6.232
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 1: | Lína 1: | ||
<center>'''Bls. 111'''</center> | <center>'''Bls. 111'''</center><br> | ||
Lögð var fram skýrsla um starfsemi | Lögð var fram skýrsla um starfsemi Unglingaskólans í Vestmannaeyjum, ásamt prófskýrslu. Próf í skólanum fór fram 3. – 10. janúar þ. á.; skólinn starfaði frá 1. okt. þ. á. Þátttakendur voru 30, en af þeim gengu 26 undir próf.<br> | ||
Formanni var falið að afgreiða gögn þessi til rjettra stjórnarvalda og sækja um styrk fyrir skólann.<br> | |||
Nefndin kom sér saman um, að skólastjóra Páli Bjarnasyni væri greiddar 150 kr. fyrir umsjón og eftirlit með unglingaskólanum ár það sem hér um ræðir.<br> | |||
Nefndin var samhuga um það, að styðja að því, að unglingaskólinn starfaði hér framvegis og að leitast væri við í tíma að afla honum nægilegra og hæfra kennslukrafta.<br> | |||
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.<br> | |||
[[Hallgrímur Jónasson|Hallgr. Jónasson]] | [[Árni Filippusson]], [[Sigurjón Árnason]], [[Jes A. Gíslason|J. A. Gíslason]]<br> | ||
[[Hallgrímur Jónasson|Hallgr. Jónasson]], [[Páll V. G. Kolka|P. V. G. Kolka]], [[Páll Bjarnason skólastjóri|Páll Bjarnason]].<br> | |||
<center>---</center><br> | |||
Árið 1925, þriðjudaginn 28. apríl kl. 8:30 var að Ásgarði haldinn skólanefndarfundur. Á fundinum mættu allir skólanefndarmennirnir. Auk þeirra mætti á fundinum skólastjóri Páll Bjarnason.<br> | |||
Sr. [[Sigurjón Árnason]] tilkynnti nefndinni það að presturinn sr. [[Halldór Kolbeins]] í Flatey vildi gefa kost á sér sem kennari við unglingaskólann hjer næstkomandi vetur og vildi hann leita álits skólanefndarinnar um það tilboð og beiddist ákveðins svars nefndarinnar svo hann gæti nú þegar tilkynnt sr. Halldóri úrslit nefndarinnar.<br> | |||
Eftir nokkrar umræður varð nefndin sammála um það að ráða sra Halldór Kolbeins ef fengist, sem aðalkennara við unglingaskólann hér næsta vetur fyrir 300 króna kaup um mánuð hvern. Auk þess skyldi sr. Halldóri gefinn kostur á einnar stundar kennslu á dag í barnaskólanum hjer fyrir 2 kr. 50 a. um tímann. Þó verði starfinn við báða skólana, sem fyrr um getur, ekki borgaður minna samtals en 1500 krónur.<br> | |||
<center>'''Bls. 112'''</center> | <center>'''Bls. 112'''</center><br> | ||
Nefndin tók til íhugunar ástand nokkra vanræktra barna hér hvað uppeldi og kennslu þeirra áhrærði. Var sérstaklega í því sambandi bent á börn hjónanna í Sandgerði hér og barnanna í Hruna. Var sóknarprestinum sérstaklega falið að orðfæra það við bæjarstjóra, hve nauðsyn sé á því, að gera ráðstafanir til þess, að börnin í Hruna séu þaðan tekin og send á sína sveit, með því að það sé vitanlegt að þau verði þar fyrir hinu mesta ræktarleysi, þar sem þau séu undir hendi mjög drykkfellds kvenmanns, sem á engan hátt geti séð þeim farborða.<br> | |||
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.<br> | |||
[[Árni Filippusson]], [[Sigurjón Árnason]], [[Jes A. Gíslason|J. A. Gíslason]]<br> | |||
[[Páll V. G. Kolka|P. V. G. Kolka]], [[Hallgrímur Jónasson|Hallgr. Jónasson]], [[Páll Bjarnason skólastjóri|Páll Bjarnason]]<br> | |||
<center>---</center><br> | |||
<big><center>'''Áætlun'''</center></big> | <big><center>'''Áætlun um tekjur og gjöld Barnaskólans í Vestmannaeyjum árið 1925.'''</center></big><br> | ||
