„Hátíðir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:


== Sjómannadagurinn ==
== Sjómannadagurinn ==
[[Sjómannadagur| Sjómannadagurinn]] í Vestmannaeyjum er haldinn fyrstu helgina í júní ár hvert, hátíðahöld standa yfir í tvo daga, laugardag og sunnudag. Á síðustu árum hefur föstudeginum einnig verið bætt við þar sem haldið hefur verið sjómannagolfmót, knattspyrna og söngkvöld með [[Árni Johnsen|Árna Johnsen]].  
[[Sjómannadagur| Sjómannadagurinn]] í Vestmannaeyjum hefur verið haldinn hátíðlegur frá 1940. Hann er haldinn fyrstu helgina í júní ár hvert, hátíðahöld standa yfir í tvo daga, laugardag og sunnudag. Á síðustu árum hefur föstudeginum einnig verið bætt við þar sem haldið hefur verið sjómannagolfmót, knattspyrna og söngkvöld með [[Árni Johnsen|Árna Johnsen]].  
Á laugardeginum fara hátíðahöld aðallega fram við [[Friðarhöfn]] þar sem bryggjur og skip eru fánum skreytt, þar er m.a. kappróður, koddaslagur, reiptog, spretthlaup og margt fleira. Þá er fastur liður á þessum degi skákmót milli sjómanna og landkrabba. Að kvöldi er svo hátíðarsamkoma með fjölbreyttum skemmtiatriðum, og ekki má gleyma dansleiknum þar sem dansað er fram undir morgun. Á sunnudeginum sem er hinn eiginlegi Sjómannadagur er bærinn allur fánum skreyttur, dagskrá hans hefst ávallt með sjómannamessu í [[Landakirkja|Landakirkju]], strax eftir messu er minningarathöfn í umsjá [[Snorri Óskarsson|Snorra Óskarssonar]] um  hrapaða og drukknaða. Hátíðardagskrá er svo á [[Stakkagerðistún|Stakkagerðistúni]] þar sem [[Lúðrasveit Vestmannaeyja]] hefur ávallt spilað, hátíðarræða dagsins flutt, sjómenn heiðraðir, verðlaunaafhendingar, og ekki hvað síst hefur verið góð barnadagskrá.
Á laugardeginum fara hátíðahöld aðallega fram við [[Friðarhöfn]] þar sem bryggjur og skip eru fánum skreytt, þar er m.a. kappróður, koddaslagur, reiptog, spretthlaup og margt fleira. Þá er fastur liður á þessum degi skákmót milli sjómanna og landkrabba. Að kvöldi er svo hátíðarsamkoma með fjölbreyttum skemmtiatriðum, og ekki má gleyma dansleiknum þar sem dansað er fram undir morgun. Á sunnudeginum sem er hinn eiginlegi Sjómannadagur er bærinn allur fánum skreyttur, dagskrá hans hefst ávallt með sjómannamessu í [[Landakirkja|Landakirkju]], strax eftir messu er minningarathöfn í umsjá [[Snorri Óskarsson|Snorra Óskarssonar]] um  hrapaða og drukknaða. Hátíðardagskrá er svo á [[Stakkagerðistún|Stakkagerðistúni]] þar sem [[Lúðrasveit Vestmannaeyja]] hefur ávallt spilað, hátíðarræða dagsins flutt, sjómenn heiðraðir, verðlaunaafhendingar, og ekki hvað síst hefur verið góð barnadagskrá.
Um kvöldið er kvöldskemmtun í Höllinni með vandaðri dagskrá og  hátíðarmatseðli Hallarinnar sem settur er upp sérstaklega fyrir gesti sjómannadagsins.   
Um kvöldið er kvöldskemmtun í Höllinni með vandaðri dagskrá og  hátíðarmatseðli Hallarinnar sem settur er upp sérstaklega fyrir gesti sjómannadagsins.   
2.379

breytingar

Leiðsagnarval