„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2006/Þórunn Sveinsdóttir, skip og nafn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
Þetta skip átti eftir að verða þekkt gæfu- og aflaskip undir öruggri stjórn [[Sigurjón Óskarsson|Sigurjóns Óskarssonar]] skipstjóra og útgerðarmanns. Það er staðreynd að sumum skipum og skipsnöfnum fylgir gæfa og öðrum ekki, þó að auðvitað ráði þar miklu að skip sé vel mannað, með vönum og traustum skipverjum og með skipstjórn fari duglegur og góður sjómaður.<br>
Þetta skip átti eftir að verða þekkt gæfu- og aflaskip undir öruggri stjórn [[Sigurjón Óskarsson|Sigurjóns Óskarssonar]] skipstjóra og útgerðarmanns. Það er staðreynd að sumum skipum og skipsnöfnum fylgir gæfa og öðrum ekki, þó að auðvitað ráði þar miklu að skip sé vel mannað, með vönum og traustum skipverjum og með skipstjórn fari duglegur og góður sjómaður.<br>
Móðir Óskars Matthíassonar hét [[Þórunn Sveinsdóttir]]. Hann hefur haft trú á að gifta fylgdi nafni móður sinnar og þess vegna skírt þetta nýja skip eftir henni. Þegar skipinu var gefið nafn hinn 11. des. árið 1970 var keypt kampavínsflaska sem hengd var í band til að brjóta hana á stefni skipsins eins og venja er við þess háttar athafnir. Þórunn, dóttir þeirra hjóna [[Þóra Sigurjónsdóttir|Þóru Sigurjónsdóttur]] og Óskars Matthíassonar, fékk þann heiður að skíra skipið og við sjósetningu þess fór hún með eftirfarandi texta:<br>
Móðir Óskars Matthíassonar hét [[Þórunn Sveinsdóttir]]. Hann hefur haft trú á að gifta fylgdi nafni móður sinnar og þess vegna skírt þetta nýja skip eftir henni. Þegar skipinu var gefið nafn hinn 11. des. árið 1970 var keypt kampavínsflaska sem hengd var í band til að brjóta hana á stefni skipsins eins og venja er við þess háttar athafnir. Þórunn, dóttir þeirra hjóna [[Þóra Sigurjónsdóttir|Þóru Sigurjónsdóttur]] og Óskars Matthíassonar, fékk þann heiður að skíra skipið og við sjósetningu þess fór hún með eftirfarandi texta:<br>
„''Signi þig sól, skip framtíðarlands, morgungeislum guðs. Verndi föng og fjöl giftuvættur Fróns, og blessi þig í dag og alla daga.<br>
„''Signi þig sól, skip framtíðarlands, morgungeislum guðs. Verndi föng og fjöl giftuvættur Fróns, og blessi þig í dag og alla daga.<br><br>
''Um leið og þú kyssir Ægi konung skal nafn þitt nefnt í heyranda hljóði. Þórunn Sveinsdóttir skalt þú heita. Sú gifta, sem nöfnu þinni fylgdi, fylgi þér. Þeir menn, sem við þig starfa, hljóti heill og hamingju og njóti verndar Drottins, landi og lýð til heilla. Drottinn veri með þér alla tíð.''“<br><br>
''Um leið og þú kyssir Ægi konung skal nafn þitt nefnt í heyranda hljóði. Þórunn Sveinsdóttir skalt þú heita. Sú gifta, sem nöfnu þinni fylgdi, fylgi þér. Þeir menn, sem við þig starfa, hljóti heill og hamingju og njóti verndar Drottins, landi og lýð til heilla. Drottinn veri með þér alla tíð.''“<br><br>
