„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2007/Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 245: Lína 245:
<big>'''Jón Hermundsson'''</big><br>
<big>'''Jón Hermundsson'''</big><br>
'''F. 17. september 1923 - D. 10. ágúst 2006'''<br>
'''F. 17. september 1923 - D. 10. ágúst 2006'''<br>
Jón Hjaltalín Hermundsson fæddist á Strönd í Vestur - Landeyjum 17. september 1923. Hann lést í Reykjavík 10. ágúst 2006. Foreldrar hans voru Hermundur Einarsson og kona hans Guðrún Jónsdóttir. Systkini Jóns eru: Eiður, Ingigerður Anna, Kristín og hálfbróðirinn Halldór Elíasson. Jón ólst upp á Strönd við venjuleg bústörf eins og þau voru um miðja síðustu öld. Ungur fór hann á vertíðir til Vestmannaeyja og reri á Skúla fógeta og Hannesi lóðs. Hér í Eyjum kynntist hann tilvon- andi eiginkonu sinni, Ásu Magnúsdóttur frá Lambhaga, og kvæntist henni 17. júní 1956. Þau eignuðust tvo syni, Hermann Gunnar sem er kvænt- ur Emmu K. Garðarsdóttur, eiga þau einn son, Halldór Garðar og Magnús Rúnar sem er kvæntur Auði Gunnarsdóttur, eiga þau tvö böm, Jón Gunnar og Sigrúnu Ásu. Þau Jón og Ása áttu heima í Vestmannaeyjum ffam að eldgosi 1973 en ffá þeim tíma í Kópavogi. Á árunum í Kópavogi vann Jón lengst hjá Eimskipafélagi íslands við afgreiðslu skipa í Sundahöfn.
Jón Hjaltalín Hermundsson fæddist á Strönd í Vestur - Landeyjum 17. september 1923. Hann lést í Reykjavík 10. ágúst 2006. Foreldrar hans voru Hermundur Einarsson og kona hans Guðrún Jónsdóttir. Systkini Jóns eru: Eiður, Ingigerður Anna, Kristín og hálfbróðirinn Halldór Elíasson. Jón ólst upp á Strönd við venjuleg bústörf eins og þau voru um miðja síðustu öld. Ungur fór hann á vertíðir til Vestmannaeyja og reri á Skúla fógeta og Hannesi lóðs. Hér í Eyjum kynntist hann tilvonandi eiginkonu sinni, Ásu Magnúsdóttur frá Lambhaga, og kvæntist henni 17. júní 1956. Þau eignuðust tvo syni, Hermann Gunnar sem er kvæntur Emmu K. Garðarsdóttur, eiga þau einn son, Halldór Garðar og Magnús Rúnar sem er kvæntur Auði Gunnarsdóttur, eiga þau tvö börn, Jón Gunnar og Sigrúnu Ásu. Þau Jón og Ása áttu heima í Vestmannaeyjum fram að eldgosi 1973 en frá þeim tíma í Kópavogi. Á árunum í Kópavogi vann Jón lengst hjá Eimskipafélagi Íslands við afgreiðslu skipa í Sundahöfn.
