„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1970/ Minning látinna 1970“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>Minning látinna</center></big></big><br>
<big><big><center>Minning látinna</center><br>


Til moldar oss vígði bið mikla vald, <br>hvert mannslíf, sem jörðin elur, <br>Sem hafsjór, er rís með fald við fald <br>þau falla, en Guð þau telur, <br>þvi heiðloftið sjálft er huliðstjald, <br>sem hæðanna dýrð oss felur.<br>
Til moldar oss vígði bið mikla vald, <br>hvert mannslíf, sem jörðin elur, <br>Sem hafsjór, er rís með fald við fald <br>þau falla, en Guð þau telur, <br>þvi heiðloftið sjálft er huliðstjald, <br>sem hæðanna dýrð oss felur.<br>
Lína 9: Lína 9:
Birtum við hér mynd og stutt æviágrip þessara sjómanna úr Vestmannaeyjum. Hefur Eyjólfur Gíslason, fyrrum skipstjóri, séð að mestu um þennan þátt blaðsins.<br>
Birtum við hér mynd og stutt æviágrip þessara sjómanna úr Vestmannaeyjum. Hefur Eyjólfur Gíslason, fyrrum skipstjóri, séð að mestu um þennan þátt blaðsins.<br>
Ritstj.<br>
Ritstj.<br>
 
[[Mynd:Sverrir Þór Jónsson Sdbl. 1970.jpg|thumb|299x299dp]]
'''Sverrir Þór Jónsson'''<br>
'''Sverrir Þór Jónsson'''<br>
'''f. 5. júlí 1948 - d. 11. maí 1969'''<br>
'''f. 5. júlí 1948 - d. 11. maí 1969'''<br>
Lína 18: Lína 18:
Sverrir Þór varð fyrir slysi á bifhjóli og andaðist af völdum þess á sjúkrahúsi í Reykjavík 11. maí 1969.<br>
Sverrir Þór varð fyrir slysi á bifhjóli og andaðist af völdum þess á sjúkrahúsi í Reykjavík 11. maí 1969.<br>
'''G. Á. E.'''<br>
'''G. Á. E.'''<br>
 
[[Mynd:Guðmundur Guðjónsson Sdbl. 1970.jpg|thumb|297x297dp]]


'''Guðmundur Guðjónsson, Presthúsum'''<br>
'''Guðmundur Guðjónsson, Presthúsum'''<br>
Lína 29: Lína 29:
Hann var kvæntur Jórunni Guðjónsdóttur frá Kirkjubæ, og eignuðust þau 5 börn.<br>
Hann var kvæntur Jórunni Guðjónsdóttur frá Kirkjubæ, og eignuðust þau 5 börn.<br>
'''E. G.'''<br>
'''E. G.'''<br>
 
[[Mynd:Jón Jónsson Sdbl. 1970.jpg|thumb|297x297dp]]


'''Jón Jónasson frá Múla, Hásteinsvegi 33 '''<br> '''f. 8. ágúst 1895 - d. 23. apríl 1970'''<br>
'''Jón Jónasson frá Múla, Hásteinsvegi 33 '''<br> '''f. 8. ágúst 1895 - d. 23. apríl 1970'''<br>
Lína 43: Lína 43:
Hann andaðist 23. apríl 1970.<br>
Hann andaðist 23. apríl 1970.<br>
'''E. G.'''<br>
'''E. G.'''<br>
 
[[Mynd:Ólafur G Vestmann Sdbl. 1970.jpg|thumb|298x298dp]]


'''Ólafur G. Vestmann, Boðaslóð 3''' <br>'''f. 25. des. 1906 - d. 15. apríl 1970'''<br>
'''Ólafur G. Vestmann, Boðaslóð 3''' <br>'''f. 25. des. 1906 - d. 15. apríl 1970'''<br>
Lína 54: Lína 54:
Hann var kvæntur Þorbjörgu Guðmundsdóttur, og eignuðust þau 6 börn, þar af 4 syni, sem allir eru hér dugnaðarsjómenn, en dóttur Þorbjargar gekk Ólafur í föðurstað.<br>
Hann var kvæntur Þorbjörgu Guðmundsdóttur, og eignuðust þau 6 börn, þar af 4 syni, sem allir eru hér dugnaðarsjómenn, en dóttur Þorbjargar gekk Ólafur í föðurstað.<br>
'''E. G.'''<br>
'''E. G.'''<br>
 
