6.232
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:PállSteingríms.jpeg|thumb|250px|Páll]] | [[Mynd:PállSteingríms.jpeg|thumb|250px|Páll]] | ||
'''Páll Steingrímsson''' kvikmyndargerðarmaður fæddist í Vestmannaeyjum 25. júlí 1930. Foreldrar hans voru [[Steingrímur Benediktsson]] og [[Hallfríður Kristjánsdóttir]]. | '''Páll Steingrímsson''' kvikmyndargerðarmaður fæddist í Vestmannaeyjum 25. júlí 1930 og lést 13. nóvember 2016. Foreldrar hans voru [[Steingrímur Benediktsson]] og [[Hallfríður Kristjánsdóttir]]. | ||
Páll lagði stund á kennaranám á Íslandi en einnig lærði hann bókmenntir, líffræði og myndlist við erlenda háskóla. Þá lagði hann stund á ljósmyndun áður en hann hóf kvikmyndanám við New York University. Hann stofnaði og rak í Vestmannaeyjum myndlistarskóla í mörg ár. | Páll lagði stund á kennaranám á Íslandi en einnig lærði hann bókmenntir, líffræði og myndlist við erlenda háskóla. Þá lagði hann stund á ljósmyndun áður en hann hóf kvikmyndanám við New York University. Hann stofnaði og rak í Vestmannaeyjum myndlistarskóla í mörg ár. |