„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1985/ Rabbað við Sigurð Georgsson aflakóng“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><center>'''Sigurgeir Jónsson:'''</center></big><br>
<big><center>'''Sigurgeir Jónsson:'''</center></big><br>
<big><big><center>'''Þeir verða alltaf órólegir um sauðburðinn'''</center></big></big><br> <big><center>'''Rabbað við [[Sigurður Georgsson |Sigurð Georgsson]], aflakóng Vestmannaeyja á vetrarvertíð 1985'''</center></big><br>
<big><big><center>'''Þeir verða alltaf órólegir um sauðburðinn'''</center></big></big><br> <big><center>'''Rabbað við [[Sigurður Georgsson |Sigurð Georgsson]], aflakóng Vestmannaeyja á vetrarvertíð 1985'''</center></big><br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-29 at 11.41.59.png|300px|thumb|Sigurður Georgsson aflakóngur]]
Að kvöldi þess 9. maí, í ljómandi vorveðri, með börn á báðar hendur í snú snú og parísarleikjum, rölti ég upp að Höfðavegi 9 til Sigurðar Georgssonar á Suðurey. Þótt enn væru einir sex dagar til vertíðarloka var nokkuð útséð um það að enginn myndi nú honum að aflamagni á þessari vertíð, ekki bara í Vestmannaeyjum heldur yfir allt landið. Þennan dag voru Sigurður og hans menn að koma austan að með 45 tonn, höfðu landað tveimur dögum áður 64 tonnum og fóru þennan dag yfir 1300 tonna markið. Að sjálfsögðu var Tómas kokkur með rjómatertu á borðum þann daginn, það mun vera þrettánda tertan sem hann bakar á þessari vertíð og óvíst hvort þær verða ein eða tvær enn sem hann kemur til með að baka áður en yfir lýkur. Nú hittist svo á þegar ég kem að dyrunum að Höfðavegi 9 að kafteinninn er á útleið, úlpuklæddur og nýrakaður svo mér varð að orði hvort hann væri að flýja af hólmi fvrir viðtalið.<br>
Að kvöldi þess 9. maí, í ljómandi vorveðri, með börn á báðar hendur í snú snú og parísarleikjum, rölti ég upp að Höfðavegi 9 til Sigurðar Georgssonar á Suðurey. Þótt enn væru einir sex dagar til vertíðarloka var nokkuð útséð um það að enginn myndi nú honum að aflamagni á þessari vertíð, ekki bara í Vestmannaeyjum heldur yfir allt landið. Þennan dag voru Sigurður og hans menn að koma austan að með 45 tonn, höfðu landað tveimur dögum áður 64 tonnum og fóru þennan dag yfir 1300 tonna markið. Að sjálfsögðu var Tómas kokkur með rjómatertu á borðum þann daginn, það mun vera þrettánda tertan sem hann bakar á þessari vertíð og óvíst hvort þær verða ein eða tvær enn sem hann kemur til með að baka áður en yfir lýkur. Nú hittist svo á þegar ég kem að dyrunum að Höfðavegi 9 að kafteinninn er á útleið, úlpuklæddur og nýrakaður svo mér varð að orði hvort hann væri að flýja af hólmi fvrir viðtalið.<br>
„Nei, ekki er nú svo vel.“ var svarið. „Aftur á móti verð ég víst að skreppa niður eftir og færa bátinn. það er víst einhver SÍS-dallur að koma sem vantar bryggjupláss.“<br>
„Nei, ekki er nú svo vel.“ var svarið. „Aftur á móti verð ég víst að skreppa niður eftir og færa bátinn. það er víst einhver SÍS-dallur að koma sem vantar bryggjupláss.“<br>
Lína 18: Lína 19:
'''- Hvernig hefur tíðarfarið verið í vetur til sjósóknar?'''<br>
'''- Hvernig hefur tíðarfarið verið í vetur til sjósóknar?'''<br>
- Það hefur oft verið leiðinlegt, svona hálfgerður skælingur. En aldrei nein aftökuveður, alltaf sjóveður að kalla má. Ég held að það hafi ekki verið nema ein landlega í vetur vegna veðurs.<br>
- Það hefur oft verið leiðinlegt, svona hálfgerður skælingur. En aldrei nein aftökuveður, alltaf sjóveður að kalla má. Ég held að það hafi ekki verið nema ein landlega í vetur vegna veðurs.<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-29 at 11.42.11.png|500px|center|thumb|Suðurey VE 500 með 54 tonn.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-29 at 11.42.46.png|500px|center|thumb|Áhöfnin á Suðurey VE 500. Aftari röð t.f.v.: Sigurður Georgsson skipstjóri, Jón Ingi Sigurðsson II. vélstjóri, Sigmundur R. Karlsson háseti, Sigurjón Ingvarsson II. stýrimaður. Kristinn Ragnarsson háseti, Sigurður Ólafsson háseti, Einar Sigþórsson I. stýrimaður, Ólafur Ólafsson háseti. Fremri röð: Brynjar Stefánsson I. vélstjóri, Tómas Ísfeld matsveinn, Jóhannes Ólason háseti, Þorleifur Hjálmarsson háseti.]]
