6.199
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<big><center>[[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja]]</center></big><br> | <big><center>[[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja]]</center></big><br> | ||
<big><big><center>'''Skemmtiferð starfsfólks'''</center | <big><big><center>'''Skemmtiferð starfsfólks'''</center><br> | ||
<big><center>um Suðurlandsundirlendi í 14. viku sumars 1940</center></big><br> | <big><center>um Suðurlandsundirlendi í 14. viku sumars 1940</center></big><br> | ||
Lína 13: | Lína 13: | ||
Í þetta sinn gekk flutningur í land með afbrigðum vel og vöknaði varla nokkur maður og tók eigi nema 50 mín. að koma öllu fólki og farangri á land. Var farangur allur fluttur jafnharðan upp á graslendið, þangað sem komið varð bílum. Þarna voru tveir bílar til reiðu, 7 manna fólksbíll og stór flutningabíll búinn góðum bekkjum. Hófst þegar flutningur á fólki og farangri að Skógafossi. Er fólk leit Skógafoss kveðandi sín kraftaljóð við tign og fegurð fjalls og hlíðar, laust það upp fagnaðarópi og höfðu margir eigi áður litið foss þennan, sem er einn fegursti og glæsilegasti foss, er dunar á íslenskri grund. Á bökkum Skógaár, skammt eitt fyrir neðan fossinn, voru tjöld sett og fánar reistir. Voru reistar stengur, er mynduðu stóran þríhyrning og blöktu þar tveir miklir fánar íslenskir, ásamt Hraðfrystistöðvarfánanum, Gullbláinn. Blöktu fánar þessir yfir Borginni Hvítu allan þann tíma, er dvalið var við fossinn.<br> | Í þetta sinn gekk flutningur í land með afbrigðum vel og vöknaði varla nokkur maður og tók eigi nema 50 mín. að koma öllu fólki og farangri á land. Var farangur allur fluttur jafnharðan upp á graslendið, þangað sem komið varð bílum. Þarna voru tveir bílar til reiðu, 7 manna fólksbíll og stór flutningabíll búinn góðum bekkjum. Hófst þegar flutningur á fólki og farangri að Skógafossi. Er fólk leit Skógafoss kveðandi sín kraftaljóð við tign og fegurð fjalls og hlíðar, laust það upp fagnaðarópi og höfðu margir eigi áður litið foss þennan, sem er einn fegursti og glæsilegasti foss, er dunar á íslenskri grund. Á bökkum Skógaár, skammt eitt fyrir neðan fossinn, voru tjöld sett og fánar reistir. Voru reistar stengur, er mynduðu stóran þríhyrning og blöktu þar tveir miklir fánar íslenskir, ásamt Hraðfrystistöðvarfánanum, Gullbláinn. Blöktu fánar þessir yfir Borginni Hvítu allan þann tíma, er dvalið var við fossinn.<br> | ||
Eftir ferðalagið varð margur matarþurfi, eins og títt er þegar áfangastað er náð og var skyri og mjólk gerð góð skil, en þetta var í eina skiptið í allri förinni, að fólkið fékk tækifæri til þess að verða svangt.<br> | Eftir ferðalagið varð margur matarþurfi, eins og títt er þegar áfangastað er náð og var skyri og mjólk gerð góð skil, en þetta var í eina skiptið í allri förinni, að fólkið fékk tækifæri til þess að verða svangt.<br> | ||
Diskar og skeiðar voru enn af skornum skammti, því ekki vannst tími til að koma öllum farangri jafnhliða fólkinu að tjaldstaðnum, en Skógaá er rann hrein og tær meðfram tjaldborginni, var látið þvo ílátin, svo að hægt væri að skiptast á um notkun þeirra. Einhver sagði, að varla væri hætta á, að henni tækist ekki starfinn sá, nógu vel, og svo væri allt fólkið þar að auki gegnumlýst og rannsakað hvað heilbrigði snerti. Áliðið var kvölds, þegar loks var komin á full kyrrð í Borginni Hvítu við fossinn fagra og margur varð hvíldinni feginn og fljótur að festa blund.<br> | Diskar og skeiðar voru enn af skornum skammti, því ekki vannst tími til að koma öllum farangri jafnhliða fólkinu að tjaldstaðnum, en Skógaá er rann hrein og tær meðfram tjaldborginni, var látið þvo ílátin, svo að hægt væri að skiptast á um notkun þeirra. Einhver sagði, að varla væri hætta á, að henni tækist ekki starfinn sá, nógu vel, og svo væri allt fólkið þar að auki gegnumlýst og rannsakað hvað heilbrigði snerti. Áliðið var kvölds, þegar loks var komin á full kyrrð í Borginni Hvítu við fossinn fagra og margur varð hvíldinni feginn og fljótur að festa blund. | ||
[[Mynd:Stígið á skipsfjöl fjöldi fólks á bryggjunni SDBL. 1987.jpg|miðja|thumb|400x400dp|Stigið á skipsfjöl. Fjöldi fólks á bryggjunni að kveðja ferðalangana.]] | |||
<br> | |||
Úti fyrir tjöldunum blöktu fánar í hægum andvara og við grasi gróna bakka niðaði áin seiðandi vögguljóð.<br> | Úti fyrir tjöldunum blöktu fánar í hægum andvara og við grasi gróna bakka niðaði áin seiðandi vögguljóð.<br> | ||
