„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1970/ Minning látinna 1970“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 16: Lína 16:
Sverrir var hneigður fyrir vélar og hafði lært nokkuð í bifvélavirkjun.<br>
Sverrir var hneigður fyrir vélar og hafði lært nokkuð í bifvélavirkjun.<br>
Um hann ritar Sigurgeir Kristjánsson: „Sverrir var nágranni minn, og hlaut ég að fylgjast með honum á þroskaskeiðinu, og það leyndi sér ekki, að hér fór mannsefni. Hann var orðinn hár vexti og rammur að afli eins og hann átti kyn til. Lundin var ör og viðkvæm og greinilegt að hjartað var gott, sem undir sló. Hann var reglusamur, verklaginn og vinnusamur, rausnarlegur og hjálpsamur við systkini sín og foreldra. Það var bjart í kringum Sverri, hvar sem hann fór, og mátti vænta nokkurra átaka af hans hálfu, er hann kæmist á manndómsár.“
Um hann ritar Sigurgeir Kristjánsson: „Sverrir var nágranni minn, og hlaut ég að fylgjast með honum á þroskaskeiðinu, og það leyndi sér ekki, að hér fór mannsefni. Hann var orðinn hár vexti og rammur að afli eins og hann átti kyn til. Lundin var ör og viðkvæm og greinilegt að hjartað var gott, sem undir sló. Hann var reglusamur, verklaginn og vinnusamur, rausnarlegur og hjálpsamur við systkini sín og foreldra. Það var bjart í kringum Sverri, hvar sem hann fór, og mátti vænta nokkurra átaka af hans hálfu, er hann kæmist á manndómsár.“
Sverrir Þór varð fyrir slysi á bifhjóli og andaðist af völdum þess á sjúkrahúsi í Reykjavík 11. maí 1969.
Sverrir Þór varð fyrir slysi á bifhjóli og andaðist af völdum þess á sjúkrahúsi í Reykjavík 11. maí 1969.<br>
'''G. Á. E.'''<br>
'''G. Á. E.'''<br>


Lína 27: Lína 27:
Um 1940 kennir Guðmundur vanheilsu og hættir sjómennsku, en ræðst að þurrkhúsinu, þar sem hann vann fyrst sem vélstjóri, en tók við verkstjórninni, eftir að Herjólfur bróðir hans féll frá, árið 1951.<br>
Um 1940 kennir Guðmundur vanheilsu og hættir sjómennsku, en ræðst að þurrkhúsinu, þar sem hann vann fyrst sem vélstjóri, en tók við verkstjórninni, eftir að Herjólfur bróðir hans féll frá, árið 1951.<br>
Guðmundur var hér yfirfiskimatsmaður í 3 ár, en varð að segja því starfi lausu árið 1968 sökum heilsubrests. Hann varð bráðkvaddur 18. des. 1969. Guðmundur var sérlega skemmtilegur og léttlyndur félagi á sjó og landi, söngvinn og hrókur alls fagnaðar í frænda- og vinahópi.
Guðmundur var hér yfirfiskimatsmaður í 3 ár, en varð að segja því starfi lausu árið 1968 sökum heilsubrests. Hann varð bráðkvaddur 18. des. 1969. Guðmundur var sérlega skemmtilegur og léttlyndur félagi á sjó og landi, söngvinn og hrókur alls fagnaðar í frænda- og vinahópi.
Hann var kvæntur Jórunni Guðjónsdóttur frá Kirkjubæ, og eignuðust þau 5 börn.
Hann var kvæntur Jórunni Guðjónsdóttur frá Kirkjubæ, og eignuðust þau 5 börn.<br>
'''E. G.'''<br>
'''E. G.'''<br>


