„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1971/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 21: Lína 21:
Til Vestmannaeyja fluttist Eymundur alkominn 1926. Hann var kvæntur Þóru Þórarinsdóttur frá Seyðisfirði. Hún lézt af slysförum í Reykjavík 6. janúar 1971. Þau hjón eignuðust tvær dætur.<br>
Til Vestmannaeyja fluttist Eymundur alkominn 1926. Hann var kvæntur Þóru Þórarinsdóttur frá Seyðisfirði. Hún lézt af slysförum í Reykjavík 6. janúar 1971. Þau hjón eignuðust tvær dætur.<br>
Eymundur varð bráðkvaddur að heimili sínu 26. maí 1970.<br>
Eymundur varð bráðkvaddur að heimili sínu 26. maí 1970.<br>
[[Mynd:Eiríkur Jónsson.png|200px|thumb]]
[[Mynd:Eiríkur Jónsson.png|150px|thumb]]
'''Eiríkur Jónsson, Hásteinsvegi 4l'''<br>
'''Eiríkur Jónsson, Hásteinsvegi 4l'''<br>
'''f. 17. des. 1894 - d. 30. júní 1970'''<br>
'''f. 17. des. 1894 - d. 30. júní 1970'''<br>
Lína 34: Lína 34:
Síðari kona hans er Ingunn Júlíusdóttir. Þau eignuðust tvær dætur.<br>
Síðari kona hans er Ingunn Júlíusdóttir. Þau eignuðust tvær dætur.<br>
Eiríkur lézt 30. júní 1970.<br>
Eiríkur lézt 30. júní 1970.<br>
[[Mynd:Árni Valdason.png|200px|thumb]]
[[Mynd:Árni Valdason.png|150px|thumb]]
'''Árni Valdason, Sandgerði'''<br>
'''Árni Valdason, Sandgerði'''<br>
'''f. 17.sept 1905 - d. 26. júlí 1970'''<br>
'''f. 17.sept 1905 - d. 26. júlí 1970'''<br>
Lína 43: Lína 43:
Þeir unglingar, sem voru til sjós með Árna báru til hans hlýjan hug, því þeim var hann notalegur og nærgætinn. Það sýndi bezt hans innri mann — góðan dreng.<br>
Þeir unglingar, sem voru til sjós með Árna báru til hans hlýjan hug, því þeim var hann notalegur og nærgætinn. Það sýndi bezt hans innri mann — góðan dreng.<br>
Árni andaðist á Vífilsstöðum eftir stutta legu 26. júlí 1970.<br>
Árni andaðist á Vífilsstöðum eftir stutta legu 26. júlí 1970.<br>
[[Mynd:Guðmundur Ástgeirsson, Sjólyst.png|200px|thumb]]
[[Mynd:Guðmundur Ástgeirsson, Sjólyst.png|150px|thumb]]
'''Guðmundur Ástgeirsson, Sjólyst'''<br>
'''Guðmundur Ástgeirsson, Sjólyst'''<br>
'''f. 22. maí 1889 - d. 26. ágúst 1970'''<br>
'''f. 22. maí 1889 - d. 26. ágúst 1970'''<br>
HANN var fæddur í Litlabæ í Vestmannaeyjum 22. maí 1889. Guðmundur ólst upp hjá foreldrum sínum í Litlabæ, átti þar sitt heimili fram yfir þrítugsaldur. Fluttist hann þá í húsið Sjólyst, sem er eitt af næstu húsum við fæðingarstað hans. í Sjólyst bjó hann svo til æviloka.<br>
HANN var fæddur í Litlabæ í Vestmannaeyjum 22. maí 1889. Guðmundur ólst upp hjá foreldrum sínum í Litlabæ, átti þar sitt heimili fram yfir þrítugsaldur. Fluttist hann þá í húsið Sjólyst, sem er eitt af næstu húsum við fæðingarstað hans. í Sjólyst bjó hann svo til æviloka.<br>
