Verkamannabústaðir (við Urðaveg)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. september 2005 kl. 16:16 eftir Simmi (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. september 2005 kl. 16:16 eftir Simmi (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Við Urðarveg 46-52 stóðu hús sem kölluð voru Verkamannabústaðir. Þetta voru fjögur tveggja hæða steinhús á kjallara í jarðhæð.

Húsin fóru undir hraun 21. mars í gosinu 1973. Hafði hraunið ýtt þeim hvort á annað og hrunið þannig niður.


Heimildir

  • Guðjón Ármann Eyjólfsson: Vestmannaeyjar - byggð og eldgos, Reykjavík 1973.