunga leiksins. Seint munu heldur líða úr minni hin ljúffengu jarðarber sem þau ræktuðu og Oli gaukaði stundum að manni.<br>
þeirra hjóna vakti aðdáðun allra og virðingu sökum fegurðar og grósku, enda var margur svitadropinn búinn að vökva þau blóm er þar uxu við nostur þeirra í frístundum. Garðurinn var sannkallaður ævintýraheimur krakkanna í hverfinu og sælureitur hinna fullorðnu og fyrirmynd. Allur þessi gróður iðandi af lífi var tilvalinn vettvangur upphugsaðra bardaga og svaðilfara enda mjög svo örvandi fyrir óheft ímyndunarafl ungviðisins. Aldrei féll þó styggðaryrði af vörum eigandans þó einhver planta yrði fyrir hnjaski í hita og þunga leiksins. Seint munu heldur líða úr minni hin ljúffengu jarðarber sem þau ræktuðu og Óli gaukaði stundum að manni.<br>
Það er samt fleira en garðurinn sem ber meistara sínum gott vitni, því Óli var sérlega laginn í höndunum og lét ekki bara plönturnar njóta handmenntar sinnar. heldur dundaði hann sér bæði við tré, járn og jafnvel útsaum. Allt virtist honum fara jafnvel úr hendi og liggja margir góðir gripir eftir hann.<br>
Það er samt fleira en garðurinn sem ber meistara sínum gott vitni, því Óli var sérlega laginn í höndunum og lét ekki bara plönturnar njóta handmenntar sinnar, heldur dundaði hann sér bæði við tré, járn og jafnvel útsaum. Allt virtist honum fara jafnvel úr hendi og liggja margir góðir gripir eftir hann.<br>
Það er erfitt að hugsa sér Fífilgötuna og nánasta umhverfi án Óla, en hann setti sinn sérstaka svip á það. Hans mun verða saknað og viljum við þakka fyrir samfylgdina og alla þá tryggð sem hann sýndi okkur.<br>
Það er erfitt að hugsa sér Fífilgötuna og nánasta umhverfi án Óla, en hann setti sinn sérstaka svip á það. Hans mun verða saknað og viljum við þakka fyrir samfylgdina og alla þá tryggð sem hann sýndi okkur.<br>
Sigrúnu og ættingjum hans öllum sendum við okkar dýpstu samúðarkveðjur.<br>
Sigrúnu og ættingjum hans öllum sendum við okkar dýpstu samúðarkveðjur.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left:  
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left:  
1em;">'''Guðfinna Stefánsdóttir'''</div><br><br>
1em;">'''[[Guðfinna Stefánsdóttir (Sléttabóli)|Guðfinna Stefánsdóttir]]'''</div><br><br>




[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.32.05.png|250px|thumb|Matthías Guðjónsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.32.05.png|250px|thumb|Matthías Guðjónsson]]
<big>'''Matthías Guðjónsson'''</big><br> '''Heiðavegi 28'''<br>
<big>'''[[Matthías Guðjónsson]]'''</big><br> '''[[Heiðarvegur|Heiðarvegi 28]]'''<br>
'''F. 14. ágúst 1938 — D. 19. mars 1984'''<br>
'''F. 14. ágúst 1938 — D. 19. mars 1984'''<br>
Matthías Guðjónsson lést skyndilega að morgni 19. mars síðast liðinn þar sem hann var að störfum um borð í Valdimari Sveinssyni, sem var að veiðum austan við Eyjar. Þar féll frá á besta aldri umhyggjusamur fjölskyldufaðir, harðduglegur sjómaður og vinsæll drengskaparmaður.<br>
Matthías Guðjónsson lést skyndilega að morgni 19. mars síðast liðinn þar sem hann var að störfum um borð í [[Valdimar Sveinsson VE|Valdimari Sveinssyni]], sem var að veiðum austan við Eyjar. Þar féll frá á besta aldri umhyggjusamur fjölskyldufaðir, harðduglegur sjómaður og vinsæll drengskaparmaður.<br>
Hann fæddist í Vestmannaeyjum 14. ágúst 1938 og átti ættir að rekja til kunnra Eyjaskeggja og sjósóknara. Foreldrar hans voru Guðjón Kristinsson, kunnur skipstjóri og aflamaður, kenndur við Hvol, og Þuríður Olsen frá Sandfelli. Hún lést þegar Matthías var á öðru ári. Til níu ára aldurs ólst Matthías upp hjá afa sínum og ömmu að Miðhúsum, þeim Kristni Ástgeirssyni frá Litlabæ og Jensínu Nielsen frá Kvívík í Færeyjum. Heimili þeirra var dæmigert sjómannsheimili, Kristinn gamalreyndur sjósóknari, Jensína úr sjómannsfjölskyldu, og í heimilinu voru föðurbræður Matthíasar, allir þekktir dugnaðarsjómenn, og er því víst að hann hefur snemma í bernsku haft fyrir eyrum hressilegar sjóferða- og fiskisögur, sem kveikt hafa þann áhuga hans á sjómennskunni að hann gerði hana að lífsstarfi sínu.<br> Þegar Jensína lést fluttist Matthías til föður síns og fósturmóður, Krístínar Ólafsdóttur frá Siglufirði. Þar eignaðist hann sex hálfsystkin og eru fimm þeirra á lífi.
Hann fæddist í Vestmannaeyjum 14. ágúst 1938 og átti ættir að rekja til kunnra Eyjaskeggja og sjósóknara. Foreldrar hans voru [[Guðjón Kristinsson (Miðhúsum)|Guðjón Kristinsson]], kunnur skipstjóri og aflamaður, kenndur við [[Hvoll|Hvol]], og [[Þuríður Olsen]] frá [[Sandfell|Sandfelli]]. Hún lést þegar Matthías var á öðru ári. Til níu ára aldurs ólst Matthías upp hjá afa sínum og ömmu að [[Miðhús|Miðhúsum]], þeim [[Kristinn Ástgeirsson|Kristni Ástgeirssyni]] frá [[Litlibær|Litlabæ]] og Jensínu Nielsen frá Kvívík í Færeyjum. Heimili þeirra var dæmigert sjómannsheimili, Kristinn gamalreyndur sjósóknari, Jensína úr sjómannsfjölskyldu, og í heimilinu voru föðurbræður Matthíasar, allir þekktir dugnaðarsjómenn, og er því víst að hann hefur snemma í bernsku haft fyrir eyrum hressilegar sjóferða- og fiskisögur, sem kveikt hafa þann áhuga hans á sjómennskunni að hann gerði hana að lífsstarfi sínu.<br> Þegar Jensína lést fluttist Matthías til föður síns og fósturmóður, Krístínar Ólafsdóttur frá Siglufirði. Þar eignaðist hann sex hálfsystkin og eru fimm þeirra á lífi.
Sem unglingur byrjaði Matthías til sjós og þá sem háseti hjá föður sínum á mb. Sæbjörgu sem Ingólfur Theodórsson átti, seinna var hann á mb. Frigg með Sveinbirni heitnum Hjartarsyni og á mb. Berg með Kristni Pálssyni og rúmlega þriðjung sjómannsferils síns, eða í 12 ár, var hann á mb. Baldri, fyrstu árin með Haraldi Hannessyni en síðar með góðvini sínum og leikfélaga frá bernskuárum, Hannesi syni Haraldar.<br>
Sem unglingur byrjaði Matthías til sjós og þá sem háseti hjá föður sínum á mb. Sæbjörgu sem [[Ingólfur Theodórsson]] átti, seinna var hann á mb. Frigg með [[Sveinbjörn Hjartarson (Geithálsi)|Sveinbirni heitnum Hjartarsyni]] og á mb. Berg með Kristni Pálssyni og rúmlega þriðjung sjómannsferils síns, eða í 12 ár, var hann á mb. Baldri, fyrstu árin með [[Haraldur Hannesson (Fagurlyst)|Haraldi Hannessyni]] en síðar með góðvini sínum og leikfélaga frá bernskuárum, Hannesi syni Haraldar.<br>
Árið 1968 lauk Matthías prófi frá Stýrimannaskóla Vestmannaeyja og starfaði sem
Árið 1968 lauk Matthías prófi frá Stýrimannaskóla Vestmannaeyja og starfaði sem
stýrimaður upp frá því, utan árið 1970 er hann var skipstjóri á mb. Breka sem Fiskiðjan átti. Stýrimaður var hann á eftirtöldum bátum: Gylfa með Grétari Þorgilssyni, Öðlingi með Elíasi Sveinssyni, Sigurbáru með Óskari Kristinssyni, Hrauney með bræðrum sínum, Ólafi og Herði, en þann bát átti Guðjón faðir þeirra með svila sínum, Baldri Kristinssyni. Árið 1975 lést Guðjón og tóku þeir bræður við hans hlut og störfuðu að útgerð Hrauneyjar þar til þeir seldu hana um áramótin 1977-78.<br>
stýrimaður upp frá því, utan árið 1970 er hann var skipstjóri á mb. Breka sem Fiskiðjan átti. Stýrimaður var hann á eftirtöldum bátum: Gylfa með Grétari Þorgilssyni, Öðlingi með [[Elías Sveinsson (Varmadal)|Elíasi Sveinssyni]], Sigurbáru með [[Óskar Kristinsson|Óskari Kristinssyni]], Hrauney með bræðrum sínum, Ólafi og Herði, en þann bát átti Guðjón faðir þeirra með svila sínum, Baldri Kristinssyni. Árið 1975 lést Guðjón og tóku þeir bræður við hans hlut og störfuðu að útgerð Hrauneyjar þar til þeir seldu hana um áramótin 1977-78.<br>
Matthías, Ólafur bróðir hans og Kristinn föðurbróðir þeirra gerðu út í félagi lítinn dekkbát, Kristbjörgu, veturinn 1978 en þá um sumarið réðst Matthías á mb. Valdimar Sveinsson og þar starfaði hann til hinstu stundar.