[[Mynd:Jón Gíslason Sdbl. 1970.jpg|thumb|301x301dp]]


'''Jón Gíslason, Ármóti'''<br>
'''Jón Gíslason, Ármóti'''<br>
Lína 67: Lína 67:
Jón lézt í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja eftir stutta legu 20. febrúar 1970.<br>
Jón lézt í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja eftir stutta legu 20. febrúar 1970.<br>
'''E. G.'''<br>
'''E. G.'''<br>
 
[[Mynd:Tryggvi Kristinsson Sdbl. 1970.jpg|thumb|296x296dp]]


'''Tryggvi Kristinsson, Miðhúsum''' <br>'''f. 21. marz 19.28 - d. 26. nóv. 1969'''<br>
'''Tryggvi Kristinsson, Miðhúsum''' <br>'''f. 21. marz 19.28 - d. 26. nóv. 1969'''<br>
Lína 73: Lína 73:
Tryggvi fór ungur á sjóinn, og þar vann hann sitt ævistarf. Um tvitugsaldur fór Tryggvi á vélstjóranámskeið hér, og upp frá því var hann oftast vélstjóri. Lengst var hann á mb. Freyju Ve. 260. Þá var Tryggvi formaður í nokkur ár á mb. Báru Ve 85, sem hann átti ásamt bróður sínum og fleirum. Tryggvi var góður vélstjóri og sjómaður, eins og margir af hans ættmönnum.<br>
Tryggvi fór ungur á sjóinn, og þar vann hann sitt ævistarf. Um tvitugsaldur fór Tryggvi á vélstjóranámskeið hér, og upp frá því var hann oftast vélstjóri. Lengst var hann á mb. Freyju Ve. 260. Þá var Tryggvi formaður í nokkur ár á mb. Báru Ve 85, sem hann átti ásamt bróður sínum og fleirum. Tryggvi var góður vélstjóri og sjómaður, eins og margir af hans ættmönnum.<br>
Tryggvi drukknaði í Vestmannaeyjahöfn 26. nóv. 1969.<br>
Tryggvi drukknaði í Vestmannaeyjahöfn 26. nóv. 1969.<br>
 
[[Mynd:Jón Í Steffánsson Sdbl. 1970.jpg|thumb|283x283dp]]


'''Jón Í. Stefánsson, Mandal'''<br>
'''Jón Í. Stefánsson, Mandal'''<br>
Lína 83: Lína 83:
Jón í Mandal var góður drengur og sannur Vestmannaeyingur. - Hann andaðist að heimili sínu 6. júní 1969.<br>
Jón í Mandal var góður drengur og sannur Vestmannaeyingur. - Hann andaðist að heimili sínu 6. júní 1969.<br>
'''E. G.'''<br>
'''E. G.'''<br>
[[Mynd:Óskar Kárason Sdbl. 1970.jpg|thumb|313x313dp]]


'''Óskar Kárason, Sunnuhóli''' <br>'''f. 9. ágúst 1905 - tl. 3. maí 1970'''<br>
'''Óskar Kárason, Sunnuhóli''' <br>'''f. 9. ágúst 1905 - tl. 3. maí 1970'''<br>
Lína 94: Lína 94:
Hann var kvæntur Önnu Jesdóttur, og eignuðust þau 3 börn.<br>
Hann var kvæntur Önnu Jesdóttur, og eignuðust þau 3 börn.<br>
Óskar lézt að heimili sínu 3. maí 1970.<br>
Óskar lézt að heimili sínu 3. maí 1970.<br>
 
[[Mynd:Kristinn Jónsson Sdbl. 1970.jpg|thumb|295x295dp]]


'''Kristinn Jónsson, Mosfelli''' <br>'''f. 26. maí 1899 - d. B.júní 1969'''<br>
'''Kristinn Jónsson, Mosfelli''' <br>'''f. 26. maí 1899 - d. B.júní 1969'''<br>
Lína 103: Lína 103:
Hann var fjölhæfur og afkastamikill verkmaður og féll sjaldan verk úr hendi, meðan heilsa leyfði. Síðustu æviárin bar hann út póst Vestmannaeyinga. Hann kvæntist Jónu Guðlaugsdóttur og áttu þau tvö börn.<br>
Hann var fjölhæfur og afkastamikill verkmaður og féll sjaldan verk úr hendi, meðan heilsa leyfði. Síðustu æviárin bar hann út póst Vestmannaeyinga. Hann kvæntist Jónu Guðlaugsdóttur og áttu þau tvö börn.<br>
Kristinn andaðist í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 13. júní 1969.<br>
Kristinn andaðist í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 13. júní 1969.<br>
 
