„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1971/ Jóhann í Stíghúsi“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 11: Lína 11:
Þá verður hér nefndur þriðji sonur þeirra Guðmundar og Ragnhildar, er Pálmi hét. Hann var fæddur 31.ágúst 1866 í Burðarholti, en ólst upp hjá Magnúsi bónda Andréssyni í Rimakoti í Þykkvabæ og konu hans Jóninnu Pétursdóttur, hálfsystur föður hans.
Þá verður hér nefndur þriðji sonur þeirra Guðmundar og Ragnhildar, er Pálmi hét. Hann var fæddur 31.ágúst 1866 í Burðarholti, en ólst upp hjá Magnúsi bónda Andréssyni í Rimakoti í Þykkvabæ og konu hans Jóninnu Pétursdóttur, hálfsystur föður hans.
Lítillar mennntunar naut Pálmi í æsku, en hann las eins mikið og kostur var á og aflaði sér þann veg þekkingar. Hann las Norðurlandamál sér að fullu gagni. Þykkbæingar réðu þennan greinda unga mann barnakennara veturna 1891—92. Þá var Pálmi barnakennari í Austur-Landeyjum 1892-93 og aftur 1895-97.<br>
Lítillar mennntunar naut Pálmi í æsku, en hann las eins mikið og kostur var á og aflaði sér þann veg þekkingar. Hann las Norðurlandamál sér að fullu gagni. Þykkbæingar réðu þennan greinda unga mann barnakennara veturna 1891—92. Þá var Pálmi barnakennari í Austur-Landeyjum 1892-93 og aftur 1895-97.<br>
Í Landeyjum kynntist Pálmi ungri stúlku úr Vesrmannaeyjum, Guðbjörgu Sighvatsdóttur frá Vilborgarstöðum, Sigurðssonar og konu hans Sigríðar  Sigurðardóttur.  Var Sighvatur kunnur útvegsmaður og bóndi í Eyjum. Þau Guðbjörg gengu í hjónaband 2. nóvember árið 1893. Sama ár flutti Pálmi til Eyja, þar sem hann gerðist sjómaður. Eitthvað starfaði hann þar að barnakennslu.
Í Landeyjum kynntist Pálmi ungri stúlku úr Vestmannaeyjum, Guðbjörgu Sighvatsdóttur frá Vilborgarstöðum, Sigurðssonar og konu hans Sigríðar  Sigurðardóttur.  Var Sighvatur kunnur útvegsmaður og bóndi í Eyjum. Þau Guðbjörg gengu í hjónaband 2. nóvember árið 1893. Sama ár flutti Pálmi til Eyja, þar sem hann gerðist sjómaður. Eitthvað starfaði hann þar að barnakennslu.
Þá er [[Pálmi Jóhannsson|Pálmi]] var alfluttur til Eyja lá fyrst fyrir að fá „blívanlegan samastað.“ Og þann 9. maí 1893 afsalar Jón Guðmundsson húseign sinni. tómthúsinu Stíghúsi, „til herra Pálma Guðmundssonar, fyrir umsamið kaupverð 350 krónur, með því að velnefndur Pálmi Guðmundsson hefur gert mér skil fyrir kaupverðinu.“ Hús þetta hét áður því heimsborgarlega nafni París, en sum tómthúsin í Eyjum báru í þá daga nöfn virðulegra stórborga.
Þá er [[Pálmi Jóhannsson|Pálmi]] var alfluttur til Eyja lá fyrst fyrir að fá „blívanlegan samastað.“ Og þann 9. maí 1893 afsalar Jón Guðmundsson húseign sinni. tómthúsinu Stíghúsi, „til herra Pálma Guðmundssonar, fyrir umsamið kaupverð 350 krónur, með því að velnefndur Pálmi Guðmundsson hefur gert mér skil fyrir kaupverðinu.“ Hús þetta hét áður því heimsborgarlega nafni París, en sum tómthúsin í Eyjum báru í þá daga nöfn virðulegra stórborga.
Þá er hér var komið var Pálmi orðinn þurrabúðarmaður í eigin húsi, samkvæmt skriflegu leyfi undirrituðu af Þorsteini Jónssyni oddvita, héraðslækni og „Eyjajarli.“<br>
Þá er hér var komið var Pálmi orðinn þurrabúðarmaður í eigin húsi, samkvæmt skriflegu leyfi undirrituðu af Þorsteini Jónssyni oddvita, héraðslækni og „Eyjajarli.“<br>
Lína 46: Lína 46:
[[Mynd:Ekki er talið ólíklegt að örlítið ölbragð verði til að byrja með úr vatnsleiðslunni sem danskurinn hefur.png|300px|thumb|Ekki er talið ólíklegt að örlítið ölbragð verði til að byrja með úr vatnsleiðslunni sem danskurinn hefur lagt milli lands og Eyja.- Nú stendur til að leggja vatnsleiðslu nr. 2 17. júlí í sumar!]]