Matthías, Ólafur bróðir hans og Kristinn föðurbróðir þeirra gerðu út í félagi lítinn dekkbát, Kristbjörgu, veturinn 1978 en þá um sumarið réðst Matthías á mb. Valdimar Sveinsson og þar starfaði hann til hinstu stundar.
Meðal þeírra, sem störfuðu með Matthíasi í gegnum tíðina, fór það orð af honum að hann hefði verið einstaklega traustur og samviskusamur í starfi, hantök hans fumlaus og hnitmiðuð og síðast en ekki síst var hann glaðvær og góður félagi.<br>
Meðal þeírra, sem störfuðu með Matthíasi í gegnum tíðina, fór það orð af honum að hann hefði verið einstaklega traustur og samviskusamur í starfi, hantök hans fumlaus og hnitmiðuð og síðast en ekki síst var hann glaðvær og góður félagi.<br>
Matthías starfaði ötullega að félagsmálum sinnar stéttar og var hann í sjómannadagsráði árin 1971-1976 og átti sæti í fulltrúaráði Skipstjóra og stýrimannafélagsins Verðanda frá árinu 1975 þar til hann lést.<br>
Matthías starfaði ötullega að félagsmálum sinnar stéttar og var hann í sjómannadagsráði árin 1971-1976 og átti sæti í fulltrúaráði Skipstjóra og stýrimannafélagsins Verðanda frá árinu 1975 þar til hann lést.<br>
Matthías var sannur Vestmanneyingur, fróður um sögu Eyjanna og þekkti vel til örnefna. Hann var slyngur lundaveiðimaður og fór þegar stundir gáfust í veiði, en naut þá ekki síst útiverunnar í fögru umhverfi Eyjanna sem honum voru ákaflega hugstæðar.<br>
Matthías var sannur Vestmanneyingur, fróður um sögu Eyjanna og þekkti vel til örnefna. Hann var slyngur lundaveiðimaður og fór þegar stundir gáfust í veiði, en naut þá ekki síst útiverunnar í fögru umhverfi Eyjanna sem honum voru ákaflega hugstæðar.<br>
Þann 19. september 1959 kvæntist Matthías eftirlifandi eiginkonu sinni, Lilju Alexandersdóttur frá Siglufirði, og eignuðust þau fjögur börn. Þeirra fyrsta heimili var í Fagurlyst, síðar bjuggu þau á Boðaslóð 6 þar til þau keyptu Minna-Núp við Brekastíg.<br>
Þann 19. september 1959 kvæntist Matthías eftirlifandi eiginkonu sinni, Lilju Alexandersdóttur frá Siglufirði, og eignuðust þau fjögur börn. Þeirra fyrsta heimili var í Fagurlyst, síðar bjuggu þau á [[Boðaslóð|Boðaslóð 6]] þar til þau keyptu [[Minni-Núpur|Minna-Núp]] við [[Brekastígur|Brekastíg]].<br>
Árið 1969 keyptu þau bernskuheimili Matthíasar, Miðhús, sem svo urðu hraun-straumnum að bráð í eldgosinu 1973. Varð þá mikil röskun á högum þeirra þegar þau urðu að flýja til lands eins og aðrir Eyjamenn. Þann tíma, sem í hönd fór, bjuggu þau lengst á Akranesi. Þau festu síðan kaup á húseigninni Heiðavegi 28 og fluttust heim nákvæmlega ári eftir að gos hófst, þann 23. janúar 1974.<br>
Árið 1969 keyptu þau bernskuheimili Matthíasar, [[Miðhús]], sem svo urðu hraun-straumnum að bráð í eldgosinu 1973. Varð þá mikil röskun á högum þeirra þegar þau urðu að flýja til lands eins og aðrir Eyjamenn. Þann tíma, sem í hönd fór, bjuggu þau lengst á Akranesi. Þau festu síðan kaup á húseigninni Heiðavegi 28 og fluttust heim nákvæmlega ári eftir að gos hófst, þann 23. janúar 1974.<br>
Það var aðdáunarvert hversu samrýmd og samhent þau hjón voru alla tíð, hvort sem var í leik eða starfi, og vinir þeirra allir eiga sínar dýrmætu minningar um samverustundir á heimili þeirra þar sem ávallt ríkti létt glaðværð og tilveran var litin björtum augum.<br>
Það var aðdáunarvert hversu samrýmd og samhent þau hjón voru alla tíð, hvort sem var í leik eða starfi, og vinir þeirra allir eiga sínar dýrmætu minningar um samverustundir á heimili þeirra þar sem ávallt ríkti létt glaðværð og tilveran var litin björtum augum.<br>
Sár harmur er nú kveðinn að eiginkonu og börnum Matthíasar við fráfall hans, en tíminn og minningarnar um þennan góða dreng munu draga sárasta sviðann úr sárum.<br> Blessuð sé minning Matthíasar Guðjónssonar.<br>
Sár harmur er nú kveðinn að eiginkonu og börnum Matthíasar við fráfall hans, en tíminn og minningarnar um þennan góða dreng munu draga sárasta sviðann úr sárum.<br> Blessuð sé minning Matthíasar Guðjónssonar.<br>
'''Ólafur Sveinbjörnsson.'''<br><br>
'''[[Ólafur Sveinbjörnsson]].'''<br><br>




[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.32.17.png|250px|thumb|Kristján Guðni Sigurjónsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.32.17.png|250px|thumb|Kristján Guðni Sigurjónsson]]
'''Kristján Guðni Sigurjónsson'''<br>
'''[[Kristján Guðni Sigurjónsson]]'''<br>
'''F. 3. ágúst 1931 — D. 15. desember 1983'''<br>
'''F. 3. ágúst 1931 — D. 15. desember 1983'''<br>
Foreldrar hans voru hjónin María Kristjánsdóttir héðan úr Eyjum og Sigurjón Jónsson skipstjóri og útgerðarmaður. ættaður frá Ólafsfirði. Með foreldrum sínum ólst hann upp, bæði hér í Eyjum og á Ólafsfirði, ásamt bræðrum sínum, Guðfinni sem var elstur og Jóni Ármanni, sem var yngstur. Kristján var af góðu fólki kominn og erfði hann marga eiginleika foreldra sinna frá vöggu og átti hann þá til hinstu stundar.<br>
Foreldrar hans voru hjónin [[María Kristjánsdóttir (Reykjadal)|María Kristjánsdóttir]] héðan úr Eyjum og [[Sigurjón Jónsson]] skipstjóri og útgerðarmaður. ættaður frá Ólafsfirði. Með foreldrum sínum ólst hann upp, bæði hér í Eyjum og á Ólafsfirði, ásamt bræðrum sínum, Guðfinni sem var elstur og [[Jón Ármann Sigurjónsson|Jóni Ármanni]], sem var yngstur. Kristján var af góðu fólki kominn og erfði hann marga eiginleika foreldra sinna frá vöggu og átti hann þá til hinstu stundar.<br>
Snemma beygðist krókurinn að því er verða vildi hjá Kristjáni. Bráðungur fór hann að stunda sjó og var hann mjög vel liðtækur til allra sjóverka. Með nál og spíru tóku honum fáir fram. Fljótvirkur og vel virkur. Persónulega var hann ljúfur í kynningu, háttvís, fáorður og umtalsfrómur. Mæli ég þetta af eigin kynnum frá nokkurra vikna samveru á „Gæfunni“ frá árinu 1961. En Kristján var þá á milli báta. Hann gerði út sjálfur um árabil. Hann rótaði oft upp afla og var dragnótin uppáhald hans. Kristján og Trausti Sigurðsson frá Hæli áttu saman „Brynjar“ um nokkur ár. Eftir það lét Kristján smíða sér nýjan bát í Bátalóni í Hafnarfirði. Hét hann „Arnar“. Eftir það keypti hann „Kristjönu “. Síðar „Sæfaxa“, 90 tonna Svíþjóðabát. Í gosinu keypti hann bát sem hét „Kolbeinn í Dal“ og gerði hann út frá Stokkseyri. Um það leyti veiktist Kristján alvarlega og hætti útgerð. Árið 1975 flyst Kristján aftur til Eyja með fjölskyldu sinni. Árið 1978 stofnar hann fyrirtækið „Eyjafisk“, fyrirtæki sem framleiddi harðfisk, bitafisk og saltfisk. Það fyrirtæki hefur gengið vel, viðurkennd og góð vara sem frá því kemur. Er fyrirtækið nú í umsjá tengdasonar Kristjáns heitins og félaga hans.<br>
