„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2007/Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 66: Lína 66:
Var hann einmitt einn af strákunum í bókinni Sandgreifarnir þar sem Björn Th. Björnsson lýsir á svo einkar skemmtilegan hátt lífi og uppátækjum strákanna á hlaðinu við Drífanda og Litlabæ.<br>
Var hann einmitt einn af strákunum í bókinni Sandgreifarnir þar sem Björn Th. Björnsson lýsir á svo einkar skemmtilegan hátt lífi og uppátækjum strákanna á hlaðinu við Drífanda og Litlabæ.<br>
Jón var mjög hændur að afa sínum, [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeiri Guðmundssyni,]] skipasmið, og dvaldi hann löngum stundum undir Skiphellum hjá honum. Lét hann strákinn halda við þá er hann hnoðaði naglana er hann á efri árum var að gera við skjöktara sem laskast höfðu eða brotnað.
Jón var mjög hændur að afa sínum, [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeiri Guðmundssyni,]] skipasmið, og dvaldi hann löngum stundum undir Skiphellum hjá honum. Lét hann strákinn halda við þá er hann hnoðaði naglana er hann á efri árum var að gera við skjöktara sem laskast höfðu eða brotnað.
A yngri árum lá Jón mörg sumur við í Ystakletti með þeim Óla föðurbróður sínum og Kristni á Löndum enda lundinn stór þáttur í búskap þeirra í Sjólyst. Hann hélt fiðrinu sem í þá daga var mjög verðmætt en foreldrar hans nýttu fúglinn, bæði söltuðu til vetrarins og seldu.
Á yngri árum lá Jón mörg sumur við í Ystakletti með þeim Óla föðurbróður sínum og Kristni á Löndum enda lundinn stór þáttur í búskap þeirra í Sjólyst. Hann hélt fiðrinu sem í þá daga var mjög verðmætt en foreldrar hans nýttu fuglinn, bæði söltuðu til vetrarins og seldu.<br>
Sextán ára gamall fór Jón á sína fyrstu vetrarvertíð á Höfrungi með Þórami á Jaðri.
Sextán ára gamall fór Jón á sína fyrstu vetrarvertíð á Höfrungi með Þórarni á Jaðri.<br>
Síðan var hann á Tanga-Ingólfi, Geir goða og Blika með Guðjóni Þorkelssyni ffá Sandprýði. Formennsku eða skipstjóm hóf hann árið 1941 á dekkaðri trillu er Haddi hét sem í raun var björgun- arbátur er Helgi VE 333 hafði fundið á leið heim úr siglingu en þeir Filipus Amason í Asgarði og Ólaf- ur Ólafsson á Létti keyptu. Sett var í hann dekk og honum breytt í fiskibát. Einnig var Jón með nýjan Hadda er þeir mágar fengu Runólf Jóhannsson, skipasmið, til að smíða fyrir sig.  
Síðan var hann á Tanga-Ingólfi, Geir goða og Blika með Guðjóni Þorkelssyni frá Sandprýði. Formennsku eða skipstjórn hóf hann árið 1941 á dekkaðri trillu er Haddi hét sem í raun var björgunarbátur er Helgi VE 333 hafði fundið á leið heim úr siglingu en þeir Filipus Árnason í Ásgarði og Ólafur Ólafsson á Létti keyptu. Sett var í hann dekk og honum breytt í fiskibát. Einnig var Jón með nýjan Hadda er þeir mágar fengu Runólf Jóhannsson, skipasmið, til að smíða fyrir sig.<br>
Lá leiðin svo yfir á Stakksárfoss, 12 tonna bát, er Kjartan Guðmundsson útgerðarmaður og ljósmyndari átti. „Ég var hálfgerður strákpeyi þegar ég tók við honum Stakksárfossi,“ sagði Jón einhverju sinni en hann var með hann í fimm ár. Með hafnar bátinn, Létti, var hann í tvö ár í veikindaforföllum Óla en þá tók hann við Kristbjörgu en hún var 16 tonn og í eigu þeirra Rúts Snorrasonar og Guðna Runólfsonar frá Steini. Næstu fimm árin var hann með Lagarfoss, 27 tonn, í eigu Tómasar Guðjónssonar í Höfn en þaðan lá leiðin yfir á Farsæl, 52 tonn, er Gísli Sigurðsson átti og þá á Kap, 54 tonn, eigandi Kap hf.
