„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2004/ Lífsreynslusaga vermanns 1918“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
<big><big><big><center>'''Lífsreynslusaga vermanns 1918'''</center></big></big></big><br><br>
<big><big><big><center>'''Lífsreynslusaga vermanns 1918'''</center></big></big></big><br><br>


<big><center>'''Úr viðtali sem Óskar Matthíasson átti við Ingiberg Gíslason, skipstjóra frá Sandfelli'''</center></big><br><br>
<big><center>'''Úr viðtali sem [[Óskar Matthíasson]] átti við [[Ingibergur Gíslason| Ingiberg Gíslason]], skipstjóra frá [[Sandfell|Sandfelli]]'''</center></big><br><br>
''Viðtal Óskars við Ingiberg er alllangt. Það var tekið 12. apríl 1979 en þá var Ingibergur orðinn 82 ára gamall. Á einum stað í viðtalinu spyr Óskar hvað sé eftirminnilegast af því sem komið hafði fyrir hann í lífinu. Og Ingibergur svarar:''<br><br>
''Viðtal Óskars við Ingiberg er alllangt. Það var tekið 12. apríl 1979 en þá var Ingibergur orðinn 82 ára gamall. Á einum stað í viðtalinu spyr Óskar hvað sé eftirminnilegast af því sem komið hafði fyrir hann í lífinu. Og Ingibergur svarar:''<br><br>
Já, það einkennilegasta sem komið hefur fyrir mig í lífinu, er að ég réði mig á mótorbát suður í Njarðvíkum á vetrarvertíð árið 1918. Báturinn hét „Njörður“.<br>
Já, það einkennilegasta sem komið hefur fyrir mig í lífinu, er að ég réði mig á mótorbát suður í Njarðvíkum á vetrarvertíð árið 1918. Báturinn hét „Njörður“.<br>
Lína 41: Lína 41:
„Eins og fyrr var nefnt stóð þar fornleg bekkbaðstofa árið 1916. Það ár var reist nýtt íbúðarhús í Hólmfastskoti, þar var timburbaðstofa með torfveggjum en járnklæddu þaki og mun ekki hafa verið vandað hús, því hún þótti lítilfjörleg orðin árið 1930.“<br><br>
„Eins og fyrr var nefnt stóð þar fornleg bekkbaðstofa árið 1916. Það ár var reist nýtt íbúðarhús í Hólmfastskoti, þar var timburbaðstofa með torfveggjum en járnklæddu þaki og mun ekki hafa verið vandað hús, því hún þótti lítilfjörleg orðin árið 1930.“<br><br>


