1.085
breytingar
(Ný síða: <big><big><center>AflaverðmætisverSlaitmtt 19b5 Ingólfsstöngina hlýtur að þessu sinni Krist-inn Pálsson og skipshöfn hans á Berg. en verð-laun þessi eru sem kunnugt er v...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<big><big><center> | <big><big><center>Aflaverðmætisverðlaunin 1965</center></big></big><br> | ||
Ingólfsstöngina hlýtur að þessu sinni | [[Ingólfsstöngin|Ingólfsstöngina]] hlýtur að þessu sinni [[Kristinn Pálsson (skipstjóri)|Kristinn Pálsson]] og skipshöfn hans á [[Bergur VE-44|Berg]], en verðlaun þessi eru sem kunnugt er veitt fyrir mesta aflaverðmæti Vestmannaeyjabáts á undangengnu ári.<br> | ||
Það er alltaf ánægjulegt, þegar ungir og dugandi skipstjórar bætast í hóp hinna fremstu.<br> | |||
Þetta kemur samt engum á óvart hér í | Þetta kemur samt engum á óvart hér í Vestmannaeyjum, því að Kristinn á Berg hefur verið í fremstu röð aflamanna undanfarin ár og mjög jafnvígur á hin vmsu veiðarfæri.<br> | ||
Kristinn Pálsson skipstjóri á Berg er | Kristinn Pálsson skipstjóri á Berg er fæddur í Vestmannaeyjum 20. ágúst 1926, sonur hjónanna [[Þorsteina Jóhannsdóttir|Þorsteinu Jóhannsdóttur]] frá [[Brekka|Brekku]] hér í bæ, en sú ætt hefur búið óslitið hér í Vestmannaeyjum í yfir 200 ár, og [[Páll Sigurgeir Jónasson|Páls Jónassonar]], sem var þekktur skipstjóri og aflamaður á sinni tíð. Þau hjón, Páll og Þorsteina, bjuggu allan sinn búskap í [[Þingholt|Þingholti]] og áttu fjölda barna, allt hið mesta myndarfólk. Af þeim systkinum komust 13 til fullorðinsára, og af bræðrunum eru 4 þekktir skipstjórar: [[Emil Pálssson|Emil]], [[Kristinn Pálsson|Kristinn]], [[Jón Pálsson|Jón]] og [[Sævald Pálsson|Sævald]], og 2 tengdasynir: Grétar á [[Ver]] og Guðmundur Ingi.<br> | ||
Kristinn tók ungur að aldri hið meira | Kristinn tók ungur að aldri hið meira fiskimannapróf og byrjaði formennsku árið 1951 með m/b Njörð EA.<br> | ||
Vorið 1955 gerðist Kristinn meðeigandi | Vorið 1955 gerðist Kristinn meðeigandi tengdaföður síns, [[Magnús Bergsson|Magnúsar Bergssonar]], í bátnum Berg, sem var 77 tonna Svíþjóðarbátur. Sá bátur sökk 6. desember 1962.<br> | ||
Í desember 1963 kom nýr Bergur. 216 tonna stálskip, byggt í Noregi, til landsins.<br> | |||
Fyrsti róður Kristins á þessum bát var | Fyrsti róður Kristins á þessum bát var auðvitað 4. janúar 1964, en Bergur hefur einkennisstafina 44. Hafa þeir eigendur Bergs sérstaka trú á tölunni 4 og álíta hana happatölu, sem eðlilegt er. Til gamans má geta þess, að er einn eigenda. [[Júlíus Magnússon]], eignaðist son, var það auðvitað 4. 4. 1964.<br> | ||
Báturinn Bergur ber annars nafn þekkt | Báturinn Bergur ber annars nafn þekkt aflamanns og sægarps, [[Bergur Jónsson|Bergs Jónssonar]], föður Magnúsar. Var Bergur skipstjóri á kútter Surprice frá Hafnarfirði í yfir 20 ár. Var hann ágætur aflamaður, mannsæll og farsæll í starfi. Það segja kunnugir, að Kristinn á Berg líkist um margt þessum mæta manni.<br> | ||
Aflaverðmæti | Aflaverðmæti Bergs árið 1964 var 10,5 milljónir króna. Skiptist aflinn þannig:<br> | ||
Kristinn er kornungur maður, einu ári vant í fertugt | Þorskur 1270 tonn.<br> | ||
Sjómannadagsblaðið óskar Kristni, | Síld 43.500 mál og tunnur.<br> | ||
Síld á sumarsíldveiðum 20000 tn.<br> | |||
Kristinn er kornungur maður, einu ári vant í fertugt, og má búast við að heyra oftar frá honum, en auðvitað vonum við öll, að hann fái sem flesta skeinuhætta keppinauta.<br> | |||
Sjómannadagsblaðið óskar Kristni, skipshöfn hans og útgerð til hamingju með þetta fyrsta glæsilega aflaár á nýjum „Berg“. Mættu þau verða sem flest á þennan veg.<br> | |||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
breytingar