Guðjón Sigurðsson (pípulagningameistari)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
(Endurbeint frá Guðjón Sigurðsson)
Fara í flakk Fara í leit

Guðjón Sigurðsson pípulagningameistari fæddist 2. febrúar 1960 í Eyjum.
Foreldrar: Sigurður Pétur Oddsson, f. 1936 og k.h. Árnný Sigurbjörg Guðjónsdóttir, f. 1940.
Guðjón starfar hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Hann er nú formaður MND félagsins. Hann var sæmdur hinni íslenzku fálkaorðu 17. júní 2007 og kjörinn formaður heimssamtaka MND sjúklinga 2008.
Kona (15. júní 1985): Hallfríður Reynisdóttir húsfreyja, f. 5. marz 1962.
Börn þeirra:

  1. Árnný Sigurbjörg, f. 15. marz 1985 í Reykjavík,
  2. María Lovísa, f. 30. marz 1987 í Noregi,
  3. Elín Helga, f. 2. sept. 1992 í Reykjavík.

Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.