„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1985/ Rabbað við Sigurð Georgsson aflakóng“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
<big><big><center>'''Þeir verða alltaf órólegir um sauðburðinn'''</center></big></big><br> <big><center>'''Rabbað við [[Sigurður Georgsson |Sigurð Georgsson]], aflakóng Vestmannaeyja á vetrarvertíð 1985'''</center></big><br>
<big><big><center>'''Þeir verða alltaf órólegir um sauðburðinn'''</center></big></big><br> <big><center>'''Rabbað við [[Sigurður Georgsson |Sigurð Georgsson]], aflakóng Vestmannaeyja á vetrarvertíð 1985'''</center></big><br>
Að kvöldi þess 9. maí, í ljómandi vorveðri, með börn á báðar hendur í snú snú og parísarleikjum, rölti ég upp að Höfðavegi 9 til Sigurðar Georgssonar á Suðurey. Þótt enn væru einir sex dagar til vertíðarloka var nokkuð útséð um það að enginn myndi nú honum að aflamagni á þessari vertíð, ekki bara í Vestmannaeyjum heldur yfir allt landið. Þennan dag voru Sigurður og hans menn að koma austan að með 45 tonn, höfðu landað tveimur dögum áður 64 tonnum og fóru þennan dag yfir 1300 tonna markið. Að sjálfsögðu var Tómas kokkur með rjómatertu á borðum þann daginn, það mun vera þrettánda tertan sem hann bakar á þessari vertíð og óvíst hvort þær verða ein eða tvær enn sem hann kemur til með að baka áður en yfir lýkur. Nú hittist svo á þegar ég kem að dyrunum að Höfðavegi 9 að kafteinninn er á útleið, úlpuklæddur og nýrakaður svo mér varð að orði hvort hann væri að flýja af hólmi fvrir viðtalið.<br>
Að kvöldi þess 9. maí, í ljómandi vorveðri, með börn á báðar hendur í snú snú og parísarleikjum, rölti ég upp að Höfðavegi 9 til Sigurðar Georgssonar á Suðurey. Þótt enn væru einir sex dagar til vertíðarloka var nokkuð útséð um það að enginn myndi nú honum að aflamagni á þessari vertíð, ekki bara í Vestmannaeyjum heldur yfir allt landið. Þennan dag voru Sigurður og hans menn að koma austan að með 45 tonn, höfðu landað tveimur dögum áður 64 tonnum og fóru þennan dag yfir 1300 tonna markið. Að sjálfsögðu var Tómas kokkur með rjómatertu á borðum þann daginn, það mun vera þrettánda tertan sem hann bakar á þessari vertíð og óvíst hvort þær verða ein eða tvær enn sem hann kemur til með að baka áður en yfir lýkur. Nú hittist svo á þegar ég kem að dyrunum að Höfðavegi 9 að kafteinninn er á útleið, úlpuklæddur og nýrakaður svo mér varð að orði hvort hann væri að flýja af hólmi fvrir viðtalið.<br>
„Nei, ekki er nú svo vel.“ var svarið. „Aftur á móti verð ég víst að skreppa niður eftir og færa bátinn. það er víst einhver SÍS-dallur að koma sem vantar bryggju¬pláss.“<br>
„Nei, ekki er nú svo vel.“ var svarið. „Aftur á móti verð ég víst að skreppa niður eftir og færa bátinn. það er víst einhver SÍS-dallur að koma sem vantar bryggjupláss.“<br>
Og þar með röltum við niður eftir í vorblíðunni með parísarleiki og snú snú á báðar hendur, þótt hann spáði suðaustanlátum daginn eftir. Og þarna á leiðinni niður í bát fór megnið af spjallinu fram.<br>
Og þar með röltum við niður eftir í vorblíðunni með parísarleiki og snú snú á báðar hendur, þótt hann spáði suðaustanlátum daginn eftir. Og þarna á leiðinni niður í bát fór megnið af spjallinu fram.<br>
'''- Nú er þetta annað skiptið í röð sem þú verður aflakóngur í Vestmannaeyjum. Hver er galdurinn á bak við það?'''<br>
'''- Nú er þetta annað skiptið í röð sem þú verður aflakóngur í Vestmannaeyjum. Hver er galdurinn á bak við það?'''<br>
Lína 36: Lína 36:
'''- Á að halda áfram eitthvað fram yfir þann fimmtánda?'''<br>
'''- Á að halda áfram eitthvað fram yfir þann fimmtánda?'''<br>