Snemma beygðist krókurinn að því er verða vildi hjá Kristjáni. Bráðungur fór hann að stunda sjó og var hann mjög vel liðtækur til allra sjóverka. Með nál og spíru tóku honum fáir fram. Fljótvirkur og vel virkur. Persónulega var hann ljúfur í kynningu, háttvís, fáorður og umtalsfrómur. Mæli ég þetta af eigin kynnum frá nokkurra vikna samveru á „Gæfunni“ frá árinu 1961. En Kristján var þá á milli báta. Hann gerði út sjálfur um árabil. Hann rótaði oft upp afla og var dragnótin uppáhald hans. Kristján og [[Trausti Sigurðsson (Hæli)|Trausti Sigurðsson]] frá [[Hæli]] áttu saman „Brynjar“ um nokkur ár. Eftir það lét Kristján smíða sér nýjan bát í Bátalóni í Hafnarfirði. Hét hann „Arnar“. Eftir það keypti hann „Kristjönu“. Síðar „Sæfaxa“, 90 tonna Svíþjóðabát. Í gosinu keypti hann bát sem hét „Kolbeinn í Dal“ og gerði hann út frá Stokkseyri. Um það leyti veiktist Kristján alvarlega og hætti útgerð. Árið 1975 flyst Kristján aftur til Eyja með fjölskyldu sinni. Árið 1978 stofnar hann fyrirtækið „Eyjafisk“, fyrirtæki sem framleiddi harðfisk, bitafisk og saltfisk. Það fyrirtæki hefur gengið vel, viðurkennd og góð vara sem frá því kemur. Er fyrirtækið nú í umsjá tengdasonar Kristjáns heitins og félaga hans.<br>
Hér hefur verið stiklað á stóru í útgerð og atvinnu Kristjáns. Hann stýrði fleyjum sínum ávallt heilum til hafnar og ekki henti hann slys eða þá menn sem hann hafði forráð yfir. Er það mikið lán.<br>
Hér hefur verið stiklað á stóru í útgerð og atvinnu Kristjáns. Hann stýrði fleyjum sínum ávallt heilum til hafnar og ekki henti hann slys eða þá menn sem hann hafði forráð yfir. Er það mikið lán.<br>
Mestu gæfu sína hlaut Kristján við kynni sín og hjónaband við eiginkonu sína, Margréti Ólafsdóttur frá Siglufirði. Þar kynntust þau og voru gift á annan jóladag árið 1952. Var ég nágranni þeirra um árabil og lágu húslóðir okkar saman. Nágrennið var mjög gott og kom ég oft í heimili þeirra, settist við eldhúsborðið og naut vinsemdar og gestrisni. Úr þessu varð vinátta, fölskvalaus, sem ekki féll skuggi á. Níu urðu börn þeirra hjóna og ættleiddi Kristján son Margrétar sem sitt eigið barn. Sjálfur átti hann son fyrir hjónaband sem alinn var upp hjá sínu móðurfólki.<br>
Mestu gæfu sína hlaut Kristján við kynni sín og hjónaband við eiginkonu sína, Margréti Ólafsdóttur frá Siglufirði. Þar kynntust þau og voru gift á annan jóladag árið 1952. Var ég nágranni þeirra um árabil og lágu húslóðir okkar saman. Nágrennið var mjög gott og kom ég oft í heimili þeirra, settist við eldhúsborðið og naut vinsemdar og gestrisni. Úr þessu varð vinátta, fölskvalaus, sem ekki féll skuggi á. Níu urðu börn þeirra hjóna og ættleiddi Kristján son Margrétar sem sitt eigið barn. Sjálfur átti hann son fyrir hjónaband sem alinn var upp hjá sínu móðurfólki.<br>
Lína 189: Lína 189:
Mér er ljúft að kveðja vin minn, Kristján Sigurjónsson, og geymi ég bjartar og fagrar minningar um hann. Dreng sem öllum vildi gott gjöra og sýndi hann það vel í verki.
Mér er ljúft að kveðja vin minn, Kristján Sigurjónsson, og geymi ég bjartar og fagrar minningar um hann. Dreng sem öllum vildi gott gjöra og sýndi hann það vel í verki.
Mig setti hljóðan við burtför hans. En enginn má sköpum renna. Blessa ég kynningu af honum lífs og liðnum og bið Drottin Jesúm Krist að hugga ekkju hans, aldraða móður börnin og aðra átvini.<br>
Mig setti hljóðan við burtför hans. En enginn má sköpum renna. Blessa ég kynningu af honum lífs og liðnum og bið Drottin Jesúm Krist að hugga ekkju hans, aldraða móður börnin og aðra átvini.<br>
'''Einar J. Gíslason.'''<br>
'''[[Einar J. Gíslason]].'''<br>




[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.32.28.png|250px|thumb|Steingrímur Örn Björnsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.32.28.png|250px|thumb|Steingrímur Örn Björnsson]]
'''Steingrímur Örn Björnsson''' <br>
'''[[Steingrímur Björnsson|Steingrímur Örn Björnsson]]''' <br>
'''Kirkjulandi'''<br>
'''[[Kirkjuland|Kirkjulandi]]'''<br>
'''F. 1. febrúar 1913 — D. 17. september 1983.'''<br>
'''F. 1. febrúar 1913 — D. 17. september 1983.'''<br>
Steingrímur var fæddur 1. febrúar 1913. Foreldrar hans voru Björn Þórarinn Finnbogason útvegsbóndi (lést 1964) og Lára Kristín Guðjónsdóttir sem lést 13. janúar s.l. Steingrímur var næstelstur sex barna þeirra hjóna. Eftir lifa: Alda, búsett í Reykjavík, og Birna, búsett á Seltjarnarnesi.<br>
Steingrímur var fæddur 1. febrúar 1913. Foreldrar hans voru [[Björn Finnbogason|Björn Þórarinn Finnbogason]] útvegsbóndi (lést 1964) og [[Lára Kristín Guðjónsdóttir (Kirkjulandi)|Lára Kristín Guðjónsdóttir]] sem lést 13. janúar s.l. Steingrímur var næstelstur sex barna þeirra hjóna. Eftir lifa: Alda, búsett í Reykjavík, og Birna, búsett á Seltjarnarnesi.<br>
Bernskuheimili Steina, en svo var hann kallaður, var mannmargt og þar var glaðværð og lífsþróttur í fyrirrúmi, ásamt guðsótta og góðum siðum. Man ég þá mörgu góðu daga þegar við frændsystkinin lékum okkur daglangt að Kirkjulandi og Steini var heima að hann gaf sér alltaf tíma til að ræða við okkur krakkana, en hann var mjög barngóður og bar hag okkar og allrar fjölskyldunnar mjög fyrir brjósti.<br>
Bernskuheimili Steina, en svo var hann kallaður, var mannmargt og þar var glaðværð og lífsþróttur í fyrirrúmi, ásamt guðsótta og góðum siðum. Man ég þá mörgu góðu daga þegar við frændsystkinin lékum okkur daglangt að Kirkjulandi og Steini var heima að hann gaf sér alltaf tíma til að ræða við okkur krakkana, en hann var mjög barngóður og bar hag okkar og allrar fjölskyldunnar mjög fyrir brjósti.<br>
Hugur Steina hneigðist að sjómennsku eins og hjá mörgum ungum mönnum í sjávarplássum. Hann lærði til vélstjórnar- og skipstjórnarréttinda og lauk meira skipstjóraprófi árið 1938. Frá árinu 1937 til 1941 er hann skipstjóri með Emmu Ve 219. Eftir það eignast hann mb. Jökul með Ársæli Sveinssyni og fleirum og er með hann í sjö ár. Þegar því úthaldi lauk eignast hann með bræðrum sínum og fleirum mótorbátana Sigrúnu Ve 50 og Hugrúnu Ve 51 og var skipstjóri á Sigrúnu til ársins 1956. Einnig hafði Steini verið með Hauk og Þorgeirgoða, og fiskilóðs í eitt ár á færeysku skipi. Mb. Gnoðina, 11 lesta bát, eignast Steini 1964 og rær einn á þeim báti til ársins 1970.<br>
Hugur Steina hneigðist að sjómennsku eins og hjá mörgum ungum mönnum í sjávarplássum. Hann lærði til vélstjórnar- og skipstjórnarréttinda og lauk meira skipstjóraprófi árið 1938. Frá árinu 1937 til 1941 er hann skipstjóri með [[Emma VE-219|Emmu Ve 219]]. Eftir það eignast hann mb. Jökul með [[Ársæll Sveinsson (Fögrubrekku)|Ársæli Sveinssyni]] og fleirum og er með hann í sjö ár. Þegar því úthaldi lauk eignast hann með bræðrum sínum og fleirum mótorbátana Sigrúnu Ve 50 og Hugrúnu Ve 51 og var skipstjóri á Sigrúnu til ársins 1956. Einnig hafði Steini verið með Hauk og Þorgeirgoða, og fiskilóðs í eitt ár á færeysku skipi. Mb. Gnoðina, 11 lesta bát, eignast Steini 1964 og rær einn á þeim báti til ársins 1970.<br>