Árið 1964 byrjaði ég stýrimaður á Gjafari hjá Rafni Kristjánssyni, Rabba á Gjafari, þeim mynd- arskipstjóra og aflamanni. Jón var með okkur í nokkur ár, kom um borð á haustin og var til vors. Hann tók sér ffí ffá sjómennskunni á sumrin og var þá í vinnu hjá Ársæli Sveinssyni sem hann hélt mikið upp á. Á þessum árum var skipsrúm á Gjafari eitt hið besta á Eyjaflotanum og þar var lítið um mannabreytingar. En Jón gekk alltaf að plássinu sínu vísu þegar hann kom á haustin og segir það töluvert um manninn. Það einfaldlega hlökkuðu allirtil að fá hann um borð og ekki síst skipstjórinn, því honum fylgdu hressandi og óborganlegir taktar,
Árið 1964 byrjaði ég stýrimaður á Gjafari hjá Rafni Kristjánssyni, Rabba á Gjafari, þeim myndarskipstjóra og aflamanni. Jón var með okkur í nokkur ár, kom um borð á haustin og var til vors. Hann tók sér frí frá sjómennskunni á sumrin og var þá í vinnu hjá Ársæli Sveinssyni sem hann hélt mikið upp á. Á þessum árum var skipsrúm á Gjafari eitt hið besta á Eyjaflotanum og þar var lítið um mannabreytingar. En Jón gekk alltaf að plássinu sínu vísu þegar hann kom á haustin og segir það töluvert um manninn. Það einfaldlega hlökkuðu allir til að fá hann um borð og ekki síst skipstjórinn, því honum fylgdu hressandi og óborganlegir taktar, ullarvettlingar, neftóbak, söngrokur og smitandi hlátur. Vera hans um borð lyfti og bætti móralinn. Jón var mikill sjálfstæðismaður og minnti mig oft á söguhetjuna Bjart í Sumarhúsum en alltaf á jákvæðan hátt og stutt var í hláturinn þegar hitnaði í kolunum. Jón var góður skákmaður og ágætis briddsspilari og las góðar bækur. Á síldarárunum fyrir austan land voru oft löng stím, þá var gott að hafa Jón með sér á vakt, fór hann þá oft á kostum. Einu spaugilegu langar mig til að segja frá. Við vorum á þorskanót á vetrarvertíðinni, baujan var búin að vera úti í talsverðan tíma, það var norðanátt og kalt í veðri. Lóðningar voru á litlu svæði og bátar þétt saman. Þegar bátur fór rétt fyrir aftan okkur heyrði Jón kallað lagó og hélt að það væri Rabbi sem kallað, kippti í sleppikrókinn og nótin fór að renna út. Uppi varð fótur og fit en einhvern veginn tókst að klára hringinn og snurpa. Þegar lokið var við að draga, kom í ljós að ágætis afli var í nótinni, þótt lagóið hefði komið frá öðrum báti, um 10 tonn af fallegum þorski. Jón var fljótur að láta skipstjórann vita að best væri að hann tæki við og höfðu menn gaman af þó mest Rabbi. Sumir geta með návist sinni komið öðrum í gott skap og lífgað upp á tilveruna, slíkur maður var Jón. Hann var góður skipsfélagi sem gott er að minnast. Aðstandendum sendi ég innilegar samúðarkveðjur.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Björgvin Magnússon.'''</div><br>
ullarvettlingar, neftóbak, söngrokur og smitandi hlátur. Vera hans um borð lyfti og bætti móralinn. Jón var mikill sjálfstæðismaður og minnti mig off á söguhetjuna Bjart í Sumarhúsum en alltaf á jákvæðan hátt og stutt var í hláturinn þegar hitnaði í kolunum. Jón var góður skákmaður og ágætis briddsspilari og las góðar bækur. Á síldarárunum fyrir austan land voru oft löng stím, þá var gott að hafa Jón með sér á vakt, fór hann þá oft á kostum. Einu spaugilegu langar mig til að segja ffá. Við vorum á þorskanót á vetrarvertíðinni, baujan var búin að vera úti í talsverðan tíma, það var norðanátt og kalt í veðri. Lóðningar voru á litlu svæði og bátar þétt saman. Þegar bátur fór rétt fyrir aftan okkur heyrði Jón kallað lagó og hélt að það væri Rabbi sem kallað, kippti í sleppikrókinn og nótin fór að renna út. Uppi varð fótur og fit en einhvern veginn tókst að klára hringinn og snurpa. Þegar lokið var við að draga, kom í ljós að ágætis afli var í nótinni, þótt lagóið hefði komið frá öðrum báti, um 10 tonn af fallegum þorski. Jón var fljótur að láta skipstjórann vita að best væri að hann tæki við og höfðu menn gaman af þó mest Rabbi. Sumir geta með návist sinni komið öðrum í gott skap og lífgað upp á tilveruna, slíkur maður var Jón. Hann var góður skipsfélagi sem gott er að minnast. Aðstandendum sendi ég innilegar samúðarkveðjur.
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
Björgvin Magnússon.
3.704

breytingar

Leiðsagnarval