Guðbjörn Guðmundsson (kaupmaður)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
(Endurbeint frá Guðbjörn Guðmundsson)
Fara í flakk Fara í leit
Guðbjörn Guðmundsson.

Guðbjörn Guðmundsson, sjómaður, matsveinn, kaupmaður, rak Bjössabar, fæddist 21. júní 1941 í Rvk og lést 15. desember 2000 af slysförum.
Foreldrar hans Guðmundur Gunnar Jónsson, f. 20. nóvember 1910, d. 4. ágúst 1980, og Sigríður Vallý Hannesdóttir, f. 23. ágúst 1913, d. 26. maí 1992.

Þau Kristín giftu sig eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Brimhólabraut 34, síðar við Áshamar 75.

I. Kona Guðbjörns er Kristín Ingibjörg Sigurðardóttir, úr Kópavogi, húsfreyja, f. 20. október 1950.
Börn þeirra:
1. Erlingur Guðbjörnsson, f. 27. nóvember 1972.
2. Gunnar Þór Guðbjörnsson, f. 18. maí 1981.
Dóttir Kristínar og fósturdóttir Guðbjörns er
3. Hlíf Helga Snæland Káradóttir, húsfreyja, f. 20. október 1968.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.