Lína 52: Lína 52:
Ólafur vann alla ævi hörðum höndum. Hann var þrekmikill dugnaðarmaður, á meðan heilsan leyfði, en síðustu árin gekk hann ekki heill til skógar.<br>
Ólafur vann alla ævi hörðum höndum. Hann var þrekmikill dugnaðarmaður, á meðan heilsan leyfði, en síðustu árin gekk hann ekki heill til skógar.<br>
Ólafur varð bráðkvaddur á heimili sínu, að morgni 15. apríl s. l., er hann var að fara til vinnu sinnar.<br>
Ólafur varð bráðkvaddur á heimili sínu, að morgni 15. apríl s. l., er hann var að fara til vinnu sinnar.<br>
Hann var kvæntur Þorbjörgu Guðmundsdóttur, og eignuðust þau 6 börn, þar af 4 syni, sem allir eru hér dugnaðarsjómenn, en dóttur Þorbjargar gekk Ólafur í föðurstað.
Hann var kvæntur Þorbjörgu Guðmundsdóttur, og eignuðust þau 6 börn, þar af 4 syni, sem allir eru hér dugnaðarsjómenn, en dóttur Þorbjargar gekk Ólafur í föðurstað.<br>
'''E. G.'''<br>
'''E. G.'''<br>


Lína 141: Lína 141:
Frá 1. jan. 1948 var Runólfur skipaður skipaeftirlitsmaður fyrir Vestmannaeyjar og hafði það starf til dánardægurs. Í því vandasama starfi ávann hann sér traust og virðingu, enda rækti hann starfið af festu, trúmennsku og verklegri reynslu sem skipasmiður og sjómaður.<br>
Frá 1. jan. 1948 var Runólfur skipaður skipaeftirlitsmaður fyrir Vestmannaeyjar og hafði það starf til dánardægurs. Í því vandasama starfi ávann hann sér traust og virðingu, enda rækti hann starfið af festu, trúmennsku og verklegri reynslu sem skipasmiður og sjómaður.<br>
Runólfur lét slysavarnamál mjög til sín taka og sá t. d. um viðhald björgunarbátanna og skýla þeirra á Eiðinu og Skansinum í mörg ár. Bar það sem annað, er hann vann, snyrtimennsku hans vitni.<br>
Runólfur lét slysavarnamál mjög til sín taka og sá t. d. um viðhald björgunarbátanna og skýla þeirra á Eiðinu og Skansinum í mörg ár. Bar það sem annað, er hann vann, snyrtimennsku hans vitni.<br>
Þá kom Runólfur mjög við sögu, er gúmmí-bátarnir voru teknir í notkun, bæði í afskiptum Verðanda af málinu, áður en fyrstu bátarnir komu, og er hann leysti vandann um geymslu gúmmíbáta um borð í skipum. Það var þá talið aðalvandamálið og það jafnvel torleyst að geyma bátana óskemmda. Runólfur leysti það með smíði trékistu, sem hann endurbætti svo síðar vel og hugvitsamlega.
Þá kom Runólfur mjög við sögu, er gúmmíbátarnir voru teknir í notkun, bæði í afskiptum Verðanda af málinu, áður en fyrstu bátarnir komu, og er hann leysti vandann um geymslu gúmmíbáta um borð í skipum. Það var þá talið aðalvandamálið og það jafnvel torleyst að geyma bátana óskemmda. Runólfur leysti það með smíði trékistu, sem hann endurbætti svo síðar vel og hugvitsamlega.
Runólfur var einn af stofnendum Verðanda og starfaði mikið í því félagi. Hann var ritari félagsins í 12 ár og sat nokkur F. F. S. í. þing af félagsins hálfu. Runólfur var gerður að heið-ursfélaga Verðanda árið 1953.
Runólfur var einn af stofnendum Verðanda og starfaði mikið í því félagi. Hann var ritari félagsins í 12 ár og sat nokkur F. F. S. Í. þing af félagsins hálfu. Runólfur var gerður að heiðursfélaga Verðanda árið 1953.<br>
Hann var kvæntur Kristínu Skaptadóttur, og eignuðust þau 5 börn.
Hann var kvæntur Kristínu Skaptadóttur, og eignuðust þau 5 börn.<br>
E. G.
'''E. G.'''<br>
 


