Stakkagerði-eystra

From Heimaslóð
Revision as of 18:56, 29 September 2020 by Viglundur (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search
Stakkagerði-Eystra.

Húsið Stakagerði-eystra stóð við Kirkjuveg 40. Húsið byggði Gísli Lárusson gullsmiður árið 1899 en var rifið sumarið 1961. Eldri ritháttur var Stakkagerði.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasöguHeimildir

  • Kirkjuvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.