[[Mynd:Ekki er talið ólíklegt að örlítið ölbragð verði til að byrja með úr vatnsleiðslunni sem danskurinn hefur.png|300px|thumb|Ekki er talið ólíklegt að örlítið ölbragð verði til að byrja með úr vatnsleiðslunni sem danskurinn hefur lagt milli lands og Eyja.- Nú stendur til að leggja vatnsleiðslu nr. 2 17. júlí í sumar!]]
Þetta var vertíðina 1906 þegar Þorsteinn hóf vélbátaútgerð sína. Við flettum upp í sögu vélbátaútgerðar í Eyjum eftir Þorstein sjálfan, og þar segir svo: „Nú var einnig í fyrsta sinn tekin upp sú nýjung, að ráða drengi til hjálpar við að beita línuna. Áttu þeir að beita tvö bjóð hver, þá er róið var. Þeir, sem ráðnir voru, voru Ársæll Sveinsson á Sveinsstöðum, á tólfta ári, Hannes Hansson í Landakoti á líkum aldri og Jóhann Pálmason í Stíghúsi, aðeins níu ára gamall. Undir hann varð að hlaða, svo að hann næði upp á beituborðið. Þessir þrír drengir, sem beittu fyrst á vélbát hér í Eyjum, eru allir lifandi þegar þetta er skrifað, og hafa reynzt orðlagðir dugnaðarmenn að hverju, sem þeir hafa gengið.“
Þetta var vertíðina 1906 þegar Þorsteinn hóf vélbátaútgerð sína. Við flettum upp í sögu vélbátaútgerðar í Eyjum eftir Þorstein sjálfan, og þar segir svo: „Nú var einnig í fyrsta sinn tekin upp sú nýjung, að ráða drengi til hjálpar við að beita línuna. Áttu þeir að beita tvö bjóð hver, þá er róið var. Þeir, sem ráðnir voru, voru Ársæll Sveinsson á Sveinsstöðum, á tólfta ári, Hannes Hansson í Landakoti á líkum aldri og Jóhann Pálmason í Stíghúsi, aðeins níu ára gamall. Undir hann varð að hlaða, svo að hann næði upp á beituborðið. Þessir þrír drengir, sem beittu fyrst á vélbát hér í Eyjum, eru allir lifandi þegar þetta er skrifað, og hafa reynzt orðlagðir dugnaðarmenn að hverju, sem þeir hafa gengið.“
<center>[[Mynd:Unnur 1. - Kom til Vestmannaeyja 9. september.png|500px|thumb|center|Unnur 1. - Kom til Vestmannaeyja 9. september 1905. Báturinn var með 7 h.a. Dan-mótor og gekk 7 mílur í logni. Útgerð bátsins og góð aflabrögð vertíðina 1906 valda straumhvörfum í Vestmannaeyjum. Hefst þá vélbátaöld. Formaður á Unni var hinn þekkti Þorsteinn Jónsson í Laufási.]]</center>
- Hvað um kaupið?
- Hvað um kaupið?
- Það var 25 krónur þessa fyrstu vertíð, en fór svo smáhækkandi, en ég var á öllum bátum Þorsteins. Hann reyndist okkur alltaf vel.<br>
- Það var 25 krónur þessa fyrstu vertíð, en fór svo smáhækkandi, en ég var á öllum bátum Þorsteins. Hann reyndist okkur alltaf vel.<br>
Lína 53: Lína 55:
- Var ekki viðburðalítið í sumarblíðunni?
- Var ekki viðburðalítið í sumarblíðunni?
- Jú, að öllum jafni. En blíðan gat farið af þó sumar væri.
- Jú, að öllum jafni. En blíðan gat farið af þó sumar væri.
Það vair eina nótt að mig dreymdi einkenni-legan draum. Eg þóttist kominn í Vattarnes. Þar er skúta og ég fer um borð. Og hvað heldurðu? Ég er færður í hvít föt. Og ég hugsaði með mér: Hvað er ég eiginlega að vilja hingað? Ég kunni ekki við þessi hvíni föt og fer úr þeim. Þá er ég vakinn.
Það var eina nótt að mig dreymdi einkennilegan draum. Ég þóttist kominn í Vattarnes. Þar er skúta og ég fer um borð. Og hvað heldurðu? Ég er færður í hvít föt. Og ég hugsaði með mér: Hvað er ég eiginlega að vilja hingað? Ég kunni ekki við þessi hvítu föt og fer úr þeim. Þá er ég vakinn.<br>
Við höfðum beitt skel, sem við tókum í stór-strauminn. En við áccum necstubba, sem við lögðum á Skálavíkina. Nú héldum við á sjóinn í góðu veðri. Við skoðum í netstubbann og hann er fuilur af síld. Þá afskeinum við tvö bjóð og beiaim nýrri síldinni.