<center>(Sjá bls. 108)</center><br> | <center>(Sjá bls. 108)</center><br> | ||
| Lína 33: | Lína 34: | ||
<big><center>'''Áætlaðar tekjur:'''</center></big><br> | <big><center>'''Áætlaðar tekjur:'''</center></big><br> | ||
1. Tillag úr bæjarsjóði : '''kr. 25.000.00'''<br> | 1. Tillag úr bæjarsjóði: '''kr. 25.000.00'''<br> | ||
::'''kr. 25.000.00'''<br> | |||
<big><center>'''Áætluð gjöld:'''</center></big><br> | <big><center>'''Áætluð gjöld:'''</center></big><br> | ||
2. Laun kennara 7 ½ mánuð:<br> | 2. Laun kennara 7 ½ mánuð:<br> | ||
a. | a. 2/3 af launum skólastjóra . . . . . . kr. 1.666.67<br> | ||
b. | b. 2/3 af launum 6 kennara (á kr. 1.250) „ 7.500.00<br> | ||
c. | c. Fyrir tímakennslu „ . . . . 500.00 .kr. 9.666.67<br> | ||
2. | 2. Kostnaður við húsnæði skólans, ljós, hita og ræstun:<br> | ||
a. | a. Endurbætur og viðhald húsa (málun m. m.) . kr. 3.000.00<br> | ||
b. | b. Ljósgjöld „ . . . . . . . 1.500.00<br> | ||
c. | c. Fyrir tímakennslu „ . . . . . . 500.00<br> | ||
d. | d. Annað eldsneyti (til uppkveikju) „ . . 100.00<br> | ||
e. | e. Kyndaralaun m. m. „ . . . . . . . 700.00<br> | ||
f. | f. Dagleg ræstun skólahússins og salerna „ 1.000.00<br> | ||
g. | g. Ársræstun „ . . . . . . . . 350.00<br> | ||
h. | h. Ræstunartæki (fötur, sópar, sápa, sódi o.fl.) 250.00<br> | ||
i. | i. Brunabótagjald, lóðargjald og sótaragjald „ 228.13 „ kr. 8.828.13<br> | ||
Flyt kr. 18.494.80<br> | |||
<center>'''Bls. 113'''</center><br> | |||
::::Gjöld flutt.................................................. kr. 18.494.80<br> | ::::Gjöld flutt.................................................. kr. 18.494.80<br> | ||
| Lína 67: | Lína 66: | ||
Borgun fyrir læknisskoðun í skólabörnum og ýmisleg önnur gjöld kr. 25.000.00<br> | Borgun fyrir læknisskoðun í skólabörnum og ýmisleg önnur gjöld kr. 25.000.00<br> | ||
Vestmannaeyjum 14. október 1924<br> | |||
F. h. skólanefndarinnar<br> | |||
Árni Filippusson<br> | |||
p. t. formaður nefndarinnar<br> | |||
<center>---</center><br> | |||
Árið 1925, þriðjudaginn 16. júní kl. 8. e.h., var fundur haldinn í skólanefnd Vestmannaeyjabæjar í Barnaskóla bæjarins. Allir nefndarmenn mættu og auk þess var á fundinum skólastjóri Páll Bjarnason. | Árið 1925, þriðjudaginn 16. júní kl. 8. e.h., var fundur haldinn í skólanefnd Vestmannaeyjabæjar í Barnaskóla bæjarins. Allir nefndarmenn mættu og auk þess var á fundinum skólastjóri Páll Bjarnason. | ||
Var þar og þá tekið fyrir:<br> | Var þar og þá tekið fyrir:<br> | ||
1. Lagður fram reikningur Barnaskólans fyrir almanaksárið (1924) og reikningur Unglingaskólans fyrir skólaárið 1924/1925. - Reikninga þessa las formaður skólanefndar upp á fundinum.<br> | 1. Lagður fram reikningur Barnaskólans fyrir almanaksárið (1924) og reikningur Unglingaskólans fyrir skólaárið 1924/1925. - Reikninga þessa las formaður skólanefndar upp á fundinum.<br> | ||
Fyrir sitt leyti hafði skólanefndin ekkert að athuga við reikningana og fól formanni sínum að afhenda þá til bæjarstjórnar. - <br> | Fyrir sitt leyti hafði skólanefndin ekkert að athuga við reikningana og fól formanni sínum að afhenda þá til bæjarstjórnar. - <br> | ||