Sunnudagsmorguninn rann upp heiður og bjartur eins og allir sunnudagsmorgnar ættu að | Sunnudagsmorguninn rann upp heiður og bjartur eins og allir sunnudagsmorgnar ættu að | ||
Lína 19: | Lína 21: | ||
Ráðskona var í tjaldi hverju og hafði nógu að sinna, því að matarþörfin virtist mikil, en sú var bótin, að af nógu var að taka og skammt að skreppa í forðabúrið, ef eitthvað vantaði.<br> | Ráðskona var í tjaldi hverju og hafði nógu að sinna, því að matarþörfin virtist mikil, en sú var bótin, að af nógu var að taka og skammt að skreppa í forðabúrið, ef eitthvað vantaði.<br> | ||
Á meðan sumir störfuðu við kaffi og „meðlæti“, sýsluðu hinir við snyrtingu frammi á árbakkanum. Karlmenn rökuðu sig, en konur kembdu hár sitt, undu það upp, bylgjuðu og lögðu á allan máta, með sinni eitt þúsund og einni aðferð, því að aldrei má ein Evan vera annari lík.<br> | Á meðan sumir störfuðu við kaffi og „meðlæti“, sýsluðu hinir við snyrtingu frammi á árbakkanum. Karlmenn rökuðu sig, en konur kembdu hár sitt, undu það upp, bylgjuðu og lögðu á allan máta, með sinni eitt þúsund og einni aðferð, því að aldrei má ein Evan vera annari lík.<br> | ||
Er helmingurinn af ánni var kominn á kaffikönnuna og kaffið allt uppdrukkið og brauð og smjör að sama skapi, svo að hver hafði fengið nægju sína, var boðað til farar að fossinum. Margir fagrir fossar eru á landi hér, en Skógafoss á sér fáa líka. Hann er talinn einn fegursti og tignarlegasti foss landsins. Rammefldur kraftur býr í fossinum og hrífandi fegurð í litum — dásamlegt, tröllaukið, stórkostlegt — eru lýsingarorðin, er hljóma í grennd við fossinn. Það er haldið áfram upp með fossinum að austanverðu og upp á hamrabrúnina, þaðan sem hann steypist niður í hylinn. Úðinn frá fossinum er eins og þétt regn og hávaðinn ætlaði allt um koll að keyra. Einn ferðalanganna, sem alinn var upp á næsta bæ við fossinn sagði frá Þrasa bónda í Skógum og gullkistu hans, sem fólgin er í fosshylnum. Einni konunni varð að orði, við frásögnina um kistu Þrasa, að hún óskaði þess, að gullkista Þrasa mætti falla Hraðfrystistöðinni í skaut og aukast þar og margfaldast til góðs og blessunar starfsfólki og eiganda stöðvarinnar.<br> | Er helmingurinn af ánni var kominn á kaffikönnuna og kaffið allt uppdrukkið og brauð og smjör að sama skapi, svo að hver hafði fengið nægju sína, var boðað til farar að fossinum. Margir fagrir fossar eru á landi hér, en Skógafoss á sér fáa líka. Hann er talinn einn fegursti og tignarlegasti foss landsins. Rammefldur kraftur býr í fossinum og hrífandi fegurð í litum — dásamlegt, tröllaukið, stórkostlegt — eru lýsingarorðin, er hljóma í grennd við fossinn. Það er haldið áfram upp með fossinum að austanverðu og upp á hamrabrúnina, þaðan sem hann steypist niður í hylinn. Úðinn frá fossinum er eins og þétt regn og hávaðinn ætlaði allt um koll að keyra. Einn ferðalanganna, sem alinn var upp á næsta bæ við fossinn sagði frá Þrasa bónda í Skógum og gullkistu hans, sem fólgin er í fosshylnum. Einni konunni varð að orði, við frásögnina um kistu Þrasa, að hún óskaði þess, að gullkista Þrasa mætti falla Hraðfrystistöðinni í skaut og aukast þar og margfaldast til góðs og blessunar starfsfólki og eiganda stöðvarinnar. | ||
[[Mynd:Í sól og sumarblæ á siglingu austur í Flóa SDBL. 1987.jpg|thumb|Í sól og sumarblæ á siglingu austur í Flóa.]] | |||
<br> | |||
Skammt eitt fyrir ofan fossbrúnina er klettahólmi í ánni og er hann fagur mjög; þar er blómskríið mikið og skógargróður. Er gengið var til tjaldanna á ný, heyrðist einhver mæla lágt fyrir munni sér: „Það vildi ég, að litli skógi skrýddi hólminn væri kominn heim í Eyjar, svo að við gætum notið hans í næði, þegar við förum dásamlegu, litlu skemmtiferðirnar okkar“. Brátt var farið að sinna búskapnum og byrjað að ráðgast um það, hvernig matreitt skyldi og var mikið rætt um þetta í tjöldunum, en 16 nýslátraðir dilkar lágu í forðabúrinu og biðu þess eins að verða etnar upp. Eftir margar og misjafnar umræður tók ráðskonan venjulega af skarið og ákvað að byrja nú að matreiða — og matreiða mikið, því af nógu var að taka.<br> | Skammt eitt fyrir ofan fossbrúnina er klettahólmi í ánni og er hann fagur mjög; þar er blómskríið mikið og skógargróður. Er gengið var til tjaldanna á ný, heyrðist einhver mæla lágt fyrir munni sér: „Það vildi ég, að litli skógi skrýddi hólminn væri kominn heim í Eyjar, svo að við gætum notið hans í næði, þegar við förum dásamlegu, litlu skemmtiferðirnar okkar“. Brátt var farið að sinna búskapnum og byrjað að ráðgast um það, hvernig matreitt skyldi og var mikið rætt um þetta í tjöldunum, en 16 nýslátraðir dilkar lágu í forðabúrinu og biðu þess eins að verða etnar upp. Eftir margar og misjafnar umræður tók ráðskonan venjulega af skarið og ákvað að byrja nú að matreiða — og matreiða mikið, því af nógu var að taka.<br> | ||