Við höfðum beitt skel, sem við tókum í stórstrauminn. En við áttum netstubba, sem við lögðum á Skálavíkina. Nú héldum við á sjóinn í góðu veðri. Við skoðum í netstubbann og hann er fullur af síld. Þá afskeinum við tvö bjóð og beitum nýrri síldinni.<br>
Við höldum nú suður af Skrúð. Þegair við för-um að draga er hann fairinn að bræla á sunnan. Er ekki að orðlengja, að það stendur á hverju járni. Mest var þetta smár fiskur, en þó aular í bland, eitthvað um 16 stórþorskar. Fiskinn lét-um við í miðrúmið.
Við höldum nú suður af Skrúð. Þegar við förum að draga er hann farinn að bræla á sunnan. Er ekki að orðlengja, að það stendur á hverju járni. Mest var þetta smár fiskur, en þó aular í bland, eitthvað um 16 stórþorskar. Fiskinn létum við í miðrúmið.<br>
Þegar við vorum búnir að draga, er komin allmikil bræla. Við settum upp segl, ætlum að ná suður fyrir Skrúð, en það tekst ekki. Höld-um þá norður fyrir.
Þegar við vorum búnir að draga, er komin allmikil bræla. Við settum upp segl, ætlum að ná suður fyrir Skrúð, en það tekst ekki. Höldum þá norður fyrir.<br>
Milli Skrúðs og lands stendur Einbúi, brýtiu-á honum og myndar röst. Við höldum nú vest-ur fyrir Skrúð á seglum. Ætlum að ná suður fyrir Einbúa og róum undir. En straumurinn var svo harður, að þetta heppnast ekki.
Milli Skrúðs og lands stendur Einbúi, brýtur á honum og myndar röst. Við höldum nú vestur fyrir Skrúð á seglum. Ætlum að ná suður fyrir Einbúa og róum undir. En straumurinn var svo harður, að þetta heppnast ekki.
Við vorum þrír á bátnum. Formaðurinn Brynjólfur Ingvarsson, Jón Magnússon frá Merkisteini, sem fór seinna til Ameríku, og ég.
Við vorum þrír á bátnum. Formaðurinn Brynjólfur Ingvarsson, Jón Magnússon frá Merkisteini, sem fór seinna til Ameríku, og ég.<br>
[[Mynd:Hann er að koma, hann er að koma!.png|300px|thumb|- Hann er að koma, hann er að koma! Ekki má ég sitja svona! Eyjamenn eru miklir áhugamenn um fótamennt]]
Nú segir Brynjólfur: Það er ekki annað að gera en setja í Röstina. Enginn andmælti því. Var svo gert sem formaður skipaði, en bátinn fyllti svo að rann út af báðum borðum.
Nú segir Brynjólfur: Það er ekki annað að gera en setja í Röstina. Enginn andmælti því. Var svo gert sem formaður skipaði, en bátinn fyllti svo að rann út af báðum borðum.
Ég hugsaði með mér: Jæja, svona á það að fara.
Ég hugsaði með mér: Jæja, svona á það að fara.
En ekki dugði að leggja upp laupana að óreyndu. Eg fór að kasta ut öllum stóra fiskin-lun, en þriðji maður á bátnum, Jón frá Merki¬steini jós af krafti. Við flutum ofaná þó illa horfði um sina Við komum beint undir Vatt-arnes. Svo settum við upp segl og gekk nú allt vel heim. Þetta var sem sagt fyrsta lífshættan, líklega hefur ekki oft á lífsleiðinni munað jafn mjóu.
En ekki dugði að leggja upp laupana að óreyndu. Ég fór að kasta ut öllum stóra fiskinum, en þriðji maður á bátnum, Jón frá Merkisteini jós af krafti. Við flutum ofaná þó illa horfði um sinn. Við komum beint undir Vattarnes. Svo settum við upp segl og gekk nú allt vel heim. Þetta var sem sagt fyrsta lífshættan, líklega hefur ekki oft á lífsleiðinni munað jafn mjóu.<br>
- Hvað er að segja um framhald sjómennsk-unnar.
- Hvað er að segja um framhald sjómennskunnar.
- Hér við Eyjar var ég 3-4 vertíðir hjá Ar-sæli Sveinssyni, mínum gamla félaga við beitn-inguna. Hann aflaði vel og var mjög öruggur formaður. Hann hafði gott vit á sjó.