Magmís Jakobsson, Skuld
f. 16. sept. 1903 - d. 7. febrúar 1970


MAGNÚS var fædddr 26. september 1903 að Breiðuhlíð í Mýrdal, sem nú er eyðibýli.
'''Magnús Jakobsson, Skuld'''<br>
Mjög ungur fluttist Magnús með foreldrum sínum til Víkurþorps, og þar ólst hann upp, hjá móður sinni, því að 6 ára gamall missti hann föður sinn, sem drukknaði í lendingu í Vík, árið 1909.
'''f. 16. sept. 1903 - d. 7. febrúar 1970'''<br>
Ungur byrjaði Magnús að róa út frá Vík, þegar f iskur var genginn á grunnmið, og vertíð-ina 1921 var Magnús háseti á skipi, sem hlekkt-ist á í lendingu í Vík. Magnus bjargaðist, ásamt
fleirum, en meðal þeirra, sem fórust, voru rveir bræður hans, Sæmundur og Kári.
Þannig voru fyrstu kynni Magnúsar af sjón-um, og þó varð hann honum ekki fráhverfur, því hann var sjómaður yfir 30 ár, þar af 25 ár hér í Eyjum.
Magnús var vanafasrur og rrygglyndur maður, svo sérstætt var. Vertíðina 1928 réðst hann til Stefáns Björnssonar skipsrjóra og konu hans, Margrérar, í Skuld. Frá því ári ril dánardægurs átti hann sitt heimili í Skuld og var æríð kennd-ur við það hús.
Þá var Magnús heldur ekki að skipta um skipsrúm, því að á mb. Skallagrími VE 231 réri hann samfellt frá ársbyrjun 1928 til ársloka 1952, fyrst háseti, fljótlega og í mörg ár véla-maður og síðusnt 10 árin formaðiu.
Þegar Magnús hætti sjómennsku réðst hann á vélaverkstæði Þorsteins Steinssonar og hóf vél-smíðanám og aflaði sér meistararéttinda í þeirri iðn.
Þar vann hann fram að dánardægri, sem bar að með slysi á vinnustað 7. febr. 1970.
Magnús var góður drengur, sem öllum þórti gott að vera með á sjó og landi, fróður cg skemmtilegur og góður hagyrðingur.


Magnús var fæddur 26. september 1903 að Breiðuhlíð í Mýrdal, sem nú er eyðibýli.<br>
Mjög ungur fluttist Magnús með foreldrum sínum til Víkurþorps, og þar ólst hann upp, hjá móður sinni, því að 6 ára gamall missti hann föður sinn, sem drukknaði í lendingu í Vík, árið 1909.<br>
Ungur byrjaði Magnús að róa út frá Vík, þegar fiskur var genginn á grunnmið, og vertíðina 1921 var Magnús háseti á skipi, sem hlekktist á í lendingu í Vík. Magnus bjargaðist, ásamt fleirum, en meðal þeirra, sem fórust, voru tveir bræður hans, Sæmundur og Kári.<br>
Þannig voru fyrstu kynni Magnúsar af sjónum, og þó varð hann honum ekki fráhverfur, því hann var sjómaður yfir 30 ár, þar af 25 ár hér í Eyjum.<br>
Magnús var vanafastur og trygglyndur maður, svo sérstætt var. Vertíðina 1928 réðst hann til Stefáns Björnssonar skipsrjóra og konu hans, Margrérar, í Skuld. Frá því ári til dánardægurs átti hann sitt heimili í Skuld og var ætíð kenndur við það hús.<br>
Þá var Magnús heldur ekki að skipta um skipsrúm, því að á mb. Skallagrími VE 231 réri hann samfellt frá ársbyrjun 1928 til ársloka 1952, fyrst háseti, fljótlega og í mörg ár vélamaður og síðustu 10 árin formaður.<br>
Þegar Magnús hætti sjómennsku réðst hann á vélaverkstæði Þorsteins Steinssonar og hóf vélsmíðanám og aflaði sér meistararéttinda í þeirri iðn.<br>
Þar vann hann fram að dánardægri, sem bar að með slysi á vinnustað 7. febr. 1970.<br>
Magnús var góður drengur, sem öllum þórti gott að vera með á sjó og landi, fróður og skemmtilegur og góður hagyrðingur.<br>