Steini þótti harðduglegur, ósérhlífin og farsæll formaður. Dugnað og samviskusemi hlaut hann í veganesti frá æskuheimili sínu. Steini unni Vestmannaeyjum af alhug, hér vildi hann fá að lifa og starfa enda þekkti hann hvern krók og kima á eyjunni og fróður um örnefni.<br>
Steini þótti harðduglegur, ósérhlífin og farsæll formaður. Dugnað og samviskusemi hlaut hann í veganesti frá æskuheimili sínu. Steini unni Vestmannaeyjum af alhug, hér vildi hann fá að lifa og starfa enda þekkti hann hvern krók og kima á eyjunni og fróður um örnefni.<br>
Ég var svo lánsamur að róa eina vertíð með Steina en það þótti eftirsótt að vera í skipsrúmi með honum, þar sem hann var bæði aflasæll og góður sjómaður og þekkti miðin eins vel og heimahagana.<br>
Ég var svo lánsamur að róa eina vertíð með Steina en það þótti eftirsótt að vera í skipsrúmi með honum, þar sem hann var bæði aflasæll og góður sjómaður og þekkti miðin eins vel og heimahagana.<br>
Lína 204: Lína 204:
Steini missti heilsuna fyrir mörgum árum fékk sjúkdóm sem gerði það að verkum að hann féll ekki innan þeirra marka sem eðlileg teljast í lífi og hátterni.<br>
Steini missti heilsuna fyrir mörgum árum fékk sjúkdóm sem gerði það að verkum að hann féll ekki innan þeirra marka sem eðlileg teljast í lífi og hátterni.<br>
Heimili hans var alla tíð að Kirkjulandi.<br>
Heimili hans var alla tíð að Kirkjulandi.<br>
Steingrímur andaðist í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja eftir stutta legu 17. september 1983.<br>
Steingrímur andaðist í [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsi Vestmannaeyja]] eftir stutta legu 17. september 1983.<br>
Ég og fjölskylda mín þökkum honum fyrir samfylgdina.<br>
Ég og fjölskylda mín þökkum honum fyrir samfylgdina.<br>
Blessuð sé minning hans.<br>
Blessuð sé minning hans.<br>
'''Stefán Ólafsson.'''<br>
'''[[Stefán Ólafsson (Fagurhól)|Stefán Ólafsson]].'''<br>




[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.32.39.png|250px|thumb|Þorgeir Jóelsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.32.39.png|250px|thumb|Þorgeir Jóelsson]]
'''Þorgeir Jóelsson'''<br>
'''[[Þorgeir Jóelsson]]'''<br>
'''frá Baldurshaga'''<br>
'''frá [[Baldurshagi|Baldurshaga]]'''<br>
'''F. 15. júní 1903 — D. 13. febrúar 1984.'''<br>
'''F. 15. júní 1903 — D. 13. febrúar 1984.'''<br>
Þorgeir Jóelsson fæddist á Vesturhúsum í Vestmannaeyjum 15. júní 1903. Hann var sonur hjónanna Þórdísar Guðmundsdóttur frá Vesturhúsum og Jóels Eyjólfssonar frá Kirkjubæ.<br>
Þorgeir Jóelsson fæddist á [[Vesturhús|Vesturhúsum]] í Vestmannaeyjum 15. júní 1903. Hann var sonur hjónanna [[Þórdís Guðmundsdóttir (Sælundi)|Þórdísar Guðmundsdóttur]] frá Vesturhúsum og [[Jóel Eyjólfsson|Jóels Eyjólfssonar]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]].<br>
Þorgeir missti móður sína aðeins fjögurra ára gamall og var þá tekinn í fóstur til ömmusystur sinnar Þorgerðar Erlendsdóttur á Fögruvöllum og manns hennar Sigurðar Vigfússonar, sem nefndur var Siggi Fúsa og kallaði Þorgeir hann fóstra sinn, en hana nöfnu sína, enda var hann heitinn eftir henni. Þau hjón tóku miklu ástfóstri við drenginn og vann hann þeim og dvaldi hjá þeim fram til 25 ára aldurs.<br>
Þorgeir missti móður sína aðeins fjögurra ára gamall og var þá tekinn í fóstur til ömmusystur sinnar [[Þorgerður Erlendsdóttir (Fögruvöllum)|Þorgerðar Erlendsdóttur]] á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]] og manns hennar [[Sigurður Vigfússon (Fögruvöllum)|Sigurðar Vigfússonar]], sem nefndur var Siggi Fúsa og kallaði Þorgeir hann fóstra sinn, en hana nöfnu sína, enda var hann heitinn eftir henni. Þau hjón tóku miklu ástfóstri við drenginn og vann hann þeim og dvaldi hjá þeim fram til 25 ára aldurs.<br>
Snemma hneigðist hugur Geira að sjónum, og má með sanni segja, að fjörusandurinn og sjávarlónin neðan við Strandveginn, skammt frá Fögruvöllum, hafi verið bernskuleikvangur hans og fleiri hans leikfélaga. Sjómennskan var honum í blóð borin. Jóel, faðir hans, var sjómaður og formaður á áraskipum og mótorbátum, en móðurbróðir hans var Magnús Guðmundsson á Vesturhúsum, einn kunnasti sjósóknari í Vestmannaeyjum á sinni tíð og formaður í 30 ár. Um og innan við fermingaraldur fór Þorgeir að róa á smáferjum á sumrin með gömlum Eyjasjómönnum: þeim Sigga í Vegg og Óla í Nýborg og var veiðarfærið handfæri. Fljótlega reyndist Geiri netfiskinn með færið sitt. Innan tíu ára aldurs fór Geiri að æfa sig í „spröngunni“ í Skiphellum ásamt fleiri Eyjapeyjum og fljótlega fékk hann þar orð á sig fyrir kjark og fimi enda varð hann einn af bestu fjalla- og sigmönnum í Eyjum og í fleiri sumur seig hann vestra sigið í Fiskhellum á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum.<br>
Snemma hneigðist hugur Geira að sjónum, og má með sanni segja, að fjörusandurinn og sjávarlónin neðan við [[Strandvegur|Strandveginn]], skammt frá Fögruvöllum, hafi verið bernskuleikvangur hans og fleiri hans leikfélaga. Sjómennskan var honum í blóð borin. Jóel, faðir hans, var sjómaður og formaður á áraskipum og mótorbátum, en móðurbróðir hans var [[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnús Guðmundsson]] á Vesturhúsum, einn kunnasti sjósóknari í Vestmannaeyjum á sinni tíð og formaður í 30 ár. Um og innan við fermingaraldur fór Þorgeir að róa á smáferjum á sumrin með gömlum Eyjasjómönnum: þeim [[Sigurður Ólafsson (Vegg)|Sigga]] í [[Veggur|Vegg]] og Óla í [[Nýborg]] og var veiðarfærið handfæri. Fljótlega reyndist Geiri netfiskinn með færið sitt. Innan tíu ára aldurs fór Geiri að æfa sig í „spröngunni“ í Skiphellum ásamt fleiri Eyjapeyjum og fljótlega fékk hann þar orð á sig fyrir kjark og fimi enda varð hann einn af bestu fjalla- og sigmönnum í Eyjum og í fleiri sumur seig hann vestra sigið í Fiskhellum á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum.<br>
Vorið 1918 hittust fjórir fermingarbræður frá árinu áður, kom þeim þá saman um að fá sér lánaðan árabát og róa saman á honum til fiskjar með handfæri um sumarið og tókst þeim  fljótlega að fá sér bátinn. Þessir fermingarbræöur og félagar voru Benóný Friðriksson í Gröf, Magnús Ísleifsson Nýjahúsi, Karl Guðmundsson Goðalandi og Þorgeir Jóelsson Fögruvöllum. Þeir byrjuðu svo að róa og tók Binni í Gröf að sér að vera formaður á bátnum. Fljótlega vöktu þessir drengir athygli fyrir djarfa sjósókn og fiskisæld. Það kom æði oft fyrir að strákarnir reru þó aðrir sætu í landi. Oft óttuðust feður þeirra um þá á sjónum þegar hvessti og töluðu þá um að fá vélbát til að leita þeirra, en Friðrik, faðir Binna, dró oftast úr því og sagði: „Við skulum bara láta þá eiga sig, þeir plumma sig strákarnir“, og þeir gerðu það líka.<br>