- Hér við Eyjar var ég 3-4 vertíðir hjá Ársæli Sveinssyni, mínum gamla félaga við beitninguna. Hann aflaði vel og var mjög öruggur formaður. Hann hafði gott vit á sjó.<br>
Þrjár vertíðir reri ég hjá Guðjóni á Heiði, þeim alkunna aflamanni og sægarp. En lengst var ég með Þorsteini í Laufási, 12-14 vertíðit og stundum vorvertíðir að auki. Þorsteinn var mikill formaður. Einna mest fannst mér til um það, hvað hann var veðurglöggur. Hann reri oft einskipa, því hann sá út veður. Þar voru fáir honum fremri.
Þrjár vertíðir réri ég hjá Guðjóni á Heiði, þeim alkunna aflamanni og sægarp. En lengst var ég með Þorsteini í Laufási, 12-14 vertíðir og stundum vorvertíðir að auki. Þorsteinn var mikill formaður. Einna mest fannst mér til um það, hvað hann var veðurglöggur. Hann réri oft einskipa, því hann sá út veður. Þar voru fáir honum fremri.
Það var eina vertíðina sem oftar, að við átt-um netin á Bankanum svokaUaða, tvær átján neta trossur. Við rerum í blíðu veðri. Netin voru bunkuð af fiski. Allt í einu segir Þorsteinn okkur að fá okkur hnífa og fara að hausa. Þetta þótti okkur í meira lagi skrýtið, af því veðrið var svo gott. En um það bil sem fyrri trossan var búin, var hann farinn að bræla á sunnan. Þá var lestin full af hausuðum fiskinum og skollinn á stormux með svaka-brimi. Þetta veð-LLT sá Þorsteinn fyrir en við ekki.
Það var eina vertíðina sem oftar, að við áttum netin á Bankanum svokallaða, tvær átján neta trossur. Við rérum í blíðu veðri. Netin voru bunkuð af fiski. Allt í einu segir Þorsteinn okkur að fá okkur hnífa og fara að hausa. Þetta þótti okkur í meira lagi skrýtið, af því veðrið var svo gott. En um það bil sem fyrri trossan var búin, var hann farinn að bræla á sunnan. Þá var lestin full af hausuðum fiskinum og skollinn á stormur með svakabrimi. Þetta veður sá Þorsteinn fyrir en við ekki.<br>
Það var ekki farið í hina trossuna, en gert klárt og haldið heim. Þegar við komum að Smáeyjum er þar bátur stopp. Þetta var „Krist-björg", formaður Matthías á Byggðarenda. Við settum dráttartaug í bátinn, en slitum hana hvað eftir annað. Þá kemur Þorvaldur Guð-jónsson á „Ágústu". Hann var með vírtrossu og hún hélt. Nú bar það til, að mikill sjór eða hnútur kom á bátinn okkar, Unni, stjórnborðs-megin. Eg stóð þá á bakborða á þilfarinu. Þor-steinn kallar til okkar: Passið ykkur. Sumir hentu sér þá í mastrið, en ég náði ekki að geia svo.
<center>[[Mynd:Sú var tíðin. Áraskip og skútur við Eyjar í byrjun aldar.png|500px|thumb|center|Sú var tíðin. Áraskip og skútur við Eyjar í byrjun aldarinnar.]]</center>
Það skipti engum togum að sjórinn skall á mér með slíkum krafti að ég gat ekkert gert mér til bjargar og ég flaut út. En um leið og ég renn niður í djúpið næ ég taki á skjólukilp, sem var skorðaður undir öldustokkinn aftan-verðan. Það varð mér til lífs.
Það var ekki farið í hina trossuna, en gert klárt og haldið heim. Þegar við komum að Smáeyjum er þar bátur stopp. Þetta var „Kristbjörg“, formaður Matthías á Byggðarenda. Við settum dráttartaug í bátinn, en slitum hana hvað eftir annað. Þá kemur Þorvaldur Guðjónsson á „Ágústu.Hann var með vírtrossu og hún hélt. Nú bar það til, að mikill sjór eða hnútur kom á bátinn okkar, Unni, stjórnborðsmegin. Ég stóð þá á bakborða á þilfarinu. Þorsteinn kallar til okkar: Passið ykkur. Sumir hentu sér þá í mastrið, en ég náði ekki að gera svo það skipti engum togum að sjórinn skall á mér með slíkum krafti að ég gat ekkert gert mér til bjargar og ég flaut út. En um leið og ég renn niður í djúpið næ ég taki á skjólukilp, sem var skorðaður undir öldustokkinn aftanverðan. Það varð mér til lífs.
- Og við höldum sögunni áfram í fáum dráttum.
