Óskar Ólafsson (Garðstöðum)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Óskar

Valtýr Óskar Ólafsson frá Garðsstöðum fæddist 11. ágúst 1914 og lést 24. febrúar 1983. Hann bjó að Sólhlíð 5.

Óskar var formaður á mótorbátnum Sigurfara.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Óskar:

Erjar natinn ægis-rann
Óskar Garðs- á stöðum.
Sigurfara siglir hann
sjó með huga glöðum.

Myndir


Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.