Ekki leið á löngu þar til matarlyktin angaði um alla tjaldborgina — og lyktin sú var ekki af verri endanum. Menn gengu á milli tjalda og aðgættu, hvað þessi eða hin hafði fyrir stafni um eldamennskuna. Fauk þar margt gamanyrðið og var ekki laust við, að matseljunum þætti ónæðisamt við eldhússtörfin, en allt fór vel fram með brasið og masið. Það var etið ósköpin öll, enda veitti ekki af, því að fararstjórinn boðaði til fundar og nú var eitthvað nýtt á seyði. Jú, það átti að halda austur á bóginn að Jökulsá á Sólheimasandi og allt að upptökum árinnar eða jafnvel upp á jökul, — ekta ís, sem móðir náttúra hafði sjálf framleitt, frystivélalaust. Þegar allir höfðu matast, var haldið af stað alla leið, þeir sem þangað vildu, í aðra sýslu. Bílarnir þjóta, hlaðnir fólki, austur eggsléttan sandinn, en þeir, sem ekki fá far að sinni, leggja af stað til þess að flýta fyrir og liðka sig með göngu í blessaðri sumarblíðunni. Og síðan taka bílarnir við og flytja þá að ánni. Eitt tjald var haft með í förinni og var hitað í því kaffi.<br> Tjaldið stóð í Rangárvallasýslu, en íslenski fáninn, sem ætíð var með hvert sem farið var, blakti á stöng skammt eitt frá tjaldinu og var í Skaftafellssýslu. Ber voru enn lítt þroskuð, en þó voru margir, er gerður þau sér að góðu og tíndu upp í sig. Sumir fóru og skoðuðu brúna á Jökulsá, en aðrir héldu sig í námunda við bílana. Þeirra yndi var að aka í bíl og þeir þorðu ekki að sleppa neinu tækifæri til ökuferðar né missa sjónir af þessum fararskjótum. Um 40 manns hélt áleiðis að jöklinum og upptökum árinnar og var talinn allt að klukkustundar gangur þangað, en svo rösklega var gengið, að þessi leið var farin á góðum hálftíma. Til þess að komast alla leið að upptökum Jökulsár varð að fara yfir á eina litla. Eftir mikla könnun á kulda vatnsins og straumþunga tóku flestir það til bragðs að bregða sér úr sokkunum og vaða yfir. Varð það hlátursefni mörgum að sjá vaðið yfir ána, því að sárfættar reyndust meyjarnar og vatnið ónotalega kalt. Var svo tafarlaust gengið upp á skriðjökulinn og þótti öllum tilkomumikið að ganga jökulinn og njóta þess, er þar var að sjá. Skamma dvöl höfðu menn þar uppi, því að kalt var þar, en fólkið heitt af göngu.<br> | Ekki leið á löngu þar til matarlyktin angaði um alla tjaldborgina — og lyktin sú var ekki af verri endanum. Menn gengu á milli tjalda og aðgættu, hvað þessi eða hin hafði fyrir stafni um eldamennskuna. Fauk þar margt gamanyrðið og var ekki laust við, að matseljunum þætti ónæðisamt við eldhússtörfin, en allt fór vel fram með brasið og masið. Það var etið ósköpin öll, enda veitti ekki af, því að fararstjórinn boðaði til fundar og nú var eitthvað nýtt á seyði. Jú, það átti að halda austur á bóginn að Jökulsá á Sólheimasandi og allt að upptökum árinnar eða jafnvel upp á jökul, — ekta ís, sem móðir náttúra hafði sjálf framleitt, frystivélalaust. Þegar allir höfðu matast, var haldið af stað alla leið, þeir sem þangað vildu, í aðra sýslu. Bílarnir þjóta, hlaðnir fólki, austur eggsléttan sandinn, en þeir, sem ekki fá far að sinni, leggja af stað til þess að flýta fyrir og liðka sig með göngu í blessaðri sumarblíðunni. Og síðan taka bílarnir við og flytja þá að ánni. Eitt tjald var haft með í förinni og var hitað í því kaffi.<br> Tjaldið stóð í Rangárvallasýslu, en íslenski fáninn, sem ætíð var með hvert sem farið var, blakti á stöng skammt eitt frá tjaldinu og var í Skaftafellssýslu. Ber voru enn lítt þroskuð, en þó voru margir, er gerður þau sér að góðu og tíndu upp í sig. Sumir fóru og skoðuðu brúna á Jökulsá, en aðrir héldu sig í námunda við bílana. Þeirra yndi var að aka í bíl og þeir þorðu ekki að sleppa neinu tækifæri til ökuferðar né missa sjónir af þessum fararskjótum. Um 40 manns hélt áleiðis að jöklinum og upptökum árinnar og var talinn allt að klukkustundar gangur þangað, en svo rösklega var gengið, að þessi leið var farin á góðum hálftíma. Til þess að komast alla leið að upptökum Jökulsár varð að fara yfir á eina litla. Eftir mikla könnun á kulda vatnsins og straumþunga tóku flestir það til bragðs að bregða sér úr sokkunum og vaða yfir. Varð það hlátursefni mörgum að sjá vaðið yfir ána, því að sárfættar reyndust meyjarnar og vatnið ónotalega kalt. Var svo tafarlaust gengið upp á skriðjökulinn og þótti öllum tilkomumikið að ganga jökulinn og njóta þess, er þar var að sjá. Skamma dvöl höfðu menn þar uppi, því að kalt var þar, en fólkið heitt af göngu.<br> | ||
