Steinar
Jump to navigation
Jump to search
Húsið Steinar, upprunalega Elínarhús, var tómthús frá árinu 1637 - austan við Nýja-Kastala. Helgi Jónsson snikkari, bróðir Sveins Jónssonar, reisti húsið.
Einar S. Jóhannsson formaður bjó í húsinu.
Í húsinu bjuggu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973. Hjónin Ármann Guðmundsson og Unnur Eyjólfsdóttir, Guðmundur G. Guðmundsson og kona hans Jónína Ármannsdóttir, sonur þeirra Ármann Óskar. Einnig bjuggu þar Guðrún Jónína Helgadóttir og Þorsteinn Ó. Ármannsson.
Heimildir
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.