„Heimaeyjargosið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
bæti við texta
(bæti inn uppl úr bók áj)
(bæti við texta)
Lína 5: Lína 5:
Það voru bjartsýnir Eyjamenn sem horfðu fram á veginn við áramót 1972-1973. Hafið hafði verið gjafmilt og einnig kaupendur fisksins. Í nýrri og enn stærri landhelgi, þá nýstækkaðri úr 12 sjómílum í 50, höfðu Vestmannaeyingar veitt vel í soðið. Árið 1972 áttu Vestmannaeyingar 8,4% af útflutningsverðmæti landsmanna. Nóg atvinna var í plássinu og íbúar Vestmannaeyja höfðu aldrei verið fleiri, 5273 þann 1. des 1972. Þetta bjartsýna fólk fór því að sofa áhyggjulaust að kvöldi mánudagsins 22. janúar 1973.
Það voru bjartsýnir Eyjamenn sem horfðu fram á veginn við áramót 1972-1973. Hafið hafði verið gjafmilt og einnig kaupendur fisksins. Í nýrri og enn stærri landhelgi, þá nýstækkaðri úr 12 sjómílum í 50, höfðu Vestmannaeyingar veitt vel í soðið. Árið 1972 áttu Vestmannaeyingar 8,4% af útflutningsverðmæti landsmanna. Nóg atvinna var í plássinu og íbúar Vestmannaeyja höfðu aldrei verið fleiri, 5273 þann 1. des 1972. Þetta bjartsýna fólk fór því að sofa áhyggjulaust að kvöldi mánudagsins 22. janúar 1973.


Ekki er hægt að segja að Vestmannaeyingar hafi fengið viðvörun um eldgos daginn fyrir upphaf þess. Þegar jarðhræringarnar eru skoðaðar þá voru aðeins tvær litlar jarðskjálftahrinur tvo daga fyrir gosið sem að mega teljast fyrirboðar. Þessar hrinur mældust í Mýrdal og Laugarvatni og töldu menn upptök nálægt Veiðivötnum eða við Heimaey. Mönnum fannst upptökin frekar vera við Veiðivötn, þar sem að það er mun algengara. En hitt kom svo í ljós. Upptökin voru á tvöfalt meira dýpi en vanalega og telja menn nú að slíkt dýpi sé fyrirboði um eldgos.  Stærsti jarðskjálftinn, um 3 á Richter, mældist kl.1:40 á aðfararnótt 23. janúar. Það var 15 mínútum fyrir sjáanlegt upphaf gossins.  
Ekki er hægt að segja að Eyjamenn hafi fengið viðvörun um eldgos daginn fyrir upphaf þess. Þegar jarðhræringarnar eru skoðaðar þá voru aðeins tvær litlar jarðskjálftahrinur tvo daga fyrir gosið sem að mega teljast fyrirboðar. Þessar hrinur mældust í Mýrdal og Laugarvatni og töldu menn upptök nálægt Veiðivötnum eða við Heimaey. Mönnum fannst upptökin frekar vera við Veiðivötn, þar sem að það er mun algengara. En hitt kom svo í ljós. Upptökin voru á tvöfalt meira dýpi en vanalega og telja menn nú að slíkt dýpi sé fyrirboði um eldgos.  Stærsti jarðskjálftinn, um 3 á Richter, mældist kl.1:40 á aðfararnótt 23. janúar. Það var 15 mínútum fyrir sjáanlegt upphaf gossins.  