- Og við höldum sögunni áfram í fáum dráttum.<br>
Þegar Jóhann var einu ári miður en þrícugur kvæntist hann Ólafíu Óladóttur. Hún var hálf-systir Páls Eggerts bankastjóra, hins mikil-virka fræðimanns. Hún var kona hörkudugleg og einörð í skapi. Ólafía fór jafnan fremst i fylkingu í hinni hörðu verkalýðsbaráttu í Eyj-um. Hörðust var sú barátta á kreppuárunum 1930—40. Lóa í Stíghúsi varð brátt héraðsfræg og þótti kvenskörungur. Oft varð hún að vera bæði húsfreyja og húsbóndi er Jóhann var lang-dvölum úti á landi í atvinnu. Jafnframt hlóðst á Ólafíu í Stíghúsi mikið félagsmálastarf, til að mynda í bæjarstjórn (varafulltTÚi), ýmsum nefndum og félögum. Enga konu hef ég þekkt hraðmælskari en Lóu í Stíghúsi. Ólafía lézt áxið 1965.
Þegar Jóhann var einu ári miður en þrítugur kvæntist hann Ólafíu Óladóttur. Hún var hálfsystir Páls Eggerts bankastjóra, hins mikilvirka fræðimanns. Hún var kona hörkudugleg og einörð í skapi. Ólafía fór jafnan fremst i fylkingu í hinni hörðu verkalýðsbaráttu í Eyjum. Hörðust var sú barátta á kreppuárunum 1930—40. Lóa í Stíghúsi varð brátt héraðsfræg og þótti kvenskörungur. Oft varð hún að vera bæði húsfreyja og húsbóndi er Jóhann var langdvölum úti á landi í atvinnu. Jafnframt hlóðst á Ólafíu í Stíghúsi mikið félagsmálastarf, til að mynda í bæjarstjórn (varafulltrúi), ýmsum nefndum og félögum. Enga konu hef ég þekkt hraðmælskari en Lóu í Stíghúsi. Ólafía lézt árið 1965.<br>
Það var árið 1924 sem Jóhann leiddi sína Lingu frú í tómthúsið sem fyrrum hét því fína nafni París. Nokkuð var hann uggandi um það, hvern veg móður hans, Björg frá Vilborgarstöð-um, sem líka var skapfestukona, en af hinum gamla skóla og ekki alveg laus við tortryggni gagnvart ungu fólki og nýjum siðum, mundi semja við hina ungu konu. Þótt þær væru um flest mjög ólíkar tókst með þeim góð vinátta og varð sambýli þeirra hið bezta.
Það var árið 1924 sem Jóhann leiddi sína ungu frú í tómthúsið sem fyrrum hét því fína nafni París. Nokkuð var hann uggandi um það, hvern veg móður hans, Björg frá Vilborgarstöðum, sem líka var skapfestukona, en af hinum gamla skóla og ekki alveg laus við tortryggni gagnvart ungu fólki og nýjum siðum, mundi semja við hina ungu konu. Þótt þær væru um flest mjög ólíkar tókst með þeim góð vinátta og varð sambýli þeirra hið bezta.
- Hvað er að segja af búskapnum í Stíghúsi.-'
- Hvað er að segja af búskapnum í Stíghúsi.-
- Hann gekk vel eftir atvikum. Eg fór oft úr bænum í atvinnu. Var til dæmis á Langanesi, Siglufirði, ísafirði og víðar. Ég var alltaf ráð-inn upp á góð kjör. Þegar fram í sótti stækk-aði ég Stíghúsið, byggði við það tvær stofur
- Hann gekk vel eftir atvikum. Ég fór oft úr bænum í atvinnu. Var til dæmis á Langanesi, Siglufirði, Ísafirði og víðar. Ég var alltaf ráðinn upp á góð kjör. Þegar fram í sótti stækkaði ég Stíghúsið, byggði við það tvær stofur vestan við gamla húsið. - Já, þegar ég var á línuveiðaranum Venusi hafði ég 2400 krónur um vertíðina. Það var afar hátt kaup á þeim tíma.
- Það var oft talað um fundina í Stíghúskjallaranum, Jóhann. Hvernig fundir vom þetta?
— Sú var tíðia — Araskiþ og skútur við Eyjar í byrjun aldarinnar
Þetta var hópur úr róttækara hlutanum, svokallaðir „bolsar.Þessir fundir voru haldnir á kvöldin og stóðu stundum lengi. Sumir höfðu með sér kaffi á brúsa. Það var rætt um verkalýðsmálin, atvinnuleysi og hvernig skyldi skipuleggja baráttuna, sem sagt pólitík og dagleg lífsbarátta.<br>
Það var oft heitt í kolunum á þessum árum, til að mynda 1932 þegar slagurinn var á Vestmannabrautinni. Þá kom gömul kona úr andstæðingaliði okkar út með pressujárnið sitt að vopni og var heldur en ekki vígaleg. Þegar mest gekk á vorum við alltaf nokkrir saman heima hjá Ísleifi Högnasyni. Það var þegar skotið var inn um gluggann hjá honum.
vestan við gamla húsið. - Já, þegar ég var á línuveiðaranum Venusi hafði ég 2400 krónur um vertíðina. Það var afar hátt kaup á þeim tíma.