Guðmundur byrjaði að róa á vetrarvertíð 15 ára gamall, á sexæringnum Enok, sem faðir hans var þá formaður á. En þá var Gummi orðinn vel vaðarvanur, eins og þá var komizt að orði. Því oft var hann þá búinn að róa með Magnúsi bróður sínum, sem var tveimur árum eldri, og fleiri drengjum á Litlabæjarjulinu, sem faðir þeirra átti og hafði smíðað. Var það fjórróinn bátur með gamla íslenzka bátalaginu. Á þessu juli drógu margir Eyjadrengir sinn fyrsta fisk úr sjó, - Máríufiskinn.<br>
Guðmundur byrjaði að róa á vetrarvertíð 15 ára gamall, á sexæringnum Enok, sem faðir hans var þá formaður á. En þá var Gummi orðinn vel vaðarvanur, eins og þá var komizt að orði. Því oft var hann þá búinn að róa með Magnúsi bróður sínum, sem var tveimur árum eldri, og fleiri drengjum á Litlabæjarjulinu, sem faðir þeirra átti og hafði smíðað. Var það fjórróinn bátur með gamla íslenzka bátalaginu. Á þessu juli drógu margir Eyjadrengir sinn fyrsta fisk úr sjó, - Maríufiskinn.<br>
Alla sína löngu starfsævi vann Guðmundur að aðalatvinnuvegi Eyjamanna á sjó og landi, samtals um 60 ár. Hann mun hafa róið hér nær 40 vetrarvertíðir, en var beitingamaður þær vertíðir, sem hann réri ekki. Lengst af réri hann með Ólafi bróður sínum. Síðustu 20 vertíðarnar réru þeir bræður bara tveir á litlum trillubáti og fiskuðu oft mjög mikið, allt á handfæri, því að báðir voru þeir bræður netfisknir færamenn. Sinn síðasta fiskiróður fór Guðmundur 16. apríl 1962.<br>
Alla sína löngu starfsævi vann Guðmundur að aðalatvinnuvegi Eyjamanna á sjó og landi, samtals um 60 ár. Hann mun hafa róið hér nær 40 vetrarvertíðir, en var beitingamaður þær vertíðir, sem hann réri ekki. Lengst af réri hann með Ólafi bróður sínum. Síðustu 20 vertíðarnar réru þeir bræður bara tveir á litlum trillubáti og fiskuðu oft mjög mikið, allt á handfæri, því að báðir voru þeir bræður netfisknir færamenn. Sinn síðasta fiskiróður fór Guðmundur 16. apríl 1962.<br>
Um 30 ár vann Guðmundur, utan vertíðar,við hampíslátt báta, jafnt nýsmíðar sem viðgerðir og þótti vinna það verk vel og vandlega.<br>
Um 30 ár vann Guðmundur, utan vertíðar,við hampíslátt báta, jafnt nýsmíðar sem viðgerðir og þótti vinna það verk vel og vandlega.<br>
Lína 56: Lína 56:
Kona Guðmundar var Jóhanna Jónsdóttir, og eignuðust þau tvo syni.
Kona Guðmundar var Jóhanna Jónsdóttir, og eignuðust þau tvo syni.
Guðmundur lézt í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 26. ágúst 1970.<br>
Guðmundur lézt í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 26. ágúst 1970.<br>
[[Mynd:Sigurður Bjarnason, Svanhóli.png|200px|thumb]]
[[Mynd:Sigurður Bjarnason, Svanhóli.png|150px|thumb]]
'''Sigurður Bjarnason, Svanhóli'''<br>
'''Sigurður Bjarnason, Svanhóli'''<br>
'''f. l. 14. nóv. 1905 - d. 4. okt. 1970'''
'''f. l. 14. nóv. 1905 - d. 4. okt. 1970'''
Lína 68: Lína 68:
Sigurður var kvæntur Þórdísi Guðjónsdóttur frá Kirkjubæ. Þau eignuðust fimm börn.
Sigurður var kvæntur Þórdísi Guðjónsdóttur frá Kirkjubæ. Þau eignuðust fimm börn.
