„Vilborg Benediktsdóttir (Norðurgarði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Vilborg Benediktsdóttir''' húsfreyja í Norðurgarði, síðar á Vesturhúsum, fæddist 1762 og lést 1. júlí 1834.<br> Vilborg var húsfreyja, kona Þ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 10: Lína 10:
2. Guðmundur Þorsteinsson, f. 14. febrúar 1795, d. 5. mars 1795 úr ginklofa.<br>  
2. Guðmundur Þorsteinsson, f. 14. febrúar 1795, d. 5. mars 1795 úr ginklofa.<br>  
3. Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 29. september 1796, d. 6. október 1796 úr ginklofa.<br>
3. Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 29. september 1796, d. 6. október 1796 úr ginklofa.<br>
4. Sigríður Þorsteinsdóttir, f. 24. nóvember 1797, d. 30. nóvember 1797 úr ginklofa.<br>
4. Ingibjörg Þorsteinsdóttir, f. 24. nóvember 1797, d. 30. nóvember 1797 úr ginklofa.<br>
5. Margrét Þorsteinsdóttir, f. 15. maí 1799, d. 21. maí 1799 úr ginklofa.<br>
5. Margrét Þorsteinsdóttir, f. 15. maí 1799, d. 21. maí 1799 úr ginklofa.<br>
6. Ingibjörg Þorsteinsdóttir, f. 14. ágúst 1801, d. 29. ágúst 1801 úr ginklofa.<br>
6. Ingibjörg Þorsteinsdóttir, f. 14. ágúst 1801, d. 29. ágúst 1801 úr ginklofa.<br>
7. Andvana fæddur drengur 22. desember 1803.<br>
7. Andvana fæddur drengur 22. desember 1803.<br>
8. [[Margrét Þorsteinsdóttir (Ólafshúsum)|Margrét Þorsteinsdóttir]] húsfreyja í [[Ólafshús]]um, f. 18. apríl 1805, d. 9. desember 1842, kona [[Guðmundur Eiríksson (Ólafshúsum)|Guðmundar Eiríkssonar]] bónda.<br>  
8. [[Margrét Þorsteinsdóttir (Ólafshúsum)|Margrét Þorsteinsdóttir]] húsfreyja í [[Ólafshús]]um, f. 18. apríl 1805, d. 9. desember 1842, kona [[Ingjaldur Jónsson|Ingjalds Jónssonar]] bónda og síðar [[Guðmundur Eiríksson (Ólafshúsum)|Guðmundar Eiríkssonar]] bónda.<br>  
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
Lína 21: Lína 21:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]

Núverandi breyting frá og með 14. ágúst 2015 kl. 20:29

Vilborg Benediktsdóttir húsfreyja í Norðurgarði, síðar á Vesturhúsum, fæddist 1762 og lést 1. júlí 1834.

Vilborg var húsfreyja, kona Þorsteins bónda í Norðurgarði 1801, en hann var þá í öðru hjónabandi sínu.
Hún var í Norðurgarði 1805 við fæðingu Margrétar, en finnst ekki síðan fyrr en látin í Tómthúsi 1834.

Maður Vilborgar, (14. nóvember 1792), var Þorsteinn Guðmundsson bóndi í Norðurgarði, síðar á Vesturhúsum, f. 1753, d. 24. september 1823.
Börn þeirra hér:
1. Andvana fætt barn jarðs. 12. maí 1793.
2. Guðmundur Þorsteinsson, f. 14. febrúar 1795, d. 5. mars 1795 úr ginklofa.
3. Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 29. september 1796, d. 6. október 1796 úr ginklofa.
4. Ingibjörg Þorsteinsdóttir, f. 24. nóvember 1797, d. 30. nóvember 1797 úr ginklofa.
5. Margrét Þorsteinsdóttir, f. 15. maí 1799, d. 21. maí 1799 úr ginklofa.
6. Ingibjörg Þorsteinsdóttir, f. 14. ágúst 1801, d. 29. ágúst 1801 úr ginklofa.
7. Andvana fæddur drengur 22. desember 1803.
8. Margrét Þorsteinsdóttir húsfreyja í Ólafshúsum, f. 18. apríl 1805, d. 9. desember 1842, kona Ingjalds Jónssonar bónda og síðar Guðmundar Eiríkssonar bónda.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.