Sumir voru látnir gjalda þess ef þeir stóðu framarlega í átökunum á þessum árum; þeir voru fremur sniðgengnir af sumum atvinnurekendum.
- Það var oft talað um fundina í Stíghúskjail-aranum, Jóhann. Hvernig fundir vom þetta?
Þetta var hópur úr róttækara hlutanum, svo-kaliaðir „bolsar". Þessir fundir voru haldnir á kvöldin og stóðu stundum lengi. Sumir hófðu með sér kaffi á brúsa. Það var rætt um verka-Iýðsmálin, atvinnuleysi og hvernig skyldi skipu-leggja baráttuna, sem sagt pólitík og dagleg lífs-barátta.
Það var oft heitt í kolunum á þessum árum, til að mynda 1932 þegar slagurinn var á Vest-mannabraucinni. Þá kom gömul kona úr and-stæðingaliði okkar út með pressujárnið sitt að vopni og var heldur en ekki vígaieg. Þegar mest gekk á vorum við alltaf nokkrir saman heima hjá ísleifi Högnasyni. Það var þegar skotið var inn um gluggann hjá honum.
Sumir voru látnir gjalda þess ef þeir stóðu framarlega í átökunum á þessum árum; þeir voru fremur sniðgengnir af sumum atvinnurek-endum.
- Og svo kemur þar að þú flytur frá Stíghúsi.
- Og svo kemur þar að þú flytur frá Stíghúsi.
- Já, það hefur víst verið 1945. Eg keypti
- Já, það hefur víst verið 1945. Ég keypti Heimagötu 30 fyrir 65 þús., en seldi Stíghús fyrir 25 þúsundir. Það var mikið um það rætt að gera Heimagötu 30 að elliheimili, en af því varð nú ekki. - Það var gott að vera á Heimagötunni, en samt saknaði ég gamla Stíghúss. Tvisvar var ég kominn þar upp að tröppum þegar ég áttaði mig; var að fara heim úr vinnu.
Heimagötu 30 fyrir 65 þús., en seldi Stíghús fyrir 25 þúsundir. Það var mikið um það rætt að gera Heimagötu 30 að elliheimili, en af því varð nú ekki. - Það var gott að vera á Heima-göcunni, en samt saknaði ég gamla Stíghúss. Tvisvar var ég kominn þar upp að tröppumþeg-ar ég áttaði mig; var að fara heim úr vinnu.
- Þú gerðist höfuðborgarbúi um hríð.
- Þú gerðist höfuðborgarbúi um hríð.
- Já, við fluttum til Reykjavíkur árið 1947. Það var mikil atvinna í Reykjavík á þessum ár-um, raunar hér í Eyjum líka. Eg stundaði þar múrarastörf öll þessi ár. Börnin sum voru flutt til Reykjavíkur og það hafði nokkur áhrif á það að við brugðum á þetta ráð.
- Já, við fluttum til Reykjavíkur árið 1947. Það var mikil atvinna í Reykjavík á þessum árum, raunar hér í Eyjum líka. Ég stundaði þar múrarastörf öll þessi ár. Börnin sum voru flutt til Reykjavíkur og það hafði nokkur áhrif á það að við brugðum á þetta ráð.
Meðal barna Jóhanns er Ingi R., sá mikli skákmaður. Hann var yngstur systkinanna, 8 ára þegar Jóhann flutti. Hann byrjaði að tefla barn að aldri.-Tefldi hann þá við bræður sína. Þoldi þá illa að tapa. Lagðist þá smndum undir borð og grét.
Meðal barna Jóhanns er Ingi R., sá mikli skákmaður. Hann var yngstur systkinanna, 8 ára þegar Jóhann flutti. Hann byrjaði að tefla barn að aldri.-Tefldi hann þá við bræður sína. Þoldi þá illa að tapa. Lagðist þá stundum undir borð og grét.
- Féll móður þinni ekki miður að fara úr Eyj-um á gamals aldri?
- Féll móður þinni ekki miður að fara úr Eyjum á gamals aldri?
