„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 362: Lína 362:


Skáksamband Íslands stendur fyrir Íslandsmóti skákfélaga í tveimur hlutum yfir veturinn þar sem skákfélög senda sveitir sínar til keppni.  Um nokkurt skeið hefur verið teflt í 4 deildum og hefur Taflfélag Vestmannaeyja yfirleitt teflt fram 3-4 sveitum.  A sveitin, sem skipuð er 8 mönnum, hefur um nokkurt skeið keppt í 1 deild og náð þar góðum árangri.  Helsti burðarás sveitarinnar um langt skeið hefur verið stórmeistarinn [[Helgi Ólafsson (skákmaður)|Helgi Ólafsson]], en einnig [[Björn Ívar Karlsson (yngri)]], [[Þorsteinn Þorsteinsson]] sem hefur verið liðsstjóri sveitarinnar frá því haustið 2008, [[Páll Agnar Þórarinsson]] og [[Henrik Daníelsen]] stórmeistari auk þess sem félagið hefur á stundum styrkt liðið með erlendum stórmeisturum.
Skáksamband Íslands stendur fyrir Íslandsmóti skákfélaga í tveimur hlutum yfir veturinn þar sem skákfélög senda sveitir sínar til keppni.  Um nokkurt skeið hefur verið teflt í 4 deildum og hefur Taflfélag Vestmannaeyja yfirleitt teflt fram 3-4 sveitum.  A sveitin, sem skipuð er 8 mönnum, hefur um nokkurt skeið keppt í 1 deild og náð þar góðum árangri.  Helsti burðarás sveitarinnar um langt skeið hefur verið stórmeistarinn [[Helgi Ólafsson (skákmaður)|Helgi Ólafsson]], en einnig [[Björn Ívar Karlsson (yngri)]], [[Þorsteinn Þorsteinsson]] sem hefur verið liðsstjóri sveitarinnar frá því haustið 2008, [[Páll Agnar Þórarinsson]] og [[Henrik Daníelsen]] stórmeistari auk þess sem félagið hefur á stundum styrkt liðið með erlendum stórmeisturum.
Á árabilinu 2004 til 2015 keppti TV alls 11 sinnum í fyrstu deild og lagði oft mikið undir, árangurinn var sá að 4 sinnum lentum við í 2 sæti og jafnoft í 3 sæti en aldrei tókst að landa tiltlinum sjálfum. Árangurinn er þó undraverður að ganga frá borði 8 sinnum með verðlaun af 11 skiptum !


'''Árangur A sveitar á Íslandsmótinu'''
'''Árangur A sveitar á Íslandsmótinu'''
494

breytingar

Leiðsagnarval