160
breytingar
| Lína 6: | Lína 6: | ||
Knattspyrnan þurfti að heyja baráttu við fiskinn sem laðaði menn á vertíðir. Það var þó á hásumrin sem menn gáfu sér tíma til að sparka í nokkra bolta. Handknattleikurinn var hins vegar mjög vinsæll og þetta tiltekna sumar hafði uppgangur aldrei verið meiri. Mörg mót voru haldin og voru margir áhorfendur og þá aðallega eldri konur. Frjálsar íþróttir höfðu vaxið í vinsældum frá 1930 og á fjórða og fimmta áratugnum voru Vestmannaeyingar stórveldi í frjálsum íþróttum og unnu til fjölda verðlauna. | Knattspyrnan þurfti að heyja baráttu við fiskinn sem laðaði menn á vertíðir. Það var þó á hásumrin sem menn gáfu sér tíma til að sparka í nokkra bolta. Handknattleikurinn var hins vegar mjög vinsæll og þetta tiltekna sumar hafði uppgangur aldrei verið meiri. Mörg mót voru haldin og voru margir áhorfendur og þá aðallega eldri konur. Frjálsar íþróttir höfðu vaxið í vinsældum frá 1930 og á fjórða og fimmta áratugnum voru Vestmannaeyingar stórveldi í frjálsum íþróttum og unnu til fjölda verðlauna. | ||
Eftir að íþróttafélögin Þór og Týr sameinuðust um áramótin 1996-1997 í eitt félag, ÍBV íþróttafélag, | Eftir að íþróttafélögin Þór og Týr sameinuðust um áramótin 1996-1997 í eitt félag, ÍBV íþróttafélag, hætti Íþróttabandalagið öllum rekstri á eiginlegri íþróttastarfsemi, en knattspyrnudeild hafði verið haldið úti innan bandalagsins um árabil og séð um rekstur á meistarflokki í knattspyrnu. Fluttist öll íþróttastarfsemi til aðildarfélaga bandalagsins. Starfsemi bandalagsins varð þá eins og til hennar var stofnað í upphafi að vera einskonar regnhlífarsamtök allra íþróttafélaganna í Eyjum og er með aðild að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands fyrir hönd aðildarfélaganna. | ||
Knattspyrnan hefur verið ein aðalíþróttagreinin sem iðkuð hefur verið í Vestmannaeyjum, en hin síðari ár hefur handboltanum vax mjög ásmegin. | |||
== Sagan == | |||
Ekki er vitað mikið um fyrstu ár ÍBV þar sem allar heimildir glötuðust af einhverjum ástæðum. Fljótega var farið að óska eftir góðum íþróttavelli og árið 1954 hófust framkvæmdir við [[Malarvöllurinn|íþróttavöllinn]] í [[Langalág|Löngulág]]. Mikil gróska var á þessum árum í öllum greinum. Íþróttagreinar, sem meðal annars voru iðkaðar, eru knattspyrna, handknattleikur, sund, fimleikar, glíma og körfuknattleikur. | |||
== Verðlaun og meistarar == | == Verðlaun og meistarar == | ||
breytingar