Vigfús Sigurðsson, Bakkastig 3 f. 24. júlí 1893 - d. 25. febrúar 1970


HANN var fæddur á Seyðisfirði 24. júlí 1893 og flurri hingað til Eyja með foreldrum sínum og sysrkinum 14 ára gamall.
'''Vigfús Sigurðsson, Bakkastig 3''' <br>'''f. 24. júlí 1893 - d. 25. febrúar 1970'''<br>
Innan fermingaraldurs byrjaði Vigfús að róa með föður sínum á árabáti yfir sumartímann. Var róið með línu cg handfæri og veiðisvæðið innanfjarðar og út undir Skálanesbjarg.
Verríðina 1914 byrjaði Vigfús að róa hér, á sexæringnum Gæfu, hjá Ólafi Ástgeirssyni og réri hjá honum 4 vertíðir. Þá réðst hann til


frænda síns, Árna Finnbogasonar á m/b Helgu VE 180 og var með Árna þar ril hann byrjaði formennsku með m/b Blíðu, sem var 6,35 tonn að stærð. Gekk Vigfúsi vel að fiska á Blíðu.
Hann var fæddur á Seyðisfirði 24. júlí 1893 og flutti hingað til Eyja með foreldrum sínum og sysrkinum 14 ára gamall.<br>
Efrir þetta var Vigfús með efrirtalda báta: Gústav og Mars, en vertíðina 1925 fékk hann nýjan bát, sem var smíðaður í Noregi. Hann hét Gunnar Hámundarson og var 17 tonn að stærð. Átti Vigfús þriðjapart í bátnum og var formaður á honum 6 ár. Eftir það var hann eina vertíð formaður á m/b Snyg, sem var 26,55 tonn að stærð. Þá hætti hann á sjónum og vann að út-gerð báts síns og fleiri störfum. Nokkur ár var Vigfús verkstjóri hjá ísfélaginu, en síðustu ævi-árin var hann ráðsmaður á Sjúkrahúsi Vest-mannaeyja.
Innan fermingaraldurs byrjaði Vigfús að róa með föður sínum á árabáti yfir sumartímann. Var róið með línu og handfæri og veiðisvæðið innanfjarðar og út undir Skálanesbjarg.<br>
Vigfús var einn í hópi þeirra Vesrmannaeyja-formanna, sem fyrstir fóru á bátum sínum til síldveiða með reknet við Norðurland.
Vertíðina 1914 byrjaði Vigfús að róa hér, á sexæringnum Gæfu, hjá Ólafi Ástgeirssyni og réri hjá honum 4 vertíðir. Þá réðst hann til
frænda síns, Árna Finnbogasonar á m/b Helgu VE 180 og var með Árna þar til hann byrjaði formennsku með m/b Blíðu, sem var 6,35 tonn að stærð. Gekk Vigfúsi vel að fiska á Blíðu.<br>
Eftir þetta var Vigfús með efrirtalda báta: Gústav og Mars, en vertíðina 1925 fékk hann nýjan bát, sem var smíðaður í Noregi. Hann hét Gunnar Hámundarson og var 17 tonn að stærð. Átti Vigfús þriðjapart í bátnum og var formaður á honum 6 ár. Eftir það var hann eina vertíð formaður á m/b Snyg, sem var 26,55 tonn að stærð. Þá hætti hann á sjónum og vann að útgerð báts síns og fleiri störfum. Nokkur ár var Vigfús verkstjóri hjá Ísfélaginu, en síðustu æviárin var hann ráðsmaður á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja.<br>
Vigfús var einn í hópi þeirra Vestmannaeyjaformanna, sem fyrstir fóru á bátum sínum til síldveiða með reknet við Norðurland.<br>
Vigfús var til orða og verka traustur og ábyggilegur maður.
Vigfús var til orða og verka traustur og ábyggilegur maður.
Hann var kvæntur Jónu Vilhjálmsdórtur og eignuðust þau tvær dæntr.
Hann var kvæntur Jónu Vilhjálmsdórtur og eignuðust þau tvær dæntur.<br>
Vigfús varð bráðkvaddur að heimili sínu 25. febrúar 1970.
Vigfús varð bráðkvaddur að heimili sínu 25. febrúar 1970.<br>
Valdimar Bjarnason frá Staðarhóli
(. 17. marz 1894 - d. 23. feb. 1970
 