Vorið 1918 hittust fjórir fermingarbræður frá árinu áður, kom þeim þá saman um að fá sér lánaðan árabát og róa saman á honum til fiskjar með handfæri um sumarið og tókst þeim  fljótlega að fá sér bátinn. Þessir fermingarbræöur og félagar voru [[Binni í Gröf|Benóný Friðriksson]] í [[Gröf]], [[Magnús Ísleifsson (London)|Magnús Ísleifsson]] [[Nýjahús|Nýjahúsi]], Karl Guðmundsson [[Goðaland|Goðalandi]] og Þorgeir Jóelsson Fögruvöllum. Þeir byrjuðu svo að róa og tók Binni í Gröf að sér að vera formaður á bátnum. Fljótlega vöktu þessir drengir athygli fyrir djarfa sjósókn og fiskisæld. Það kom æði oft fyrir að strákarnir reru þó aðrir sætu í landi. Oft óttuðust feður þeirra um þá á sjónum þegar hvessti og töluðu þá um að fá vélbát til að leita þeirra, en Friðrik, faðir Binna, dró oftast úr því og sagði: „Við skulum bara láta þá eiga sig, þeir plumma sig strákarnir“, og þeir gerðu það líka.<br>
Þessir drengir urðu síðar allir miklir sjómenn og mótorbátaformenn. Binni landsþekktur aflamaður, Geiri og Kalli fyrirmyndar vélbátaformenn og miklir fiskimenn um tugi ára í Eyjum, en Maggi flutti þaðan burt eftir stutta formannstíð.<br>
Þessir drengir urðu síðar allir miklir sjómenn og mótorbátaformenn. Binni landsþekktur aflamaður, Geiri og Kalli fyrirmyndar vélbátaformenn og miklir fiskimenn um tugi ára í Eyjum, en Maggi flutti þaðan burt eftir stutta formannstíð.<br>
Eina sjóferðasögu ætla ég að skrifa hér af þeim félögum. sem Þorgeir sagði mér, og sýnir hún hvað Binni var mikill formaður og úrræðagóður svo ungur að árum sem hann var.<br>
Eina sjóferðasögu ætla ég að skrifa hér af þeim félögum. sem Þorgeir sagði mér, og sýnir hún hvað Binni var mikill formaður og úrræðagóður svo ungur að árum sem hann var.<br>
Þennan róður voru þeir sem oftar suður í sjó. á sviðunum vestan við Brand. Það snögghvessti þá á norðan, svo að þeir urðu þegar að taka til segla og leita lands. Ekki höfðu þeir dregið nema nokkra fiska í bátinn þegar hvessti. Á heimleiðinni urðu þeir að fara yfir harðan straumál, vestan við Suðurey, en áður en kom að honum lét Binni háseta sína taka alla lifrina úr fiskinum og merja hana vel undir fótum sér, saman við austurinn í bátnum. Þegar komið var í straumálinn var þessu svo ausið út til að lægja brotbáruna og það hélt Þorgeir að þetta hafi bjargað þeim í það sinn.<br>
Þennan róður voru þeir sem oftar suður í sjó. á sviðunum vestan við Brand. Það snögghvessti þá á norðan, svo að þeir urðu þegar að taka til segla og leita lands. Ekki höfðu þeir dregið nema nokkra fiska í bátinn þegar hvessti. Á heimleiðinni urðu þeir að fara yfir harðan straumál, vestan við [[Suðurey]], en áður en kom að honum lét Binni háseta sína taka alla lifrina úr fiskinum og merja hana vel undir fótum sér, saman við austurinn í bátnum. Þegar komið var í straumálinn var þessu svo ausið út til að lægja brotbáruna og það hélt Þorgeir að þetta hafi bjargað þeim í það sinn.<br>
Þorgeir byrjaði sextán ára gamall að róa á vetrarvertíð og var það á áttæringnum Örk, sem Kristinn Ástgeirsson frá Litlabæ var formaður með. Örkin var með færeysku lagi og síðasti áttæringinn. sem róið var á vetrarvertíð frá Eyjum. Næstu vertíðar var Þorgeir á vélbátum.<br>
Þorgeir byrjaði sextán ára gamall að róa á vetrarvertíð og var það á áttæringnum Örk, sem Kristinn Ástgeirsson frá Litlabæ var formaður með. Örkin var með færeysku lagi og síðasti áttæringinn. sem róið var á vetrarvertíð frá Eyjum. Næstu vertíðar var Þorgeir á vélbátum.<br>
Vertíðina 1925 byrjaði hann sína löngu formannstíð, þá 22 ára gamall, með mb. Lunda Ve 141, sem var rúm 7 tonn að stærð, og átti Jóel faðir hans ¼ part í bátnum. Þessa fyrstu vertíð gekk Geira vel að fiska og sýndi áberandi góða formannshæfileika. Haustið 1924 var Þorgeir á skipstjórnanámskeiði, sem haldið var í Eyjum eins og hafði verið 7 undanfarin ár. Þessi þriggja mánaða lærdómur og prófskírteini veitti þá réttindi til skipstjórnar á allt að 30 lesta stóru skipi.<br>
Vertíðina 1925 byrjaði hann sína löngu formannstíð, þá 22 ára gamall, með mb. [[Lundi VE-141|Lunda Ve 141]], sem var rúm 7 tonn að stærð, og átti Jóel faðir hans ¼ part í bátnum. Þessa fyrstu vertíð gekk Geira vel að fiska og sýndi áberandi góða formannshæfileika. Haustið 1924 var Þorgeir á skipstjórnanámskeiði, sem haldið var í Eyjum eins og hafði verið 7 undanfarin ár. Þessi þriggja mánaða lærdómur og prófskírteini veitti þá réttindi til skipstjórnar á allt að 30 lesta stóru skipi.<br>
Vertíðina 1926 er Þorgeir með Lunda II. VE 141, nýjan bát, sem smíðaður var í Fredrikssund í Danmörku, eins og flestir Vestmannaeyjabátar voru þá. Þorgeir var með að sigla honum heim til Eyja. Báturinn var tvístefnungur, rúm 13 tonn að stærð með 36 hestafla tveggja strokka Danvél. Um 1940 var báturinn stækkaður og hekkbyggður og eftir það mun hann hafa verið um 20 tonn. Þorgeir var ásamt Jóel föður sínum einn af eigendum bátsins. Hann var síðan með Lunda II. um 30 ár og var það einsdæmi í Eyjum að sami formaður væri svo mörg ár með sama bátinn. Alla sína sjómannstíð var Þorgeir mjög mannsæll og voru sumir menn hans með honum 20 ár.<br>
Vertíðina 1926 er Þorgeir með Lunda II. VE 141, nýjan bát, sem smíðaður var í Fredrikssund í Danmörku, eins og flestir Vestmannaeyjabátar voru þá. Þorgeir var með að sigla honum heim til Eyja. Báturinn var tvístefnungur, rúm 13 tonn að stærð með 36 hestafla tveggja strokka Danvél. Um 1940 var báturinn stækkaður og hekkbyggður og eftir það mun hann hafa verið um 20 tonn. Þorgeir var ásamt Jóel föður sínum einn af eigendum bátsins. Hann var síðan með Lunda II. um 30 ár og var það einsdæmi í Eyjum að sami formaður væri svo mörg ár með sama bátinn. Alla sína sjómannstíð var Þorgeir mjög mannsæll og voru sumir menn hans með honum 20 ár.<br>
Þorgeir var mjög athugull maður og veðurglöggur og náði stundum róðri fram yfir aðra báta.<br>
Þorgeir var mjög athugull maður og veðurglöggur og náði stundum róðri fram yfir aðra báta.<br>
Þá tel ég að hann hafi verið alkunnugastur allra Eyjaformanna á sinni tíð á öllum fiskimiðum og hraunum við Eyjar, áður en botndýptarmælarnir voru teknir í notkun og er þá mikið sagt, því að margir voru þeir glöggir og miðakunnugir Eyjaformennirnir. Hann var alla tíð ágætur fiskimaður og vetrarvertíðina 1949 varð hann aflahæstur á vertíðinni og fiskikóngur Vestmannaeyja.<br>
Þá tel ég að hann hafi verið alkunnugastur allra Eyjaformanna á sinni tíð á öllum fiskimiðum og hraunum við Eyjar, áður en botndýptarmælarnir voru teknir í notkun og er þá mikið sagt, því að margir voru þeir glöggir og miðakunnugir Eyjaformennirnir. Hann var alla tíð ágætur fiskimaður og vetrarvertíðina 1949 varð hann aflahæstur á vertíðinni og fiskikóngur Vestmannaeyja.<br>