Eftir þessi orð fleygði Þórunn flöskunni í stefnið en flaskan brotnaði ekki heldur skall utan í kinnunginn og kom í bandinu óbrotin til baka. Sigurjón Óskarsson, bróðir hennar, var fljótur að hugsa, greip flöskuna á lofti, en hugurinn var svo mikill að klára málið að í stað þess að láta Þórunni hafa flöskuna aftur þeytti hann henni sjálfur af afli í stefnið svo að hún mölbrotnaði og kampavínið freyddi á stefninu. Óskar hafði keypt svo dýrt og gott kampavín til þessarar athafnar, og í svo þykkri flösku, að hún brotnaði ekki í fyrstu tilraun.<br>
Eftir þessi orð fleygði Þórunn flöskunni í stefnið en flaskan brotnaði ekki heldur skall utan í kinnunginn og kom í bandinu óbrotin til baka. Sigurjón Óskarsson, bróðir hennar, var fljótur að hugsa, greip flöskuna á lofti, en hugurinn var svo mikill að klára málið að í stað þess að láta Þórunni hafa flöskuna aftur þeytti hann henni sjálfur af afli í stefnið svo að hún mölbrotnaði og kampavínið freyddi á stefninu. Óskar hafði keypt svo dýrt og gott kampavín til þessarar athafnar, og í svo þykkri flösku, að hún brotnaði ekki í fyrstu tilraun.<br>
Lína 33: Lína 33:
Sjór komst inn um toglúgur aftan á skipinu með þeim afleiðingum að Nanna VE sökk á skömmum tíma og sjö skipverjar, sem á skipinu voru, komust í gúmmíbjörgunarbát. Skipstjóri gat sent út neyðarkall og klukkustund síðar var Þórunn Sveinsdóttir VE 401 komin á staðinn og bjargaði áhöfn Nönnu og sigldi með hana til Vestmannaeyja. Skipstjóri á Nönnu VE 294 var [[Leó Óskarsson]], bróðir Sigurjóns.<br>
Sjór komst inn um toglúgur aftan á skipinu með þeim afleiðingum að Nanna VE sökk á skömmum tíma og sjö skipverjar, sem á skipinu voru, komust í gúmmíbjörgunarbát. Skipstjóri gat sent út neyðarkall og klukkustund síðar var Þórunn Sveinsdóttir VE 401 komin á staðinn og bjargaði áhöfn Nönnu og sigldi með hana til Vestmannaeyja. Skipstjóri á Nönnu VE 294 var [[Leó Óskarsson]], bróðir Sigurjóns.<br>
Þess skal getið að þessi aflamet og bjarganir voru unnin á þá Þórunni Sveinsdóttur sem smíðuð var í Stálvík við Arnarvog 1970. Það skip var síðan selt 1991.<br>
Þess skal getið að þessi aflamet og bjarganir voru unnin á þá Þórunni Sveinsdóttur sem smíðuð var í Stálvík við Arnarvog 1970. Það skip var síðan selt 1991.<br>
Árið 1991 var nýtt skip afhent Ós hf. frá Slippstöðinni á Akureyri. Fékk það skip, sem er skuttogari, nafnið Þórunn Sveinsdóttir VE 401. Þórunn Óskarsdóttir gaf því skipi nafn eins og því fyrra. Hinni nýju Þórunni Sveinsdóttur VE 401 hefur einnig fylgt gæfa og það hefur fiskast vel á það enda úrvals mannskapur þar um borð.<br>
Árið 1991 var nýtt skip afhent Ós hf. frá Slippstöðinni á Akureyri. Fékk það skip, sem er skuttogari, nafnið Þórunn Sveinsdóttir VE 401. Þórunn Óskarsdóttir gaf því skipi nafn eins og því fyrra. Hinni nýju Þórunni Sveinsdóttur VE 401 hefur einnig fylgt gæfa og það hefur fiskast vel á það enda úrvals mannskapur þar um borð.<br><br>
'''Þórunn Sveinsdóttir frá Ósi við Eyrabakka'''<br>
En hver var sú Þórunn Sveinsdóttir sem hið happasæla skipi var skírt eftir og er í dag orðið landsfrægt skipsnafn? Skyggnumst aðeins aftur í tímann.