Í Morgunblaðinu birtist eftirfarandi frétt 27. febrúar 1918:<BR>
Í Morgunblaðinu birtist eftirfarandi frétt 27. febrúar 1918:<br>
„Vélbátur ferst með allri áhöfn.<br>
„Vélbátur ferst með allri áhöfn.<br>
Af bátum þeim, sem réru fyrir sunnan á föstudaginn vantar einn vélbátinn enn og eru því miður litlar líkur til þess að hann komi fram. Það er vélbáturinn „Njörður“ frá Njarðvíkum, eign Ólafs Davíðssonar, Þórarins Egilssonar o.fl. Voru á honum 4 menn: Aðalsteinn Magnússon frá Hólmfastskoti, formaður, Guðmundur Magnússon frá Stekkjarkoti, Hjörtur Jónsson og Sigurbjörn Magnússon. Allt voru þetta efnismenn um tvítugt. Þrír þeirra voru úr Njarðvíkum, en Hjörtur úr Hafnarfirði (?). Það sást síðast til bátsins á föstudaginn þegar rokið skall á, að hann var að draga línuna. Halda menn að lestin muni hafa verið opin og bátinn þess vegna fyllt. Bátsins hefir verið leitað um allt og spurnum haldið fyrir um hann hvar sem líkur þóttu til að hann mundi hafa getað komið, en hvergi hefur sézt til hans. Báturinn var óvátryggður og var þetta annaðhvort fyrsta eða önnur fiskiför hans. ...“<br><br>
Af bátum þeim, sem réru fyrir sunnan á föstudaginn vantar einn vélbátinn enn og eru því miður litlar líkur til þess að hann komi fram. Það er vélbáturinn „Njörður“ frá Njarðvíkum, eign Ólafs Davíðssonar, Þórarins Egilssonar o.fl. Voru á honum 4 menn: Aðalsteinn Magnússon frá Hólmfastskoti, formaður, Guðmundur Magnússon frá Stekkjarkoti, Hjörtur Jónsson og Sigurbjörn Magnússon. Allt voru þetta efnismenn um tvítugt. Þrír þeirra voru úr Njarðvíkum, en Hjörtur úr Hafnarfirði (?). Það sást síðast til bátsins á föstudaginn þegar rokið skall á, að hann var að draga línuna. Halda menn að lestin muni hafa verið opin og bátinn þess vegna fyllt. Bátsins hefir verið leitað um allt og spurnum haldið fyrir um hann hvar sem líkur þóttu til að hann mundi hafa getað komið, en hvergi hefur sézt til hans. Báturinn var óvátryggður og var þetta annaðhvort fyrsta eða önnur fiskiför hans. ...“<br><br>
Allt kemur þetta heim og saman við sögu Ingibergs Gíslasonar. Eigendur Njarðar eru sagðir aðrir 1916 í Sögu Njarðvíkur en í frétt Morgunblaðsins 1918. Þetta á sér þá skýringu, skv. því sem kemur fram í minningargrein Sigmundar Andréssonar bakara í Sjómannadagsblaðinu 1987 (bls. 121) um Ingiberg (þar sem þessi saga er að nokkru rakin), að Þórarinn Egilsson keypti Njörð um áramótin 1917-1918, setti í hann nýja vél og hóf útgerð á honum á vertíðinni 1918.<br>
Allt kemur þetta heim og saman við sögu Ingibergs Gíslasonar. Eigendur Njarðar eru sagðir aðrir 1916 í Sögu Njarðvíkur en í frétt Morgunblaðsins 1918. Þetta á sér þá skýringu, skv. því sem kemur fram í minningargrein Sigmundar Andréssonar bakara í Sjómannadagsblaðinu 1987 (bls. 121) um Ingiberg (þar sem þessi saga er að nokkru rakin), að Þórarinn Egilsson keypti Njörð um áramótin 1917-1918, setti í hann nýja vél og hóf útgerð á honum á vertíðinni 1918.<br>
Hjörtur Jónsson er sagður úr Hafnarfirði í Morgunblaðsfréttinni, - að vísu er sett spurningarmerki við það. Ingibergur segir hann vera ættaðan vestan úr Dölum. Við eftirgrennslan kemur í ljós að Ingibergur man og veit þetta rétt. Hjörtur var frá Barmi á Skarðsströnd, en var, þegar þetta gerðist, „húsmaður“ í Akureyjum sem liggja skammt undan Skarðsströnd. Á ýmsu leikur um fæðingardag hans en í bókinni Dalamönnum er hann sagður fæddur 4. des. 1889 og því verið rétt innan við þrítugt þegar hann fórst. Það er líka rétt hjá Ingibergi að „Hjörtur þessi var giftur maður og átti eitthvað töluvert af börnum“. Kona hans var Ása Egilsdóttir (1886-1931), líka úr Dölum, og þau áttu saman fimm börn. Meðal barna þeirra var Jóhanna Hjartardóttir í Lukku, kona Ingólfs Guðjónssonar frá Skaftafelli. Sonur þeirra, Hjörtur frá Lukku, ber því nafn landformannsins á „Nirði“.<br>
Hjörtur Jónsson er sagður úr Hafnarfirði í Morgunblaðsfréttinni, - að vísu er sett spurningarmerki við það. Ingibergur segir hann vera ættaðan vestan úr Dölum. Við eftirgrennslan kemur í ljós að Ingibergur man og veit þetta rétt. Hjörtur var frá Barmi á Skarðsströnd, en var, þegar þetta gerðist, „húsmaður“ í Akureyjum sem liggja skammt undan Skarðsströnd. Á ýmsu leikur um fæðingardag hans en í bókinni Dalamönnum er hann sagður fæddur 4. des. 1889 og því verið rétt innan við þrítugt þegar hann fórst. Það er líka rétt hjá Ingibergi að „Hjörtur þessi var giftur maður og átti eitthvað töluvert af börnum“. Kona hans var Ása Egilsdóttir (1886-1931), líka úr Dölum, og þau áttu saman fimm börn. Meðal barna þeirra var [[Jóhanna Hjartardóttir]] í [[Lukka|Lukku]], kona [[Ingólfur Guðjónsson|Ingólfs Guðjónssonar]] frá [[Skaftafell|Skaftafelli]]. Sonur þeirra, Hjörtur frá Lukku, ber því nafn landformannsins á „Nirði“.<br>
Hermann Jónsson, verkamaður á Hásteinsvegi, sem lést í hárri elli 1989, var bróðir Hjartar.<br>
Hermann Jónsson, verkamaður á Hásteinsvegi, sem lést í hárri elli 1989, var bróðir Hjartar.<br>
:::::::::::::::'''Sigmar Þór Sveinbjörnsson'''
:::::::::::::::[[Sigmar Þór Sveinbjörnsson]]
:::::::::::::::'' bjó til prentunar eftir segulbandsupptöku''
:::::::::::::::'' bjó til prentunar eftir segulbandsupptöku''
:::::::::::::::''sem Þóra Sigurjónsdóttir, ekkja Óskars,''
:::::::::::::::''sem Þóra Sigurjónsdóttir, ekkja Óskars,''
1.368

breytingar

Leiðsagnarval