Gekk förin vel niður, svo og allt ferðalagið til baka yfir árkvíslina og eftir gili einu fögru og tilkomumiklu og dvaldist mönnum þar um sinn. Förin á jökul var öll hin besta og ævintýraríkasta.<br> | Gekk förin vel niður, svo og allt ferðalagið til baka yfir árkvíslina og eftir gili einu fögru og tilkomumiklu og dvaldist mönnum þar um sinn. Förin á jökul var öll hin besta og ævintýraríkasta.<br> | ||
Á meðan aðrir ganga á köldum klaka, halda hinir í heitu laugina við Seljavelli og taka með sér nesti og sundföt í tjöldunum. Laugin stendur í gili, en í gilbotni beljar jökulá. Er þarna hrjóstrugt mjög, berir klettar og klungur, en jökull hið efra. Að lauginni er einstigi rutt utan í klettahlíðinni, en sjálf er laugin steinsteypt á þrjá vegu, en móðir Ísafold hefir lagt til eina hliðina og er það hamraveggur. Í laugina er leitt vatn úr iðrum jarðar og er fullheitt í lauginni oft á tíðum. Mikið verk hafa áhugamenn fyrir heilbrigði og líkamsmennt unnið þarna. Er laugin og vegurinn að henni, leiðslur og skýli, gott dæmi þess, að þegar viljann ekki vantar, þá vinnst verkið. Margt manna var þarna hvaðanæfa úr sveitinni og glatt á hjalla og skemmti harmonikkuleikarinn með leik sínum. Var þarna synt, kafað og kaffært og kæti og fjör hið mesta, en brauð og mjólk eins og hver vildi hafa og var slíkt rétt sundfólkinu ofan í laugina. Þarna var svo dvalið fram á kvöld og skemmtu menn sér hið besta, en það er af jökulförunum að segja, að þeir komust flestir í laugina um kvöldið og gátu endurnærst í heitu, blátæru brennisteinsvatninu, eftir göngu um kletta og klungur, og tekið svo jökulkalt bað á eftir, ýmist í ánni eða undir „sturtu“. | Á meðan aðrir ganga á köldum klaka, halda hinir í heitu laugina við Seljavelli og taka með sér nesti og sundföt í tjöldunum. Laugin stendur í gili, en í gilbotni beljar jökulá. Er þarna hrjóstrugt mjög, berir klettar og klungur, en jökull hið efra. Að lauginni er einstigi rutt utan í klettahlíðinni, en sjálf er laugin steinsteypt á þrjá vegu, en móðir Ísafold hefir lagt til eina hliðina og er það hamraveggur. Í laugina er leitt vatn úr iðrum jarðar og er fullheitt í lauginni oft á tíðum. Mikið verk hafa áhugamenn fyrir heilbrigði og líkamsmennt unnið þarna. Er laugin og vegurinn að henni, leiðslur og skýli, gott dæmi þess, að þegar viljann ekki vantar, þá vinnst verkið. Margt manna var þarna hvaðanæfa úr sveitinni og glatt á hjalla og skemmti harmonikkuleikarinn með leik sínum. Var þarna synt, kafað og kaffært og kæti og fjör hið mesta, en brauð og mjólk eins og hver vildi hafa og var slíkt rétt sundfólkinu ofan í laugina. Þarna var svo dvalið fram á kvöld og skemmtu menn sér hið besta, en það er af jökulförunum að segja, að þeir komust flestir í laugina um kvöldið og gátu endurnærst í heitu, blátæru brennisteinsvatninu, eftir göngu um kletta og klungur, og tekið svo jökulkalt bað á eftir, ýmist í ánni eða undir „sturtu“. | ||
[[Mynd:Nikkuna þenur Svala Guðmundsdóttir SDBL. 1987.jpg|thumb|316x316dp|Nikkuna þenur Svala Guðmundsdóttir, systir Kalla á Hafliða.]] | |||
Á mánudagsmorguninn var þungt yfir og þokusúld og hafði rignt nokkuð um nóttina. Það var létt yfir skapinu þótt þungt væri í lofti. Stelpurnar skutust milli tjaldanna með sífelldu skrafi og ráðagerðum; það átti áreiðanlega eitthvað að ske. Og viti menn, þær fóru allt í einu að verða svo skolli ástleitnar og vildu endilega kyssa Pétur og Pál. Jú, þeir höfðu svo sem ekki mikið á móti því að fá einn koss eða tvo. En svo | Á mánudagsmorguninn var þungt yfir og þokusúld og hafði rignt nokkuð um nóttina. Það var létt yfir skapinu þótt þungt væri í lofti. Stelpurnar skutust milli tjaldanna með sífelldu skrafi og ráðagerðum; það átti áreiðanlega eitthvað að ske. Og viti menn, þær fóru allt í einu að verða svo skolli ástleitnar og vildu endilega kyssa Pétur og Pál. Jú, þeir höfðu svo sem ekki mikið á móti því að fá einn koss eða tvo. En svo | ||