- Nei, ekki bar á því. Eg fór með hana í flug-vél gömlu konuna. Þá flaug hún í fyrsta og síð-asta sinn, háöldruð. Henni þótci mjög gaman að fljúga. Þegar við vorum lent á Reykjavíkur-velli sagði hún: Erum við lent? Já, ég sagði að svo væri. Eg vildi nú helzt fara lengra, svaraði
- Nei, ekki bar á því. Ég fór með hana í flugvél gömlu konuna. Þá flaug hún í fyrsta og síðasta sinn, háöldruð. Henni þótti mjög gaman að fljúga. Þegar við vorum lent á Reykjavíkurvelli sagði hún: Erum við lent? Já, ég sagði að svo væri. Ég vildi nú helzt fara lengra, svaraði hún. Guðbjörg Sighvatsdóttir lézt í Reykjavík 86 ára.
<center>[[Mynd:Hið forna uppsátur, Hrófin um síðustu aldamót. Hér standa nú Nausthamarsbryggjan og önnur nýtízku mannvirki okkar tíma.png|500px|thumb|center|Hið forna uppsátur, Hrófin um síðustu aldamót. Hér standa nú Nausthamarsbryggjan og önnur nýtízku mannvirki okkar tíma.]]</center>
hún Guðbjörg Sighvarsdócrir lézt í Reykjavík 86 ára.
 
- Ef ég man rétt hefur þú eignazt nokkur hús í höfuðborginni?
- Ef ég man rétt hefur þú eignazt nokkur hús í höfuðborginni?
- Jú, rétt er það. Fyrst keypti ég kjallaraíbúð í Nökkvavogi, þar sem við vorum á annað ár. Þá íbúð á Vesturgöai. Þykir það ekki virðulegt að vera Vesturbæingur, ég held það. En samt vorum við ekki lengi í Vesturbænum. Næsc keypti ég hús í Njörvasundi, tvær hæðir og kjallara. Þá hálft hús í Tiaðarkotssundi; því fylgdi smákofi. Pálmi sonur minn fékk svo það hús. Áður hafði ég fest kaup á húsi fyrir milli-göngu þekkts lögfræðings í borginni. Þegar við ætkun að flytja í það kemur upp úr dúrnum, að þar er fyrir gömul kona, og hún hefur bréf upp á það, að henni sé heimilt að búa í húsinu ævi-langt. Eg þykist illa blekktur, og segi lögfræð-ingnum það. Hann þykist ekkert vita. En hann úcvegaði okkur leiguíbúð meðan málinu var ráðið til lykta. Var ekki um annað að ræða en að láta kaupin ganga til baka, og seint og síðar-meir fékk ég peningana, sem ég hafði borgað fyrir húsið. Þetta var leiðinlegt þóf og okkur til óþæginda. Eftir þetta keypti ég kofann í Blesugrófinni á 25 þúsundir.
- Jú, rétt er það. Fyrst keypti ég kjallaraíbúð í Nökkvavogi, þar sem við vorum á annað ár. Þá íbúð á Vesturgötu. Þykir það ekki virðulegt að vera Vesturbæingur, ég held það. En samt vorum við ekki lengi í Vesturbænum. Næst keypti ég hús í Njörvasundi, tvær hæðir og kjallara. Þá hálft hús í Traðarkotssundi; því fylgdi smákofi. Pálmi sonur minn fékk svo það hús. Áður hafði ég fest kaup á húsi fyrir milligöngu þekkts lögfræðings í borginni. Þegar við ætlum að flytja í það kemur upp úr dúrnum, að þar er fyrir gömul kona, og hún hefur bréf upp á það, að henni sé heimilt að búa í húsinu ævilangt. Ég þykist illa blekktur, og segi lögfræðingnum það. Hann þykist ekkert vita. En hann útvegaði okkur leiguíbúð meðan málinu var ráðið til lykta. Var ekki um annað að ræða en að láta kaupin ganga til baka, og seint og síðarmeir fékk ég peningana, sem ég hafði borgað fyrir húsið. Þetta var leiðinlegt þóf og okkur til óþæginda. Eftir þetta keypti ég kofann í Blesugrófinni á 25 þúsundir.
Loksins fengum við ágæta hæð í húsi á Njálsgötunni. Þar var okkar síðasta heimili í höfuðborginni.
Loksins fengum við ágæta hæð í húsi á Njálsgötunni. Þar var okkar síðasta heimili í höfuðborginni.
Við fluttum afcur heim cil Eyja árið 1961.
Við fluttum aftur heim til Eyja árið 1961.


látinna
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
Með fáeinum linum og mynd minnist Sjó-mannadagsblað Vestmannaeyja að venjit horf-inna félaga og athafnamanna í sjávarútvegi Eyjamanna.
Liðna vetrarvertið itrðu ekki sjóslys við Vest-mannaeyjar, en hörmulegt slys varð hér í höfn-irini 25. rnarz, er ungur sjómaðitr, Kristinn Eiríkur Þorbergsson úr Kópavogi, fór í spil við lönditn og beið þegar bana.
í aprilmánuði iifðu hörnudeg sjóslys og skipsskaðar. Miðvikitdaginn 7. apríl sökk vél-báturinn Andri frá Keflavik skyndilega út af Garðsskaga og dritkknitðu með bátnitm 3 itngir rnenn.
Laugardaginn 17. apríl varð svo eitt með átakanlegri sjóslysum siðari ára, er vélbáturinn Sigurfari frá Hornafirði fékk á sig brotsjó í innsiglingitnni inn Hornafjarðarós og fórst þar með átta skipverjum.
Gerðist þetta við bœjardyr Hornfirðinga og fyrir augum allra. En ekkert var hægt að að-hafast vegna brotsjóa. Aðeins tókst að bjarga 2 mönnum.
Samtals hafa 23 sjómenn dritkknað frd síð-asta Sjómannadegi; 21 við Islands strenditr, en 2 erlendis.
A Sjómannadegi minnast allir landsmenn þessara manna, sem féllit mitt í önn dagsins; flestir voru þeir iingir rnenn í blóma lífsins.
Við sendum öllum ástvinum þeirra innilegar samúðarkveðjur.
Þáttur sjómanna í Vestmannaeyjum hefur að mestu hvílt á Eyjólfi Gislasyni fyrrum skip-stjóra Bessastöðum.
Ritstj.
 
 
Eymundur Guðmundssori, Hásteinseyri 35
í. 12. ágúst 1900 - d. 26. maí 1970
 
HANN vax fæddur í Hrútafellskoti, Austur-Eyjafjöllum 12. ágúst árið 1900. Faðir hans drukknaði í sjóslysinu mikla hér austur af Klettsnefinu, 16. maí 1901, þegar sexæringur-inn Björgúlfur fórst. Þá drukknuðu 27 manns; þar af 8 snílkur. Aðeins einum manni var bjarg-að, Páli Bárðarsyni í Skógum.
Eins og algengast var á þeim árum, varð Val-gerður, móðir Eymundar, að hætta búskap, þeg-ar hún varð ekkja; börnin voru fjögur. Ey-mundur fylgdi móður sinni, sem fór vinnukona að Skógum, til Guðmundar Bárðarsonar, og þar ólst hann upp. Hann fór snemma að vinna margþætt störf og byrjaði ungur sjóróðra. Hing-að til Eyja kom hann til vers rúmlega rvítugur og var hér sjómaður um fjölda ára. Lengst var hann á Maggý, með Guðna Grímssyni, 10-12 ár, en hætti þá sjómennsku og gerðist starfs-maður við fiskvinnslu hjá ísfélagi Vestmanna-eyja. Þar vann hann í fleiri ár, unz hann varð að hætta þar störfum sökum vanheilsu fyrir 5 árurp.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
[[Mynd:Ekki er talið ólíklegt að örlítið ölbragð verði til að byrja með úr vatnsleiðslunni sem danskurinn hefur.png|300px|thumb|Ekki er talið ólíklegt að örlítið ölbragð verði til að byrja með úr vatnsleiðslunni sem danskurinn hefur lagt milli lands og Eyja.- Nú stendur til að leggja vatnsleiðslu nr. 2 17. júlí í sumar!]]
 
 
 
 
<center>[[Mynd:Unnur 1. - Kom til Vestmannaeyja 9. september.png|500px|thumb|center|Unnur 1. - Kom til Vestmannaeyja 9. september 1905. Báturinn var með 7 h.a. Dan-mótor og gekk 7 mílur í logni. Útgerð bátsins og góð aflabrögð vertíðina 1906 valda straumhvörfum í Vestmannaeyjum. Hefst þá vélbátaöld. Formaður á Unni var hinn þekkti Þorsteinn Jónsson í Laufási.]]</center>
 
 
[[Mynd:Hann er að koma, hann er að koma!.png|300px|thumb|- Hann er að koma, hann er að koma! Ekki má ég sitja svona! Eyjamenn eru miklir áhugamenn um fótamennt]]
 
 
 
<center>[[Mynd:Sú var tíðin. Áraskip og skútur við Eyjar í byrjun aldar.png|500px|thumb|center|Sú var tíðin. Áraskip og skútur við Eyjar í byrjun aldarinnar.]]</center>
 
 
 
<center>[[Mynd:Hið forna uppsátur, Hrófin um síðustu aldamót. Hér standa nú Nausthamarsbryggjan og önnur nýtízku mannvirki okkar tíma.png|500px|thumb|center|Hið forna uppsátur, Hrófin um síðustu aldamót. Hér standa nú Nausthamarsbryggjan og önnur nýtízku mannvirki okkar tíma.]]</center>
1.368

breytingar

Leiðsagnarval