Einn nefndarmanna P. V. J. Kolka læknir, vakti athygli á því, að komið gæti til mála að breyta láni því sem á skólanum hvíldi í veðdeildarlán. | Einn nefndarmanna P. V. J. Kolka læknir, vakti athygli á því, að komið gæti til mála að breyta láni því sem á skólanum hvíldi í veðdeildarlán.<br> | ||
(Ennfremur voru lagðar fram prófskýrslur og kennsluskýrslur Barnaskólans og Unglingaskólans og voru þær athugaðar af nefndinni).<br> | |||
2. Nefndin tók til meðferðar umræðu leikfimishúsabyggingu austan við skólahúsið. Var nefndin sammála um það, að bráðnauðsynlegt væri, að tillaga kæmi fram og var samþykkt:<br> | |||
Skólanefndin skorar á bæjarstjórina, að hið fyrirhugaða leikfimishús verði reist og fullgert fyrir næsta skólaárskennslutímabils.<br> | |||
<center>'''Bls. 114'''</center><br> | |||
Þá tók nefndin til athugunar og umræðu ágang þann á skólalóðina, sem bersýnilegur er samkvæmt hinum nýja skipulagsuppdrætti bæjarins. Skólanefndin mótmælir því eindregið, að reist verði nokkur hús eða lagðir nokkrir vegir nokkurstaðar á hinni afmörkuðu lóð skólans, nema ræða sje um hús og vegi í þarfir skólans, því að nefndin álítur að ekki megi á nokkurn hátt skerða þá lóð, sem og mannvirki, sem nú fylgi skólanum, en bersýnilegt sé, að hinn nýji uppdráttur stefni að því.<br> | |||
Nefndin átti langar umræður um um ýmis vanrækt börn, aga og uppeldislaus, hér í bænum, sem þörf væri á að bjarga, ef þess væri kostur. Voru tilnefnd heimili svo sem Sandprýði og Hruni sem reyndar hefur áður verið til umræðu í nefndinni. - Nefndin ályktaði að fela formanni nefndarinnar að skrifa bæjarfógetanum og leita aðstoðar hans í því að fá uppleyst heimilið í Hruna, sem algerlega óhæfilegan verustað fyrir börn, og að börnin sem þar eru tvö verði flutt í burtu á sína sveit hið fyrsta.<br> | |||
Skólanefndarmaðurinn sr. [[Sigurjón Þorvaldur Árnason|Sigurjón Árnason]] tilkynnti nefndinni, að sr. [[Halldór Kolbeins]] væri orðinn aflega því að takast á hendur hér næsta kennslutímabil, kennslu þá í Unglingaskólanum, sem nefndin á fundi sínum 28. apríl þ. á. hafði ákveðið að veita honum, ef hann gæfi kost á sér til þess starfa. - Út af því fól nefndin skólastjóra, Pál Bjarnason, að leita fyrir sér um kennara við Unglingaskólann í Reykjavíkurferð þeirri sem fyrir honum lægi.<br> | |||
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.<br> | |||
Árni Filippusson, J. A. Gíslason, P. V. G. Kolka,<br> | |||
Sigurjón Árnason, Hallgrímur Jónasson, Páll Bjarnason.<br> | |||
<center>'''Bls. 115'''</center> | |||
< | Árið 1925, sunnudaginn 12. júlí var að Ásgarði haldinn skólanefndarfundur. - Allir nefndarmenn mættu nema P. V. G. Kolka læknir, sem var í Reykjavíkurferð. Fundurinn var settur kl. 6. e. h. og var þar og þá tekið fyrir:<br> | ||
Lagt fram bréf dagsettu 9. júlí þ. á. frá Þorgeiri Jónssyni cand. theol. þar sem hann sækir um kennarastöðu við Unglingaskóla Vestmannaeyja næstkomandi vetur 1925/26.<br> | |||
Nefndin var sammála um það að veita umsækjandanum Þorgeiri Jónssyni kennarastöðu þá við Unglingaskóla Vestmannaeyja, veturinn 1925/26, með sömu eða líkum launakjörum og fyrirrennari hans, Sigurður Einarsson stud. ?? hafði starfað fyrir síðastliðið skólaár og fól formanni sínum að tilkynna hlutaðeigandi umsækjanda þessa ályktun skólanefndarinnar hið fyrsta.<br> | |||