Þorgeir var formaður í samfleytt 35 vetrarvertíðar, síðasta árið 1960. Þá var hann með mb. Von Ve 113. sem þeir frændur hans Holtsbræður áttu, þeir voru systrasynir.<br>
Þorgeir var formaður í samfleytt 35 vetrarvertíðar, síðasta árið 1960. Þá var hann með mb. Von Ve 113. sem þeir frændur hans Holtsbræður áttu, þeir voru systrasynir.<br>
Þorgeir átti einn albróður, Guðmund Eyjólf, sem var tæpum 3 árum yngri en hann.<br>
Þorgeir átti einn albróður, [[Guðmundur Eyjólfsson (Eiðum)|Guðmund Eyjólf]], sem var tæpum 3 árum yngri en hann.<br>
Það var Þorgeiri Jóelssyni sársöknuður og harmur þegar tveir bræðrasynir, hans Jóel og Bjarni, synir Guðmundar, fórust með mb. Báru Ve 141 í Faxaflóa 4. mars 1981.<br>
Það var Þorgeiri Jóelssyni sársöknuður og harmur þegar tveir bræðrasynir, hans Jóel og Bjarni, synir Guðmundar, fórust með mb. Báru Ve 141 í Faxaflóa 4. mars 1981.<br>
Fyrri kona Þorgeirs var Guðfinna Lárusdóttir frá Álftagróf í Mýrdal. Þau eignuðust tvær dætur, Láru, sem gift er Sveini Valdimarssyni skipstjóra frá Varmadal Vestmannaeyjum, og Þorgerði Sigríði, sem gift er Kjartani Friðgeirssyni frá Hvíld í Eyjum. Guðfinna andaðist 1956.<br>
Fyrri kona Þorgeirs var Guðfinna Lárusdóttir frá Álftagróf í Mýrdal. Þau eignuðust tvær dætur, Láru, sem gift er Sveini Valdimarssyni skipstjóra frá Varmadal Vestmannaeyjum, og Þorgerði Sigríði, sem gift er [[Kjartan Friðgeirsson|Kjartani Friðgeirssyni]] frá [[Hvíld]] í Eyjum. Guðfinna andaðist 1956.<br>
Seinni kona Þorgeirs var Margrét Pétursdóttir frá Norðfirði, ekkja Valdimars heitins Sveinssonar frá Varmadal og lifir hún mann sinn. Eftir eldgosið 1973 bjuggu þau Þorgeir og Margrét eitt ár í Keflavík. en fluttu síðan í Eyjaholt í Garði og bjuggu þar í nábýli við frændur og vinafólk, þar til þau fluttu aftur út í Eyjar árið 1981. Síðast bjuggu þau hjón í mjög vistlegri íbúð á elliheimilinu Hraunbúðum.<br>
Seinni kona Þorgeirs var Margrét Pétursdóttir frá Norðfirði, ekkja [[Valdimar Sveinsson (Varmadal)|Valdimars heitins Sveinssonar]] frá [[Varmidalur|Varmadal]] og lifir hún mann sinn. Eftir eldgosið 1973 bjuggu þau Þorgeir og Margrét eitt ár í Keflavík. en fluttu síðan í Eyjaholt í Garði og bjuggu þar í nábýli við frændur og vinafólk, þar til þau fluttu aftur út í Eyjar árið 1981. Síðast bjuggu þau hjón í mjög vistlegri íbúð á elliheimilinu [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]].<br>
Þorgeir andaðist í Landakotsspítala hinn 13. febrúar s.l. Hann var jarðsunginn frá Landakirkju 25. sama mánaðar. Veri kær frændi og vinur kvaddur og Guði falinn.<br>
Þorgeir andaðist í Landakotsspítala hinn 13. febrúar s.l. Hann var jarðsunginn frá Landakirkju 25. sama mánaðar. Veri kær frændi og vinur kvaddur og Guði falinn.<br>
'''Eyjólfur Gíslason.'''<br>
'''[[Eyjólfur Gíslason (Bessastöðum)|Eyjólfur Gíslason]].'''<br>




[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.32.54.png|250px|thumb|Emil Pálsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.32.54.png|250px|thumb|Emil Pálsson]]
'''Emil Pálsson'''<br>  
'''[[Emil Pálsson (Þingholti)|Emil Pálsson]]'''<br>  
'''frá Þingholti.'''<br>
'''frá [[Þingholt|Þingholti]].'''<br>
'''F. 8. septeinber 1923 — D. 28. október 1983.'''<br>
'''F. 8. septeinber 1923 — D. 28. október 1983.'''<br>
Á sl. ári urðu hörmuleg slys við strendur landsins Margir áttu um sárt að binda. Enn var krafist fórna af íslenskri sjómannastétt og við rækilega minnt á hversu vanmegnug við erum gagnvart ógnmætti hafsins.<br>
Á sl. ári urðu hörmuleg slys við strendur landsins Margir áttu um sárt að binda. Enn var krafist fórna af íslenskri sjómannastétt og við rækilega minnt á hversu vanmegnug við erum gagnvart ógnmætti hafsins.<br>
Lína 250: Lína 250:
Emil hafði marga hildi háð ásamt félögum sínum við strendur landsins og úti í Dumbshafi og hafði ávallt náð heilu í höfn. Nú var Emil kominn að því er virtist í áhættuminna starf og öruggra. En enginn veit sína ævina fyrr en öll er.<br>
Emil hafði marga hildi háð ásamt félögum sínum við strendur landsins og úti í Dumbshafi og hafði ávallt náð heilu í höfn. Nú var Emil kominn að því er virtist í áhættuminna starf og öruggra. En enginn veit sína ævina fyrr en öll er.<br>
Föstudaginn 28. október sl. hvolfdi dæluskipinu Sandey II. á Engeyjarsundi. Tveir skipverja björguðust en fjórir fórust. Emil mætti hér örlögum sínum. Hann náði ekki landi. Hér lauk ævi góðs drengs. Emil var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 7. nóvember sl.<br>
Föstudaginn 28. október sl. hvolfdi dæluskipinu Sandey II. á Engeyjarsundi. Tveir skipverja björguðust en fjórir fórust. Emil mætti hér örlögum sínum. Hann náði ekki landi. Hér lauk ævi góðs drengs. Emil var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 7. nóvember sl.<br>
Emil var sextugur 8. september sl., fæddur í Vestmannaeyjum árið 1923. Foreldrar hans voru Páll Jónsson og Þorsteina Jóhannsdóttir. Emil ólst upp í Þingholti í Vestmannaeyjum og var elstur 14 systkina.<br>
Emil var sextugur 8. september sl., fæddur í Vestmannaeyjum árið 1923. Foreldrar hans voru [[Páll Jónsson]] og [[Þorsteina Jóhannsdóttir]]. Emil ólst upp í Þingholti í Vestmannaeyjum og var elstur 14 systkina.<br>
Föður sinn missti Emil í flugslysi árið 1951, en móðir hans er til heimilis að Hraunbúðum í Vestmannaeyjum. Samheldni fjölskyldunnar frá Þingholti, bæði í gleði og sorg, er með einstökum hætti. Þar hefur útgerð og sjómennska verið gildur þáttur í daglegu lífi. Og afkomendur Páls og Þorsteinu frá Þingholti hafa verið athafnasamir í útgerð og sjómennsku.
Föður sinn missti Emil í flugslysi árið 1951, en móðir hans er til heimilis að Hraunbúðum í Vestmannaeyjum. Samheldni fjölskyldunnar frá Þingholti, bæði í gleði og sorg, er með einstökum hætti. Þar hefur útgerð og sjómennska verið gildur þáttur í daglegu lífi. Og afkomendur Páls og Þorsteinu frá Þingholti hafa verið athafnasamir í útgerð og sjómennsku.
Hugur Emils hneigðist til sjómennsku og var sjómennska ævistarf hans. Hann var harðduglegur sjómaður og samviskusamur í starfi. Þrekmaður og góðum kostum búinn.<br>
Hugur Emils hneigðist til sjómennsku og var sjómennska ævistarf hans. Hann var harðduglegur sjómaður og samviskusamur í starfi. Þrekmaður og góðum kostum búinn.<br>
Emil kvæntist Björgu Bergþórsdóttur og eignuðust þau tvö börn, Hávarð og Þórunni Kristínu. Þau slitu samvistum.
Emil kvæntist [[Björg Bergþórsdóttir (Varmadal)|Björgu Bergþórsdóttur]] og eignuðust þau tvö börn, Hávarð og Þórunni Kristínu. Þau slitu samvistum.
