1.368
breytingar
Karibjarna2 (spjall | framlög) Ekkert breytingarágrip |
Karibjarna2 (spjall | framlög) Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<big><big><center>'''Minning látinna'''</center></big></big | <big><big><center>'''Minning látinna'''</center></big></big><br> | ||
Með fáeinum línum og mynd minnist Sjómannadagsblað Vestmannaeyja að venju horfinna félaga og athafnamanna í sjávarútvegi Eyjamanna.<br> | Með fáeinum línum og mynd minnist Sjómannadagsblað Vestmannaeyja að venju horfinna félaga og athafnamanna í sjávarútvegi Eyjamanna.<br> | ||
Lína 14: | Lína 14: | ||
[[Mynd:Eymundur Guðmundsson, Hásteinseyri 35.png| | [[Mynd:Eymundur Guðmundsson, Hásteinseyri 35.png|200px|thumb]] | ||
Eymundur Guðmundsson, Hásteinsvegi 35<br> | '''Eymundur Guðmundsson, Hásteinsvegi 35'''<br> | ||
f. 12. ágúst 1900 - d. 26. maí 1970<br> | '''f. 12. ágúst 1900 - d. 26. maí 1970'''<br> | ||
HANN var fæddur í Hrútafellskoti, Austur-Eyjafjöllum 12. ágúst árið 1900. Faðir hans drukknaði í sjóslysinu mikla hér austur af Klettsnefinu, 16. maí 1901, þegar sexæringurinn Björgúlfur fórst. Þá drukknuðu 27 manns; þar af 8 stúlkur. Aðeins einum manni var bjargað, Páli Bárðarsyni í Skógum.<br> | HANN var fæddur í Hrútafellskoti, Austur-Eyjafjöllum 12. ágúst árið 1900. Faðir hans drukknaði í sjóslysinu mikla hér austur af Klettsnefinu, 16. maí 1901, þegar sexæringurinn Björgúlfur fórst. Þá drukknuðu 27 manns; þar af 8 stúlkur. Aðeins einum manni var bjargað, Páli Bárðarsyni í Skógum.<br> | ||
Lína 24: | Lína 24: | ||
[[Mynd:Eiríkur Jónsson.png|200px|thumb]] | |||
Eiríkur Jónsson, Hásteinsvegi 4l<br> | '''Eiríkur Jónsson, Hásteinsvegi 4l'''<br> | ||
f. 17. des. 1894 - d. 30. júní 1970<br> | '''f. 17. des. 1894 - d. 30. júní 1970'''<br> | ||
HANN var fæddur að Sómastaðagerði, Reyðarfirði, 17. desember 1894.<br> | HANN var fæddur að Sómastaðagerði, Reyðarfirði, 17. desember 1894.<br> | ||
Eiríkur byrjaði mjög ungur sjómennsku, því að innan fermingaraldurs fór hann að róa með föður síniun á árabát innan fjarðar. Fram til 18 ára aldurs réri Eiríkur á árabátum og varð formaður á þeim, þegar hann hafði þroska til. Eftir það fer hann á mótorbáta og gerðist þá fljótlega mótoristi á þeim.<br> | Eiríkur byrjaði mjög ungur sjómennsku, því að innan fermingaraldurs fór hann að róa með föður síniun á árabát innan fjarðar. Fram til 18 ára aldurs réri Eiríkur á árabátum og varð formaður á þeim, þegar hann hafði þroska til. Eftir það fer hann á mótorbáta og gerðist þá fljótlega mótoristi á þeim.<br> | ||
Lína 38: | Lína 38: | ||
Eiríkur lézt 30. júní 1970.<br> | Eiríkur lézt 30. júní 1970.<br> | ||
[[Mynd:Árni Valdason.png|200px|thumb]] | |||
HANN var fæddur á Mið-Skála undir | '''Árni Valdason, Sandgerði'''<br> | ||
Árni var bráðþroska drengur og bar þá af flestum sínum jafnöldrum. En sitt er hvort gæfa eða gjörvileiki, segir gamalt máltæki, og svo reyndist Árna. | '''f. 17.sept 1905 - d. 26. júlí 1970'''<br> | ||
Ungur fór hann að vinna og afla heimili sínu. Um fermingaraldur var hann fastráðinn | HANN var fæddur á Mið-Skála undir Eyjafjöllum 17. september 1905. Sex ára gamall fluttist hann hingað til Eyja með foreldrum sínum, sem fluttust hingað búferlum.<br> | ||
Innan | Árni var bráðþroska drengur og bar þá af flestum sínum jafnöldrum. En sitt er hvort gæfa eða gjörvileiki, segir gamalt máltæki, og svo reyndist Árna.<br> | ||
Ungur fór hann að vinna og afla heimili sínu. Um fermingaraldur var hann fastráðinn beitningardrengur á vetrarvertíðum og reyndist skydurækinn og vandvirkur við það starf.<br> | |||