brá þeim heldur en ekki í brún þegar þeir mættust, Pétur og Páll og sáu að annar var með hárauðar varir langt út á kinn, en hinir upp á enni. Og svo var hlegið og reynt að ná litnum af og svo leið dagurinn með allskonar glettni og gamni.<br> | brá þeim heldur en ekki í brún þegar þeir mættust, Pétur og Páll og sáu að annar var með hárauðar varir langt út á kinn, en hinir upp á enni. Og svo var hlegið og reynt að ná litnum af og svo leið dagurinn með allskonar glettni og gamni.<br> | ||
Það hafði verið ætlunin að taka upp tjöld þennan morgun og flytja út að Seljalandsfossi, en sakir regns var það erfitt og var því ákveðið að fara hvergi. Voru fengin umráð yfir samkomuhúsinu Dagsbrún og efnt þar til skemmtunar, og brá til betra veðurs síðla dags og varð bjart og milt. Skemmtunin hófst kl. 6, var í upphafi góð, seinna betri og enn síðar albest, eða eins og fólk sagði, sú albesta skemmtun, er það hafði nokkurntíma verið á — sungið á ný og spilað og ruggað í rökkrinu. Margir dönsuðu meðan fæturnir entust og þegar þeir ekki gátu meira, þá sátu þeir bara, rugguðu og sungu. En fyrir utan stóðu nokkrir sveitapiltar, með gæðinga sína og buðu stúlkunum á hestbak, þegar þær ráku út höfuðið til þess aðeins að kæla sig og fá ferskt loft. Kl. 2 hætti þessi skemmtun loks eftir 8 stunda stanslaust fjör, syngjandi, spilandi, dansandi, ruggandi, sú albesta skemmtun sem verið gat. Og í bílum ók fólkið glatt og ánægt að endaðri skemmtun, austur til tjaldborgarinnar, er nú var ljósum skrýdd eins og álfaborg í húmi hinnar friðsælu nætur, mitt í einni af hinum fegurstu sveitum þessa lands. Margir þurftu að fá sér hressingu, mjólk eða kaffi, eftir öll æslin og dansinn og var því æði áliðið nætur, þegar allir voru gengnir til hvílu í Borginni Hvítu, þar sem Gullbláinn blakti á stöng á bökkum niðandi árinnar.<br> | Það hafði verið ætlunin að taka upp tjöld þennan morgun og flytja út að Seljalandsfossi, en sakir regns var það erfitt og var því ákveðið að fara hvergi. Voru fengin umráð yfir samkomuhúsinu Dagsbrún og efnt þar til skemmtunar, og brá til betra veðurs síðla dags og varð bjart og milt. Skemmtunin hófst kl. 6, var í upphafi góð, seinna betri og enn síðar albest, eða eins og fólk sagði, sú albesta skemmtun, er það hafði nokkurntíma verið á — sungið á ný og spilað og ruggað í rökkrinu. Margir dönsuðu meðan fæturnir entust og þegar þeir ekki gátu meira, þá sátu þeir bara, rugguðu og sungu. En fyrir utan stóðu nokkrir sveitapiltar, með gæðinga sína og buðu stúlkunum á hestbak, þegar þær ráku út höfuðið til þess aðeins að kæla sig og fá ferskt loft. Kl. 2 hætti þessi skemmtun loks eftir 8 stunda stanslaust fjör, syngjandi, spilandi, dansandi, ruggandi, sú albesta skemmtun sem verið gat. Og í bílum ók fólkið glatt og ánægt að endaðri skemmtun, austur til tjaldborgarinnar, er nú var ljósum skrýdd eins og álfaborg í húmi hinnar friðsælu nætur, mitt í einni af hinum fegurstu sveitum þessa lands. Margir þurftu að fá sér hressingu, mjólk eða kaffi, eftir öll æslin og dansinn og var því æði áliðið nætur, þegar allir voru gengnir til hvílu í Borginni Hvítu, þar sem Gullbláinn blakti á stöng á bökkum niðandi árinnar.<br> | ||
Næsta morgun var bjart veður og fagurt og var nú ákveðið að flytjast búferlum og reisa tjöld við Seljalandsfoss. Með klökkum hug var horft á Gullbláinn felldan, en nú átti hann að rísa á ný, á öðrum stað, eftir að hafa blaktað hér svo marga og indæla stund. Bíllinn er hlaðinn farangri og fólki og nú er haldið út með Fjöllum, til nýrra heimkynna, — fyrsti bíllinn er farinn. | Næsta morgun var bjart veður og fagurt og var nú ákveðið að flytjast búferlum og reisa tjöld við Seljalandsfoss. Með klökkum hug var horft á Gullbláinn felldan, en nú átti hann að rísa á ný, á öðrum stað, eftir að hafa blaktað hér svo marga og indæla stund. Bíllinn er hlaðinn farangri og fólki og nú er haldið út með Fjöllum, til nýrra heimkynna, — fyrsti bíllinn er farinn. | ||
[[Mynd:Annar mótorbáturinn úti fyrir lendingunni SDBL. 1987.jpg|vinstri|thumb|364x364dp|Annar mótorbáturinn úti fyrir lendingunni og léttbáturinn á leið til lands.]] | |||