En hver var sú Þórunn Sveinsdóttir sem hið happasæla skipi var skírt eftir og er í dag orðið landsfrægt skipsnafn? Skyggnumst aðeins aftur í tímann.
Hún hét fullu nafni Þórunn Júlía Sveinsdóttir, kölluð Þórunn eða Tóta á Byggðarenda. Hún var fædd á Eyrarbakka 8. júlí árið 1894 og ólst upp hjá foreldrum sínum. Faðir hennar var Sveinn Sveinsson, fæddur í Simbakoti 9. okt. 1863. Hann var sjómaður, lést 2. júní 1941. Kona hans og móðir Þórunnar var Ingunn Sigurðardóttir frá Rauðafelli í A-Eyjafjöllum, f. 26. jan. 1858, d. 29. apríl 1941. Þau hjón bjuggu að Ósi á Eyrarbakka með fimm börnum sínum, fjórum stúlkum og einum dreng. Húsið Ós hafði tvær burstir og það var aðeins eitt herbergi í austurburstinni. Í því svaf öll fjölskyldan. Þar var hátt undir loft því að burstin var látin halda sér en þröngt hefur verið í herberginu. Sváfu systurnar tvær og tvær saman í rúmi en bróðir þeirra einn. Þetta hús stendur enn á Eyrarbakka og er vel við haldið.<br>
Hún hét fullu nafni Þórunn Júlía Sveinsdóttir, kölluð Þórunn eða Tóta á Byggðarenda. Hún var fædd á Eyrarbakka 8. júlí árið 1894 og ólst upp hjá foreldrum sínum. Faðir hennar var Sveinn Sveinsson, fæddur í Simbakoti 9. okt. 1863. Hann var sjómaður, lést 2. júní 1941. Kona hans og móðir Þórunnar var Ingunn Sigurðardóttir frá Rauðafelli í A-Eyjafjöllum, f. 26. jan. 1858, d. 29. apríl 1941. Þau hjón bjuggu að Ósi á Eyrarbakka með fimm börnum sínum, fjórum stúlkum og einum dreng. Húsið Ós hafði tvær burstir og það var aðeins eitt herbergi í austurburstinni. Í því svaf öll fjölskyldan. Þar var hátt undir loft því að burstin var látin halda sér en þröngt hefur verið í herberginu. Sváfu systurnar tvær og tvær saman í rúmi en bróðir þeirra einn. Þetta hús stendur enn á Eyrarbakka og er vel við haldið.<br>
Lína 41: Lína 42:
'''Þórunn flyst til Vestmannaeyja'''<br>
'''Þórunn flyst til Vestmannaeyja'''<br>
Þórunn var 22 ára gömul þegar hún fluttist til Vestmannaeyja árið 1916 ásamt tilvonandi eiginmanni sínum, [[Matthías Gíslason|Matthíasi Gíslasyni]] sjómanni frá Eyrarbakka. Foreldrar Matthíasar voru Gísli Karelsson, f. 25. nóv. 1868, frá Sjávargötu á Eyrarbakka. Hann drukknaði í sjóslysi á Stokkseyrarsundi ásamt sjö öðrum sjómönnum 2. apríl 1908. Kona hans, Jónína Margrét Þórðardóttir, f. 25. maí 1870, d. 4. sept. 1951, var frá Vatnsholti í Villingaholtshreppi í Árnessýslu.<br>
Þórunn var 22 ára gömul þegar hún fluttist til Vestmannaeyja árið 1916 ásamt tilvonandi eiginmanni sínum, [[Matthías Gíslason|Matthíasi Gíslasyni]] sjómanni frá Eyrarbakka. Foreldrar Matthíasar voru Gísli Karelsson, f. 25. nóv. 1868, frá Sjávargötu á Eyrarbakka. Hann drukknaði í sjóslysi á Stokkseyrarsundi ásamt sjö öðrum sjómönnum 2. apríl 1908. Kona hans, Jónína Margrét Þórðardóttir, f. 25. maí 1870, d. 4. sept. 1951, var frá Vatnsholti í Villingaholtshreppi í Árnessýslu.<br>
