3.704
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Þorbjörn Víglundsson Sdbl. 2009.jpg|miðja|thumb|230x230dp]] | [[Mynd:Þorbjörn Víglundsson Sdbl. 2009.jpg|miðja|thumb|230x230dp]] | ||
<center>'''ÞORBJÖRN VÍGLUNDSSON SKRIFAR'''</center><br><big><big><center>'''Norræna gulldepla, nýr nytjafiskur''' | <center>'''ÞORBJÖRN VÍGLUNDSSON SKRIFAR'''</center><br><big><big><center>'''Norræna gulldepla, nýr nytjafiskur''' | ||
</center | </center><br>Haustið 2008 fór Huginn VE 55 til kolmunnaleitar. Veiðum á Íslandssíldinni var lokið og var verið að leita að verkefnum fyrir skipið fram að loðnu. Þrátt fyrir mikla leit á stóru svæði fannst ekki kolmunni í veiðanlegu magni. Þeir rákust samt sem áður á miklar lóðningar suður af Eyjum og köstuðu trollinu í von um að þar leyndist kolmunninn. En eftir að þeir voru búnir að draga í talsverða stund í gegnum lóðið án þess að fá blikk á aflanema var híft. Pokinn reyndist tómur en neðst í honum voru nokkur örsmá kvikindi. Það reyndist vera hin smáa norræna gulldepla eftir nánari rannsókn en ekki var mikið af þeim í þetta skiptið enda voru þeir með kolmunnapokann undir og smaug allur fiskur út um hann.<br> | ||
>Haustið 2008 fór Huginn VE 55 til kolmunnaleitar. Veiðum á Íslandssíldinni var lokið og var verið að leita að verkefnum fyrir skipið fram að loðnu. Þrátt fyrir mikla leit á stóru svæði fannst ekki kolmunni í veiðanlegu magni. Þeir rákust samt sem áður á miklar lóðningar suður af Eyjum og köstuðu trollinu í von um að þar leyndist kolmunninn. En eftir að þeir voru búnir að draga í talsverða stund í gegnum lóðið án þess að fá blikk á aflanema var híft. Pokinn reyndist tómur en neðst í honum voru nokkur örsmá kvikindi. Það reyndist vera hin smáa norræna gulldepla eftir nánari rannsókn en ekki var mikið af þeim í þetta skiptið enda voru þeir með kolmunnapokann undir og smaug allur fiskur út um hann.<br> | |||
[[Mynd:Ómar Steinsson og Guðmundur Huginn Sdbl. 2009.jpg|miðja|thumb|Ómar Steinsson og Guðmundur Huginn Guðmundsson, skipstjórnendur á Hugin VE.]] | [[Mynd:Ómar Steinsson og Guðmundur Huginn Sdbl. 2009.jpg|miðja|thumb|Ómar Steinsson og Guðmundur Huginn Guðmundsson, skipstjórnendur á Hugin VE.]] | ||
Það var því í kjölfarið ákveðið að láta rannsaka fiskinn með það í huga hvort hægt væri að nýta hann í bræðslu. Auk þess þurfti að breyta veiðarfærum til þess að geta veitt þennan smáa fisk.<br> | Það var því í kjölfarið ákveðið að láta rannsaka fiskinn með það í huga hvort hægt væri að nýta hann í bræðslu. Auk þess þurfti að breyta veiðarfærum til þess að geta veitt þennan smáa fisk.<br> | ||
Lína 18: | Lína 17: | ||
Aflatölur: Fiskistofa.is<br> | Aflatölur: Fiskistofa.is<br> | ||
Menn eru almennt bjartsýnir á að framhald verði á veiðunum á þessu ári en lítið er vitað um gönguferli gulldeplunar. Spá menn því að hægt verði að byrja að veiða gulldeplu á ný seint nú í sumar eða snemma að hausti. Togaraskipstjórar hafa oft á tíðum orðið varir við gulldeplu úti fyrir allri suðurströndinni og gefur það mönnum vonir um að enn meira verði hægt að veiða þegar þessar veiðar verða reyndar að nýju.<br> | Menn eru almennt bjartsýnir á að framhald verði á veiðunum á þessu ári en lítið er vitað um gönguferli gulldeplunar. Spá menn því að hægt verði að byrja að veiða gulldeplu á ný seint nú í sumar eða snemma að hausti. Togaraskipstjórar hafa oft á tíðum orðið varir við gulldeplu úti fyrir allri suðurströndinni og gefur það mönnum vonir um að enn meira verði hægt að veiða þegar þessar veiðar verða reyndar að nýju.<br> | ||
[[Mynd:Sigurbjörn Árnason og Sindri Sdbl. 2009.jpg|miðja|thumb|Sigurbjörn Árnason og Sindri Grétarsson, skipverjar á Hugin VE.]] | |||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} | {{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
breytingar