Þegar fólkið, sem eftir var, hafði fengið nægan tíma til þess að búa um farangurinn sinn, var boðið til farar í gil eitt skammt austan við bæinn að Skógum. Er hár og fagur foss í gili þessu og hélt dálítill hópur þangað og sá enginn eftir þeirri fyrirhöfn. Er gengt undir fossinn og mætir manni fögur sjón, þegar staðið er að baki fossinum og horft gegnum vatnsflauminn fram gilið, gegnt sól og suðri.<br> | Þegar fólkið, sem eftir var, hafði fengið nægan tíma til þess að búa um farangurinn sinn, var boðið til farar í gil eitt skammt austan við bæinn að Skógum. Er hár og fagur foss í gili þessu og hélt dálítill hópur þangað og sá enginn eftir þeirri fyrirhöfn. Er gengt undir fossinn og mætir manni fögur sjón, þegar staðið er að baki fossinum og horft gegnum vatnsflauminn fram gilið, gegnt sól og suðri.<br> | ||
Sól skein glatt og lá fólkið á víð og dreif við tjaldstaðinn og naut lífs og ljóss, meðan beðið var eftir bílunum. Nú voru tímamót og leið óðum að þeirri stund, að kvaddur yrði þessi hugljúfi staður. Brátt mundi fossinn litinn hinsta sinni. þetta glæsilega tákn um hið ófjötraða frjálsa land og hugurinn reikar til víðáttunnar fyrir ofan hamrana, þaðan sem fossinn fellur, — og til alls þess, sem að baki býr — öræfanna, ókunna landsins. Þetta er landið okkar, ótæmandi athugunarefni öllum lýð. Og er bílarnir koma á ný, hefjast þjóðflutningar fyrir alvöru.<br> | Sól skein glatt og lá fólkið á víð og dreif við tjaldstaðinn og naut lífs og ljóss, meðan beðið var eftir bílunum. Nú voru tímamót og leið óðum að þeirri stund, að kvaddur yrði þessi hugljúfi staður. Brátt mundi fossinn litinn hinsta sinni. þetta glæsilega tákn um hið ófjötraða frjálsa land og hugurinn reikar til víðáttunnar fyrir ofan hamrana, þaðan sem fossinn fellur, — og til alls þess, sem að baki býr — öræfanna, ókunna landsins. Þetta er landið okkar, ótæmandi athugunarefni öllum lýð. Og er bílarnir koma á ný, hefjast þjóðflutningar fyrir alvöru. | ||
Nokkuð af liðinu heldur til sundlaugarinnar frægu að Seljavöllum, en aðrir áleiðis út með Fjöllum. Var ætlast til að sumir dveldu við sundlaugina meðan flutningar stæðu yfir út að Seljalandsfossi. Allt gekk þetta eins og í sögu, nema það, að kvöldinu áður hafði verið hleypt úr lauginni og hún hreinsuð og var hún eigi nema góðlega hálf, er að var komið og þetta líka litla heit. Einhver sagði, að stelpurnar hefðu verið eins og illa soðnar hænur, þegar þær stigu upp úr vatninu. | [[Mynd:Bassi á Laugalandi flysjar kartöflur SDBL. 1987.jpg|thumb|162x162dp|Bassi á Laugalandi flysjar kartöflur bökkum Skógaár.]] | ||
Veður hélst stillt og bjart fram eftir deginum og gafst fólki kostur á að virða fyrir sér fegurð fjallanna á leiðinni út að fossi nr. 2, svo og skoða fossinn í allri sinni dýrð. Seljalandsfoss er mikill foss og fagur, þótt ekki sé hann jafningi Skógafoss. Fór svo að lokum, að það var eins og fossbúinn gamli kynni illa öllum þessum forvitnu starandi ungu augum. Hann breiddi úr úðaslæðunni og reyndi að stökkva vatni á fólkið. Og með því að kveðja til liðs við sig kerlinguna Rigningu og karlinn Kára, tókst þessum ógestrisna fossbúa að flæma fólkið brott frá sínum bæjardyrum. Eftir góða skemmtun í tjaldborginni við Seljalandsfoss, við glaum og gleði og góðan mat, var haldið af stað austur á við á ný og numið staðar í samkomuhúsinu að Heimalandi. | <br> | ||
Öllum farangri var komið undir þak í skyndi, því að regn jókst og vindur. Í eldhúsi samkomuhússins var kynt eldavél og kveikt á öllum hitunartækjum, sem fólkið hafði meðferðis. Tóku nokkrir duglegir kvenmenn við matseld og umsjón allri í eldhúsi og varð brátt hlýtt og vistlegt í húsinu. Mátti sjá marga flík á stagi í eldhúsinu og víðar, því að margur ferðalangurinn hafði vöknað, en „enginn er verri þótt hann vökni“, og varð engum meint af. Skiptust menn á fötum og léði hver öðrum. svo að eigi þyrftu menn að búa við vos. Var dansað þarna í húsinu um skeið, til þess meðfram að taka úr sér hrollinn, en brátt fór fólk að leita sér að hvílustað og búa um sig undir nóttina, og var húsrúm nóg. Margt fólk svaf uppi á lofti, yfir leiksviði, annað á sjálfu leiksviðinu, án þess þó að leika nokkuð annað hlutverk en sofandi og svefnþurfa fólk, og enn annað og hvað flest í danssal hússins. Snemma morguns hófst flutningur fólksins og var förinni nú heitið til Reykjavíkur og skyldi þaðan halda áleiðis til Eyja, með „Laxfossi“, að kveldi sama dags. Stormur var á og úfinn sjór og ekki viðlit að komast út frá sandinum. | Nokkuð af liðinu heldur til sundlaugarinnar frægu að Seljavöllum, en aðrir áleiðis út með Fjöllum. Var ætlast til að sumir dveldu við sundlaugina meðan flutningar stæðu yfir út að Seljalandsfossi. Allt gekk þetta eins og í sögu, nema það, að kvöldinu áður hafði verið hleypt úr lauginni og hún hreinsuð og var hún eigi nema góðlega hálf, er að var komið og þetta líka litla heit. Einhver sagði, að stelpurnar hefðu verið eins og illa soðnar hænur, þegar þær stigu upp úr vatninu. | ||