10. maí árið 1957 kvæntist Emil eftirlifandi eiginkonu, Láru Eðvarðsdóttur. Þau eignuðust tvo drengi. Emil Þór og Kristin Má. Einnig ólust upp á heimilinu tveir synir Láru frá fyrra hjónabandi. Tryggvi og Eðvarð. ásamt Hávarði, syni Emils. Fjölskyldulífið var ánægjulegt og hjónaband þeirra Emils og Láru farsælt.<br>
10. maí árið 1957 kvæntist Emil eftirlifandi eiginkonu, [[Lára Eðvarðsdóttur|Láru Eðvarðsdóttur]]. Þau eignuðust tvo drengi. Emil Þór og Kristin Má. Einnig ólust upp á heimilinu tveir synir Láru frá fyrra hjónabandi. Tryggvi og Eðvarð, ásamt Hávarði, syni Emils. Fjölskyldulífið var ánægjulegt og hjónaband þeirra Emils og Láru farsælt.<br>
Nú er sár harmur kveðinn að við fráfall góðs eiginmanns, föður og afa, sem svo óvænt var kallaður brott af vettvangi lífsins.<br>
Nú er sár harmur kveðinn að við fráfall góðs eiginmanns, föður og afa, sem svo óvænt var kallaður brott af vettvangi lífsins.<br>
Mér er skylt að minnast Emils og þakka vináttu og góðar minningar frá heimili þeirra hjóna. Á meðan ég var við nám í Reykjavík var ég þar daglegur gestur og mætti ávallt hlýhug og góðvild á heimili þar sem ríkti glaðværð og eindrægni.<br>
Mér er skylt að minnast Emils og þakka vináttu og góðar minningar frá heimili þeirra hjóna. Á meðan ég var við nám í Reykjavík var ég þar daglegur gestur og mætti ávallt hlýhug og góðvild á heimili þar sem ríkti glaðværð og eindrægni.<br>
Lína 263: Lína 263:


[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.33.06.png|250px|thumb|Magnús Þórðarson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.33.06.png|250px|thumb|Magnús Þórðarson]]
'''Magnús Þórðarson.'''<br>
'''[[Magnús Þórðarson]]'''<br>
'''F. 5. mars 1895 — D. 2. janúar 1983.'''<br>
'''F. 5. mars 1895 — D. 2. janúar 1983.'''<br>
Magnús Ingibergur Þórðarson verkamaður, Lönguhlíð 23 í Reykjavík, fæddist 5. mars 1895 að Sléttabóli á Brunasandi í Vestur-Skaftafellssýslu, en lést eftir stutta legu 2. janúar 1983 í Landspíralanum. Foreldrar hans voru hjónin Eygerður Magnúsdóttir, fædd 23.mars 1865,dáinn l.janúar 1954,og Þórður Magnússon, fæddur 8. október 1854, dáinn 8. maí 1945, er bjuggu á Sléttabóli frá 1912, er þau fluttust búferlum að Neðradal í Mýrdal undan ágangi sands, sem var að eyðileggja allar slæjur og beitiland og á góðri leið með að færa í kaf öll hús á bújörð þeirra. Magnús eyddi því öllum bernsku, æsku- og unglingaárum sínum fram til 16 ára aldurs á Sléttabóli, fremsta bæ á Brunasandi, við mikla einangrun en fagra fjallasýn, langleiðina fram undir sjó rétt austar en Foss á Síðu.<br>
Magnús Ingibergur Þórðarson verkamaður, Lönguhlíð 23 í Reykjavík, fæddist 5. mars 1895 að Sléttabóli á Brunasandi í Vestur-Skaftafellssýslu, en lést eftir stutta legu 2. janúar 1983 í Landspíralanum. Foreldrar hans voru hjónin Eygerður Magnúsdóttir, fædd 23.mars 1865, dáin l. janúar 1954, og Þórður Magnússon, fæddur 8. október 1854, dáinn 8. maí 1945, er bjuggu á [[Sléttaból|Sléttabóli]] frá 1912, er þau fluttust búferlum að Neðradal í Mýrdal undan ágangi sands, sem var að eyðileggja allar slæjur og beitiland og á góðri leið með að færa í kaf öll hús á bújörð þeirra. Magnús eyddi því öllum bernsku, æsku- og unglingaárum sínum fram til 16 ára aldurs á Sléttabóli, fremsta bæ á Brunasandi, við mikla einangrun en fagra fjallasýn, langleiðina fram undir sjó rétt austar en Foss á Síðu.<br>
Skólaganga Magnúsar var ekki löng frekar en margra jafnaldra hans, aðeins þrír mánuðir í hinum nýja skóla að Breiðabólsstað á Síðu. En þekking hans í landafræði, sögu og ýmsum öðrum greinum var slík að margur gagnfræðingurinn hefði mátt öfunda hann af. Þetta var að sjálfsögðu afrakstur brennandi áhuga fyrir sjálfsnámi sem einkenndi bókhneigða unglinga þessa tíma.<br>
Skólaganga Magnúsar var ekki löng frekar en margra jafnaldra hans, aðeins þrír mánuðir í hinum nýja skóla að Breiðabólsstað á Síðu. En þekking hans í landafræði, sögu og ýmsum öðrum greinum var slík að margur gagnfræðingurinn hefði mátt öfunda hann af. Þetta var að sjálfsögðu afrakstur brennandi áhuga fyrir sjálfsnámi sem einkenndi bókhneigða unglinga þessa tíma.<br>
Í Neðradal var Magnús með fjölskyldunni frá 1912 til 1927. Fyrstu árunum eftir að flutt var út í Mýrdal eyddi hann við búskapinn, sigamennsku, heyskap, fjármennsku og önnur bústörf auk sjóróðra.<br>
Í Neðradal var Magnús með fjölskyldunni frá 1912 til 1927. Fyrstu árunum eftir að flutt var út í Mýrdal eyddi hann við búskapinn, sigamennsku, heyskap, fjármennsku og önnur bústörf auk sjóróðra.<br>
Frá því fyrir tvítugsaldur fór Magnús á hverju ári á vertíð til Vestmannaeyja, þar sem hann beitti, oftast nær meðan á línuvertíðinni stóð, en réri á netavertíðinni. Magnús réri á allmörgum bátum frá Vestmannaeyjum, svo sem m/b Magnúsi, m/b Emmu og m/b Happasæli, svo nokkrir séu nefndir, og var stundum margar vertíðir á sama báti.<br>
Frá því fyrir tvítugsaldur fór Magnús á hverju ári á vertíð til Vestmannaeyja, þar sem hann beitti, oftast nær meðan á línuvertíðinni stóð, en réri á netavertíðinni. Magnús réri á allmörgum bátum frá Vestmannaeyjum, svo sem m/b Magnúsi, m/b Emmu og m/b Happasæli, svo nokkrir séu nefndir, og var stundum margar vertíðir á sama báti.<br>
Þrír bræður Magnúsar bjuggu í Vestmannaeyjum, en eru nú allir látnir. Þeir voru Þórður Þórðarson skipstjóri, sem fórst ásamt áhöfn sinni með m/b Ófeigi 1. mars 1942. Hann bjó á Sléttabóli, Skólaveg 31. Sigurður Þórðarson verkamaður, sem síðustu áratugina vann í Hraðfrystistöðinni, en bjó á Boðaslóð 2, og Ásbjörn Þórðarson skipstjóri og síðar netagerðarmaður er lengst af bjó í Sólheimatungu. Brekastíg 14, Vestmannaeyjum, en fluttist síðan til Reykjavíkur þar sem hann bjó síðustu æviárin.<br>
Þrír bræður Magnúsar bjuggu í Vestmannaeyjum, en eru nú allir látnir. Þeir voru [[Þórður Þórðarson]] skipstjóri, sem fórst ásamt áhöfn sinni með m/b Ófeigi 1. mars 1942. Hann bjó á Sléttabóli, Skólaveg 31. Sigurður Þórðarson verkamaður, sem síðustu áratugina vann í Hraðfrystistöðinni, en bjó á Boðaslóð 2, og [[Ásbjörn Þórðarson (Sólheimatungu)|Ásbjörn Þórðarson]] skipstjóri og síðar netagerðarmaður er lengst af bjó í [[Sólheimatunga|Sólheimatungu]]. [[Brekastígur|Brekastíg]] 14, Vestmannaeyjum, en fluttist síðan til Reykjavíkur þar sem hann bjó síðustu æviárin.<br>
Í Vestmannaeyjum kynntist Magnús konu sinni, Sigríði Sigmundsdóttur, fædd 18. mars 1897, dáinn 18. maí 1982, sem hann kvæntist 1928. Hún var frá Hamraendum í Breiðuvík á Snæfellsnesi, en var ættuð úr Vestur-Skaftafellssýslunni eins og hann og meira að segja fædd í Breiðuhlíð í Mýrdal, næsta bæ austan túngarðsins í Neðradal, en fluttist á öðru ári vestur á Snæfellsnes með foreldrum sínum vegna langþrengsla í Mýrdalnum.<br>