[[Mynd:Matthías Finnbogason Sdbl. 1970.jpg|thumb|283x283dp]]


'''Matthías Finnbogason, Litluhólum''' <br>'''f. 25. apríl 1882 - d. 9. júní 1969'''<br>
'''Matthías Finnbogason, Litluhólum''' <br>'''f. 25. apríl 1882 - d. 9. júní 1969'''<br>
Þó að Matthías Finnbogason væri hér ekki sjómaður, kom hann svo mikið við sögu vélbátanna á fyrstu árum þeirra hér í Eyjum, að mynd hans og fáorð minning má gjarnan geymast í Sjómannadagsblaðinu.<br>
Þó að Matthías Finnbogason væri hér ekki sjómaður, kom hann svo mikið við sögu vélbátanna á fyrstu árum þeirra hér í Eyjum, að mynd hans og fáorð minning má gjarnan geymast í Sjómannadagsblaðinu.<br>
Á fyrstu árum þessarar aldar fluttist Matthías hingað til Eyja austan úr Mýrdal, þar sem hann var fæddur og uppalinn.<br
Á fyrstu árum þessarar aldar fluttist Matthías hingað til Eyja austan úr Mýrdal, þar sem hann var fæddur og uppalinn.<br Matthías stofnsetti hér fyrstur manna járnsmíðaverkstæði. það var árið 1907, en veturinn áður hafði unnið í vélaverksmiðjunni Dan Danmörku, til að kynna sér mótorvélar. byrja með verkstæðið húsa gamla barnaskólanum (nú Dvergasteini við Heimagötu), flutti kjallara íbúðarhúss sín; Jaðri, er hann lokið smíði þess um áramótin 1908-09.<br>
Matthías stofnsetti hér fyrstur manna járnsmíðaverkstæði. Það var árið 1907, en veturinn áður hafði Matthías unnið í vélaverksmiðjunni Dan í Danmörku, til að kynna sér mótorvélar. Til að byrja með var Matthías með verkstæðið til húsa í gamla barnaskólanum (nú Dvergasteini við Heimagötu), en flutti það í kjallara íbúðarhúss sín; Jaðri, er hann hafði lokið smíði þess um áramótin 1908-09.<br>
Þau smíðaáhöld, sem Matthías varð að notast við, mundu nú þykja lélegur tækjakostur, en hann var listasmiður, hugvitssamur og handlaginn og gat því oftast gert við þær mótorbilanir, sem urðu hér á þeim árum.<br>
Þau smíðaáhöld, sem Matthías varð að notast við, mundu nú þykja lélegur tækjakostur, en hann var listasmiður, hugvitssamur og handlaginn og gat því oftast gert við þær mótorbilanir, sem urðu hér á þeim árum.<br>
Þegar byrjað var á byggingu hafnargarðanna 1914, var reist smiðja í sambandi við þær framkvæmdir. Var hún staðsett á Skansinum. Veitti Matthías smiðjunni forstöðu og vann öll árin að þeirri járnsmíði, sem þar þurfti til.<br>
Þegar byrjað var á byggingu hafnargarðanna 1914, var reist smiðja í sambandi við þær framkvæmdir. Var hún staðsett á Skansinum. Veitti Matthías smiðjunni forstöðu og vann öll árin að þeirri járnsmíði, sem þar þurfti til.<br>
Lína 117: Lína 116:
   
   


 
[[Mynd:Ágúst Jónsson Sdbl. 1970.jpg|thumb|276x276dp]]
'''Ágúst Jónsson, Varmahlíð''' <br>'''f. 5. ágúst 1891 - d. 1. des. 1969'''<br>
'''Ágúst Jónsson, Varmahlíð''' <br>'''f. 5. ágúst 1891 - d. 1. des. 1969'''<br>
Ágúst var fæddur 5. ágúst 1891 í Vestur-Landeyjum.<br>
Ágúst var fæddur 5. ágúst 1891 í Vestur-Landeyjum.<br>
Lína 127: Lína 126:
Ágúst var kvæntur Pálínu Eiríksdóttur, og eignuðust þau 9 börn.
Ágúst var kvæntur Pálínu Eiríksdóttur, og eignuðust þau 9 börn.
Agúst var vinsæll dugnaðarmaður. Hann andaðist í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 1. des. 1969.<br>
Agúst var vinsæll dugnaðarmaður. Hann andaðist í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 1. des. 1969.<br>
 