HANN var fæddur í Vatnsdal í Austur-Húna-vatmsýslu 17. marz 1894 og var þriðji maður frá Bólu-Hjálmari.
Ungur gerðist Valdimar sjómaður á Austf jörð-um, og þar byrjaði hann sína formennsku með árabát.
Valdimar kom til Vestmannaeyja 1914 og reri þá vertíð hjá Gísla Magnússyni á mb. Óskari, síðar varð hann háseti hjá Bernódusi Sigurðs-syni á mb. Má, og hefur Valdimar eflaust mikið lært af þeim miklu formönnum.
Valdimar byrjaði formennsku vertíðina 1919 á mb. Braga VE 165, sem var 9 tonn að stærð. Varð hann strax áberandi fiskimaður. Næstu vertíð, 1920, er Valdimar með nýsmíðaðan bát, Tjald VE 225, sem var mældur tæp 12 tonn að stærð.
Vertíðina 1921 er Valdimar formaður á nýj-um bát, Lagarfossi VE 234, sem var 12,54 tonn. Valdimar átti þriðjapart í bátnum og var for-
maður á honum 7 vertíðir. A Lagarfossi varð Valdimar fiskikóngur Eyjanna tvær vertíðir, 1925 og 1927.
Vertíðina 1928 varð Valdimar formaður á ný-smíðuðum báti, sem Gísli J. Johnsen átti. Var það Heimaey VE 7, 29 tonn að stærð með 90 hestafla Tuxham vél, tveggja strokka. Þessi bát-ur var raflýstur og með fyrstu loftskeytatækjum, sem sett voru í íslenzkan fiskibát. Valdimar var með Heimaey til vertíðarlcka 1929, en flutti þá alfarinn til Reykjavíkur.
Valdimar var hörkusjómaður. Hann andaðist á sjúkrahúsi í Reykjavík eftir stutta legu i febr. 1970.
E. G.