Sigurður varð bráðkvaddur í Reykjavík 4. október 1970.<br>
Sigurður varð bráðkvaddur í Reykjavík 4. október 1970.<br>
[[Mynd:Vigfús Jónsson.png|200px|thumb]]
[[Mynd:Vigfús Jónsson.png|150px|thumb]]
'''Vigfús Jónsson, vélsmíðameistari, Heiðarvegi 41'''<br>
'''Vigfús Jónsson, vélsmíðameistari, Heiðarvegi 41'''<br>
'''f. 4. apríl 1913 - d. 22. des. 1970'''<br>
'''f. 4. apríl 1913 - d. 22. des. 1970'''<br>
HANN var fæddur að Seljavöllum, Austur-Eyjafjöllum, 4. apríl 1913, og þar ólst hann upp hjá foreldrum sínum. Til Vestmannaeyja fluttist Vigfús 18 ára gamall, árið 1931 og byrjaði þá nám í vélsmíði í Magna hjá Guðjóni hálfbróður sínum. Síðar fór hann til Svíþjóðar til framhaldsnáms í vélfræði. Ævistarf hans var ekki á sjónum, en hann hafði ákaflega mikið samstarf við sjómennina, þó aðallega vélamennina,því að öll hans vinna var í þágu útgerðar og sjómannastéttar þessa byggðarlags. Þessi myndarlegi, góðlegi maður hreif alla, sem honum kynntust, með viðmóti sínu og einlægni. Svo samgróinn var hann starfi sínu og vinnustað, að hann var þekktastur öllum Vestmannaeyingum og fleirum undir nafninu „Fúsi í smiðjunni“, vissu þá allir við hvern var átt. Hann var trúr sínu starfi og vildi hvers manns vandræði leysa. Var það ekki fátítt, þegar um vélabilanir var að ræða, að hann legði á sig langar vökur og erfiði, til að hlé á róðrum yrði sem stytzt og aflatjónið sem minnst.<br>
HANN var fæddur að Seljavöllum, Austur-Eyjafjöllum, 4. apríl 1913, og þar ólst hann upp hjá foreldrum sínum. Til Vestmannaeyja fluttist Vigfús 18 ára gamall, árið 1931 og byrjaði þá nám í vélsmíði í Magna hjá Guðjóni hálfbróður sínum. Síðar fór hann til Svíþjóðar til framhaldsnáms í vélfræði. Ævistarf hans var ekki á sjónum, en hann hafði ákaflega mikið samstarf við sjómennina, þó aðallega vélamennina,því að öll hans vinna var í þágu útgerðar og sjómannastéttar þessa byggðarlags. Þessi myndarlegi, góðlegi maður hreif alla, sem honum kynntust, með viðmóti sínu og einlægni. Svo samgróinn var hann starfi sínu og vinnustað, að hann var þekktastur öllum Vestmannaeyingum og fleirum undir nafninu „Fúsi í smiðjunni“, vissu þá allir við hvern var átt. Hann var trúr sínu starfi og vildi hvers manns vandræði leysa. Var það ekki fátítt, þegar um vélabilanir var að ræða, að hann legði á sig langar vökur og erfiði, til að hlé á róðrum yrði sem stytzt og aflatjónið sem minnst.<br>
Vigfús var áhugasamur um félagsmál, átti lengi sæti í skólanefnd Iðnskólans og var á yngri árum einn bezti sundmaður hér í Eyjum. Hann var kvæntur Salóme Gísladóttur frá Arnarhóli, eignuðust þau einn son. Vigfús lézt í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 22. desember 1970.<br>
Vigfús var áhugasamur um félagsmál, átti lengi sæti í skólanefnd Iðnskólans og var á yngri árum einn bezti sundmaður hér í Eyjum. Hann var kvæntur Salóme Gísladóttur frá Arnarhóli, eignuðust þau einn son. Vigfús lézt í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 22. desember 1970.<br>
