„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1975/Skírdags,,róður"“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 2: Lína 2:


Á æskuárum mínum vorum við mikið saman 3 strákar, [[Guðjón Jónsson (Sjólyst)|Gaui]] í [[Sjólyst]], [[Skarphéðinn Ágústsson|Skarpi]] (Skarphéðinn) í [[Valhöll]] og [[Jón Stefánsson|Nonni]] í [[Fagurhóll|Fagurhól]] (undirritaður), en þá voru yfirleitt allir kenndir við það hús, er þeir áttu heima í. Pabbi Skarpa, [[Ágúst Gíslason]] í Valhöll, átti lítinn og liðlegan árabát, sem hét Kópur, var hann venjulega í hrófinu norðan Strandvegar, hjá [[Litlibær|Litlabæ]] og [[Strandberg|Strandbergi]]. Við máttum alltaf taka Kóp þegar okkur langaði útá, en það var okkar aðalskemmtun, þegar gott var veður. Það sem nú skal sagt frá gerðist um 1920, kannski skakkar hér um eitt eða tvö ár til eða frá. Ártöl voru nú mín veikasta hlið í barnaskólanum, hvenær þessi eða hinn kóngurinn eða keisarinn var fæddur eða hvenær þessi eða hin orustan var háð einhverstaðar úti í löndum, það mundi ég aldrei enda fannst mér engin þörf að muna slíkt.<br>
Á æskuárum mínum vorum við mikið saman 3 strákar, [[Guðjón Jónsson (Sjólyst)|Gaui]] í [[Sjólyst]], [[Skarphéðinn Ágústsson|Skarpi]] (Skarphéðinn) í [[Valhöll]] og [[Jón Stefánsson|Nonni]] í [[Fagurhóll|Fagurhól]] (undirritaður), en þá voru yfirleitt allir kenndir við það hús, er þeir áttu heima í. Pabbi Skarpa, [[Ágúst Gíslason]] í Valhöll, átti lítinn og liðlegan árabát, sem hét Kópur, var hann venjulega í hrófinu norðan Strandvegar, hjá [[Litlibær|Litlabæ]] og [[Strandberg|Strandbergi]]. Við máttum alltaf taka Kóp þegar okkur langaði útá, en það var okkar aðalskemmtun, þegar gott var veður. Það sem nú skal sagt frá gerðist um 1920, kannski skakkar hér um eitt eða tvö ár til eða frá. Ártöl voru nú mín veikasta hlið í barnaskólanum, hvenær þessi eða hinn kóngurinn eða keisarinn var fæddur eða hvenær þessi eða hin orustan var háð einhverstaðar úti í löndum, það mundi ég aldrei enda fannst mér engin þörf að muna slíkt.<br>
   
[[Mynd:Fiskurinn lifandi blóðgaður í lest.png|300px|thumb|Fiskurinn lifandi blóðgaður í lest]]
Skírdagur rann upp sólbjartur og fagur. Mamma hafði setið við fram á nætur að sauma á mig jakkaföt fyrir páskana. Var ég æði montinn, er ég gekk út í sólskinið í þessum fínu fötum mínum. Ekki leið á löngu fyrr en við félagarnir vorum allir saman komnir og allir einhuga um að útáferð mætti ekki sleppa í þessari blíðu. Var nú Kópur settur á flot og róið út á [[Botninn|Botn]] og undir [[Langa|Löngu]]. Sáum við þá hvar enskur togari lá skammt fyrir utan hafnargarða. Var mikið fuglager við togarann og auðséð að þeir stóðu í aðgerð, en það kom stundum fyrir að breskir togarar lögðust hér á ytri höfnina með fullt dekk af fiski og gerðu þar að aflanum í rólegheitum. Við vissum að bretarnir hentu lifrinni og sumum fisktegundum, svo að okkur kom til hugar, að við gætum fengið þarna lifur og fisk, unnið okkur inn mikla peninga. Við rerum því að togaranum
Skírdagur rann upp sólbjartur og fagur. Mamma hafði setið við fram á nætur að sauma á mig jakkaföt fyrir páskana. Var ég æði montinn, er ég gekk út í sólskinið í þessum fínu fötum mínum. Ekki leið á löngu fyrr en við félagarnir vorum allir saman komnir og allir einhuga um að útáferð mætti ekki sleppa í þessari blíðu. Var nú Kópur settur á flot og róið út á [[Botninn|Botn]] og undir [[Langa|Löngu]]. Sáum við þá hvar enskur togari lá skammt fyrir utan hafnargarða. Var mikið fuglager við togarann og auðséð að þeir stóðu í aðgerð, en það kom stundum fyrir að breskir togarar lögðust hér á ytri höfnina með fullt dekk af fiski og gerðu þar að aflanum í rólegheitum. Við vissum að bretarnir hentu lifrinni og sumum fisktegundum, svo að okkur kom til hugar, að við gætum fengið þarna lifur og fisk, unnið okkur inn mikla peninga. Við rerum því að togaranum
sem var með fullt dekk af fiski. Einhvern veginn gátum við gert þeim skiljanlegt, að við vildum, að þeir hentu lifrinni niður í bátinn okkar, hvað þeir gerðu góðflíslega, - en sá böggull fylgdi, að slorið kom líka. Urðum við nú að láta hendur standa fram úr ermum og hamast við að slíta lifrina frá slorinu og henda því fyrir borð. Af þessu leiddi að mest af lifrinni og slorinu lenti beint á okkur, er það kom fljúgandi yfir borðstokk togarans, og urðum við fljótt allir slorugir upp fyrir haus. Ekki var verið að fást um það. Við vorum hér að vinna okkur inn mikla peninga og hvað gerðu þá til nokkrar slorslettur? Við fengum svo bátinn nær hlaðinn af lifur og eitt rúmið af fisk og rerum nú harla glaðir í land. Þegar að [[Bæjarbryggja|Bæjarbryggjunni]] kom, var þar Ágúst í Valhöll, hrósaði hann okkur fyrir dugnaðinn og sagðist skyldi sjá um að koma aflanum í verð. Er „löndun“ var lokið fórum við og settum Kóp og fór svo hver heim til sín harla glaður yfir góðum afla.<br>
sem var með fullt dekk af fiski. Einhvern veginn gátum við gert þeim skiljanlegt, að við vildum, að þeir hentu lifrinni niður í bátinn okkar, hvað þeir gerðu góðflíslega, - en sá böggull fylgdi, að slorið kom líka. Urðum við nú að láta hendur standa fram úr ermum og hamast við að slíta lifrina frá slorinu og henda því fyrir borð. Af þessu leiddi að mest af lifrinni og slorinu lenti beint á okkur, er það kom fljúgandi yfir borðstokk togarans, og urðum við fljótt allir slorugir upp fyrir haus. Ekki var verið að fást um það. Við vorum hér að vinna okkur inn mikla peninga og hvað gerðu þá til nokkrar slorslettur? Við fengum svo bátinn nær hlaðinn af lifur og eitt rúmið af fisk og rerum nú harla glaðir í land. Þegar að [[Bæjarbryggja|Bæjarbryggjunni]] kom, var þar Ágúst í Valhöll, hrósaði hann okkur fyrir dugnaðinn og sagðist skyldi sjá um að koma aflanum í verð. Er „löndun“ var lokið fórum við og settum Kóp og fór svo hver heim til sín harla glaður yfir góðum afla.<br>
3.443

breytingar

Leiðsagnarval