== Gos hefst ==
== Gos hefst ==
Loftskeytamaðurinn [[Hjálmar Guðnason]] bað vin sinn [[Ólafur Gränz|Ólaf Gränz]] að koma í miðnæturgöngutúr rétt áður en gosið hófst. Löbbuðu þeir vanalegan rúnt, með bryggjunni, ströndinni, í átt að [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] og svo upp á [[Helgafell]]. Hin tilkomumesta sýn birtist þeim þegar þeir skoðuðu bæinn á toppi Helgafells. Jörðin hreinlega opnaðist og eldtungur hennar skutust upp á yfirborðið.  Á sama tíma var hringt í lögreglunni og henni tilkynnt að jarðeldur væri kominn upp austan Kirkjubæjar. Vantrúuð lögreglan fór á stjá og sá strax hvað var í gangi. Gos var þá hafið á 1600 metra langri sprungu og magnaðist vel á fyrstu mínútunum. Fólk var þá vaknað í austurbænum og byrjað að vekja nágranna. Var þá kveikt á brunalúðrum og á innan við klukkutíma frá upphafi gossins var bærinn vaknaður og streymdi fólkið niður á bryggju. Flestum ber saman um að upphaf gossins hafi verið um fimm mínútur í tvö.
Loftskeytamaðurinn [[Hjálmar Guðnason]] bað vin sinn [[Ólafur Gränz|Ólaf Gränz]] að koma í miðnæturgöngutúr rétt áður en gosið hófst. Löbbuðu þeir vanalegan rúnt, með bryggjunni, ströndinni, í átt að [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] og svo upp á [[Helgafell]]. Hin tilkomumesta sýn birtist þeim þegar þeir skoðuðu bæinn á toppi Helgafells. Jörðin hreinlega opnaðist og eldtungur hennar skutust upp á yfirborðið.  Á sama tíma var hringt í lögreglunni og henni tilkynnt að jarðeldur væri kominn upp austan Kirkjubæjar. Vantrúuð lögreglan fór á stjá og sá strax hvað var í gangi. Gos var þá hafið á 1600 metra langri sprungu og magnaðist vel á fyrstu mínútunum. Fólk var þá vaknað í austurbænum og byrjað að vekja nágranna. Var þá kveikt á brunalúðrum og á innan við klukkutíma frá upphafi gossins var bærinn vaknaður og streymdi fólkið niður á bryggju. Flestum ber saman um að upphaf gossins hafi verið um fimm mínútur í tvö.


Flestir voru sofnaðir á þessum tíma en [[Hjálmar Guðnason]] og [[Ólafur Gränz]] voru eins og áður segir í miðnæturgöngu. Þeir voru því með þeim fyrstu sem sáu eldinn. Í fyrstu töldu þeir að kviknað hefði í austustu húsunum í bænum, en þegar þeir höfðu áttað sig á því hvað þarna var að gerast, sneéru þeir við og hlupu heim til að vekja konur sínar og börn.
Flestir voru sofnaðir á þessum tíma en [[Hjálmar Guðnason]] og [[Ólafur Gränz]] voru eins og áður segir í miðnæturgöngu. Þeir voru því með þeim fyrstu sem sáu eldinn. Í fyrstu töldu þeir að eldur hefði komið upp í austustu húsunum í bænum, en þegar þeir höfðu áttað sig á því hvað þarna var að gerast, snéru þeir við og hlupu heim til að vekja konur sínar og börn.


[[Guðjón Ármann Eyjólfsson]] lýsir fyrstu gosnóttinni mjög ítarlega í bók sinni ''Vestmannaeyjar byggð og eldgos''. Þar er einnig farið í sögur margra annarra af gosinu, en örvilnun fólks, skelfing og hugrekki kemur fram vel í mörgum sögunum.  
[[Guðjón Ármann Eyjólfsson]] lýsir fyrstu gosnóttinni mjög ítarlega í bók sinni ''Vestmannaeyjar byggð og eldgos''. Þar er einnig farið í sögur margra annarra af gosinu, en örvilnun fólks, skelfing og hugrekki kemur fram vel í mörgum frásögnunum.  