Í Vestmannaeyjum kynntist Magnús konu sinni, [[Sigríður Sigmundsdóttur|Sigríði Sigmundsdóttur]], fædd 18. mars 1897, dáinn 18. maí 1982, sem hann kvæntist 1928. Hún var frá Hamraendum í Breiðuvík á Snæfellsnesi, en var ættuð úr Vestur-Skaftafellssýslunni eins og hann og meira að segja fædd í Breiðuhlíð í Mýrdal, næsta bæ austan túngarðsins í Neðradal, en fluttist á öðru ári vestur á Snæfellsnes með foreldrum sínum vegna langþrengsla í Mýrdalnum.<br>
Magnús og Sigríður hófu fyrst búskap sinn á Landamótum í Vestmannaeyjum en fluttust síðan að Skólavegi 25 þar sem þau bjuggu til ársins 1933, er þau fluttust til Hafnarfjarðar og ári síðar 1934, til Reykjavíkur, en þar bjuggu þau síðan til dauðadags. Fyrstu búskaparárin í Vestmannaeyjum var Magnús á bátum, en fór fljótt að stunda almenna verkamannavinnu, sem hann stundaði einnig í Hafnarfirði og Reykjavík. Síðustu 25 árin sem hann vann starfaði hann hjá Reykjavíkurborg og vann í grjótnámi og við tjöruvélar borgarinnar við framleiðslu malbiks til gatnagerðar. Magnús var reglusamur, hæglátur og ljúfmenni hið mesta, en eldhugi til verka og vann langan vinnudag mestan hluta starfsævinnar og gekk til vinnu allt fram til 75 ára aldurs, en hluta úr árinu fram til 77 ára.<br>
Magnús og Sigríður hófu fyrst búskap sinn á [[Landamót|Landamótum]] í Vestmannaeyjum en fluttust síðan að [[Skólavegur 25|Skólavegi 25]] þar sem þau bjuggu til ársins 1933, er þau fluttust til Hafnarfjarðar og ári síðar 1934, til Reykjavíkur, en þar bjuggu þau síðan til dauðadags. Fyrstu búskaparárin í Vestmannaeyjum var Magnús á bátum, en fór fljótt að stunda almenna verkamannavinnu, sem hann stundaði einnig í Hafnarfirði og Reykjavík. Síðustu 25 árin sem hann vann starfaði hann hjá Reykjavíkurborg og vann í grjótnámi og við tjöruvélar borgarinnar við framleiðslu malbiks til gatnagerðar. Magnús var reglusamur, hæglátur og ljúfmenni hið mesta, en eldhugi til verka og vann langan vinnudag mestan hluta starfsævinnar og gekk til vinnu allt fram til 75 ára aldurs, en hluta úr árinu fram til 77 ára.<br>
Magnús og Sigríður kona hans eignuðust tvo syni saman sem þau komu báðum til mennta, þá Sigmund Grétar, fæddan 22. desember 1927, dósent við læknadeild Háskólans, yfirlækni við Blóðsjúkdómadeild Landspítalans og sérfræðing í blóðsjúkdómum, kvæntan Guðlaugu Sigurgeirsdóttur, og dr. odont. Þórð Eydal Magnússon, fæddan 11. júlí 1931, prófessor við tannlæknadeild Háskólans, sérfræðing í tannréttingum, kvæntan Kristínu Sigríði Guðbergsdóttur. Einn son átti Magnús fyrir hjónaband með Jónínu Sigríði Gísladóttur, Þórarin fæddan 17. janúar 1921, kennara, sem ólst upp og hefur lengst af kennt við ýmsa skóla í Vestmannaeyjum og býr þar enn ásamt konu sinni Gunnlaugu Rósalind Höjgaard Einarsdóttur. Synir Magnúsar hafa hver um sig eignast þrjú börn eða níu alls og barnabörnin eru nú þegar orðin átta.<br>
Magnús og Sigríður kona hans eignuðust tvo syni saman sem þau komu báðum til mennta, þá Sigmund Grétar, fæddan 22. desember 1927, dósent við læknadeild Háskólans, yfirlækni við Blóðsjúkdómadeild Landspítalans og sérfræðing í blóðsjúkdómum, kvæntan Guðlaugu Sigurgeirsdóttur, og dr. odont. Þórð Eydal Magnússon, fæddan 11. júlí 1931, prófessor við tannlæknadeild Háskólans, sérfræðing í tannréttingum, kvæntan Kristínu Sigríði Guðbergsdóttur. Einn son átti Magnús fyrir hjónaband með Jónínu Sigríði Gísladóttur, Þórarin fæddan 17. janúar 1921, kennara, sem ólst upp og hefur lengst af kennt við ýmsa skóla í Vestmannaeyjum og býr þar enn ásamt konu sinni Gunnlaugu Rósalind Höjgaard Einarsdóttur. Synir Magnúsar hafa hver um sig eignast þrjú börn eða níu alls og barnabörnin eru nú þegar orðin átta.<br>
'''Þ.E.M.'''<br>
'''Þ.E.M.'''<br>
Lína 277: Lína 277:


[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.33.18.png|250px|thumb|Júlíus Þórarinsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.33.18.png|250px|thumb|Júlíus Þórarinsson]]
'''Júlíus Þórarinsson'''<br>
'''[[Júlíus Þórarinsson (Mjölni)|Júlíus Þórarinsson]]'''<br>
'''F. 5. júlí 1906 — D. 2. júní 1983.'''<br>
'''F. 5. júlí 1906 — D. 2. júní 1983.'''<br>
Hann var fæddur í Vík í Mýrdal 5. júlí 1906, en fluttist til Vestmannaeyja tveggja ára gamall með foreldrum sínum, Elínu Jónsdóttur og Þórarni Árnasyni. Þau hjón fluttu til Eyja sumarið 1908 með sex syni og tvær dætur og settust að á Eystri-Oddstöðum. Júlíus var yngstur af sínum systkinum.<br>
Hann var fæddur í Vík í Mýrdal 5. júlí 1906, en fluttist til Vestmannaeyja tveggja ára gamall með foreldrum sínum, [[Elín Jónsdóttir|Elínu Jónsdóttur]] og Þórarni Árnasyni. Þau hjón fluttu til Eyja sumarið 1908 með sex syni og tvær dætur og settust að á Eystri-Oddstöðum. Júlíus var yngstur af sínum systkinum.<br>
Fjórir þeirra Oddstaðabræðra urðu velþekktir vélbátaformenn í Eyjum; þeir Eyvindur, Árni, Oddgeir og Júlíus, sem byrjaði sína formennsku vetrarvertíðina 1928 með mb. Magnús VE 210, sem var 12 tonna að stærð og fórst Júlíusi formennskan vel. Næstu vertíðar er hann svo á es. Venusi með Árna bróður sínum. Venus VE 20 var járnskip, 98 tonn að stærð með 200 hestafla gufuvél, smíðað í Englandi 1922; keypt til Eyja frá Vestfjörðum 1928 og hét áður Hafþór. Árni Þórarinsson og Eyvindur bróðir hans áttu skipið ásamt fjórum mönnum öðrum í þrjú ár. Júlíus tekur svo við formennsku á Geir goða VE 10, sem var rúm 20 tonn að stærð. Þar næst er hann formaður með mb. Skíðblanir, sem var rúm 16 tonn að stærð.<br>
Fjórir þeirra Oddstaðabræðra urðu velþekktir vélbátaformenn í Eyjum; þeir Eyvindur, Árni, Oddgeir og Júlíus, sem byrjaði sína formennsku vetrarvertíðina 1928 með mb. Magnús VE 210, sem var 12 tonna að stærð og fórst Júlíusi formennskan vel. Næstu vertíðar er hann svo á es. Venusi með Árna bróður sínum. Venus VE 20 var járnskip, 98 tonn að stærð með 200 hestafla gufuvél, smíðað í Englandi 1922; keypt til Eyja frá Vestfjörðum 1928 og hét áður Hafþór. Árni Þórarinsson og Eyvindur bróðir hans áttu skipið ásamt fjórum mönnum öðrum í þrjú ár. Júlíus tekur svo við formennsku á Geir goða VE 10, sem var rúm 20 tonn að stærð. Þar næst er hann formaður með mb. Skíðblanir, sem var rúm 16 tonn að stærð.<br>
Sumarið 1935 er Júlíus formaður með mb. Óðin VE 217 á dragnótaveiðum um sumarið og um haustið á síldveiðum með reknet. Þetta haust fiskaðist mjög mikið af síld í net fram af Stokkseyri, Eyrarbakka og í Skörubót, vestan Eyrarbakka.<br>
Sumarið 1935 er Júlíus formaður með mb. Óðin VE 217 á dragnótaveiðum um sumarið og um haustið á síldveiðum með reknet. Þetta haust fiskaðist mjög mikið af síld í net fram af Stokkseyri, Eyrarbakka og í Skörubót, vestan Eyrarbakka.<br>

Leiðsagnarval