[[Mynd:Runólfur Jóhannsson Sdbl. 1970.jpg|thumb|298x298dp]]


'''Runólfur Jóhannsson, Hilmisgótu 7''' <br>'''f. 4. október 1898 - d. 4. ágúst 1969'''<br>
'''Runólfur Jóhannsson, Hilmisgótu 7''' <br>'''f. 4. október 1898 - d. 4. ágúst 1969'''<br>
Lína 145: Lína 144:
Hann var kvæntur Kristínu Skaptadóttur, og eignuðust þau 5 börn.<br>
Hann var kvæntur Kristínu Skaptadóttur, og eignuðust þau 5 börn.<br>
'''E. G.'''<br>
'''E. G.'''<br>
 
[[Mynd:Magnús Jakobsson Sdbl. 1970.jpg|thumb|283x283dp]]


'''Magnús Jakobsson, Skuld'''<br>
'''Magnús Jakobsson, Skuld'''<br>
'''f. 16. sept. 1903 - d. 7. febrúar 1970'''<br>
'''f. 16. sept. 1903 - d. 7. febrúar 1970'''<br>Magnús var fæddur 26. september 1903 að Breiðuhlíð í Mýrdal, sem nú er eyðibýli.<br>
 
Magnús var fæddur 26. september 1903 að Breiðuhlíð í Mýrdal, sem nú er eyðibýli.<br>
Mjög ungur fluttist Magnús með foreldrum sínum til Víkurþorps, og þar ólst hann upp, hjá móður sinni, því að 6 ára gamall missti hann föður sinn, sem drukknaði í lendingu í Vík, árið 1909.<br>
Mjög ungur fluttist Magnús með foreldrum sínum til Víkurþorps, og þar ólst hann upp, hjá móður sinni, því að 6 ára gamall missti hann föður sinn, sem drukknaði í lendingu í Vík, árið 1909.<br>
Ungur byrjaði Magnús að róa út frá Vík, þegar fiskur var genginn á grunnmið, og vertíðina 1921 var Magnús háseti á skipi, sem hlekktist á í lendingu í Vík. Magnus bjargaðist, ásamt fleirum, en meðal þeirra, sem fórust, voru tveir bræður hans, Sæmundur og Kári.<br>
Ungur byrjaði Magnús að róa út frá Vík, þegar fiskur var genginn á grunnmið, og vertíðina 1921 var Magnús háseti á skipi, sem hlekktist á í lendingu í Vík. Magnus bjargaðist, ásamt fleirum, en meðal þeirra, sem fórust, voru tveir bræður hans, Sæmundur og Kári.<br>
Lína 159: Lína 156:
Þar vann hann fram að dánardægri, sem bar að með slysi á vinnustað 7. febr. 1970.<br>
Þar vann hann fram að dánardægri, sem bar að með slysi á vinnustað 7. febr. 1970.<br>
Magnús var góður drengur, sem öllum þórti gott að vera með á sjó og landi, fróður og skemmtilegur og góður hagyrðingur.<br>
Magnús var góður drengur, sem öllum þórti gott að vera með á sjó og landi, fróður og skemmtilegur og góður hagyrðingur.<br>
[[Mynd:Vigfús Sigurðsson Sdbl. 1970.jpg|thumb|280x280dp]]


 
'''Vigfús Sigurðsson, Bakkastig 3''' <br>'''f. 24. júlí 1893 - d. 25. febrúar 1970'''<br>Hann var fæddur á Seyðisfirði 24. júlí 1893 og flutti hingað til Eyja með foreldrum sínum og sysrkinum 14 ára gamall.<br>
'''Vigfús Sigurðsson, Bakkastig 3''' <br>'''f. 24. júlí 1893 - d. 25. febrúar 1970'''<br>
 