Mótorbátaformennsku sinni lauk hann svo hjá Einari Sigurðssyni með bátana Tý og Gamminn.<br>
Jón var alla tíð farsæll og drjúgur fiskimaður, komst vel af við áhöfn sína og fór vel með bát og veiðarfæri.<br>
Helst verður þó Jóns minnst sem trilluformanns. Hann og frændi hans Sigurjón Ólafsson eða Siggi í Bæ, voru aðeins fimmtán ára gamlir þegar þeir hófu að róa á trillu á haustin. Það var svo síðsumars árið 1941, þá er síðari heimsstyrjöldin stóð sem hæst, að þeir frændur réru dag einn á trillu sinni Öðlingi suður að Sviðum. Voru þeir rétt nýkomnir á miðin er þeir þóttust sjá segl úti við sjóndeildarhringinn, reyndar mjög óljóst. Settu þeir á fulla ferð og sigldu til hafs og kom þá í ljós að þetta var björgunarbátur með tólf skipbrotsmenn innanborðs af norsku skipi er þýskur kafbátur hafði skotið niður á milli Grænlands og Íslands. Höfðu þeir verið í hafi í sjö daga, sjö skorur voru í borðstokknum. Drógu þeir hann til lands en björgunarbáturinn var mun stærri en Öðlingur.<br>
Flestir skipbrotsmanna voru ótrúlega vel á sig komnir en þó þurfti að leggja þrjá inn á sjúkrahús. Það má með sanni segja að þarna hafi ótrúlegt lán verið á ferðinni því aðeins tveir höfðu farið á sjó þennan dag því flotinn var í landi vegna verkfalls og strax um kvöldið var kominn strekkings austan stormur er hefði hrakið þá til hafs að nýju.<br>
Þetta sagði Jón sinn stærsta róður á lifsleiðinni.<br>
Hann eignaðist Hlýra árið 1972 sem Óli í Bæ smíðaði í Gefjunarhúsinu árið 1932. Sú mynd af Jóni, sem við höfum helst fyrir okkur, tengist einmitt þessum bát en þeir áttu langa og farsæla samleið eða allt til ársins 1999 er hann seldi hann og aflaheimildir sínar.<br>
Fyrri kona Jóns var Karítas Jónsdóttir (1923 - 1969). Hún lést eftir fárra ára hjónaband. Síðari kona Jóns var Ása Bergmundsdóttir frá Nýborg, fædd árið 1926, en þau hófu sambúð árið 1971. Yngri sonur Ásu og fóstursonur þeirra Jóns er Jóhannes Þórarinsson. Ása lést árið 2004. Jóhannes og fjölskylda hans tengdust Jóni sterkum böndum og léttu honum róðurinn síðustu árin sem hann lifði.<br>
Kynni okkar Jóns hófust þá er ég var ungur drengur en fram að níu ára aldri bjuggu foreldrar mínir að Strandbergi, næsta húsi austan við Sjólyst. Foreldrar hans voru einkar kærleiksríkir einstaklingar og notalegt að geta smeygt sér inn í hlýjuna til þeirra. Þeir bræður, Jón og Maggi, voru þá enn í foreldrahúsum og göntuðust all oft við okkur krakkana. Svo liðu árin og alltaf var jafn notalegt að hitta Jón og spjalla við hann.<br>
Síðustu árin sat ég marga stundina í eldhúsinu á hinu fallega heimili hans við Vesturveg er Ása hafði búið honum af sinni einstöku smekkvísi. Heimaklettur blasti við út um gluggann í allri sinni tign. Ingvar í Skógum hafði komið í kaffi og sögur þeirra af sjómennsku, lífinu í Eyjum hér fyrr á árum og ekki síst af sérstæðum persónuleikum er gengu hér um götur voru magnaðar og ekki skemmdi að smá kerskni og örlítil stríðni var á stundum á milli þeirra sem kryddaði aðeins andrúmsloflið.
Kæri vinur, ég vil þakka þér sporin er við gengum saman og sérstaklega vil ég þakka þér þessar notalegu stundir sem við áttum saman við eldhúsgluggann þinn.<br>
Jón hefur nú haldið í sína hinstu för.<br>
Guð blessi minningu hans.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Magnús Bjarnason'''</div><br>


Lá leiðin svo yfir á Stakksárfoss, 12 tonna bát, er Kjartan Guðmundsson útgerðarmaður og ljós- myndari átti. "Ég var hálfgerður strákpeyi þegar ég tók við honum Stakksárfossi," sagði Jón einhverju sinni en hann var með hann í fimm ár. Með hafnar- bátinn, Létti, var hann í tvö ár í veikindaforföllum Óla en þá tók hann við Kristbjörgu en hún var 16 tonn og í eigu þeirra Rúts Snorrasonar og Guðna Runólfsonar frá Steini. Næstu fimm árin var hann með Lagarfoss, 27 tonn, í eigu Tómasar Guðjóns- sonar í Höfn en þaðan lá leiðin yfir á Farsæl, 52 tonn, er Gísli Sigurðsson átti og þá á Kap, 54 tonn, eigandi Kap hf.
