6.232
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 3: | Lína 3: | ||
Lögð var fram skýrsla um starfsemi Unglingaskólans í Vestmannaeyjum, ásamt prófskýrslu. Próf í skólanum fór fram 3. – 10. janúar þ. á.; skólinn starfaði frá 1. okt. þ. á. Þátttakendur voru 30, en af þeim gengu 26 undir próf.<br> | Lögð var fram skýrsla um starfsemi Unglingaskólans í Vestmannaeyjum, ásamt prófskýrslu. Próf í skólanum fór fram 3. – 10. janúar þ. á.; skólinn starfaði frá 1. okt. þ. á. Þátttakendur voru 30, en af þeim gengu 26 undir próf.<br> | ||
Formanni var falið að afgreiða gögn þessi til rjettra stjórnarvalda og sækja um styrk fyrir skólann.<br> | Formanni var falið að afgreiða gögn þessi til rjettra stjórnarvalda og sækja um styrk fyrir skólann.<br> | ||
Nefndin kom sér saman um, að skólastjóra Páli Bjarnasyni væri greiddar 150 kr. fyrir umsjón og eftirlit með | Nefndin kom sér saman um, að skólastjóra Páli Bjarnasyni væri greiddar 150 kr. fyrir umsjón og eftirlit með Unglingaskólanum ár það sem hér um ræðir.<br> | ||
Nefndin var samhuga um það, að styðja að því, að | Nefndin var samhuga um það, að styðja að því, að Unglingaskólinn starfaði hér framvegis og að leitast væri við í tíma að afla honum nægilegra og hæfra kennslukrafta.<br> | ||
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.<br> | Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.<br> | ||
| Lína 14: | Lína 14: | ||
Árið 1925, þriðjudaginn 28. apríl kl. 8:30 var að Ásgarði haldinn skólanefndarfundur. Á fundinum mættu allir skólanefndarmennirnir. Auk þeirra mætti á fundinum skólastjóri Páll Bjarnason.<br> | Árið 1925, þriðjudaginn 28. apríl kl. 8:30 var að Ásgarði haldinn skólanefndarfundur. Á fundinum mættu allir skólanefndarmennirnir. Auk þeirra mætti á fundinum skólastjóri Páll Bjarnason.<br> | ||
Sr. [[Sigurjón Árnason]] tilkynnti nefndinni það að presturinn sr. [[Halldór Kolbeins]] í Flatey vildi gefa kost á sér sem kennari við | Sr. [[Sigurjón Árnason]] tilkynnti nefndinni það að presturinn sr. [[Halldór Kolbeins]] í Flatey vildi gefa kost á sér sem kennari við Unglingaskólann hjer næstkomandi vetur og vildi hann leita álits skólanefndarinnar um það tilboð og beiddist ákveðins svars nefndarinnar svo hann gæti nú þegar tilkynnt sr. Halldóri úrslit nefndarinnar.<br> | ||
Eftir nokkrar umræður varð nefndin sammála um það að ráða sra Halldór Kolbeins ef fengist, sem aðalkennara við | Eftir nokkrar umræður varð nefndin sammála um það að ráða sra Halldór Kolbeins ef fengist, sem aðalkennara við Unglingaskólann hér næsta vetur fyrir 300 króna kaup um mánuð hvern. Auk þess skyldi sr. Halldóri gefinn kostur á einnar stundar kennslu á dag í barnaskólanum hjer fyrir 2 kr. 50 a. um tímann. Þó verði starfinn við báða skólana, sem fyrr um getur, ekki borgaður minna samtals en 1500 krónur.<br> | ||
<center>'''Bls. 112'''</center><br> | <center>'''Bls. 112'''</center><br> | ||
| Lína 114: | Lína 114: | ||
skammt á veg komin, að því er lestrarkunnáttu snertir, svo að jafnvel til vandræða horfði. Voru nefndarmenn sammála um að reyna að bæta úr þessari vöntum eftir því sem hægt væri, en að svo stöddu sá nefndin sér ekki fært að taka nokkra endilega ákvörðun um þetta atriði, en leita fyri sér um kennara, sem á einhvern hátt nytu aðstoðar skólanefndar t. .d að því er húsnæði snertir, og að kennsla þessara manna yrði undir eftirliti skólanefndar. -<br> | skammt á veg komin, að því er lestrarkunnáttu snertir, svo að jafnvel til vandræða horfði. Voru nefndarmenn sammála um að reyna að bæta úr þessari vöntum eftir því sem hægt væri, en að svo stöddu sá nefndin sér ekki fært að taka nokkra endilega ákvörðun um þetta atriði, en leita fyri sér um kennara, sem á einhvern hátt nytu aðstoðar skólanefndar t. .d að því er húsnæði snertir, og að kennsla þessara manna yrði undir eftirliti skólanefndar. -<br> | ||