Hann var fæddur á Seyðisfirði 24. júlí 1893 og flutti hingað til Eyja með foreldrum sínum og sysrkinum 14 ára gamall.<br>
Innan fermingaraldurs byrjaði Vigfús að róa með föður sínum á árabáti yfir sumartímann. Var róið með línu og handfæri og veiðisvæðið innanfjarðar og út undir Skálanesbjarg.<br>
Innan fermingaraldurs byrjaði Vigfús að róa með föður sínum á árabáti yfir sumartímann. Var róið með línu og handfæri og veiðisvæðið innanfjarðar og út undir Skálanesbjarg.<br>
Vertíðina 1914 byrjaði Vigfús að róa hér, á sexæringnum Gæfu, hjá Ólafi Ástgeirssyni og réri hjá honum 4 vertíðir. Þá réðst hann til
Vertíðina 1914 byrjaði Vigfús að róa hér, á sexæringnum Gæfu, hjá Ólafi Ástgeirssyni og réri hjá honum 4 vertíðir. Þá réðst hann til
Lína 172: Lína 167:
Hann var kvæntur Jónu Vilhjálmsdórtur og eignuðust þau tvær dæntur.<br>
Hann var kvæntur Jónu Vilhjálmsdórtur og eignuðust þau tvær dæntur.<br>
Vigfús varð bráðkvaddur að heimili sínu 25. febrúar 1970.<br>
Vigfús varð bráðkvaddur að heimili sínu 25. febrúar 1970.<br>
 
[[Mynd:Valdimar Bjarnason Sdbl. 1970.jpg|thumb|279x279dp]]


'''Valdimar Bjarnason frá Staðarhóli'''<br>
'''Valdimar Bjarnason frá Staðarhóli'''<br>
Lína 186: Lína 181:




 
[[Mynd:Holberg Jónsson Sdbl. 1970.jpg|thumb|291x291dp]]
'''Holberg Jónsson'''<br>
'''Holberg Jónsson'''<br>
'''f. 17. nóv. 1913 - d. 16. jan. 1970'''<br>
'''f. 17. nóv. 1913 - d. 16. jan. 1970'''<br>Hann var fæddur á Akranesi 17. nóv. 1913.<br>
 
Hann var fæddur á Akranesi 17. nóv. 1913.<br>
Holberg fluttist með foreldrum sínum til Vestmannaeyja árið 1934.<br>
Holberg fluttist með foreldrum sínum til Vestmannaeyja árið 1934.<br>
Fjórtán ára gamall byrjaði hann að róa með Jóni föður sínum, og eftir að þeir feðgar fluttu hingað til Eyja, var hann fyrstu árin háseti hjá honum.<br>
Fjórtán ára gamall byrjaði hann að róa með Jóni föður sínum, og eftir að þeir feðgar fluttu hingað til Eyja, var hann fyrstu árin háseti hjá honum.<br>
Lína 199: Lína 192:
Hann var kvæntur Guðríði Magnúsdóttur, og eignuðust þau 3 börn.
Hann var kvæntur Guðríði Magnúsdóttur, og eignuðust þau 3 börn.
Holberg andaðist á Borgarspítalanum 16. janúar 1970.<br>
Holberg andaðist á Borgarspítalanum 16. janúar 1970.<br>
[[Mynd:Auðunn Oddsson Sdbl. 1970.jpg|thumb|409x409dp]]


 
'''Auðunn Oddsson frá Sólheimum''' <br>'''f. 24. sepr. 1893 - d. 29. des. 1969'''<br>Hann var fæddur á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri 24. sept. 1893.<br>
'''Auðunn Oddsson frá Sólheimum''' <br>'''f. 24. sepr. 1893 - d. 29. des. 1969'''<br>
 
Hann var fæddur á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri 24. sept. 1893.<br>
Árið 1924 fluttist Auðunn búferlum til Eyja og réðst þá vertíð háseti á mb. Mínervu, sem var 19 tonn að stærð og þá einn af stærstu bátum í höfn.<br>
Árið 1924 fluttist Auðunn búferlum til Eyja og réðst þá vertíð háseti á mb. Mínervu, sem var 19 tonn að stærð og þá einn af stærstu bátum í höfn.<br>
Auðunn byrjaði formennsku vertíðina 1927 á Enok VE 164, sem var 11,5 tonn að stærð. Eftir það var hann formaður á eftirtöldum bátum: Síðuhalli, Nonna, Þrasa, Valdimar og Guðrúnu.<br>
Auðunn byrjaði formennsku vertíðina 1927 á Enok VE 164, sem var 11,5 tonn að stærð. Eftir það var hann formaður á eftirtöldum bátum: Síðuhalli, Nonna, Þrasa, Valdimar og Guðrúnu.<br>
3.704

breytingar

Leiðsagnarval