voru skipsfélagar hans, hrósuðu honum fyrir dugnað og sanna sjómennsku, þegar á reyndi. | Innan tvítugsaldurs byrjaði Árni hér sjómennsku og fékk fljótlega orð á sig fyrir dugnað og hreysti, svo að hann var á sínum manndómsárum eftirsóttur í beztu skipsrúm. Hann stundaði sjómennsku um 40 ár og þeir, sem voru skipsfélagar hans, hrósuðu honum fyrir dugnað og sanna sjómennsku, þegar á reyndi.<br> | ||
Þeir unglingar, sem voru til sjós með Árna báru til hans hlýjan hug, því þeim var hann notalegur og | Þeir unglingar, sem voru til sjós með Árna báru til hans hlýjan hug, því þeim var hann notalegur og nærgætinn. Það sýndi bezt hans innri mann — góðan dreng.<br> | ||
Árni andaðist á | Árni andaðist á Vífilsstöðum eftir stutta legu 26. júlí 1970.<br><br> | ||
Guðmundur Ástgeirsson, Sjólyst | [[Mynd:Guðmundur Ástgeirsson, Sjólyst.png|200px|thumb]] | ||
f. 22. maí 1889 - d. 26. | '''Guðmundur Ástgeirsson, Sjólyst'''<br> | ||
'''f. 22. maí 1889 - d. 26. ágúst 1970'''<br> | |||
Um 30 ár vann | HANN var fæddur í Litlabæ í Vestmannaeyjum 22. maí 1889. Guðmundur ólst upp hjá foreldrum sínum í Litlabæ, átti þar sitt heimili fram yfir þrítugsaldur. Fluttist hann þá í húsið Sjólyst, sem er eitt af næstu húsum við fæðingarstað hans. í Sjólyst bjó hann svo til æviloka.<br> | ||
við hampíslátt báta, jafnt nýsmíðar sem | Guðmundur byrjaði að róa á vetrarvertíð 15 ára gamall, á sexæringnum Enok, sem faðir hans var þá formaður á. En þá var Gummi orðinn vel vaðarvanur, eins og þá var komizt að orði. Því oft var hann þá búinn að róa með Magnúsi bróður sínum, sem var tveimur árum eldri, og fleiri drengjum á Litlabæjarjulinu, sem faðir þeirra átti og hafði smíðað. Var það fjórróinn bátur með gamla íslenzka bátalaginu. Á þessu juli drógu margir Eyjadrengir sinn fyrsta fisk úr sjó, - Máríufiskinn.<br> | ||
Guðmundur var hagleiksmaður á tré og járn, eins og faðir hans og fleiri ættmenn. Afi hans og nafni, Guðmundur í Borg, var hér um | Alla sína löngu starfsævi vann Guðmundur að aðalatvinnuvegi Eyjamanna á sjó og landi, samtals um 60 ár. Hann mun hafa róið hér nær 40 vetrarvertíðir, en var beitingamaður þær vertíðir, sem hann réri ekki. Lengst af réri hann með Ólafi bróður sínum. Síðustu 20 vertíðarnar réru þeir bræður bara tveir á litlum trillubáti og fiskuðu oft mjög mikið, allt á handfæri, því að báðir voru þeir bræður netfisknir færamenn. Sinn síðasta fiskiróður fór Guðmundur 16. apríl 1962.<br> | ||
Á seinni æviárum Guðmundar og eftir að heilsa hans fór að bila, tók hann til að smíða mótorbátalíkön í | Um 30 ár vann Guðmundur, utan vertíðar,við hampíslátt báta, jafnt nýsmíðar sem viðgerðir og þótti vinna það verk vel og vandlega. | ||
Guðmundur var hagleiksmaður á tré og járn, eins og faðir hans og fleiri ættmenn. Afi hans og nafni, Guðmundur í Borg, var hér um áratugi einn allra bezti smiður handfærakróka.<br> | |||
Á seinni æviárum Guðmundar og eftir að heilsa hans fór að bila, tók hann til að smíða mótorbátalíkön í frístundum sínum, en þau gaf hann oftast frændum sínum og vinum. Mörg þessara bátalíkana voru hreinustu listaverk.<br> | |||
Þá má geta þess, að Guðmundur var einn í hópi þeirra 16 manna, er fóru héðan fyrstit til súlnatekju í Eldey, um mánaðamótin ágúst-september 1907. Farið var á tveimur bátum, Fálka Ve 105, sem var tæp tíu tonn að stærð (9,81) og Nansen Ve 102, að stærð 7,43 tonn. | Þá má geta þess, að Guðmundur var einn í hópi þeirra 16 manna, er fóru héðan fyrstit til súlnatekju í Eldey, um mánaðamótin ágúst-september 1907. Farið var á tveimur bátum, Fálka Ve 105, sem var tæp tíu tonn að stærð (9,81) og Nansen Ve 102, að stærð 7,43 tonn. | ||
Allir þeir, sem kynntust Gumma frá Litlabæ, báni til hans hlýjan hug, því að hann var sann-kallað ljúfmenni. | Allir þeir, sem kynntust Gumma frá Litlabæ, báni til hans hlýjan hug, því að hann var sann-kallað ljúfmenni. | ||
Lína 233: | Lína 230: | ||
[[Mynd:Eiríkur Jónsson.png| | [[Mynd:Eiríkur Jónsson.png|200px|thumb]] | ||
breytingar