Tómas M. Guðjónsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. júní 2007 kl. 13:46 eftir Dadi (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. júní 2007 kl. 13:46 eftir Dadi (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Tómas M. Guðjónsson fæddist 13. janúar 1887 og lést 14. júní 1958. Hann bjó í húsinu Höfn. Tómas var að undirbúa að byggingu húss milli Formannabrautar og Sjómannasunds þegar mannabein fundust í húsgrunninum. Verkið var þegar stöðvað og rannsakað.

Tómas var útgerðarmaður og umboðsmaður olíufélagsins Skeljungs í Vestmannaeyjum.