Haugahellir

From Heimaslóð
(Redirected from Haugahellir.)
Jump to navigation Jump to search

Haugahellir er framan við Flugnabrúnina, á miðjum vegi á milli Lambaskora og Flugnatanga. Inngangurinn er frekar þröngur en um miðjan helli kemur stórt og mikið ker frá botni þess og upp í loft á hellinum eru margir metrar. Afhellar liggja sinn í hvora áttina úr kerinu. Frekar langur afhellir er til hægri áður en farið er í kerið.


Heimildir

  • Ferðabók F.Í. 1948 bls 119-124.