[[Mynd:Jóhann Stígur Þorsteinsson.png|200px|thumb]]
[[Mynd:Jóhann Stígur Þorsteinsson.png|150px|thumb]]
'''Jóhann Stígur Þorsteinsson, Strembugötu 4'''<br>
'''Jóhann Stígur Þorsteinsson, Strembugötu 4'''<br>
'''f. 4. sept. 1897 - d. 20. ágúst 1970'''<br>
'''f. 4. sept. 1897 - d. 20. ágúst 1970'''<br>
Lína 80: Lína 80:
Árið 1957 keypti Jóhann í félagi við annan 10 tonna bát, Hrefnu, og var á honum í 3 ár. Keypti Jóhann þá ásamt Sigurgeiri syni sínum, frambyggðan trillubát, sem hlaut nafnið Rán. Þeir gerðu bátinn út í tvö ár, en eftir það hætti Jóhann sjóferðum. Það má geta þess, að þegar Þrídrangavitinn var byggður, var Jóhann matreiðslumaður uppi á Stóradrangi, hjá þeim mönnum, sem lágu þar við og unnu verkið. Jóhann var fjölhæfur verkmaður og afkastamikill. Tómstundaiðja hans í fleiri ár var ljósmyndataka, aðallega af merkum viðburðum og sérkennilegu  landslagi.  Náði  hann aðdaanlegri leikni á þessii sviði. Mynda- og filmusafn sitt gaf hann Byggðasafni Vestmannaeyja. Hann var einn af stofnendum Vélstjórafélags Vestmannaeyja. Jóhann var kvæntur Kristínu Guðmundsdóttur frá Litluhólum í Mýrdal, og eignuðust þau 3 börn.<br>
Árið 1957 keypti Jóhann í félagi við annan 10 tonna bát, Hrefnu, og var á honum í 3 ár. Keypti Jóhann þá ásamt Sigurgeiri syni sínum, frambyggðan trillubát, sem hlaut nafnið Rán. Þeir gerðu bátinn út í tvö ár, en eftir það hætti Jóhann sjóferðum. Það má geta þess, að þegar Þrídrangavitinn var byggður, var Jóhann matreiðslumaður uppi á Stóradrangi, hjá þeim mönnum, sem lágu þar við og unnu verkið. Jóhann var fjölhæfur verkmaður og afkastamikill. Tómstundaiðja hans í fleiri ár var ljósmyndataka, aðallega af merkum viðburðum og sérkennilegu  landslagi.  Náði  hann aðdaanlegri leikni á þessii sviði. Mynda- og filmusafn sitt gaf hann Byggðasafni Vestmannaeyja. Hann var einn af stofnendum Vélstjórafélags Vestmannaeyja. Jóhann var kvæntur Kristínu Guðmundsdóttur frá Litluhólum í Mýrdal, og eignuðust þau 3 börn.<br>
Jóhann lézt í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 20. ágúst 1970, eftir tveggja ára þungbær veikindi.<br>
Jóhann lézt í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 20. ágúst 1970, eftir tveggja ára þungbær veikindi.<br>
[[Mynd:Sigurður Þorsteinsson, Nýjabæ.png|200px|thumb]]
[[Mynd:Sigurður Þorsteinsson, Nýjabæ.png|150px|thumb]]
'''Sigurður Þorsteinsson, Nýjabœ'''<br>
'''Sigurður Þorsteinsson, Nýjabœ'''<br>
'''f. 2. febr. 1888 - d. 23.okt. 1970'''<br>
'''f. 2. febr. 1888 - d. 23.okt. 1970'''<br>
Lína 91: Lína 91:
Sigurður var kvæntur Jóhönnu Jónasdóttur í Nýjabæ og þar bjuggu þau hjón allan sinn búskap. Þau eignuðust fimm dætur. Jóhanna andaðist 23. marz 1955.
Sigurður var kvæntur Jóhönnu Jónasdóttur í Nýjabæ og þar bjuggu þau hjón allan sinn búskap. Þau eignuðust fimm dætur. Jóhanna andaðist 23. marz 1955.