Þórunn vann fyrst eftir að hún kom til Eyja sem vinnukona hjá [[Árni Filippusson|Árna Filippussyni]] og konu hans, Gíslínu, sem bjuggu í húsinu Ásgarði við Heimagötu.<br>
Þórunn vann fyrst eftir að hún kom til Eyja sem vinnukona hjá [[Árni Filippusson|Árna Filippussyni]] og konu hans, Gíslínu, sem bjuggu í húsinu [[Ásgarður|Ásgarði]] við Heimagötu.<br>
Þau Þórunn og Matthías byrjuðu að búa eftir að þau komu til Eyja, og þann 10. maí 1917 giftu þau sig. Þau fengu inni á Vestri-Gjábakka sem var frekar lítið hús en þó dálítið langt og allt á einni hæð. Það var austarlega á Heimaey og stóð við Bakkastíg. Fyrsta barn þeirra Þórunnar og Matthíasar fæddist 17.des. 1916 á Vestri-Gjábakka og fékk nafnið [[Ingólfur Matthíasson|Ingólfur Símon]] (Símonarnafnið er Símon Dalaskáld). Frá [[Gjábakki8|Gjábakka]] fluttust þau Þórunn og Matthías að Vestmannabraut 27, í hús sem hét [[Garðsauki]]. Það átti Árni Jónsson útgerðarmaður, hann átti vélbátinn Gissur hvíta. Þar fæddist [[Sveinn Matthíasson|Sveinn]] 14. ágúst 1918 og Óskar 22. mars 1921. Frá Garðsauka flytjast þau hjón að [[Vallarnes|Vallarnesi]] og síðan á Hof við Urðaveg. Á þessum árum eignuðust þau Gísla, fæddur 17. apríl 1925, en hann lést í bílslysi í Reykjavík aðeins 8 ára gamall. [[Matthildur Þ. Matthíasdóttir|Matthildur Þórunn]] fæddist 13. júní 1926. Það var síðan líklega 1928 sem þau kaupa minnsta húsið við Brekastíg, nr. 15a, en húsið heitir Byggðarendi. Þröngt var um þau í því húsi. Það var gengið inn í það að norðan, inn í litla forstofu eða gang og beint inn af útidyrunum var herbergi þar sem öll fimm börnin sváfu og lítið herbergi þar sem þau hjón sváfu. Einnig var eldhús, meira var plássið ekki. Vaskahús var í skúr við hliðina eða bak við húsið. Eins og sést á þessum búferlaflutningum hefur verið erfitt með húsnæði í Eyjum á þessum árum. Ef fólk átti ekki sjálft húsnæði þurfti það oft að flytja sig á milli húsa.<br>
Þau Þórunn og Matthías byrjuðu að búa eftir að þau komu til Eyja, og þann 10. maí 1917 giftu þau sig. Þau fengu inni á Vestri-Gjábakka sem var frekar lítið hús en þó dálítið langt og allt á einni hæð. Það var austarlega á Heimaey og stóð við Bakkastíg. Fyrsta barn þeirra Þórunnar og Matthíasar fæddist 17.des. 1916 á Vestri-Gjábakka og fékk nafnið [[Ingólfur Matthíasson|Ingólfur Símon]] (Símonarnafnið er Símon Dalaskáld). Frá [[Gjábakki8|Gjábakka]] fluttust þau Þórunn og Matthías að Vestmannabraut 27, í hús sem hét [[Garðsauki]]. Það átti Árni Jónsson útgerðarmaður, hann átti vélbátinn Gissur hvíta. Þar fæddist [[Sveinn Matthíasson|Sveinn]] 14. ágúst 1918 og Óskar 22. mars 1921. Frá Garðsauka flytjast þau hjón að [[Vallarnes|Vallarnesi]] og síðan á Hof við Urðaveg. Á þessum árum eignuðust þau Gísla, fæddur 17. apríl 1925, en hann lést í bílslysi í Reykjavík aðeins 8 ára gamall. [[Matthildur Þ. Matthíasdóttir|Matthildur