Meðal frásagna í bók Guðjóns frá fyrstu gosnóttinni er frásögn [[Kristján Kristófersson|Kristjáns Kristóferssonar]] og [[Þóra Valdimarsdóttir|Þóru Valdimarsdóttur]] á [[Kirkjuból|Kirkjubóli]]. Þóra segir svo frá: "Ég var háttuð, en ekki sofnuð, seint um kvöldið. Ég vissi ekki hvað klukkan var. Þá verð ég allt í einu vör við ansi mikinn kipp, jarðskjálftakipp. Ég hentist fram úr rúminu og kveikti ljósið og lít á klukkuna. Þá er klukkan tíu mínútur gengin í tvö. Það var mitt fyrsta verk að fara niður í kjallara til að vita hvort að þetta sé í "fýrnum", af því að alltaf er maður hræddur um miðstöðina. En þegar ég ætla að opna eldhúshurðina, sem liggur að stiganum niður í kjallara, þá finn ég strax, að eitthvað er að. Hurðin er orðin skekkt í og ég má taka fast á til þess að geta opnað hurðina. Þá bregður mér svolítið. Ég fór samt niður stigann og sé, að allt er í lagi með miðstöðina og fer upp. En mér líkar ekki þessi titringur á ofnunum. Það er þessi eilífi nötringur og einkennilegheit í "fýrnum" og ég fer niður aftur." Kristján maður hennar segist þá vakna og fara niður og athuga með miðstöðina. "Ég heyrði nú eitthvað undarlegt hljóð sem ég kannaðist ekki við. Mér fannst hljóðið vera í ofnunum, eitthvað titringshljóð. Ég fer síðan norður í verkstæðisherbergi, sem var við hliðhljóð. Ég fer síðan norður í verkstæðisherbergi sem var við hliðina á miðstöðvarherberginu en heyri ekkert þar. SLekk ég síðan á "fýrnum" og geng upp. Þetta heldur samt áfram og mér dettur nú í hug Katla. Geng að noðrurglugganum og dreg frá honum, en þaðan er ekkert skyggni austur og norður til landsins, svo að ég fer aftur inn í kokkhúsið og dreg frá eldhúsglugganum að sunnan en þar er ekkert að sjá. Þá fer ég aftur inn í rúm. Þegar ég er rétt lagstur í rúmið heyrist mér fara þungavinnuvél eftir götunni, svo að ég fer enn fram úr og ætla að athuga hvað sé á ferð eftir götunni. Það skiptir ekki mörgum mínútum; sem ég stend þarna við gluggann og þar til hljóðið er orðið líkast og í þotu; svo hækkar hljóðið all verulega og þá kemur fyrsti neistinn upp. Klukkan hefur þá verið svona um hálf tvö. Ég kallaði ó Þóru, en fyrstu sekúndurnar var þetta ekki svo mikið að sjá og við horfðum á þetta hjónin. Þetta var svona eins og þegar búið er að kveikja í góðum bletti í sinu, og þetta stóð yfir augnablik."
Meðal frásagna í bók Guðjóns frá fyrstu gosnóttinni er frásögn [[Kristján Kristófersson|Kristjáns Kristóferssonar]] og [[Þóra Valdimarsdóttir|Þóru Valdimarsdóttur]] á [[Kirkjuból|Kirkjubóli]]. Þóra segir svo frá: "Ég var háttuð, en ekki sofnuð, seint um kvöldið. Ég vissi ekki hvað klukkan var. Þá verð ég allt í einu vör við ansi mikinn kipp, jarðskjálftakipp. Ég hentist fram úr rúminu og kveikti ljósið og lít á klukkuna. Þá er klukkan tíu mínútur gengin í tvö. Það var mitt fyrsta verk að fara niður í kjallara til að vita hvort að þetta sé í "fýrnum", af því að alltaf er maður hræddur um miðstöðina. En þegar ég ætla að opna eldhúshurðina, sem liggur að stiganum niður í kjallara, þá finn ég strax, að eitthvað er að. Hurðin er orðin skekkt í og ég má taka fast í til þess að geta opnað hurðina. Þá bregður mér svolítið. Ég fór samt niður stigann og sé, að allt er í lagi með miðstöðina og fer upp. En mér líkar ekki þessi titringur á ofnunum. Það er þessi eilífi nötringur og einkennilegheit í "fýrnum" og ég fer niður aftur." Kristján maður hennar segist þá vakna og fara niður og athuga með miðstöðina. "Ég heyrði nú eitthvað undarlegt hljóð sem ég kannaðist ekki við. Mér fannst hljóðið vera í ofnunum, eitthvað titringshljóð. Ég fer síðan norður í verkstæðisherbergi, sem var við hliðhljóð. Ég fer síðan norður í verkstæðisherbergi sem var við hliðina á miðstöðvarherberginu en heyri ekkert þar. Slekk ég síðan á "fýrnum" og geng upp. Þetta heldur samt áfram og mér dettur nú í hug Katla. Geng að norðurglugganum og dreg frá honum, en þaðan er ekkert skyggni austur og norður til landsins, svo að ég fer aftur inn í kokkhúsið og dreg frá eldhúsglugganum að sunnan en þar er ekkert að sjá. Þá fer ég aftur inn í rúm. Þegar ég er rétt lagstur í rúmið heyrist mér fara þungavinnuvél eftir götunni, svo að ég fer enn fram úr og ætla að athuga hvað sé á ferð eftir götunni. Það skiptir ekki mörgum mínútum; sem ég stend þarna við gluggann og þar til hljóðið er orðið líkast og í þotu; svo hækkar hljóðið all verulega og þá kemur fyrsti neistinn upp. Klukkan hefur þá verið svona um hálf tvö. Ég kallaði í Þóru, en fyrstu sekúndurnar var þetta ekki svo mikið að sjá og við horfðum á þetta hjónin. Þetta var svona eins og þegar búið er að kveikja í góðum bletti í sinu, og þetta stóð yfir augnablik."


== Björgunaraðgerðir á fólki og munum ==
== Björgunaraðgerðir á fólki og munum ==
2.379

breytingar

Leiðsagnarval