Sigurður lézt að Hrafnistu 23. október 1970.<br>
Sigurður lézt að Hrafnistu 23. október 1970.<br>
[[Mynd:Ingólfur Eiríksson.png|200px|thumb]]
[[Mynd:Ingólfur Eiríksson.png|150px|thumb]]
'''Ingólfur Eiríksson'''<br>
'''Ingólfur Eiríksson'''<br>
'''f. 24.des. 1925 - d. 4.des. 1970'''<br>
'''f. 24.des. 1925 - d. 4.des. 1970'''<br>
Lína 97: Lína 97:
Innan við tvítugsaldur fór hann að beita og róa á útvegi föður síns, Emmu Ve 219. Þegar gufuskipið Sæfell var keypt hingað til Eyja í byrjun stríðsins til flutninga á ísuðum fiski til Englands, réðst Ingólfur stuttu síðar á það skip. Hann lauk meira fiskiskipstjóraprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 24 ára gamall. Eftir það var hann nokkur ár á togaranum Elliðaey Ve 10. Því næst var hann stýrimaður á Emmu Ve 1, sem hann gerðist meðeigandi í með föður sínum. Var hann þrjú ár stýrimaður á Emmu II, en hætti þá sjómennsku og vann að fiskaðgerð bátsins. Þegar þeir feðgar seldu bátinn og hættu útgerð, hélt Ingólfur áfram fiskvinnslu af öðrum báti. Ingólfur var kvæntur Guðrúnu Welding frá Reykjavík og eignuðust þau fjögur börn.<br>
Innan við tvítugsaldur fór hann að beita og róa á útvegi föður síns, Emmu Ve 219. Þegar gufuskipið Sæfell var keypt hingað til Eyja í byrjun stríðsins til flutninga á ísuðum fiski til Englands, réðst Ingólfur stuttu síðar á það skip. Hann lauk meira fiskiskipstjóraprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 24 ára gamall. Eftir það var hann nokkur ár á togaranum Elliðaey Ve 10. Því næst var hann stýrimaður á Emmu Ve 1, sem hann gerðist meðeigandi í með föður sínum. Var hann þrjú ár stýrimaður á Emmu II, en hætti þá sjómennsku og vann að fiskaðgerð bátsins. Þegar þeir feðgar seldu bátinn og hættu útgerð, hélt Ingólfur áfram fiskvinnslu af öðrum báti. Ingólfur var kvæntur Guðrúnu Welding frá Reykjavík og eignuðust þau fjögur börn.<br>
Ingólfur lézt 4. desember 1970.<br>
Ingólfur lézt 4. desember 1970.<br>
[[Mynd:Baldvin Gunnlaugur Sigurbjörnsson.png|200px|thumb]]
[[Mynd:Baldvin Gunnlaugur Sigurbjörnsson.png|150px|thumb]]
'''Baldvin Gunnlaugur Sigurbjörnsson'''
'''Baldvin Gunnlaugur Sigurbjörnsson'''
'''f. 9. júlí 1906 - d. 2. maí 1970'''
'''f. 9. júlí 1906 - d. 2. maí 1970'''
Lína 104: Lína 104:
Baldvin lauk hinu meira skipstjóraprófi árið 1946 og fluttist skömmu síðar suður til Reykjavíkur og var þá meðal annars með báta héðan frá Vestmannaeyjum, Þorgeir goða o. fl. Síðustu árin var Baldvin á togurum. Hann var kvæntur Snjólaugu Baldvinsdóttur frá Akureyri og varð þeim fjögurra barna auðið. Eru tvær dætur þeirra og sonur búsett hér í bæ, en hingað fluttust þau hjón alfarið í október 1969.<br>
Baldvin lauk hinu meira skipstjóraprófi árið 1946 og fluttist skömmu síðar suður til Reykjavíkur og var þá meðal annars með báta héðan frá Vestmannaeyjum, Þorgeir goða o. fl. Síðustu árin var Baldvin á togurum. Hann var kvæntur Snjólaugu Baldvinsdóttur frá Akureyri og varð þeim fjögurra barna auðið. Eru tvær dætur þeirra og sonur búsett hér í bæ, en hingað fluttust þau hjón alfarið í október 1969.<br>