[[Mynd:Í Seljavallalaug SDBL. 1987.jpg|miðja|thumb|450x450dp|Í Seljavallalaug. við bakkann eru þær Stefanía Marínósdóttir. Elsa Guðlaugs og Bubba Run. Á bakkanum má þekkja Lolla, Vosa með nikkuna. Siggu frá Laugadal (móðir Eyva á Vestmannaey). Árna Guðjónsson frá Breiðholti og Ástu á Bergi.]] | |||
Veður hélst stillt og bjart fram eftir deginum og gafst fólki kostur á að virða fyrir sér fegurð fjallanna á leiðinni út að fossi nr. 2, svo og skoða fossinn í allri sinni dýrð. Seljalandsfoss er mikill foss og fagur, þótt ekki sé hann jafningi Skógafoss. Fór svo að lokum, að það var eins og fossbúinn gamli kynni illa öllum þessum forvitnu starandi ungu augum. Hann breiddi úr úðaslæðunni og reyndi að stökkva vatni á fólkið. Og með því að kveðja til liðs við sig kerlinguna Rigningu og karlinn Kára, tókst þessum ógestrisna fossbúa að flæma fólkið brott frá sínum bæjardyrum. Eftir góða skemmtun í tjaldborginni við Seljalandsfoss, við glaum og gleði og góðan mat, var haldið af stað austur á við á ný og numið staðar í samkomuhúsinu að Heimalandi. | |||
[[Mynd:Kvöld er komið og kyrrð yfir tjaldborginni SDBL. 1987.jpg|miðja|thumb|400x400dp|Kvöld er komið og kyrrð yfir tjaldborginni á flötunum framan við Skógafoss.]] | |||
[[Mynd:Ferðalangar á tröppum Samkomuhúss eftir vel heppnaða ferð SDBL. 1987.jpg|miðja|thumb|450x450dp|Ferðalangar á tröppum Samkomuhúss eftir vel heppnaða ferð.]] | |||
Öllum farangri var komið undir þak í skyndi, því að regn jókst og vindur. Í eldhúsi samkomuhússins var kynt eldavél og kveikt á öllum hitunartækjum, sem fólkið hafði meðferðis. Tóku nokkrir duglegir kvenmenn við matseld og umsjón allri í eldhúsi og varð brátt hlýtt og vistlegt í húsinu. Mátti sjá marga flík á stagi í eldhúsinu og víðar, því að margur ferðalangurinn hafði vöknað, en „enginn er verri þótt hann vökni“, og varð engum meint af. Skiptust menn á fötum og léði hver öðrum. svo að eigi þyrftu menn að búa við vos. Var dansað þarna í húsinu um skeið, til þess meðfram að taka úr sér hrollinn, en brátt fór fólk að leita sér að hvílustað og búa um sig undir nóttina, og var húsrúm nóg. Margt fólk svaf uppi á lofti, yfir leiksviði, annað á sjálfu leiksviðinu, án þess þó að leika nokkuð annað hlutverk en sofandi og svefnþurfa fólk, og enn annað og hvað flest í danssal hússins. Snemma morguns hófst flutningur fólksins og var förinni nú heitið til Reykjavíkur og skyldi þaðan halda áleiðis til Eyja, með „Laxfossi“, að kveldi sama dags. Stormur var á og úfinn sjór og ekki viðlit að komast út frá sandinum. | |||
Fyrst fór fólksbíll, sem tók 7 menn, í áttina til Reykjavíkur, en síðan komu tveir 22ja manna bílar og fluttu fullfermi fólks út að Ölvesá, en sneru þar við til þess að sækja það, er eftir var, en það sem til Ölvesár var komið, tóku aðrir bílar. Bílarnir, sem aftur sneru, komu svo með fólkið rétt aðeins í tæka tíð fyrir brottfarartíma skipsins. | Fyrst fór fólksbíll, sem tók 7 menn, í áttina til Reykjavíkur, en síðan komu tveir 22ja manna bílar og fluttu fullfermi fólks út að Ölvesá, en sneru þar við til þess að sækja það, er eftir var, en það sem til Ölvesár var komið, tóku aðrir bílar. Bílarnir, sem aftur sneru, komu svo með fólkið rétt aðeins í tæka tíð fyrir brottfarartíma skipsins. | ||