'''Valdimar Bjarnason frá Staðarhóli'''<br>
'''f. 17. marz 1894 - d. 23. feb. 1970'''<br>
Hannvar fæddur í Vatnsdal í Austur-Húnavatmsýslu 17. marz 1894 og var þriðji maður frá Bólu-Hjálmari.<br>
Ungur gerðist Valdimar sjómaður á Austfjörðum, og þar byrjaði hann sína formennsku með árabát.<br>
Valdimar kom til Vestmannaeyja 1914 og reri þá vertíð hjá Gísla Magnússyni á mb. Óskari, síðar varð hann háseti hjá Bernódusi Sigurðssyni á mb. Má, og hefur Valdimar eflaust mikið lært af þeim miklu formönnum.<br>
Valdimar byrjaði formennsku vertíðina 1919 á mb. Braga VE 165, sem var 9 tonn að stærð. Varð hann strax áberandi fiskimaður. Næstu vertíð, 1920, er Valdimar með nýsmíðaðan bát, Tjald VE 225, sem var mældur tæp 12 tonn að stærð.<br>
Vertíðina 1921 er Valdimar formaður á nýjum bát, Lagarfossi VE 234, sem var 12,54 tonn. Valdimar átti þriðjapart í bátnum og var formaður á honum 7 vertíðir. Á Lagarfossi varð Valdimar fiskikóngur Eyjanna tvær vertíðir, 1925 og 1927.<br>
Vertíðina 1928 varð Valdimar formaður á nýsmíðuðum báti, sem Gísli J. Johnsen átti. Var það Heimaey VE 7, 29 tonn að stærð með 90 hestafla Tuxham vél, tveggja strokka. Þessi bátur var raflýstur og með fyrstu loftskeytatækjum, sem sett voru í íslenzkan fiskibát. Valdimar var með Heimaey til vertíðarlcka 1929, en flutti þá alfarinn til Reykjavíkur.<br>
Valdimar var hörkusjómaður. Hann andaðist á sjúkrahúsi í Reykjavík eftir stutta legu i febr. 1970.<br>
'''E. G.'''<br>


Holberg Jónsson
f. 17. nóv. 1913 - d. 16. jan. 1970


HANN var fæddur á Akranesi 17. nóv. 1913.
Holberg fluttist með foreldrum sínum til Vestmannaeyja árið 1934.
Fjórtán ára gamall byrjaði hann að róa með Jóni föður sínum, og eftir að þeir feðgar fluttu hingað til Eyja, var hann fyrstu árin háseti hjá honum.
Jón, faðir hans, var hér mörg ár formaður á dragnótabátum og ágætur fiskimaður í það veiðarfæri.
Um 1940 tók Holberg hið minna fiskiskip-stjórapróf og var formaður á eftirtöldum báaim á dragnótaveiðum: Þristi, Verði, Erni, Stakkár-fossi og Björgvin VE 271, sem hann átti þriðja-part í.
Holberg var glöggur og góður fiskimaður í dragnót og var aldrei með annað veiðarfæri.
Hann hætti sjómennsku 1952 og vann nokkur ár eftir það á netaverkstæði hér, en fluttist síð-an alfarinn til Reykjavíkur með fjölskyldu sína.


'''Holberg Jónsson'''<br>
'''f. 17. nóv. 1913 - d. 16. jan. 1970'''<br>


Hann var kvæntut Guðríði Magnúsdóttur, og eignuðust þau 3 börn.
Hann var fæddur á Akranesi 17. nóv. 1913.<br>
Holberg andaðist á Borgarspítalanum 16. janúar 1970.
Holberg fluttist með foreldrum sínum til Vestmannaeyja árið 1934.<br>
Fjórtán ára gamall byrjaði hann að róa með Jóni föður sínum, og eftir að þeir feðgar fluttu hingað til Eyja, var hann fyrstu árin háseti hjá honum.<br>
Jón, faðir hans, var hér mörg ár formaður á dragnótabátum og ágætur fiskimaður í það veiðarfæri.<br>
Um 1940 tók Holberg hið minna fiskiskipstjórapróf og var formaður á eftirtöldum bátum á dragnótaveiðum: Þristi, Verði, Erni, Stakkárfossi og Björgvin VE 271, sem hann átti þriðjapart í.<br>
Holberg var glöggur og góður fiskimaður í dragnót og var aldrei með annað veiðarfæri.<br>
Hann hætti sjómennsku 1952 og vann nokkur ár eftir það á netaverkstæði hér, en fluttist síðan alfarinn til Reykjavíkur með fjölskyldu sína.<br>
Hann var kvæntur Guðríði Magnúsdóttur, og eignuðust þau 3 börn.
Holberg andaðist á Borgarspítalanum 16. janúar 1970.<br>




Auðunn Oddsson frá Sólheimum f. 24. sepr. 1893 - d. 29. des. 1969
'''Auðunn Oddsson frá Sólheimum''' <br>'''f. 24. sepr. 1893 - d. 29. des. 1969'''<br>