Baldvin var traustur sjómaður og vel látinn. Hann andaðist 2. maí 1970.<br>
Baldvin var traustur sjómaður og vel látinn. Hann andaðist 2. maí 1970.<br>
[[Mynd:Ólafur Bjarnason, Kirkjuhóli.png|200px|thumb]]
[[Mynd:Ólafur Bjarnason, Kirkjuhóli.png|150px|thumb]]
'''Ólafur Bjarnason, Kirkjuhóli'''<br>
'''Ólafur Bjarnason, Kirkjuhóli'''<br>
'''f. 28. nóv. 1898 - d. 10. marz 1971'''<br>
'''f. 28. nóv. 1898 - d. 10. marz 1971'''<br>
Lína 117: Lína 117:
Ólafur var kvæntur Dagmeyju Einarsdóttur, og eignuðust þau fjögur börn.<br>
Ólafur var kvæntur Dagmeyju Einarsdóttur, og eignuðust þau fjögur börn.<br>
Ólafur andaðist að heimili sínu 10. marz 1971.<br>
Ólafur andaðist að heimili sínu 10. marz 1971.<br>
[[Mynd:Edvin Jóelsson, Hásteinsvegi 6.png|250px|thumb]]
[[Mynd:Edvin Jóelsson, Hásteinsvegi 6.png|150px|thumb]]
'''Edvin Jóelsson, Hásteinsvegi 6'''
'''Edvin Jóelsson, Hásteinsvegi 6'''
'''f. 2. júní 1922 - d. 25. marz 1971'''
'''f. 2. júní 1922 - d. 25. marz 1971'''
Lína 126: Lína 126:
Edvin var kvæntur Vilhelmínu Tómasdóttur, og áttu þau tvö börn.<br>
Edvin var kvæntur Vilhelmínu Tómasdóttur, og áttu þau tvö börn.<br>
Hann andaðist að heimili sínu 25. marz 1971.<br>
Hann andaðist að heimili sínu 25. marz 1971.<br>
[[Mynd:Ísak Árnason, Seljalandi, Vestmannaeyjum.png|200px|thumb]]
[[Mynd:Ísak Árnason, Seljalandi, Vestmannaeyjum.png|150px|thumb]]
'''Ísak Arnason, Seljalandi'''
'''Ísak Arnason, Seljalandi'''
'''f. 25. des. 1897 - d. 13. febr. 1971'''
'''f. 25. des. 1897 - d. 13. febr. 1971'''
Lína 135: Lína 135:
Ísak var kvæntur Jónínu Einarsdóttur frá Norðurgarði; var hann seinni maður hennar, þau eignuðust einn son.<BR>
Ísak var kvæntur Jónínu Einarsdóttur frá Norðurgarði; var hann seinni maður hennar, þau eignuðust einn son.<BR>
Ísak andaðist 13. febrúar 1971.<br>
Ísak andaðist 13. febrúar 1971.<br>
[[Mynd:Þorsteinn Gíslason, Skólavegi 29.png|200px|thumb]]
[[Mynd:Þorsteinn Gíslason, Skólavegi 29.png|150px|thumb]]
'''Þorsteinn Gíslason, Skólavegi 29'''<br>
'''Þorsteinn Gíslason, Skólavegi 29'''<br>
'''f. 5. maí 1901 - d. 25. maí 1971'''
'''f. 5. maí 1901 - d. 25. maí 1971'''
Lína 148: Lína 148:
Þorsteinn var kvæntur Lilju Ólafsdóttur frá Strönd, Vestmannaeyjum, og eignuðust þau 5 börn.<br>
Þorsteinn var kvæntur Lilju Ólafsdóttur frá Strönd, Vestmannaeyjum, og eignuðust þau 5 börn.<br>
Hann lézt í sjúkrahúsi í Reykjavík 25. maí 1971.<br>
Hann lézt í sjúkrahúsi í Reykjavík 25. maí 1971.<br>
[[Mynd:Helgi Benediktsson.png|200px|thumb]]
[[Mynd:Helgi Benediktsson.png|150px|thumb]]
'''Helgi Benediktsson'''<br>
'''Helgi Benediktsson'''<br>
'''f. 3.des. 1899 - d.8.apríl 1971'''<br>
'''f. 3.des. 1899 - d.8.apríl 1971'''<br>
1.368

breytingar

Leiðsagnarval