<big>'''Magnús Svavar Emilsson'''</big><br>
Mótorbátaformennsku sinni lauk hann svo hjá Einari Sigurðssyni með bátana Tý og Gamminn.
'''F. 23. ágúst 1953 - D. 25. nóvember 2006'''<br>
Jón var alla tíð farsæll og drjúgur fiskimaður, komst vel af við áhöfn sína og fór vel með bát og veiðarfæri.
Magnús var fæddur í Reykjavík 23. ágúst 1953. Móðir hans var Guðný Petrína Steingrímsdóttir en kjörforeldrar hans voru hjónin Kristín Helga Hjálmarsdóttir og Emil Sigurður Magnússon, frá Sjónarhóli, eftirsóttur vélstjóri á bátaflota Eyjanna í mörg ár. Hjá þessum góðu hjónum átti Magnús gott uppeldi sem hann var þakklátur fyrir. Snemma hóf hann sjómennsku og var lengst af með Lýði Ægissyni á Ófeigi 3. VE 325 og Ófeigi VE 324. Eftir að hann lauk 1. stigs námi við Stýrimannaskólann í Vestmannaeyjum 1986 varð hann stýrimaður hjá útgerð Ófeiganna. Magnús var þrígiftur. Fyrsta konan var Halla Kristín Sverrisdóttir. Eignuðust þau tvö börn, Emil Sigurð sem býr í Reykjavík en stundar sjó frá Akranesi. Hann er giftur Sigurbjörgu Rósu Viggósdóttur og eiga þau tvö börn. Og Guðnýju Helgu sem er sjúkraliði á Heilsugæslu Vestmannaeyja. Hún er gift Ólafi Agústi Sigvaldasyni, eiga þau eitt barn. Önnur kona Magnúsar var Kristín Guðmundsdóttir. Eignuðust þau þrjú börn, Guðmund Frey og Þorvald sem eru sjómenn og dótturina Hörpu Særós. Þriðja konan var Ingveldur Lára Karlsdóttir, voru þau barnlaus.<br>
Helst verður þó Jóns minnst sem trilluformanns. Hann og frændi hans Siguijón Ólafsson eða Siggi í Bæ, voru aðeins fimmtán ára gamlir þegar þeir hófii að róa á trillu á haustin. Það var svo síðsumars árið 1941, þá er síðari heimsstyrjöldin stóð sem hæst, að þeir frændur réru dag einn á trillu sinni Öðlingi suður að Sviðum. Voru þeir rétt nýkomnir á miðin er þeir þóttust sjá segl úti við sjóndeild- arhringinn, reyndar mjög óljóst. Settu þeir á fulla ferð og sigldu til hafs og kom þá í ljós að þetta var björgunarbátur með tólf skipbrotsmenn innanborðs af norsku skipi er þýskur kafbátur hafði skotið niður á milli Grænlands og íslands. Höfðu þeir verið í hafi í sjö daga, sjö skorur voru í borð- stokknum. Drógu þeir hann til lands en björgunar- báturinn var mun stærri en Öðlingur.
Magnús hafði alltaf mikinn áhuga á matreiðslu og þegar sjómennskunni lauk, varð hann kokkur í Hlíðardalsskóla, síðan í sex ár í Byrginu í Rockwell. Síðast var hann kokkur hjá Grími Gíslasyni, matreiðslumeistara, í Höllinni. Það var stopult vegna veikinda sem stöfuðu aðallega af óreglu til margra ára. Það var sorglegt að sjá hvernig áfengi og ólyfjan brutu niður þennan góða dreng. Hann var nemandi minn í Stýrimannaskólanum og á ég góðar minningar um hann þaðan. Hann var frið semdarmaður, hægur og vingjarnlegur. Þannig var hann líka þegar ég hitti hann á förnum vegi, annað slagið, eftir þann tíma þegar leiðir okkar lágu saman.<br>
Flestir skipbrotsmanna voru ótrúlega vel á sig komnir en þó þurfti að leggja þrjá inn á sjúkrahús.
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Friðrik Ásmundsson'''</div><br>
Það má með sanni segja að þama hafi ótrúlegt lán verið á ferðinni því aðeins tveir höfðu farið á sjó þennan dag því flotinn var í landi vegna verkfalls og strax um kvöldið var kominn strekkings austan stormur er hefði hrakið þá til hafs að nýju.
Þetta sagði Jón sinn stærst róður á lifsleiðinni.
Hann eignaðist Hlýra árið 1972 sem Óli í Bæ smíðaði í Gefjunarhúsinu árið 1932. Sú mynd af Jóni, sem við höfum helst fyrir okkur, tengist ein- mitt þessum bát en þeir áttu langa og farsæla sam- leið eða allt til ársins 1999 er hann seldi hann og aflaheimildir sínar.
Fyrri kona Jóns var Karítas Jónsdóttir (1923 - 1969). Hún lést effir fárra ára hjónaband. Síðari kona Jóns var Asa Bergmundsdóttir frá Nýborg, fædd árið 1926, en þau hófu sambúð árið 1971. Yngri sonur Ásu og fóstursonur þeirra Jóns er Jóhannes Þórarinsson. Ása lést árið 2004. Jóhannes og fjölskylda hans tengdust Jóni sterkum böndum og léttu honum róðurinn síðustu árin sem hann lifði.
Kynni okkar Jóns hófust þá er ég var ungur drengur en ffarn að níu ára aldri bjuggu foreldrar mínir að Strandbergi, næsta húsi austan við Sjólyst. Foreldrar hans vom einkar kærleiksríkir einstakl- ingar og notalegt að geta smeygt sér inn í hlýjuna til þeirra. Þeir bræður, Jón og Maggi, vom þá enn í foreldrahúsum og göntuðust all oft við okkur krakkana. Svo liðu árin og alltaf var jafn notalegt að hitta Jón og spjalla við hann.
Síðustu árin sat ég marga stundina í eldhúsinu á hinu fallega heimili hans við Vesturveg er Ása hafði búið honum af sinni einstöku smekkvísi. Heimaklettur blasti við út um gluggann í allri sinni tign. Ingvar í Skógum hafði komið í kaffi og sögur þeirra af sjómennsku, lífinu í Eyjum hér fyrr á árum og ekki síst af sérstæðum persónuleikum er gengu hér um götur voru magnaðar og ekki skemmdi að smá kerskni og örlítil stríðni var á stundum á milli þeirra sem kryddaði aðeins andrúmsloflið.
Kæri vinur, ég vil þakka þér sporin er við gengum saman og sérstaklega vil ég þakka þér þessar notalegu stundir sem við áttum saman við eldhúsgluggann þinn.
Jón hefur nú haldið í sína hinstu för.
Guð blessi minningu hans.
Magnús Bjarnason


Magnús Svavar Emilsson
F. 23. ágúst 1953 - D. 25. nóvember 2006
Magnús var fæddur í Reykjavík 23. ágúst 1953. Móðir hans var Guðný Petrína Steingrímsdóttir en kjörforeldrar hans voru hjónin Kristín Helga Hjálmarsdóttir og Emil Sigurður Magnússon, frá Sjónarhóli, eftirsóttur vélstjóri á bátaflota Eyjanna í mörg ár. Hjá þessum góðu hjónum átti Magnús gott uppeldi sem hann var þakklátur fyrir. Snemma hóf hann sjómennsku og var lengst af með Lýði Ægissyni á Ófeigi 3. VE 325 og Ófeigi VE 324. Eftir að hann lauk 1. stigs námi við Stýrimanna- skólann í Vestmannaeyjum 1986 varð hann stýri- maður hjá útgerð Ófeiganna. Magnús var þrígiftur. Fyrsta konan var Halla Kristín Sverrisdóttir. Eignuðust þau tvö börn, Emil Sigurð sem býr í Reykjavík en stundar sjó frá Akranesi. Hann er giftur Sigurbjörgu Rósu Viggósdóttur og eiga þau tvö böm Og Guðnýju Helgu sem er sjúkraliði á Heilsugæslu Vestmannaeyja. Hún er gift Ólafi Agústi Sigvaldasyni, eiga þau eitt barn. Önnur kona Magnúsar var Kristín Guðmundsdóttir. Eignuðust þau þrjú böm, Guðmund Frey og Þorvald sem em sjómenn og dótturina Hörpu Særós. Þriðja konan var Ingveldur Lára Karlsdóttir, voru þau bamlaus.
Magnús hafði alltaf mikinn áhuga á matreiðslu og þegar sjómennskunni lauk, varð hann kokkur í Hlíðardalsskóla, síðan í sex ár í Byrginu í Rockwell. Síðast var hann kokkur hjá Grími Gísla- syni, matreiðslumeistara, í Höllinni. Það var stopult vegna veikinda sem stöfuðu aðallega af óreglu til margra ára. Það var sorglegt að sjá hvemig áfengi og ólyíjan bmtu niður þennan góða dreng. Hann var nemandi minn í Stýrimannaskólanum og á ég góðar minningar um hann þaðan. Hann var frið- semdarmaður, hægur og vingjarnlegur. Þannig var
hann líka þegar ég hitti hann á fömum vegi, annað slagið, eftir þann tíma þegar leiðir okkar lágu saman.
Friðrik Asmundsson
Ólafur Ingibergsson
Ólafur Ingibergsson
F. 31. júlí 1925 - D. 21. júlí 2006
F. 31. júlí 1925 - D. 21. júlí 2006
3.704

breytingar

Leiðsagnarval