'''- Í fyrra fóruð þið vel yfir 1400 tonnin og í dag skutust þið yfir 1300 tonna markið. Er ætlunin að gera betur en í fyrra?'''<br>
'''- Í fyrra fóruð þið vel yfir 1400 tonnin og í dag skutust þið yfir 1300 tonna markið. Er ætlunin að gera betur en í fyrra?'''<br>
- Nei það er af og frá held ég. Það næst sjálfsagt ekki á þessum tíma. En við hefðum sjálfsagt náð því ef verkfallið hefði ekki komið til.<br>
- Nei það er af og frá held ég. Það næst sjálfsagt ekki á þessum tíma. En við hefðum sjálfsagt náð því ef verkfallið hefði ekki komið til.<br>
Lína 34: Lína 37:
- Jú á föstudeginum höfum við fengið 2800 fiska og á laugardeginum 3400 fiska. Jú þetta var heldur að aukast.<br>
- Jú á föstudeginum höfum við fengið 2800 fiska og á laugardeginum 3400 fiska. Jú þetta var heldur að aukast.<br>
En nú höldum við Sigurður aftur í land. kveðjum Jón Valgarð (sem er á fullu þessa dagana við að hreinsa gamalt loðnumjöl upp úr ristunum á honum Guðmundi) og strákana um borð sem eru að ljúka við löndun dagsins og hverfum aftur upp að Höfðavegi 9 þar sem hún Fríða bíður með kaffið. Og Siggi býður upp á viskítár með kaffinu.<br>
En nú höldum við Sigurður aftur í land. kveðjum Jón Valgarð (sem er á fullu þessa dagana við að hreinsa gamalt loðnumjöl upp úr ristunum á honum Guðmundi) og strákana um borð sem eru að ljúka við löndun dagsins og hverfum aftur upp að Höfðavegi 9 þar sem hún Fríða bíður með kaffið. Og Siggi býður upp á viskítár með kaffinu.<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-29 at 11.43.00.png|300px|thumb|Þau eru mörg tonnin sem hafa komið upp um þessa lúgu.]]
'''- Á að halda áfram eitthvað fram yfir þann fimmtánda?'''<br>
'''- Á að halda áfram eitthvað fram yfir þann fimmtánda?'''<br>
- Já það var nú meiningin ef fiskiríið helst eitthvað. Við vorum að fram að mánaðamótum maí-júní í fyrra og það var bara þokkalegt. Það er verst hvað sveitamennirnir um borð eru orðnir órólegir, þeir verða alltaf ómögulegir svona um það leyti sem sauðburðurinn hefst. Annars eru þetta alveg úrvals menn, hafa margir verið með mér árum saman. En þeir verða alltaf órólegir á þessum tíma, langar heim í sauðburðinn.<br>
- Já það var nú meiningin ef fiskiríið helst eitthvað. Við vorum að fram að mánaðamótum maí-júní í fyrra og það var bara þokkalegt. Það er verst hvað sveitamennirnir um borð eru orðnir órólegir, þeir verða alltaf ómögulegir svona um það leyti sem sauðburðurinn hefst. Annars eru þetta alveg úrvals menn, hafa margir verið með mér árum saman. En þeir verða alltaf órólegir á þessum tíma, langar heim í sauðburðinn.<br>
3.443

breytingar

Leiðsagnarval