Þórunn]] fæddist 13. júní 1926. Það var síðan líklega 1928 sem þau kaupa minnsta húsið við Brekastíg, nr. 15a, en húsið heitir Byggðarendi. Þröngt var um þau í því húsi. Það var gengið inn í það að norðan, inn í litla forstofu eða gang og beint inn af útidyrunum var herbergi þar sem öll fimm börnin sváfu og lítið herbergi þar sem þau hjón sváfu. Einnig var eldhús, meira var plássið ekki. Vaskahús var í skúr við hliðina eða bak við húsið. Eins og sést á þessum búferlaflutningum hefur verið erfitt með húsnæði í Eyjum á þessum árum. Ef fólk átti ekki sjálft húsnæði þurfti það oft að flytja sig á milli húsa.<br>
Eins og áður hefur komið fram var Matthías alltaf sjómaður. Fyrst var hann á skútum frá Reykjavík en síðan stundaði hann sjó frá Vestmannaeyjum og var þá skipstjóri eða formaður eins og það var kallað á þessum árum.<br><br>
Eins og áður hefur komið fram var Matthías alltaf sjómaður. Fyrst var hann á skútum frá Reykjavík en síðan stundaði hann sjó frá Vestmannaeyjum og var þá skipstjóri eða formaður eins og það var kallað á þessum árum.<br><br>
Lína 55: Lína 56:
Nú er hjer dágott veður, hægur sunnan, snjójel öðru hvoru en mikill snjór [svo!]. Bátar, sem lögðu línur í gær fóru í morgun að leita þeirra.“<br>
Nú er hjer dágott veður, hægur sunnan, snjójel öðru hvoru en mikill snjór [svo!]. Bátar, sem lögðu línur í gær fóru í morgun að leita þeirra.“<br>
Ekki er alveg rétt farið með nöfn þeirra manna sem fórust með mótorbátnum Ara í þessari frétt Morgunblaðsins, þar sem Egill Gunnarsson á að vera Páll Gunnlaugsson og rétt nafn Færeyingsins er Hans Andersen.<br>
Ekki er alveg rétt farið með nöfn þeirra manna sem fórust með mótorbátnum Ara í þessari frétt Morgunblaðsins, þar sem Egill Gunnarsson á að vera Páll Gunnlaugsson og rétt nafn Færeyingsins er Hans Andersen.<br>
Finnur Sigmundsson í Uppsölum hélt í tugi ára nákvæmar veðurdagbækur eins og sagt var frá í Sjómannadagsblaðinu í fyrra. Í dagbók hans frá árinu 1930 má lesa eftirfarandi (með gildandi stafsetningu):<br>
[[Finnur Sigmundsson]] í [[Uppsalir|Uppsölum]] hélt í tugi ára nákvæmar veðurdagbækur eins og sagt var frá í Sjómannadagsblaðinu í fyrra. Í dagbók hans frá árinu 1930 má lesa eftirfarandi (með gildandi stafsetningu):<br>
„24. janúar. Norðaustan bræla í morgun en um kl. 8 f.h. var komið öskuhífandi rok og fram yfir miðjan dag var afspyrnurok, en dró heldur niður eftir kl. 2 e.h. Um 30 bátar voru á sjó og snéru sumir strax við. En margir komu um og eftir miðjan dag og sumir eftir kl. 6 í kvöld og vantar einn bátinn enn og er kl. orðin 12 í nótt. Lyra kom frá Reykjavík í morgun og liggur hér óafgreidd. Ekki fært að hafa samband við hana en um 3 leytið í dag var náð af Eiðinu farþegum og pósti úr henni.<br>
