„Heimaeyjargosið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Heimildir úr bók Árna Gunnarssonar)
Ekkert breytingarágrip
Lína 24: Lína 24:


Sum hús sem fóru ekki undir hraun urðu samt eldfjallinu að bráð, þar sem að hraunbombur lentu á þeim og kveiktu í. Önnur hús urðu grafin alveg undir gjall, til dæmis húsin á [[Suðurvegur|Suðurvegi]], og var í talið ógjörningur að grafa flest þeirra þaðan uppúr.
Sum hús sem fóru ekki undir hraun urðu samt eldfjallinu að bráð, þar sem að hraunbombur lentu á þeim og kveiktu í. Önnur hús urðu grafin alveg undir gjall, til dæmis húsin á [[Suðurvegur|Suðurvegi]], og var í talið ógjörningur að grafa flest þeirra þaðan uppúr.
Af opinberri hálfu var strax hafist handa við að gera ráðstafanir vegna hamfaranna. Ríkisstjórnin kom saman mannavörnum björgunarstarf og gæsli eigna í Vestmannaeyjum í samráði við Bæjarstjórn Vestmannaeyja. Rauði Krossinn skyldi annast veglast fólk og var skipuð nefnd þriggja ráðuneytisstjóra til að vinna með Rauða Krossinum að lausn mála. Ríkisstjórnin skipaði sérstaka Vestmannaeyjanefnd sem skyldi aðstoða Bæjarstjórn Vestmannaeyja og Vestmannaeyinga í þeim vanda sem að steðjaði.
Nefndin kom til fundar með Bæjarstjórn Vestmannaeyja í Eyjum á skrifstofum bæjarsjóðs fimmtudaginn 25. janúar. Um leið og alþingi kom saman þann sama dag tók þingið til meðferðar þau vandamál sem urðu við náttúruhamfarirnar. Rædd voru þau áhrif sem eldgosið myndi hafa á hag þjóðarbúsins og hvaða úrræðum ætti að beita til aðstoðar og síðar uppbyggingar í Vestmannaeyjum.


== Gosið ==
== Gosið ==
2.379

breytingar

Leiðsagnarval