Bjarni Daníelsson (flokksstjóri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
(Endurbeint frá Bjarni Daníelsson)
Fara í flakk Fara í leit

Bjarni Daníelsson, starfsmaður hjá Grími kokki, síðar verkstjóri á Hvolsvelli, fæddist 3. september 1970.
Foreldrar hans Daníel Arnfinnsson, f. 10. maí 1933, og Unnur Breiðfjörð Óladóttir, f. 22. september 1936, d. 24. maí 2017.

Bjarni eignaðist barn með Íris 1992.
Þau Katrín Laufey giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Þau Hildur giftu sig, hafa eignast eitt barn. Þau búa á Hvolsvelli.

I. Barnsmóðir Bjarna er Íris Ósk Hjaltadóttir úr Kópavogi, f. 28. september 1974.
Barn þeirra:
1. Sif Alexandra Írisardóttir, f. 21. september 1992.

II. Fyrrum kona Bjarna er Katrín Laufey Rúnarsdóttir, auglýsingastjóri, blaðamaður, útgefandi Leturstofan, Tígull, f. 30. júní 1977.
Börn þeirra:
2. Rósa María Bjarnadóttir, f. 22. febrúar 2000.
3. Brigitta Kristín Bjarnadóttir, f. 29. október 2001.
4. Stefanía Ósk Bjarnadóttir, f. 16. mars 2003.

III. Kona Bjarna er Hildur Tryggvadóttir úr Garðabæ, húsfreyja, f. 7. maí 1984. Foreldrar hennar Tryggvi Tryggvason, f. 21. maí 1949, og Marta María Magnúsdóttir, f. 26. ágúst 1951, d. 17. ágúst 1998.
Barn þeirra:
5. Benedikta Sif Bjarnadóttir, f. 4. október 2016.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.