„24. janúar. Norðaustan bræla í morgun en um kl. 8 f.h. var komið öskuhífandi rok og fram yfir miðjan dag var afspyrnurok, en dró heldur niður eftir kl. 2 e.h. Um 30 bátar voru á sjó og snéru sumir strax við. En margir komu um og eftir miðjan dag og sumir eftir kl. 6 í kvöld og vantar einn bátinn enn og er kl. orðin 12 í nótt. [[Lyra]] kom frá Reykjavík í morgun og liggur hér óafgreidd. Ekki fært að hafa samband við hana en um 3 leytið í dag var náð af [[Eyðið|Eiðinu]] farþegum og pósti úr henni.<br>
25. janúar. Suðvestan og úr hafi en hægur, dálítil snjókoma. Ekki er báturinn kominn fram enn þá og er hann talinn tapaður. Það var Ari, eign Árna Sigfússonar o.fl. Formaður Matthías Gíslason, og Páll Gunnlaugsson háseti og 3 aðkomumenn.“<br>
25. janúar. Suðvestan og úr hafi en hægur, dálítil snjókoma. Ekki er báturinn kominn fram enn þá og er hann talinn tapaður. Það var Ari, eign Árna Sigfússonar o.fl. Formaður Matthías Gíslason, og Páll Gunnlaugsson háseti og 3 aðkomumenn.“<br>
Björn, sonur Sigurðar og Guðbjargar á Hallormstað, sagði Þóru Sigurjónsdóttur löngu síðar að kvöldið sem mótorbátsins Ara VE 235 var saknað hefði Þórunn komið heim til þeirra, en [[Hallormsstaður]] var næsta hús fyrir neðan [[Byggðarendi|Byggðarenda]] við Brekastíg. Faðir hans var háttaður og þau hjón komin í rúmið. Hann var á mb. Skallagrími en hann og aðrir bátar, sem höfðu róið þennan dag, voru komnir að landi, allir nema Ari. Bjössi sagði að hann hefði verið tólf ára þegar þessi atburður átti sér stað og gæti ekki gleymt því þegar Þórunn stóð við fótagaflinn á rúmi þeirra hjóna og spurði Sigurð hvort hann héldi að báturinn kæmi, hvort einhver von væri. Hún bað hann að segja sér alveg eins og hann héldi. Sigurður svaraði því til að hann héldi að það væri engin von til þess að báturinn kæmi að landi, þeir á Ara voru með veiðarfærin við Bjarnarey og stutt að keyra heim. Þennan dag var eitt versta veður sem komið hefur yfir Eyjarnar.<br>
Björn, sonur Sigurðar og Guðbjargar á Hallormstað, sagði Þóru Sigurjónsdóttur löngu síðar að kvöldið sem mótorbátsins Ara VE 235 var saknað hefði Þórunn komið heim til þeirra, en [[Hallormsstaður]] var næsta hús fyrir neðan [[Byggðarendi|Byggðarenda]] við Brekastíg. Faðir hans var háttaður og þau hjón komin í rúmið. Hann var á mb. Skallagrími en hann og aðrir bátar, sem höfðu róið þennan dag, voru komnir að landi, allir nema Ari. Bjössi sagði að hann hefði verið tólf ára þegar þessi atburður átti sér stað og gæti ekki gleymt því þegar Þórunn stóð við fótagaflinn á rúmi þeirra hjóna og spurði Sigurð hvort hann héldi að báturinn kæmi, hvort einhver von væri. Hún bað hann að segja sér alveg eins og hann héldi. Sigurður svaraði því til að hann héldi að það væri engin von til þess að báturinn kæmi að landi, þeir á Ara voru með veiðarfærin við Bjarnarey og stutt að keyra heim. Þennan dag var eitt versta veður sem komið hefur yfir Eyjarnar.<br>
1.368

breytingar

Leiðsagnarval