HAN N var fæddur á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri 24. sept. 1893.
Hann var fæddur á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri 24. sept. 1893.<br>
Á:ið 1924 fluttist Auðunn búferlum til Eyja og réðst þá vertíð háseti á mb. Mínervu, sem var 19 tonn að stærð og þá einn af stærstu bát-um í höfn.
Árið 1924 fluttist Auðunn búferlum til Eyja og réðst þá vertíð háseti á mb. Mínervu, sem var 19 tonn að stærð og þá einn af stærstu bátum í höfn.<br>
Auðunn byrjaði fcrmennsku vertíðina 1927 á Enok VE 164, sem var 11,5 tonn að stærð. Eftir það var hann formaður á eftirtöldum bát-um: Síðuhalli, Nonna, Þrasa, Valdimar og Guð-rúnu.
Auðunn byrjaði formennsku vertíðina 1927 á Enok VE 164, sem var 11,5 tonn að stærð. Eftir það var hann formaður á eftirtöldum bátum: Síðuhalli, Nonna, Þrasa, Valdimar og Guðrúnu.<br>
Á Síðuhalli fékk Auðunn á sig frægðarorð fyrir mikla sjómennsku. Hinn 12. febrúar 1929 gerði hér austan ofvið:i. Síðuhallur var þá á línuveiðum skammt vestur af Einidrang. Er þeir höfðu dregið um þriðja hluta af línunni, bilaði vélin og varð óganghæf. En komið var kvöld og ekkert rkip þeim til hjálpar sjáanlegt, en báturinn farinn að fá á sig áfóll í veðurofsanum. Lét Auðunn útbúa klýfirbómuna sem drifakkeri með því að binda á hana línustampa, sem þá voiu úr tiétunnum, og línubelgi. Var sleftógið síðan bundið í hanafót um bómuna og báturinn látinn drífa fyrir því, þar til björgunarskipið Þór fann bátinn út af Selvogi næsta dag. Talið var, að þessar aðgerð!r Auðuns hefðu orðið þeim 11 bjargar.
Á Síðuhalli fékk Auðunn á sig frægðarorð fyrir mikla sjómennsku. Hinn 12. febrúar 1929 gerði hér austan ofviðri. Síðuhallur var þá á línuveiðum skammt vestur af Einidrang. Er þeir höfðu dregið um þriðja hluta af línunni, bilaði vélin og varð óganghæf. En komið var kvöld og ekkert skip þeim til hjálpar sjáanlegt, en báturinn farinn að fá á sig áfóll í veðurofsanum. Lét Auðunn útbúa klýfirbómuna sem drifakkeri með því að binda á hana línustampa, sem þá voru úr trétunnum, og línubelgi. Var sleftógið síðan bundið í hanafót um bómuna og báturinn látinn drífa fyrir því, þar til björgunarskipið Þór fann bátinn út af Selvogi næsta dag. Talið var, að þessar aðgerðir Auðuns hefðu orðið þeim 11 bjargar.<br>
Auðunn var kvæntur Steinunni Gestsdóttur, eignuðust þau sex bö.h. Þau hjónin fluttu al-farin til Reykjavíkur árið 1944, en tveir synir þeirra, Bárður og Sigurjón, eru búsettir hér.
Auðunn var kvæntur Steinunni Gestsdóttur, og eignuðust þau sex börn. Þau hjónin fluttu alfarin til Reykjavíkur árið 1944, en tveir synir þeirra, Bárður og Sigurjón, eru búsettir hér.<br>
Auðunn var mesti dugnaðar- og þrekmaður.
Auðunn var mesti dugnaðar- og þrekmaður.<br>
Hann lézt að Hrafnistu 29. desember 1969.
Hann lézt að Hrafnistu 29. desember 1969.<br>
3.704

breytingar

Leiðsagnarval