„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1985/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 32: Lína 32:
'''Jón B. Jónsson'''<br>
'''Jón B. Jónsson'''<br>
'''F. 1. sept. 1909 - D. 19. ágúst 1984'''<br>
'''F. 1. sept. 1909 - D. 19. ágúst 1984'''<br>
Jón Benedikt Jónsson var fæddur í Dal í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Helga Sigbjörnsdóttir og Jón Benediktsson. Þau fluttust fljótlega úr Dal og austur á Skansinn og bjuggu þar í nokkur ár, eða þangað til faðir Jóns byggði Háls við Breka¬stíg. Þar voru þau þangað til Jón keypti Sveinsstaði, en þar bjuggu þau skamma hríð.
Jón Benedikt Jónsson var fæddur í Dal í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Helga Sigbjörnsdóttir og Jón Benediktsson. Þau fluttust fljótlega úr Dal og austur á Skansinn og bjuggu þar í nokkur ár, eða þangað til faðir Jóns byggði Háls við Brekastíg. Þar voru þau þangað til Jón keypti Sveinsstaði, en þar bjuggu þau skamma hríð.<br>
Jón var enn á unga aldri, eða innan við fermingu, þegar faðir hans dó. Þau voru fimm systkinin, þrjár stúlkur og tveir strákar. Á heimili þeirra var aldraður maður sem Hákon hét, lasburða og lítt fær um að bera björg í bú.
Jón var enn á unga aldri, eða innan við fermingu, þegar faðir hans dó. Þau voru fimm systkinin, þrjár stúlkur og tveir strákar. Á heimili þeirra var aldraður maður sem Hákon hét, lasburða og lítt fær um að bera björg í bú.<br>
Jón gjörðist snemma sjómaður, hann reri hjá Þorgeiri Jóelssyni á Lundanum. Þótt Jón væri ekki hár í loftinu var hann á þessu aflaskipi í fimmtán vertíðir. Jón var hið mesta lipurmenni að hverju sem hann gekk, og ekki notaði hann vettlinga á sjónum, sama hve mikið frost var og þótti Þorgeir það alveg furðulegt hve mikinn kulda maðurinn gat þolað á höndunum. Einn daginn í hörkufrosti sér Þorgeir að Jón stendur við rúlluna og er vettlingalaus að vanda, og undrast Þorgeir
Jón gjörðist snemma sjómaður, hann reri hjá Þorgeiri Jóelssyni á Lundanum. Þótt Jón væri ekki hár í loftinu var hann á þessu aflaskipi í fimmtán vertíðir. Jón var hið mesta lipurmenni að hverju sem hann gekk, og ekki notaði hann vettlinga á sjónum, sama hve mikið frost var og þótti Þorgeir það alveg furðulegt hve mikinn kulda maðurinn gat þolað á höndunum. Einn daginn í hörkufrosti sér Þorgeir að Jón stendur við rúlluna og er vettlingalaus að vanda, og undrast Þorgeir þetta. Nær hann í vettlinga og gengur að Jóni og réttir honum þá. Jón brosti, tók við þeim og setti þá upp. Þorgeir var rétt kominn aftur í stýrishúsið þegar Jón fleygir vettlingunum frá sér og segist ekki geta notað hluti sem séu sífellt að þvælast fyrir sér.<br>
þetta. Nær hann í vettlinga og gengur að Jóni og réttir honum þá. Jón brosti, tók við þeim og setti þá upp. Þorgeir var rétt kominn aftur í stýrishúsið þegar Jón fleygir vettlingunum frá sér og segist ekki geta notað hluti sem séu sífellt að þvælast fyrir sér.