- Já það var nú meiningin ef fiskiríið helst eitthvað. Við vorum að fram að mánaðamótum maí-júní í fyrra og það var bara þokkalegt. Það er verst hvað sveitamennirnir um borð eru orðnir órólegir, þeir verða alltaf ómögulegir svona um það leyti sem sauðburðurinn hefst. Annars eru þetta alveg úrvals menn, hafa margir verið með mér árum saman. En þeir verða alltaf órólegir á þessum tíma, langar heim í sauðburðinn.<br>
- Já það var nú meiningin ef fiskiríið helst eitthvað. Við vorum að fram að mánaðamótum maí-júní í fyrra og það var bara þokkalegt. Það er verst hvað sveitamennirnir um borð eru orðnir órólegir, þeir verða alltaf ómögulegir svona um það leyti sem sauðburðurinn hefst. Annars eru þetta alveg úrvals menn, hafa margir verið með mér árum saman. En þeir verða alltaf órólegir á þessum tíma, langar heim í sauðburðinn.<br>
'''- Þú ættir nú kannski að skilja það, þú ert sjáifor sauðfjárbóndi.'''<br>
'''- Þú ættir nú kannski að skilja það, þú ert sjálfur sauðfjárbóndi.'''<br>
- Já svona að nafninu til. Við erum saman með eitthvað níu rollur við pabbi. En sauðburðurinn verður í seinna lagi hjá okkur í ár, ekki fyrr en um mánaðamótin maí-júní. Við erum nefnilega með rollurnar úti í Álsey og hann Gunnsi kom því ekki í verk að koma hrútnum út fyrr en eftir miðjan janúar, svo að sauðburður verður í seinna lagi. Maður verður að fara að segja honum Gunnsa upp þessu starfi, það gengur ekki að lögmál náttúrunnar raskist af mannavöldum. Hann myndi ekki vilja láta grípa svona fram fyrir hendurnar á sér hann Gunnsi ef hann ætti sjálfur í hlut. það veit ég -. Og nú glottir Sigurður Georgsson.<br>
- Já svona að nafninu til. Við erum saman með eitthvað níu rollur við pabbi. En sauðburðurinn verður í seinna lagi hjá okkur í ár, ekki fyrr en um mánaðamótin maí-júní. Við erum nefnilega með rollurnar úti í Álsey og hann Gunnsi kom því ekki í verk að koma hrútnum út fyrr en eftir miðjan janúar, svo að sauðburður verður í seinna lagi. Maður verður að fara að segja honum Gunnsa upp þessu starfi, það gengur ekki að lögmál náttúrunnar raskist af mannavöldum. Hann myndi ekki vilja láta grípa svona fram fyrir hendurnar á sér hann Gunnsi ef hann ætti sjálfur í hlut. það veit ég -. Og nú glottir Sigurður Georgsson.<br>
'''- Hvað er framundan hjá Sigurði Georgs-syni og Suðurey í sumar?'''<br>
'''- Hvað er framundan hjá Sigurði Georgssyni og Suðurey í sumar?'''<br>
- Hvað hana Suðurey snertir, þá er meiningin að byggja yfir hana í sumar. Það á líka að lengja hana, bæta inn í hana bútnum af henni Heimaey, stækka brúna og slá út á henni rassinum. Þetta er skvering upp á einar sextán milljónir, held ég. Hún á svo sem fyrir því. það er ekki búið að fiskast svo lítið á hana á síðustu árum. Og hvað sjálfan mig varðar þá fer ég kannski í afleysingar í sumar. Annars vildi ég gjarnan vera í fríi í sumar, þetta er orðið ágætt í bili.<br>
- Hvað hana Suðurey snertir, þá er meiningin að byggja yfir hana í sumar. Það á líka að lengja hana, bæta inn í hana bútnum af henni Heimaey, stækka brúna og slá út á henni rassinum. Þetta er skvering upp á einar sextán milljónir, held ég. Hún á svo sem fyrir því. það er ekki búið að fiskast svo lítið á hana á síðustu árum. Og hvað sjálfan mig varðar þá fer ég kannski í afleysingar í sumar. Annars vildi ég gjarnan vera í fríi í sumar, þetta er orðið ágætt í bili.<br>
'''- Nú hafa öryggismál sjomanna verið mikið til umræðu að undanförnu. Hvað hefur þú um þau að segja?'''<br>
'''- Nú hafa öryggismál sjomanna verið mikið til umræðu að undanförnu. Hvað hefur þú um þau að segja?'''<br>
3.704

breytingar

Leiðsagnarval