Andersarvik

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Andersarvik, líka kallað Annesarvik og Anisarvik var vik, sem lá austan við Tanga.
Nafnið er dregið af nafni á Anders Asmundsen, norskum manni, skipstjóra í Eyjum, sem bjargaði þar barni frá drukknun. Hann var afi séra Jes A. Gíslasonar, kvæntur Ásdísi Jónsdóttur úr Berufirði.


Heimildir