Jón hefur verið um tvítugt þegar hann fór með öðrum Vestmanneyingum austur að Skálum á Langanesi og reri þaðan á árabát, fjögurra manna fari. Það var algengt að Vest-manneyingar færu í hópum austur á firði og reru þaðan, helst á útnesjum þar sem hægt var að sjá vel til sjávar. Jón reri tvö sumur í röð frá Skálum, fyrra sumarið fiskaðist vel en seinna sumarið fór illa, því að þá var heimskreppan skollin á, og þegar upp var gert um haustið var ekki króna til, útgerðarmaðurinn farinn á hausinn, og menn sendir kauplausir heim. Þetta kom sér mjög illa fyrir Jón. því að hann átti móður og bróður fyrir að sjá, og þurfti að standa skil á afborgunum af húseigninni. En maðurinn var knár þótt hann væri smár og hafði að bjarga sér út úr þessu með sóma.<br>
Jón hefur verið um tvítugt þegar hann fór með öðrum Vestmanneyingum austur að Skálum á Langanesi og reri þaðan á árabát, fjögurra manna fari. Það var algengt að Vest-manneyingar færu í hópum austur á firði og reru þaðan, helst á útnesjum þar sem hægt var að sjá vel til sjávar. Jón reri tvö sumur í röð frá Skálum, fyrra sumarið fiskaðist vel en seinna sumarið fór illa, því að þá var heims¬kreppan skollin á. og þegar upp var gert um haustið var ekki króna til, útgerðarmaðurinn farinn á hausinn. og menn sendir kauplausir heim. Þetta kom sér mjög illa fyrir Jón. því að hann átti móður og bróður fyrir að sjá, og þurfti að standa skil á afborgunum af hús¬eigninni. En maðurinn var knár þótt hann væri smár og hafði að bjarga sér út úr þessu með sóma.
Jón var sjómaður í Eyjum allan þann tíma sem hann var þar. Frá því hann hafði aldur til reri hann á ýmsum bátum, t.d. m/b Höfrungi hjá Guðmundi Tómassyni á Bergsstöðum, og var lengi hjá honum, aðallega á sumrin.<br>
Jón var sjómaður í Eyjum allan þann tíma sem hann var þar. Frá því hann hafði aldur til reri hann á ýmsum bátum, t.d. rn/b Höfr¬ungi hjá Guðmundi Tómassyni á Bergs¬stöðum, og var lengi hjá honum, aðallega á sumrin.
Árið 1947 fluttist Jón til Reykjavíkur. Stuttu síðar seldi hann Sveinsstaði og keypti hús í Blesugróf. Fluttist móðir hans og yngri bróðir með honum. Síðar réðst Jón á bát sem var í vöruflutningum frá Reykjavík til Hval-fjarðar og voru þeir aðeins tveir á bátnum allt árið um kring. Hann var í þessum flutningum í þrjú ár og bjó þá á Laugavegi 28 með Veroniku Ólafsdóttur frá Bjargi í Vest¬mannaeyjum, sem nú lifir mann sinn. Þar leigðu þau neðri hæðina sem Sigurbjörg Sigurðardóttir og Árni Gíslason frá Stakka¬gerði hér í bæ áttu. Nokkrum árum seinna fluttust þau frá Sigurbjörgu og Árna og keyptu húsið nr. 10 við Mjölnisholt, neðri hæðina, og þar bjó Jón til dauðadags.
Árið 1947 fluttist Jón til Reykjavíkur.
Stuttu síðar seldi hann Sveinsstaði og keypti hús í Blesugróf. Fluttist móðir hans og yngri bróðir með honum. Síðar réðst Jón á bát sem var í vöruflutningum frá Reykjavík til Hval-fjarðar og voru þeir aðeins tveir á bátnum allt árið um kring. Hann var í þessum flutningum í þrjú ár og bjó þá á Laugavegi 28 með Veroniku Ólafsdóttur frá Bjargi í Vest¬mannaeyjum, sem nú lifir mann sinn. Þar leigðu þau neðri hæðina sem Sigurbjörg Sigurðardóttir og Árni Gíslason frá Stakka¬gerði hér í bæ áttu. Nokkrum árum seinna fluttust þau frá Sigurbjörgu og Árna og keyptu húsið nr. 10 við Mjölnisholt, neðri hæðina, og þar bjó Jón til dauðadags.


Jón fékk snöggt andlát, varð bráðkvaddur á heimili sínu hinn 19. ágúst 1984.
Jón fékk snöggt andlát, varð bráðkvaddur á heimili sínu hinn 19. ágúst 1984.
461

breyting

Leiðsagnarval