Skólastjóri minntist á það, að nokkur væru þau börn í skólanum, sem óhæfandi væru með skólabörnum, sökum ýmsra | Skólastjóri minntist á það, að nokkur væru þau börn í skólanum, sem óhæfandi væru með skólabörnum, sökum ýmsra annmarka; óknytta, óhlýðni, gáfnabresti o.s.frv. Gat hann þess að ef slík börn yrðu tekin í skólann, mundu kennararnir áskilja sér rétt til að mega vísa þeim á bug ef ekki yrði hægt að aga þau og tyfta líkt og önnur börn á líku þroskastigi. Var formanni skólanefndarinnr falið að leita fyrir sér um mann er taka vildi að sér til kennslu börn þau er hér um ræðir.<br> | ||
Rætt var um kaup fyrir væntanlega aukakennslu bæði í Barnaskólanum og Unglingaskólanum og kom nenfdinni saman um, að ákveða kaupið hið samam og í fyrra kr. 2.50 um tímann.<br> | |||
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.<br> | |||
Árni Filippusson, J. A. Gíslason, Sigurjón Árnason,<br> | |||
P. V. G. Kolka, Hallgrímur Jónsson, Páll Bjarnason.<br> | |||
<center>'''Bls. 117'''</center><br> | |||
12. október 1925 var skólanefndarfundur haldinn Ásgarði. Nefndarmenn mættir, nema ritari nefndarinnar, séra Jes Gíslason, er var í siglinu. Auk þess var og á fundinum mættir Páll Bjarnason skólastjóri.<br> | |||
Var þá tekið til umræðu:<br> | |||
Samin fjárhagsáætlun fyrir árið 1926 um kostnað við skólahald í skólahéraðinu.<br> | |||
Sökum hinnar stöðuglegu auknu aðsóknar að Barnaskólanum og þær afleiðandi vaxandi vinnu, áleit nefndin sjálfsagt að sækja um til Stjórnarráðs Íslands að fá bætt við á næsta hausti einum föstum kennara.<br> | |||
Kvenfélagið „Líkn“ hafði farið þess á leit við formann nefndarinnar, að á fundinn mættu þarna frú Sigurbjörg Sigurðardóttir og frú Jóhanna Eyþórsdóttir til þess að ræða um, fyrir hönd félagsins, hvort eigi gæti til mála komið að taka upp handavinnu við skólann.<br> | |||
Mættu þær og á tilsettum tíma og beindu þeirri fyrirspurn til nefndarinnar hvort eigi mundi fært að hefja slíka kennslu t. d. eftir næsta nýár. Gátu þær þess að Kvenfélagið mundi hafa fullan vilja á, að styrkja slíkt fyrirtæki eftir föngum.<br> | |||
Nefndin var á einu máli um, að æskilegt væri að koma á handavinnu í skólanum, er ástæður þættu leyfa, en að svo stöddu taldi hún sig eigu geta tekið neina fasta ákvörðun í því efni. Hins vegar var minnst á, hvort eigi mundi tiltækilegt að hefja slíka kennslu nú þegar í Unglingaskólanum.<br> | |||
Þá var rætt um að fá hæfan mann, einum eða fleiri, til þess að kenna óskólaskyldum og ófullnægjandi undirbúnum börnum í vetur í þeirri stofu skólans, er nefnd hans hafði heimilað í því skyni á síðasta fundi. Nefndi skólastjóri nokkra menn, er gefið hafa kost á sér til þeirra hluta og samþykkti nefndin að gefa þeim Sigurði Guðmundssyni hér í Eyjum og Helga Elíassyni í Rvík leyfi til þess að nota áminnstu stofu 3 stundir á dag hvorum, er hún losnaði til notkunar.<br> | |||
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.<br> | |||
Árni Filippusson, Hallgrímur Jónsson, | |||
P. V. G. Kolka, Páll Bjarnason, Sigurjón Árnason.<br> | |||
<center>---</center><br> | <center>---</center><br> | ||