Þröng var mikil á skipinu og bjó hver um sig sem best hann gat. Var fullskipað á öllum bekkjum, víðsvegar um skipið, svo og í báðum lestum. Mátti segja, að hvor lest væri sem ein flatsæng. Voru stúlkurnar allar í einni sæng, en karlmenn lágu á víð og dreif á poka- og pinklahrúgunni umhverfis og mynduðu einskonar vörð um blessað kvenfólkið. Laxfoss valt ósköpin öll og það var eins og losnaði um innyflin í flestöllu fólkinu. Ægi var fórnað ýmsu góðgæti, er menn og meyjar höfðu gætt sér á í höfuðstaðnum, og má nærri geta, að slíkt var ekki látið laust af fúsum vilja. Fylgdi hverjum bita saknaðarljóð með sogum og andvörpum, en þrátt fyrir það voru allar þrautir gleymdar þegar kom að Eyjum. | Þröng var mikil á skipinu og bjó hver um sig sem best hann gat. Var fullskipað á öllum bekkjum, víðsvegar um skipið, svo og í báðum lestum. Mátti segja, að hvor lest væri sem ein flatsæng. Voru stúlkurnar allar í einni sæng, en karlmenn lágu á víð og dreif á poka- og pinklahrúgunni umhverfis og mynduðu einskonar vörð um blessað kvenfólkið. Laxfoss valt ósköpin öll og það var eins og losnaði um innyflin í flestöllu fólkinu. Ægi var fórnað ýmsu góðgæti, er menn og meyjar höfðu gætt sér á í höfuðstaðnum, og má nærri geta, að slíkt var ekki látið laust af fúsum vilja. Fylgdi hverjum bita saknaðarljóð með sogum og andvörpum, en þrátt fyrir það voru allar þrautir gleymdar þegar kom að Eyjum. | ||
Lína 39: | Lína 51: | ||
Stóðu nokkrir menn og töluðu um, hversu glaða stund og góða þeir hefðu átt í öllu ferðalaginu og vottuðu þakklæti sitt fyrir að hafa orðið alls þessa aðnjótandi. Ein stúlknanna stóð upp og bar fram árnaðaróskir Hraðfrystistöðinni til handa og þakklæti sitt og starfssystra sinna og var Einar óspart hylltur eftir hvert ávarp. Stóð hann upp og þakkaði fólki vinarþel og hlýhug og kvað hann meðal annars, að enginn þyrfti að mæta til vinnu fyrr en á hádegi næsta dag. Var þessu tekið með fögnuði miklum og hófst síðan söngur og dansleikur. Glatt var yfir öllum sem fyrr og sungið, spilað og dansað fram eftir allri nóttu. Eftir mikinn gleðskap, dans og sameiginlegan söng, í bróðurþeli og góðri kynning fólks, sem unnið hafði hvert með öðru og ferðast saman, leið loks að lokum þessa fagnaðar og var klukkan þá nærri 5. Talaði fararstjórinn nokkur orð og taldi hann allt hafa farið að bestu vonum um förina. Hefði gleði og gaman ríkt í þessa daga, sem varið hefði verið til ferðalagsins, eins og vera bæri, en nú væri fyrir höndum alvara og starf hins daglega lífs. Kvað hann hamingjuna hafa reynst hliðholla, þar sem engin slys, meiðsl eða önnur óhöpp hefðu komið fyrir, en við slíku mætti jafnan búast í för sem þessari, í jafn fjölmennum hóp. Mæltist hann til þess og kvað það vel fara við slík endalok að syngja sálminn „Á hendur fel þú honum“. Stóðu menn þá upp og sungu þennan hugnæma og fallega sálm og hafði það djúp áhrif á alla viðstadda. Setti menn hljóða um sinn og var síðan haldið heim.<br> | Stóðu nokkrir menn og töluðu um, hversu glaða stund og góða þeir hefðu átt í öllu ferðalaginu og vottuðu þakklæti sitt fyrir að hafa orðið alls þessa aðnjótandi. Ein stúlknanna stóð upp og bar fram árnaðaróskir Hraðfrystistöðinni til handa og þakklæti sitt og starfssystra sinna og var Einar óspart hylltur eftir hvert ávarp. Stóð hann upp og þakkaði fólki vinarþel og hlýhug og kvað hann meðal annars, að enginn þyrfti að mæta til vinnu fyrr en á hádegi næsta dag. Var þessu tekið með fögnuði miklum og hófst síðan söngur og dansleikur. Glatt var yfir öllum sem fyrr og sungið, spilað og dansað fram eftir allri nóttu. Eftir mikinn gleðskap, dans og sameiginlegan söng, í bróðurþeli og góðri kynning fólks, sem unnið hafði hvert með öðru og ferðast saman, leið loks að lokum þessa fagnaðar og var klukkan þá nærri 5. Talaði fararstjórinn nokkur orð og taldi hann allt hafa farið að bestu vonum um förina. Hefði gleði og gaman ríkt í þessa daga, sem varið hefði verið til ferðalagsins, eins og vera bæri, en nú væri fyrir höndum alvara og starf hins daglega lífs. Kvað hann hamingjuna hafa reynst hliðholla, þar sem engin slys, meiðsl eða önnur óhöpp hefðu komið fyrir, en við slíku mætti jafnan búast í för sem þessari, í jafn fjölmennum hóp. Mæltist hann til þess og kvað það vel fara við slík endalok að syngja sálminn „Á hendur fel þú honum“. Stóðu menn þá upp og sungu þennan hugnæma og fallega sálm og hafði það djúp áhrif á alla viðstadda. Setti menn hljóða um sinn og var síðan haldið heim.<br> | ||
Var þá lokið hinsta þætti þessa ferðalags og var þar góður endir á góðri för.<br> | Var þá lokið hinsta þætti þessa ferðalags og var þar góður endir á góðri för.<br> | ||
[[Mynd:Með söknuðu sáum við fánann felldan SDBL. 1987.jpg|miðja|thumb|250x250dp|Með söknuðu sáum við fánann felldan.]] | |||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} | {{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |