„Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930/Barnaskólinn/Gjörðabók/Gjörðabók fyrir skólanefndina í Vestmannaeyja skólahéraði 1909-1932 texti bls. 51-60“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:


Árið 1917, hinn 23. september var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði.
<center>'''Bls. 51'''<center>
Allir nefndarmenn voru mættir og auk þess skólastjóri Björn H. Jónsson.
  Tilefni fundarins var:  Auglýsing Stjórnarráðsins um barnafræðslu skólaárið 1917/18, dags. 15. sept. 1917 og í sambandi við þá auglýsingu, hvort skólanefndin sæi fært, að kennsla færi fram hjer í barnaskólanum samkvæmt því sem auglýsingin getur um og gerir ráð fyrir.  Um þetta efni urðu nokkrar umræður, en að lokum kom nefndin sjer saman um: að fela formanni skólanefndarinnar að útvega í samráði við hreppsnefndina, að minnsta kosti 20 xxx af ofnkolum, með það fyrir augum að skólahald verði í 5 mánuði með 2-3 stunda kennslu á dag fyrir öll börn á skólaskyldualdri í skólahjeraðinu.


Fleira fjell ekki fyrir fundinn.  Fundi slitið.


Árni Filippusson    Jes A. Gíslason
það að annaðhvort gjöri stjórnarráð Íslands ráðstafanir til þess að hér verði fáanleg kol til notkunar við skólahald, eða þá veiti undanþágu frá skólahaldi skólaárið 1917-1918 (ef kol verða ófáanleg vegna heimsstyrjaldarinnar).<br>
Gunnar Ólafsson  Brynj. Sigfússon    Sveinn P. Scheving


::Fleira fjell ekki fyrir.  Fundi slitið<br>


::[[Árni Filippusson]]    [[Brynjólfur Sigfússon|Brynj. Sigfússon]]<br>
::[[Sveinn P. Scheving]]<br>




Árið 1917, hinn 23. september var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði. <br>
Allir nefndarmenn voru mættir og auk þess skólastjóri Björn H. Jónsson. <br>
::Tilefni fundarins var:  Auglýsing Stjórnarráðsins um barnafræðslu skólaárið 1917/18, dags. 15. sept. 1917 og í sambandi við þá auglýsingu, hvort skólanefndin sæi fært, að kennsla færi fram hjer í barnaskólanum samkvæmt því sem auglýsingin getur um og gerir ráð fyrir.  Um þetta efni urðu nokkrar umræður, en að lokum kom nefndin sjer saman um:<br>
::að fela formanni skólanefndarinnar að útvega í samráði við hreppsnefndina, að minnsta kosti 20 Sk. af ofnkolum, með það fyrir augum að skólahald verði í 5 mánuði með 2-3 stunda kennslu á dag fyrir öll börn á skólaskyldualdri í skólahjeraðinu.<br>


::Fleira fjell ekki fyrir fundinn.  Fundi slitið.<br>


::[[Árni Filippusson]]    [[Jes A. Gíslason]]
::[[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]]  [[Brynjólfur Sigfússon|Brynj. Sigfússon]]    [[Sveinn P. Scheving]]<br>




Árið 1917, mánudaginn 15. október var skólanefndarfundur haldinn að [[Ásgarður|Ásgarði]].<br>
Allir nefndarmenn voru mættir.<br>
::Fundarefnið að ræða um skólahald og ráðning kennara.  Um skólahald var það samhuga vilji nefndarinnar, að kennslan byrjaði sem allra fyrst sem virtist ætti að geta orðið um næstu helgi, eða um 20. þ. m.  Hafði einn skólanefndarmaðurinn [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar kaupmaður Ólafsson]] boðist til að lána skólanum tvö tonn af kolum gegn borgun „in natura“ og var það tilboð þakksamlega þegið.<br>




<center>'''Bls. 52'''<center>




Var því næst rætt um það hve marga kennara ráða skyldi við kennslustarfið íhöndfarandi skólaár 1917/18.<br>
Meiri hluti nefndarinnar var því samþykkur að ráða 4 kennara við kennslustarfið, þá [[Björn H. Jónsson]], [[Eiríkur Hjálmarsson (Vegamótum)|Eirík Hjálmarsson]], [[Ágúst Árnason kennari|Ágúst Árnason ]] og [[Jónína Þórhallsdóttir|Jónínu Þórhallsdóttur]].  Það var einnig ákveðið af nefndinni að skólastjóri semdi tímatöflu fyrir skólann, sem síðan væri lögð fyrir skólanefndina til athugunar og samþykktar.  Um laun kennaranna gat nefndin ekki útrætt á fundinum, áleit að hún þyrfti að hafa tal af kennurunum í því efni, en álit nefndarinnar var það, að líklega mundi ekki tiltök að lækka kaup kennaranna frá því sem var síðasta skólaár 1916/17.<br>


::Fleira fjell ekki fyrir fundi.  Fundi slitið.<br>


::[[Árni Filippusson]]    [[Jes A. Gíslason]]<br>
::[[Sveinn P. Scheving]]    [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]]    [[Brynjólfur Sigfússon|Brynj. Sigfússon]]<br>




Árið 1917, föstudaginn 19. október átti skólanefnd Vestmannaeyja fund með sjer að Ásgarði.  Allir fundarmenn mættir.<br>
::Lögð var fram stundartafla fyrir barnaskólann til athugunar.  Samkvæmt hinni framlögðu stundatöflu var ætlast til, að kennt væri 8 tíma á dag að viðbættri einni klukkustundarkennslu hjá skólastjóra frá kl. 6-7 í 6. bekk skólans þegar veður og aðrar kringumstæður leyfa og sá tími notaður til íslenskunáms, dönsku og dráttlistar. <br> Annars skyldi kennsla hafin kl. 10 f. h., kennt í tveimur kennslustofum, þrísett í hvora stofu.  Hvað kennslunni þennan aukatíma kl. 6-7 viðkemur, voru nefndarmenn sammála um það, að æskilegast væri að þá væri kennd danska 2 tíma í viku  og íslenska í 2 tíma í viku, en dráttlist látin mæta afgangi, að öðru leyti fjelst nefndin á hina framlögðu stundatöflu.<br>
::Því næst voru tekin til athugunar launakjör hinna ráðnu kennara.  Nefndin var sammála um að greiða kennurum skólans kaup það sem hér segir:  Birni H. Jónssyni 1500 kr. og auk þess frítt húsnæði, Eiríki Hjálmarssyni 850 kr., Ágústi Árnasyni 850 kr., Jónínu Þórhallsdóttur 700 kr.  Þar næst var rætt um ræsting skólans og, <br>




<center>'''Bls. 53'''<center>




Árið 1917, mánudaginn 15. október var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði.
  Allir nefndarmenn voru mættir.
  Fundarefnið að ræða um skólahald og ráðning kennara.  Um skólahald var það samhuga vilji nefndarinnar, að kennslan byrjaði sem allra fyrst sem virtist ætti að geta orðið um næstu helgi, eða um 20. þ. m.  Hafði einn skólanefndarmaðurinn Gunnar kaupmaður Ólafsson boðist til að lána skólanum tvö tonn af kolum gegn borgun „in natura“ og var það tilboð þakksamlega þegið.  Var því næst rætt um það hve marga kennara ráða skyldi við kennslustarfið í hönd farandi skólaár 1917/18.  Meiri hluti nefndarinnar var því samþykkur að ráða 4 kennara við kennslustarfið, þá Björn H. Jónsson, Eirík Hjálmarsson, Ágúst Árnason og Jónínu Þórhallsdóttur.  Það var einnig ákveðið af nefndinni að skólastjóri semdi tímatöflu fyrir skólann, sem síðan væri lögð fyrir skólanefndina til athugunar og samþykktar.  Um laun kennaranna gat nefndin ekki útrætt á fundinum, áleit að hún þyrfti að hafa tal af kennurunum í því efni, en álit nefndarinnar var það, að líklega mundi ekki tiltök að lækka kaup kennaranna frá því sem var síðasta skólaár 1916/17.


Fleira fjell ekki fyrir fundi.  Fundi slitið.
var formanni nefndarinnar falið að ráða einhvern þar til hæfan til þess starfa.<br>


Árni Filippusson    Jes A. Gíslason
::Fleira ekki tekið fyrir.   Fundi slitið.<br>
Sveinn P. Scheving    Gunnar Ólafsson    Brynj. Sigfússon


::[[Árni Filippusson]]    [[Jes A. Gíslason]]<br>
::[[Sveinn P. Scheving]]  [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]]    [[Brynjólfur Sigfússon|Brynj. Sigfússon]]<br>




Árið 1917, mánudaginn 17. nóvember átti skólanefnd Vestmannaeyja fund með sjer að Ásgarði.<br>
Fjórir nefndarmenn mættir.
::Efni fundarins að semja áætlun um kostnað við skólahald í Vestmannaeyja skólahjeraði skólaárið 1917/18.<br>
::Áætlunin var á þessa leið:<br>
1.Laun kennaranna:<br>
a.Björn H. Jónsson........      Kr. 1.500.00<br>
b.Ágúst Árnason.............. „    850.00<br>
c.Eiríkur Hjálmarsson........ „    850.00<br>
d.Jónína Þórhallsdóttir...... „    700.00........Kr. 3.900.00<br><br>
2.::Kostnaður við húsnæði skólans: ljós, hitun og ræstun <br>
a.::Ljósgjöld Kr................    201.00<br>
b.::4 smál. ofnkol á 300/-.......    1.200.00<br>
c.::Flutningur kolanna til skólans..... 20.00<br>
d.::Annað eldsneyti.................... 30.00<br>
e.::Ræsting skólans og salerna..      180.00<br>
f:: Ársræsting.................        50.00<br>
g.::Sápa, sódi og ræstingaráh..        50.00........Kr. 1.731.00<br><br>


 
3.::Vextir ofl.<br>
Vextir og afborgun (af skuldum skólans)................ 5.716.67<br>
4.  Kennsluáhöld<br>
Til kennsluáhalda..............................     25.00<br>
5.  Önnur gjöld .................................          52.33<br>
         
...............................           Kr.  11.425.00<br>
Frádregst landssjóðsstyrkur...................     575.00<br>
...............................                    Kr.  10.850.00<br><br>




:::Fleira ekki tekið fyrir.  Fundi slitið.<br>
[[Árni Filippusson]]  [[Jes A. Gíslason]]<br>
[[Sveinn P. Scheving]] [[Brynjólfur Sigfússon|Brynj. Sigfússon]]<br>