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.<br> | |||
Árni Filippusson, J. A. Gíslason, Sigurjón Árnason, Hallgrímur Jónasson.<br> | |||
Árið 1925, þriðjudaginn 29. september var að Ásgarði haldinn skólanefndarfundur. Allir nefndarmenn mættu.<br> | |||
Auk nefndarmanna var viðstaddur á fundinum skólastjóri Páll Bjarnason. - Var þar og þá tekið fyrir:<br> | |||
Lagt fram bréf frá fræðslumálastjóra, dagsettu 22. september þ. á. þar sem hann tilkynnir skólanefndinni að Unglingaskóla Vestmannaeyja hafi af stjórnarráðinu verið veittur 800 kr. kennslustyrkur fyrir síðastliðinn vetur.<br> | |||
Lögð fram stundarskrá Barnaskólans í Vestmannaeyjum fyrir skólaárið 1925 - 26, sem gerir ráð fyrir 223 kennslustundum á viku fyrir hina 10 deildir Barnaskólans og kemur þá í ljós að 25 stundum er óráðstafað, sem ef til vill mætti sameina svo að þær yrðu ekki fleiri en 18.-<br> | |||
Nefndin ræddi talsvert um kennslu þeirra barna hér, sem ekki eru á skólaskyldualdri, og sem reynst hafa mjög<br> | |||
<center>'''Bls. 116'''</center> | |||
skammt á veg komin, að því er lestrarkunnáttu snertir, svo að jafnvel til vandræða horfði. Voru nefndarmenn sammála um að reyna að bæta úr þessari vöntum eftir því sem hægt væri, en að svo stöddu sá nefndin sér ekki fært að taka nokkra endilega ákvörðun um þetta atriði, en leita fyri sér um kennara, sem á einhvern hátt nytu aðstoðar skólanefndar t. .d að því er húsnæði snertir, og að kennsla þessara manna yrði undir eftirliti skólanefndar. -<br> | |||
Skólastjóri minntist á það, að nokkur væru þau börn í skólanum, sem óhæfandi væru með skólabörnum, sökum ýmsra | |||
<center>---</center><br> | |||
Árið 1926, föstud. 17. sept. kl. 2 e. h. var skólanefndarfundur Vestmannaeyjabæjar haldinn í barnaskóla bæjarins. Allir skólanefndarmennirnir, nema [[Páll V. G. Kolka]] læknir sem var erlendis, mættu á fundinum og auk þeirra skólastjóri [[Páll Bjarnason skólastjóri]].<br> | Árið 1926, föstud. 17. sept. kl. 2 e. h. var skólanefndarfundur Vestmannaeyjabæjar haldinn í barnaskóla bæjarins. Allir skólanefndarmennirnir, nema [[Páll V. G. Kolka]] læknir sem var erlendis, mættu á fundinum og auk þeirra skólastjóri [[Páll Bjarnason skólastjóri]].<br> | ||
| Lína 120: | Lína 139: | ||
4. Fyrir nefndinni lá skrifleg beiðni frá Sigurði Guðmundssyni á Hvanneyri, dags. 11. þ. m. og auk þess munnlegar beiðnir frá þeim Kristmundi Jónssyni Borgarhóli, hjer í bæ, Halldóri Sölvasyni í Rvík. og Helgu Elíasardóttur Rvík. um ókeypis húsnæði til að kenna börnum í innan skólaskyldualdurs. Sökum þess hversu mjög er áskipað í skólann af nemendum á skólaskyldualdri, sá nefndin sjer ekki fært að sinna þessum beiðnum að svo stöddu. | 4. Fyrir nefndinni lá skrifleg beiðni frá Sigurði Guðmundssyni á Hvanneyri, dags. 11. þ. m. og auk þess munnlegar beiðnir frá þeim Kristmundi Jónssyni Borgarhóli, hjer í bæ, Halldóri Sölvasyni í Rvík. og Helgu Elíasardóttur Rvík. um ókeypis húsnæði til að kenna börnum í innan skólaskyldualdurs. Sökum þess hversu mjög er áskipað í skólann af nemendum á skólaskyldualdri, sá nefndin sjer ekki fært að sinna þessum beiðnum að svo stöddu. | ||
Fleira ekki gert. | Fleira ekki gert. Fundi slitið. | ||
Árni Filippusson J. A. Gíslason Hallgr. Jónasson | Árni Filippusson J. A. Gíslason Hallgr. Jónasson | ||