center>'''Bls. 54'''<center>




Árið 1917, föstudaginn 19. október átti skólanefnd Vestmannaeyja fund með sjer að Ásgarði.  Allir fundarmenn mættir.
  Lögð var fram stundartafla fyrir barnaskólann til athugunar.  Samkvæmt hinni framlögðu stundatöflu var ætlast til, að kennt væri 8 tíma á dag að viðbættri einni klukkustundarkennslu hjá skólastjóra frá kl. 6-7 í 6. bekk skólans þegar veður og aðrar kringumstæður leyfa og sá tími notaður til íslenskunáms, dönsku og dráttlistar.  Annars skyldi kennsla hafin kl. 10 f. h., kennt í tveimur kennslustofum, þrísett í hvora stofu.  Hvað kennslunni þennan aukatíma kl. 6-7 viðkemur, voru nefndarmenn sammála um það, að æskilegast væri að þá væri kennd danska 2 tíma í viku  og íslenska í 2 tíma í viku, en dráttlist látin mæta afgangi, að öðru leyti fjelst nefndin á hina framlögðu stundatöflu.
  Því næst voru tekin til athugunar launakjör hinna ráðnu kennara.  Nefndin var sammála um að greiða kennurum skólans kaup það sem hér segir:  Birni H. Jónssyni 1500 kr. og auk þess frítt húsnæði, Eiríki Hjálmarssyni 850 kr., Ágústi Árnasyni 850 kr., Jónínu Þórhallsdóttur 700 kr.  Þar næst var rætt um ræstingu skólans og var formanni nefndarinnar falið að ráða einhvern þar til hæfan til þess starfa.
Fleira ekki tekið fyrir.  Fundi slitið.
Árni Filippusson    Jes. A. Gíslason
Sveinn P. Scheving  Gunnar Ólafsson    Brynj. Sigfússon
Árið 1917, mánudaginn 17. nóvember átti skólanefnd Vestmannaeyja fund með sjer að Ásgarði.  Fjórir nefndarmenn mættir.
    Efni fundarins að semja áætlun um kostnað við skólahald í Vestmannaeyja skólahjeraði skólaárið 1917/18.
  Áætlunin var á þessa leið:
1.  Laun kennaranna:
a.  Björn H. Jónsson                                        Kr. 1.500.00
b.  Ágúst Árnason „      850.00
c.  Eiríkur Hjálmarsson „      850.00
d.  Jónína Þórhallsdóttir „      700.00     3.900.00
2.  Kostnaður við húsnæði skólans:
    Ljós, hitun og ræstun:
a.  Ljósgjöld Kr.    201.00
b.  4 smál. ofnkol á 300/- „    1.200.00
c.  Flutningur kolanna til skólans „          20.00
d.  Annað eldsneyti „          30.00
e.  Ræsting skólans og salerna „        180.00
f.  Ársræsting „          50.00
g.  Sápa, sódi og ræstingaráhöld „          50.00     1.731.00
 
3.  Vextir ofl.
Vextir og afborgun (af skuldum skólans)     5.716.67
4.  Kennsluáhöld
Til kennsluáhalda           25.00
5.  Önnur gjöld
Önnur gjöld           52.33
  11.425.00
Frádregst landssjóðsstyrkur         575.00
  10.850.00
Fleira ekki tekið fyrir.  Fundi slitið.
Árni Filippusson    Jes. A. Gíslason
Sveinn P. Scheving    Brynj. Sigfússon
Ár 1917, sunnudaginn hinn 30. desember, áttu sóknarpresturinn í Vestmannaeyjum, skólanefndin þar og kennarar barnaskólans þar sameiginlegan fund með sjer í barnaskólahúsinu þar, til þess að svara umburðarbrjefi dags. 26. október næstl., sem umsjónarmaður fræðslumálanna hr. Jón Þórarinsson hafði sent hingað i þremur eintökum, semsje sóknarprestinum 1, skólanefndinni 1, og skólakennurunum 1.  En í því brjefi umsjónarmannsins eru settar fram til andsvara, eftir fylgjandi  
Ár 1917, sunnudaginn hinn 30. desember, áttu sóknarpresturinn í Vestmannaeyjum, skólanefndin þar og kennarar barnaskólans þar sameiginlegan fund með sjer í barnaskólahúsinu þar, til þess að svara umburðarbrjefi dags. 26. október næstl., sem umsjónarmaður fræðslumálanna hr. Jón Þórarinsson hafði sent hingað i þremur eintökum, semsje sóknarprestinum 1, skólanefndinni 1, og skólakennurunum 1.  En í því brjefi umsjónarmannsins eru settar fram til andsvara, eftir fylgjandi  
Spurningar:
Spurningar:
1.368

breytingar

Leiðsagnarval